Alþýðublaðið - 15.01.1947, Side 7

Alþýðublaðið - 15.01.1947, Side 7
Miðvikudagur, 15. jan. 1947. ALÞVÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. Skipafréttir: Brúarfoss fór frá Sidney 11. jan. á leið frá New York til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Leith í fyrradag til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Leith 9. jan. á leið frá Siglufirði til Stokk- hólms. Fjallfoss fór frá Reykja- vík kl. 22.00 í gærkvöldi, vest- ur og norður. Reykjafoss kom til Rotterdam í fyrradag frá Leith og Reykjavíkur. Salmon Knot er í New York. True Knot kom til Reykjavíkur í fyrra- dag frá New York. Becket Hitch fór frá New York 11. jan. til Halifax. Anne fór frá Kaupmannahöfn 8. jan. til Reykjavíkur. Lublin kom til Reykjavíkur kl. 19.00 13. jan. frá Leit og Gautaborg. Lech fór frá Hull 11. jan. til Reykja- víkur. Horsa er í Leith. Linda Clausen kom til Reykjavíkur 12. jan. Hvassafell er í Rotter- dam. Þjóðnffing kvik- myndahúsa. BREZKA STJÓRNIN hef- iur nú í hyggju að þjóðnýta um 1500 kvikmyndahús, en Iþað mun vera nær helming- ur ialHra kvikmyndahúsa á Bretlandi. Ætlar stjórnin að setja iupp sérstaka inn- kiaupastofnun fyrir öll kvik- myndaíhúsin. Þessi ráðstöfun er einn liðurinn í hinum miblu þjóð- inýtinigarframkvæmdum j afn aðarmanniastjórnarinnar á Bretlandi, en um þessar rnundir er þjióðnýting um iþað þill að hefjast á Eng- landi á kolanámunum, sam- göngumálunum og heilbrlgð ismálum. Frumvarpið um hlutfallskosningar í verkalýðsfélögunum fellt. ------*----- Féll við 2. umr. í neðri deild með 16:9. „Lýðræðið" í PÓIIandi: FRUMVARP JÓHANNS HAFSTEIN um lögboðnar hlutfallskosningar í verkalýðsfélögunum var fellt við aðra umræðu í neðri deild alþingis í fyrradag með 16 atkvæðum gegn 9, og er þar með úr sögunni. Móti frumvarpinu greiddu atkvæði meðal annarra allir þingmenn Alþýðuflokksins í deildinni. Strax við fyrstu umræðu* frumvarpsins tók Alþýðu- flokkurinn ákveðna afstöðu gegn því. Talaði Stefáh Jó- hann Stefánsson fyrir flokks ins hönd og varaði við því fordænji, sem skapað væri um afskpti af iinnri málum frjálsra félagssamtaka í land inu, ef farið vrði inn á þá leið að lögbjóða hlutfallskosning- ar í verkalýðsfélögunum. Frumvarpið mætti einnig ákveðinni andstöðu verka- lýðsfélaganna sjálfra og voru margar samþykktir gerðar af þeim víðs vegar um land gegn lögfestingu frumvarpdins. Forseti Frakklands r a Nenni freslar för sinni FYRSTI FORSETI Frakk- 'lands undir hinni .nýju s'tjórn- arskrá verður kosinn i Ver- söfllum á morgun. Voru for- setar þingdeildanna kosnir í gær, svo að alit er ‘tilbúið fyrir forsetakjörið. Eru menn þegar farnir að óttast, lað til nýrrar stjórinarkreppu komi, iþvi að bráðabirgðastjórn I Blums á að segjia iaf sér, þeg- NENNI, utanríkismálaráð- herra Ítalíu, hefur tilkynnt Emest, Bevin, að hann geti ekki komið i beimsókn till Lundúna á næstunni,, eins og gert hafði verið ráð fyrir. Er þettia vegna pólitíiskra við- iburða i landinu, sem stafa meðal annars af klofning’i ítal'ska alþýðuflokksms, Mun Nenni því ekki geta farið úr landi, að minnsta kosti ekki 'fyr en de Gasperi forsætis- ráðherra kemur heim frá Bandaríkjunum. ítalsk'i alþýðufilokkurinn 'hélt flokksþing sitt fyrir nokkrum dögum og klofnaði þá þegar út af samvinnu Nennis við kommúnista.' Hafa þeir, sem ekki vilja samvinnu við kommúnista, lýst þingið ógilt og setzt á annað þing, þar sem þeir stofnuðu annan flokk. Litli sonur okkar Gunnar, sem lézt afaranótt 9. þ. m. verður jarðsettur frá dóm- kirkjunni fimmtudaginn 16. þ. m., og hefst útföriri kl. 3 e. h. Valný Bárðardóttir. Helgi Sæmundsson. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Aðalsteinn Kristinssan, f. v. framkvæmdastjóri, andaðist að heimili sínu, Fjöln- vegi 11, að kvöldi 13. þ. m. Lára Pálmadóttir, Halla Aðalsteins, Heiða Aðalsteins, Karl Stefánsson. Eiginmaður minn og faðir okkar Guðmundur Ólafsson, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni föstudaginn 17. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Vogatungu við Reykjavík, kl.1,30 stundvíslega. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. i Þeir sem ætla að minnast hins látna með minning- arsjóðsgjöfum eru vinsamlega beðnðir að láta MINN- INGARSJÓÐ GUÐRÚNAR HELGADÓTTUR njóta þess. Minningarsjóðsspjöldin fást í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssoonar og í Hafnarfirði hjá Finnboga Árndal. Helga Guðlaugsdóttir, börn og tegndabörn hins látna. Alþýðublaðfð. Palestína - M forseti hefur verið kjörinn. • (Framh. aI 5. si5u., Jafnaðarmaðurinn Vincent Auriol var einrómá kjörinn forseti neðri deildar þingsins. í efri deildinni eða þjóðráð- inu gengu kosningarnar hins vegar verr. Tvisvar sinnum smyigl í stórum stíl með skip- um frá Evrópu. Það eru tiil sögur um vopnalestir, er 'komið hafi auistan úr eyði- mörkum og yfir landamærli Egyptalands í suðri. Senni- liega hefur töluverður htuti var kosið, og voru kommún- þeirra vopna, sem ofbeldis- isti. og MRP-imaður- jafnir. í jmenn Gyðinga hafa yfir að þriðjia isinn var MRP-maður- j;a®a’ ^erið tekinn úr her- og , .. . ... í logregl'uvopnaburum í Pale- mn kjormn, þar eð hann var stín.u eða verlð stolið úr eldri maður. I ‘skotfæralestum og skipum. Skemmtanir dagsins - Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Fálkinn í San Francisco“ — Tom Conway, Rita Corday og Robert Arms trong — Kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Ofbeldismenn í Arizona“ — Tex Ritter og Fuzzy Knight — Kl. 5 og 7. „fallinn engill“ kl. 9. TJARNARBÍÓ: „Glötuð helgi“ — Ray Milland og Jane Wyman — Kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Appassionata“ — Viveca Lindfors og George Rydeberg. — kl. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „í víking“ — Paul Henreid og Maureen O'Hara — Kl. 7 og 9. Leikhúsin: LEIKFÉLAG RVÍKUR: Há- tíðasýning í Iðnó kl. 8. TJ ARNARCAFÉ: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. h'ljómleikar: HLJÓMLEIKAR danska píanó- leikarans' Bentzon í Trípólí- leikhúsinu. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- að frá kl. 9—11.30. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar. HÓTEL BORG: Dansað kl. 9— 11.30 Hljómsveit Þóris Jóns- sonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 9.30 síðd. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Lands- málafélagið Vörður. Öfvarpið: 20.30 Kvöldvaka: a) Þórarinn Þórarinsson ritstjóri: Sögueyjan í Eystrasalti. — Ferða- báttur. b) Finnbrg Örn- ólfsdóttir: Úr kvæðum Þórodds Guðmundssonar frá Sandi. c) 21.15 Hall- grímur Jónasson kenn- ari: Ferðalög og lausavís- ur. — Erindi. d) Rímna- lög. 22.00 Fréttir. 22.05 Tónleikar: Harmóníku- lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Frá Sýrlandi o.g Libanon i heyrast isögur um m'ikla verzlun á vopnum við Araba í Palestínu. Frétzt hefur einnig ,um fyrrverandi liðs- iforinigjia, bæði i Sýrlandi og i Iraq, er æfi vopnaðar sveitir, er skuili vera reiðubúnar að skerast i leikinn í Palestínu sem iskæruhermenn, ef sá tími skyldi 'koma, að Arabar j gripu til vopna. j í þessu einkennilega landi' fornrar guðrækni og inýtízku tibqauna heyir ofbe’ldi og hin- ar rísandi býlgjur tveggja þjóðerna baráttu við' bak- vegg stórveldabaráttunnar í Mið-Asiu. Þetta er ruglings- leg og truflandi mynd, sem ekkert hefur til að bera af fegurð hinna sívölu turna, j hvolfþaka og veggjavirkja hinnar fornu Jerúsalem i i kvöldskimnu. | HANNES Á HORNINU: Frh. af 4. síðu. rýma þessu framferði úr. stétt sinni. Ég tel til dæmis rétt að bifr.eiðastöðvarnar setji þær reglur, að sá bifreiðastjói'i, sem selur áfengi sé brottrækur af stöðinni. Mér er sagt að ein bifreiðastöð hafi-gert þetta.“ ÞANNIG SEGIR bréfritar- inn. Mér þykir tillaga henna’r ekki óskynsamleg. Ættu stöðv- arnar að athuga þetta og einn- ig félag bifreiðastjóranna. Bif- reiðastjórarnir, sem selja á- fengi eru tiltölulega fáir, en þó of margir. Það verður að taka fram fyrir hendur þeirra. Það F R Á II U L L m.s. RIJNSTROOM þ. 20. þ. m. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F., Hafnarhúsinu, símar 6697 & 7797. 3 !fi - I rl I ■.^TTTl Esja austur um land til Siglu- fjarðar og Akureyrar í kring um 18. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á sama tíma. er þýðingarmikil þátttaka í baráttunni gegn áfenginu. BRANDUR. Ég skil ekki bréf þitt, veit ekki út úr hverju þú ert að rífast — Hef ekki fengið neitt bréf frá þér um þetta efni. Skrifaðu aftur og talaðu ljósara. Hannes á liorninu. Röskan afgreiðslumann vantar strax. Laugaveg^ 43.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.