Alþýðublaðið - 17.01.1947, Blaðsíða 1
Umtalsefni
Ferystugrein
í dag: Forsetakjörið á
Frakklandi.
blaðsins í dag: Krafa
Rússa um Iierstöðvar á
Svalbarða.
Föstudagur, 17. janúar 1947
Ffi felSÍ
mnmn*.
sá'tiií sac £ i 0& ;ii
Vincen Auriol
ÞAÐ VAK TILK¥NNT; í
London í gær, í sambandi við
dvöl Léon Blum, hins
franska forsætisráðherra þar,
að Bretar og Frakkar hefðu
skipað með sér pefnd til
þess að undirbúa hernaðar-
bandalag Breta og Frakka.
Bandalag þetta er einkum
ætlað til þess að snúast til
varnar gegn Þjóðverjum, ef
Þjóðverjar kynnu að rísa
upp aftur sem herveldi.
Á fuhdum þeim, er Blum
átti með hinum . brezku
stjórnarvöldum var einniig
ákveðið ýmislegt um flutn-
irig kola til Frakklands.
JAiFNAÐABMAÐUR-
INN VINCEMT AURIOL
var í gær kosirn forieii
Frakklancls samkvssmt
hinni nýiu frönsku stjórn-
arskrá. E-r þetta í fyrsta
sinn sciTi jafnaðarmaður
er kosinn í þá tignarstöðu
í Frakklándi og fékk hann
fleiri atkvæði en öll önn-
ur forsetaefiii samanlagt.
Forsetakjöi'-ð fpr fram á
sameinuðum fundi beggja
deilda franska þingsins í Ver
sölum, eins og venja var á
friðartímum.
Vincent Auriol hafði við
■forsetakjörið stuðing jafnað-
armanna ,og kommúnista.
Næst að atkvæðamagni var
forsetaefrii kaþólska Iýð-
veldisfiokksins. Er úrslitin
voru gerð kunn, stóðu allir
þingmenn upp og sungu
franska þjóðsöngnn.
Vincent Auriöl er 62 ára
gamall og einn af þekktutsu
þingmönnum franska J'afn-
Framhald á 2. síðu
Myndin sýnir hervörð á hestbaki úti fyrir hinum frægu höllum i Versölum.
annar fluttur í sjúkrahús á Akureyri.
Einkaskeyti | clíukynntum ofni á efri hæð
ANTT'REY'RT- '°g læsti eldurinn sig fljótt
/vrv u nrj i iriúsið, enda var hvass-
ÍBÚÐARHÚSIÐ á Þverá
FULLTRÚAR utanrikis-
málaráðherranna komu sam-
ari á fund í gær og var þá
einlkum rætt m-n friðarsk-il-
mála við Austurríki og hvern
ig unnt væri að 'hraða þeim
sem mest.
'Gusev, íuliltrúi Rússa, flutti
■riæðu og lagði till, að Aust-
urríkismönnum yrði gert
gert Meift að rétta sem fyrst
við efnahagslega iiil þess að
verða ekki byrði á banda-
mönnum og studdu Bretar
og Bandarikjamenn tillögu
Gusevs.
Sennilega verður fulltrú-
um frá austurrisku stjórn-
inni boðið að taka þátt í
fundunum nú á næstunni.
viðri af norðri, þegar eldur-
sv® að rnálið yrði að leggjast fyrir þan,
---------------------------«----------
TALSMAÐUR fyrir utanríkismálaráðuneytið í Was-
hington skýrði frá því í gær, að Bandaríkjastjórn hefði
ekki fengið neina vitneskju þess efnis, að Norðmenn opr
Rússar hefðu komið sér saman um „nauðsyn sameigin
legra hervarna“ á Svalbarða, svo sem fram væri haldið af
frpttastofu sovétstjórnarinnar.
Talsmaðurinn sagði enn fremur, að Bandaríkjastjórn.
væri ekki kunnugt um, að Rússar hefðu sagt upp Sval-
barðasamningnum. Og með því að Bandaríkin væru eitt
þeirra ríkja, sem að honum stæðu, efuðust þau ekki um,
að má'ið yrði lagt fyrir þau, ef Noregur og Rússland vildu.
saminginn til endurskoðunar.
Þessi sami rnaður sagði, að Noxegs og. Rússlands varð-
í Staðarbyggð i Eyjafirði. j‘a™s
brann í fyrrinótt og varð 0g fólkið slapp nauðulega út.
litlu af in n an s tokksmun- Bóndinn á Þverá, Árni Jó-
. . «r _ . hannesson, brendist nokkuð í
urn bjargað. Tveir menn ; anúliti 0g á höndum, og amn-
hlutu nokkur brunasár og 1 ar heimilisimaðuir brendist
var annar fluttur í sjúkra- 'fúúhg nokkuð. en amnað
, heimiLMisfolk slapp omeitt.
hús á Akureyri. Annað ^ yar bóndinn fluttur i sjúkra
fólk á bænum sakaði ekki. i hús á Akureyri og var þar
| 'gert að sárum hans, en ekki
íbúðarhúsið á Þverá var var vitað um líðan hans síð-
með steinveggjum. en allir | degis i gær.
inrmviðir úr tré. Brann allt I Ánnað heimilisfólk var
innan úr húsinu og standa | flutt í samkomuhús hrepps-
laðéins steinvegginir eftir. ! ins, og hafðist það þar við í
Kviknað mun háfa i út frá ! fyrrinóft.
VIÐRÆÐURNAR með full
trúum Alþýðuflokksiins, Sjálf
istæðisflokksins og Fram-
sóknarflofcksins ufri’ stjórnar
myndún hélMu áfram i gær
og mun enn verða haMið á-
fram í dag.
En ekkert hefur verið lát-
ið uppi um árangur af þeim.
Bandaríkin hefðu verið lát-
i-n vita um- þær viðræður,
sem fram hefðu farið milM
FORSETI sambands flutn-
ingsverkaimanna í London til
kynnti í gær, að hinu mikla
verkfalli 1 London væri nú
llokið. Hafði verkfallið stað-
ið í 11 daga og náð til um
17 þúsund manris. Höfðu
hafínarverkamenn einnig tek
ið þátt í verkfallinu í sam-
úðarskýni.
andi Svalbarða. Að því er
þeim væri kunnuigt hefði það-
ekki verið annað en undir -
búningsviðræður. Um samn-
inga gæti því ekki verið a&
ræða. Norska stjórnin hefði.
lýst því mjög ákveðið yfir
10. janúar síðast liðinn, að
engin endurskoðun Sval-
barðasamningsins kæmi til
mála, nema því aðeins, að»
allir 'saimningsaðillar stæðu.
að henni, að þeim ríkjiun.c
undanskildum, sem voru í
bandalagi við Þýzkaland í
stríðinu.