Alþýðublaðið - 17.01.1947, Blaðsíða 7
Föstudagur, 17. janúar 1947.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
*-----------------------»
j Bærims í dag.
♦—— --------------------<
Næturlæknir er í Læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Ljósatími
ökutækja er frá kl. 15.40 að
degi til kl. 9.45 að morgni. Öku
menn eru áminntir um að
blinda ekki hvorir aðra með ljós
um ökutækja sinna.
OI
Frh. af 5. síðu.
margir, er töldu hinar fram-
farasinnuðu hugsjónir Van
Mooks hættulegar, en það
var mikill sdgur- fynir hann,
er hann 1937 var skipaður í
mlikilvægt embætti. Það var
Van Mook, sem var hinn
raunverulegi1 hvatamaður að
yfirlýsingu Vilhelmínu
drottningar 1942, er kom á
opinbert framfæri í fyrsta
,sinn hugmyndinni um lýð-
veldi og var upphafið að öll-
um síðarl samningaumleitun
um.
Tilvera manns eins og Van
Mook, hefur ef til vill ver-
áð hinn sterkasti perónulegi
þáttur til að koma á friði
Annar raikilvægur þáttur
var hin viturlega og dirfsku-
fulla ákvörðun hollenzka
ráðuneytisins að senda til
Java allsherjarnefnd með
fullu umboði undir forustu
fvrrverandi forsætisráðherra
Sehermerhorn til að semja
við Indónesíumenn. En þessi
sendiför samsvarar flestum
sendiferðum frá ráðuneyti
okkar til Indlands. En hvað
um Indónesíumenn? Iiinir
fjórir áhrifamestu menn
þeirra, forsetinn Soekarno,
varaforsetinn Hatta, forsæt-
isráðherrann- Sjahrir og með
Mmur ráðuneytis hans
Sjarifoedin, eru allir innan
við fimmtugt og tveir þeirra
innan við fertugt. Þeir eru
allir menntaðir á hollenzka
vísu, og voru a'llir einhvern
itíma á árunum fyrir stríð
fangelsaðiir eða rekniir í út-
legð fyrir þátttöku sína í að-
gerðum þjóðernissinna. Þeir
eru ekki eingöngu ungir
sjálfir, heldur eru þeir leið-
togar ungrar hreyfingar.
Soekarno er fyrst og fremst
Hinn tilfihningaríki mælsku
maður. Hatta, sem er kandi-
dat frá háskólanum í Rotter-
dam, er vísindalegri í hugs-
un og melri viitsmunamað-
ur. Þessir tveir menn komu
á fót aðalstöðvum sínum og
höfuðborg lýðveldisins í
Jogjagarta. En Sjahrir, sem
varð forsætásráðherra, dvald
ist í Batavia og aðalábyrgðin
af því að halda uppi sam-
bandi við Hollendinga, hefur
fallið á herðar honum. Og ég
held, að með sanni megi
segja,- að hann hafi komið
öllum á óvart með þýðleika
sínum- og stjórnmálakunn-
áttu.
Stjórnmálastefna Breta
var skýrt afmöfkuð í upp-
hafi jafnvel þótt framkvæmd
hennar hafi leitt til rang-
færslu á báðar hliðar. Við
vorum meðlimir banda-
manna og það, sem við
stefndum að var að afvopna
og flytja brott 300 þúsund
japanskra hermanna frá
Indlandseyjum og að frelsa
220 þúsund stríðsfanga
bandamanna og kyrrsetta
menn. Hið eina áform okkar
var að gera allt, sem í okk-
ar valdi stóð, til að Hollend-
ingar og Indónesíumenn
gætu náð frjálsu samkomu-
lagi. Er dr. Van Mook og
Sjahrir hófu viðræður sínar
í nóvember 1945, fóru samn-
ingaumleitanir fram undir
umsjón Breta, og Denning,
hinn stjórnmálalegi ráðunaut
ur Mountbattens flotafor-
1 'ingj a tók sjálfur þátt í þeim,
en enginn árangur náðist,
Það voru hernaðaruþpbot á
götum Batavia, og þau á-
samt hinni. stjórnmálalegu
tortryggnii ollu því, að sátta-
umleitanir reyndust árangurs
lausar. Og vegna þessa fór
Van Moók til Hollands til að
taka á móti nýjum fynirmæl-
um, og við beittum hörku
til að koma á reglu í Batavia,
en því var fagnað jafnmikið
af Indónesíumönnum og Hol
lendingum. í febrúarmán-
uði ákvað brezka stjórnin að
senda Sir Archibald Clark
Kerr, hinn fyrrverandi sendi
herra, til að taka þátt í sátta
tilraunum. Og í marz leit
svo út sem samkomuleg væi'i
að nást. En einu sinni enn
urðu allar vonir að engu, í
þetta sinn vegna ráðuneyta-
umskipta bæði í Hollandi og
á Java. Það tvennt, er eink-
um olli ósamkomulagi var í
fyrsta lagi', hvort Sumatra
skyldi vera með í sambandi
lýðveldanna, í öðru lagi
hvort viðurkenna skyldi yf-
irvald lýðveldisstjórnarinn-
leltl ingiir
stálpaður, grábröndótt-
ur með hvíta bringu,
hefur tapazt í Hafnar-
firði.
Vinsamlegast skilizt í
Pretsmiðju Hafnarfjarðar.
ar. Killearn lávarður tók
verulegan þátt í síðari samn-
ingaumleitunum, en hann
var útnefndur af brezku
stjórninni sem sérstakur full
trúi eða erindreki í Suðaust-
ur-Asíu. Frá stjórnmálalegu
og hernaðarlegu sjónarmiði,
tel ég, að við þurfum ekki að
blygðast pkkar fyrir þann
skerf, sem við höfum lagt að
mörkum til að koma á friði
á hinum hollenzku Indlands-
eyjum. En það er ekki ein-
göngu, að sáttatilraunir
okkar hafi borið góðan árang
ur og verið viðurkenndar af
báðum aðilum. Hin indónes-
iska sætt gefur víðari útsýn
og bjartari horfur. Hún er
sögulegur þáttur í þeirri við
ledtni að sætta austur og
vestur. Á hinum fyrstu mán-
uðum í §uðaustur-Asíu virt-
ust horfurnar í því, að árang
'ursríkar samniingaumleitan-
ir ryddu ofbeldi og ofstæki'
úr vegi, jafn dimmar þar og
annarsstaðpr. En árangurinn
sem náðist í Cheribon hefur
vakið bjartari vonir. Hann
er stórt skref í áttina til
meiri sjálfsstjófnar lengst í
austri. Hann er stórkostleg-
ur sigur, er við verðum að
hugleiða í þeini landssvæð-
um, sem við erum ábyrgir
fyrir.
HANNES Á HORNINU:
Frh. af 4. síðu.
verið í mörg ár í gamla húsinu
við Tjarnargötu. Tjarnarbíó er
rekið af háskólanum eða svo
gott sem, og ágóðinn rennur til
menningarstarfs í landinu. Það
er í raun og veru eina kvik-
myndahúsið, sem rekið er eins
og á að reka kvikmyndahús,
það er að allur ágóðinn fer til
opinberra þarfa. Væri ekki
rétt að gefa Tjarnarbíó kost á
lóð við Melatorg? Það væri i
samræmi við aðrar byggingar
þarna. En ekki veit ég þó neitt
um það hvort stjórnendur þess
fyrirtækis óska eftir því, að
eignast umráðarétt yfir lóð á
þessum ágæta stað.
Hannés á horninu.
«--------------t-r--------------------------------------- <i
- Skemmtanir dagsins -
i--------------------—------------—-— -------------------—❖
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Töfratónar"
June Allyson, Margaret O’-
Brien og Jose Itwbi. Kl. 6
og 9.
NÝJABÍÓ: „Frídágur skipa-
smiðsins“. — Noah Beery'og
Martha O. Driscoll. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ: „Glötuð helgi“
— Ray Milland og Jane
Wyman — Kl. 3, 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ: „Auðnuleysing-
jnn“. — Rex Harrison, Lilli
Palmer og Godfrey Tearle.
— Kl. 6 og 9.
HAFNARF JAR ARBÍÓ: —
» .„Gróður í grósti“ — Dorethy
McGuire, James Dunn og
Peggy N. Gartner.
Leikhúsin:
LEIKFÉLAG RVÍKUR: Hátíða-
sýningin enduftekin í Iðnó í
kvöld kl. 8.
Samkomuhúsin:
BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Árs-
hátíð Dýrfirðingafélagsins.
HÓTEL BORG: Árshátíð Starfs
mannaíélags Reykjavíkur.
INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl.
9 árd. Hljómsveit frá kl. 9.30
síðd.
RÖÐULL: Skemmtifundur Vest
mannaeyingafélagsins.
| S JÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Lore-
| lei, félag íslenzkra náms-
manna frá Bandaríkjunum:
Skemmtikvöld.
TJARNARCAFÉ: Skemmti-
kvöld Sósíalistafélags Reykja
víkur.
Útvarpið:
20.30 Útvarpssagan: „í stórræð
um vorhugans“ eftir
Jonas Lie, XII (séra Sig
urður Einarsson).
21.00 'títvarp úr Trípólí-leik-
húsinu: Píanótónleikar
N. V. Bentzon.
22.00 Fréttir.
22.05 Symfóníutónleikar (plöt-
ur).
!¥i in n £ figa rat höf ii
um Jónas Ógmuiidsson, sem drukknaði af
bv. Júní þ. 2. okt. s. 1., o'g þá Einar Eyjólfs-
son og Steindór Sveinsson, sem drukknuðu
af bv. Maí 9. þ. m., fer fram í Þjookirkjunni
í Hafnarfirði laugardaginn 18. þ. m. og héfst
kl. 2 e. h.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og sam-
úð við aridlát og jarðarför
Wargrétar BJarnacióttisr,
Vesturgötu 53 B.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
' er fluft á Seljsveg, 32
(á horni Scljavegar og Holtsgötu).
Símar: 3257 4357 4982 4983 6523
H.P. EIMSKBPAFÉLAG fSLANDS
Áðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags ís- i
lands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi f
félagsins í Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1947- |
og hefst kl. IV2 e. h. |
■DAGSKRÁ: ' f
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- I
kvæmdum á liðnu s tarfsári og frá starfstilhög j
uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir f
henni, og leggur fram til úrskurðar endur- f
skoðaða rekstursreikninga' til 31. desember |
1946 og efnahagsreikning með athugasemdum j
endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og til- j
lögum til úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um j
skiptingu. ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað f
þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögum. j
4. Kosning eins éndurskoðanda í stað þess, er frá f
fer, og eins varaendurskoðanda. j
5. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlauna- f
sjóðs H.f. Eimskipafélags íslands. |
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, f
sem upp kunna að verða borin. • f
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- j
miða. f
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir j
hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa í skrif- f
stofu félagsins í Reykjavík, dagana 4. og 5. júní f
næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til |
þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins l
í Reykjavík. p
Reykjavík, 10. janúar 1947. . |
STJÓRNIN I