Alþýðublaðið - 15.01.1947, Síða 8

Alþýðublaðið - 15.01.1947, Síða 8
Veðurhortfnr í íleykjavík í tíag: Suðaustan, og' dálítil rigning eða slydda. Miðvikudagur, 15. jan. 1947 Útvarpið 20.30 Kvöldvaka: Ferðaþáttur, Upplestur, Erindi og rímnalög. __________________ fþetrra sé öii á einym stað, legiijm þðSglndum fyrir ferianienn. FRAM ER KOMIÐ á alþingi að tilhlutun samgöngu- máiaráðherra frumvarp til laga um byggingu afgreiðslu- stöðva fyrir áætlunarbifreiðar, fyrst og fremst í Reykjavík, þar sem þörfin er brýnust, en siðar vlða um landið. Aætl- unarbifreiðar eru nú hér i höfuðborginni afgreiddar á. tó'if mismunandi stöðum, alb ;faðar ýið ill skilyrði ••og lítil sem engin þægindi fyrir ferðafólk, en samvinna mi.lli þeirra, til dæmis um upplýs.'ngar um ferðir, er sáralítil. Úr þessu á að bæta með því að byggja eipa veglega stöð fyrir allar áætlunarbifreiðar, þar sem alllar slíkar bifreiðar hefðu af- greiðslu, hægt væri að fá upplýsingar um allar ferðir, íarmiðar væru seldir, farþegar gætu beðið i biðsölum cg matazt í iitlu veitingahúsi. vona lílur halasijarna ú SP ’ S Það er ekki oft, sem ljósmyndir nást af halastjörhum. Þessi sérkennilega mynd vár tekin í Bandaríkj.unum í haust '^em leið. AÐALSTEINN KRIST- INSSON, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, ' lézt að hdimÍLli sínu hér í bænum, 61 árs að aldri. Bana mein hans var hjartabilun. Hann var framkvæmda- stjóri hjá Sambandinu úm 25 ára skeið, en lét aÚ því starfi í fyrravetur. Þessa mæta manns mun verða minnzt hér í blaðinu síðar. Bæjarráð vill fjölga lyfjabúðunum. SÍÐASTI FUNDUR bæj- arráðs samþykkti að skora á heilbrígðisstjórnina ' að fjölga lyfjabúðum í bæn- um, þar sém þær séu allt of fáar og allar í eða nærri Miðbænum. Vill bæjarráðið að komiið sé upp allt að fjórum nýjum lyfjabúðum í hinum nýrri hverfum bæjar- ins, Mál betta kom fyrir bæj- arráð á þann hátt. að Lyf- fræðin"afélag íslands skrff- aði ráf .'nu bré'f og benti á Sima rr.'klu þörf þess, að búð- unúm sé fjölgað í bænum. Er þá hklegt, að settar verði Ivfjabúð'r í Kleppsholtið, Vesturbæinn og Austurbæ- mn. pilakvöid F. U, J, FÉLAG UNGRA JAFN- AÐARMANNA hefur spila- kvöld að Þórscafé föstudag- inn 17. þessa mánaðar. Spilakvöldið hefst kl. 8.30, * Slíkar stöðvar eru algeng- ar erlendís og hafa, eins og jámbrautarsitöðvar og flug- stöðvar, öll nauðsynlag þæg indi fyrir íarþega og bifreiða stjórana. Er mikil nauðsyn að koma slikri stöð upp héf á landi, þar sem ilangferða- bifreiðar eru svo mikill þátt- ur í samgöngum landsins. Frumvarpið gerir ráð fyrir að rikissjióður reki 'þessiar stöðvar hér á landi. og yerði sérleyfisgjaldsins varið til byggingar þeirra, Mun 'það fé nú hema Um 400 000 krónum. í igreinargerð samgöngu- málaráðuneytisins fyrir frum varpinu er íýst hinum llélegu aöstæðum, sem farþégar lang ferðabifreiða eiga við að búa í höfuðstaðnum. Sumar af- greiðslurnar fara meira að segja fram í þröngum götum og stafar af því allmikil slysahætta. í sambandi við samgöngur miðstöð ieins og gert er ráð fyrir á frumvarpinu, ættu að vera afgrciöslusaiur, biðsal- ur, veitingasalur fyrir 100— 150 manns, eldhús, biðher- bergi fyrir bífreiðastjóra, geymslur, umferðáskrifstof- ur og einnig er gert ráð fyrir að Ferðaskrifstofa ríkisins verði þar til húsa. Þá eiga að vera við bygginguna yfir- byggótr afgreiðslupallar, þar sem bifreiðarnar -ver.ða af- greiddar, og í landi stöðvar— innar ættu að vera bifréiða- verkstæði. Slík samgöngumiðstöð er ,'hin mesta nauðsyn hér í, höf- uðborginni, og er vonandi, :að frumvarp þetta nái fram að ganga og stöðin komst upp sem fyrst. Frumvarp þetta kom til fyrstu umræðu í neðri deild alþingis í gær og var -sam- þykkt til annarar umræðu og nefndar með samhljóða at- kvæðum. magnsveroi um l> i. Nýja EHiðaárstöðin verður væntanlega tilbúin til notkunar á næsta hausti. BÆJ4RSTJÓRN mun á næsta fundi sínum taka til umræðu tillögur rafmagnsstjóra um breytingar á gjald- skrá Rafmagnsveitunnar, sem fela í sér 25—30% hækkun á öllu rafmagnsverði. Var hin breytta gjaldskrá lögð fyrir síðasta fund bæjarráðs, sem vísaði benni til bæjarstjórn- en eftir klukkan 11 verður stginn dans. armnar. Rafmagnsstjóri sagði blað- inu í gær, að hækkun þessi værá! nauðsynleg vegna hækkandi vísitölu og þar- með launagreiðslna, en Raf- magnsveitan hefði alltaf ver ið heldur á eftir í slíkum hækkunum. Aukningin á rafmagnskerfinu hefur verið mjög mii'kil vegna hins öra vaxtar borgarinnar, og kostn aður því farið vaxandi. NÝJA STÖÐIN 50—60 manns vinna nú að Byggingu hinnar nýju stöðvar við Elliðaár, og er ; von á aðal vélunum í hana í ! næsta mánuði. Hafa verið; hér sérfræðingar frá firm- | unum, sem framleiða vélarn- : ar, en. þær eru allar ame- \ rískar. Ekki er þó búizt við, ; að nýja stöðin taki til starfa 1 fyrr en með haustinu, ef allt gengur vel, og er þá góð von : um að nægilegt rafmagn verðl í borginni næstu vetur, þegar mest reynir á, til dæmis rétt fyrir hádegið. , Rafmagnsstjóri sagði. að mestu annatímarnir í heim- ilunum, hátíðarnar, væru nú um garð gengnar, og ætti því ekki að reyna eins mik- ið á rafkerfið og gert hefur undaníarið. Rafmagnsveitan gerir sér vonir um að geta þegar á hæsta suniri byrjað á undir- búnd'ngi undir virkjun neðri Sogsfossanna, en skýrsla um Verður byggl stórt, Norrænl hafrann EinkasJkeyti, KHÖFN. DANSKA sjávarútvegs- ráðuneytið ræðir þessa dag- ana tillögur um norræina isamvinnu í hafrannsóknum. Danmörk, Noregur og Sví- 'þjóð hafa um margra ára skeið haft samvinnu á 'þessu svið, 'hvert með sínu rann- sóknaskipi, en ,nú .leggja Svi- ar til, að byggt verði stórt, norrænt íhafrannsóknaskip og fái íslendingar þar hlut í. , Æííluríin er, að hvert land leggi skipinu til tvo vísinda- menn, og skuli síðan rann- saka fiskistofninn, hrygning- araðstæður, hrygningastöðv- ar og gönigur fiskjarins, svo og friðunarákvæði við strend- ur norðurlandanna. Svíar hafa hinn mesta áhuga á til-) lÖgum þessum og Danir munu þeim einnig fylgandi. HJULER. það mál er nú í undirbún- ingi. ' MISLINGAR hafa veriið að stinga sér niður hér í bænum að ’ undanförnu, en fremur lítil brögð eru að þeim, enda gengu þeir síðast árið 1943 og þá tóku yeik- diná ’ flestir, sem elcki höfðu fengið hana áður. Eftir því, sem héraðslækn- i'r tjáði blaðinu í gær, er hedlsufar annars fremur gott. í bænum, þó hafa nokkur mænuveikitilfelli kom® fram frá því á nýári, en veikin leggst yfirleitt létt á nú orðið og hefur lítið verið um lamanir. í síðustu viku varð kunnugt um 5 mænu- véik'itdilfelli. Frímúrar ?lþ byggþ við Melaíorg FRÍMÚRARAREGLAN Á ÍSLANDI hefur farið þess á leit við bæjarráð að hún fái lóð við Melatorg undir fyrir- hugaða byggingu féiags- skaparins. Bæjarráð vísaði umsókn- inni til skipulagsmanna bæj- arins. LEIKTJALDA- OG MÁL- VERKASÝNING Sigfúsar Halldórssonar hefur nú stað- ið yfir í' 12 daga og lauk henni í gærkvöldi. Sýninguna sóttu um 800 manns og 14 myndiir seídust. Næsta sýning, sem haldin verður í Listamannaskálan- um, verður tónlistarsýning- in, sem opnuð verður eftir nokkra daga. Ákavíli og Kampa víni slolið. ÞAÐ VAR BROTIZT inn í Ofnasmiðjuna við Hateigs- veg í fyrri nótt. Fór þjófur- inn inn í skrifstofu og rót- aði þar í skrifborðsskúffum, en mun ekki hafa fundið neitt, sem hann girntist nema eina ákavítisflösku og eina kampavínsflösku. Ann- ars er ckki saknað. Skákbing Reykja .SKÁKÞING REYKJA- VÍKUR hófst í fyrrakvöld, að Þórscafé og taka þátt í þinginu 52 skákmenn. Keppt verður í þremur flökkum; meistaraflokki, I. flokki og II. flokki.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.