Alþýðublaðið - 17.01.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur, 17. janúar 1947.
ALÞÝÐUBLAÐID
Nýmæli í samgöngum hér á landi:
Píanó-harmonikur
Skandia Special með
6 hljóðbreytingar,
4 kóra, 120 bassa.
Franchetti, 4 kóra,
120 bassa.
Carmen, 48 bassa.
Casali, 48 bassa.
Hohner, 24 bassa.
Apollo, 28 nótu
hnappaharmonika.
Verzl. Rín, .
Njálsgötu 23.
Sími 7692.
Barnagrindur /
Rúmfatakassar
Bókahillur
Kommóður
Utvarpsborð, 4 teg.
Gólfvasar
Innrammaðar mynd-
ir í miklu úrvali.
Verzl, Rín,
Njálsgötu 23. Sími 7692.
Hurðir.
Trésmiðjan Víðir,
Laugaveg 166
hefur huðir til sölu
og með einu spjaldi.
SVO SEM BLAÐIÐ hefur
skýrit frá er nýlega fram
komið á alþingi frumvarþ til
laga um afgreiðslustöðvar
fyrir áætlunarbifreiðar, flutt
af samgöngumálamefnd neðri
deildar, að tilhlutun sam-
göngumála rá ðhe r ra, og gerir
frumvarpið ráð fyrir, að
komið verði upp ríkisrekn-
um afgreiðslustöðvum fyrir
langferðabifreiðar i Reykja-
vik og annars staðar, er þurfa
þykir.
Frumv-arpi þessu fylgir'
allítarleg igreinargerð, og er
hún svohljóðandi:
,,Samgöngumálahefnd flyt-
ur þetta frv. eftir ósk sam-
göngumáll'aráðherra, en
nefndarmemn hiafa að öðru
leyti óibundnar hendur í mál-
imu. Frá ráðuneytimu fylgdi
því svo hljóðandi greinar-
gerð:
Þótt í frumvarpi þessu sé
gert ráð fyrir fleiri en einni
afgreiðslustöð og það því
ekki staðbundið aðeins við
Reykjiavik, er þörfin þar
brýnust, svo að gera má ráð
fyrir, að í Réykjavík verði
hafiat handa um byggingu
og er greinarigerðinL því mið-
uð við þann stað.
Eiins og kunnugt er hefur
ásitand það, sem ríkt hefur og
ríkir enn urn lafgreiðslu á-
ætlunarbifreiða, verið lítt
viðunandi, og er sannarlega
þörf úrbóta í því efni.
S'érleyf isb ifr eið a r þær,
sem akik héðan ifrá Reykjavík,
eru nú afgreiddar frá eftir-
töldum stöðum í hænum:
1. Toriginu við gamla Jes
Ziemsen-húsið,
2. Lækjartorgi.
3. Bifreiðastöðinini Heklu,
Hafnarstræti 21,
4. Bifreiðastöð íslands,
Kalkofnsvegi,
5. Bifreiðastöðinni Bifröst,
Hverfisgötu 6,
6. Bifreiðastöð Steindórs,
7 Hafnarstræti 2,
7. Bifreiðiastöð R-eykjavík-
ur við Lækjargötu.
8. Frímanni Frímannssyni,
Hafnarhúsinu.
9. Guðjóini Jónssyni, Hverf-
iisgötu 50.
10: Verzluninni Von', Lauga- j
vegi 55.
11. K. R. O. N., Hverfisgötu
52.
12. Hróbjarti Bjarnasyni,
Grettisgötu 2.
vel verkað, hangið
FOLALDAKJÖT.
*
Vörugeymsla KiiON,
Hverfisgötu 52.
Kaupið Alþýðublaðið
stundum takmarkaðar — urn
þær ferðir, sem frá þeirri stöð
eru farnar, og getur það oft
gefið fólki riangar hugmynd-
ir ium ferðir, jiafnvel á einni
isérstakri lleið, sem þiað ætlar
að ferðast á í það og það
skipti!, þar sem bifreiðar á þó
nokfcrum sérleyfisleiðum eru
afgreiddar á fleiri en einni
stöð. A sumum afgreiðslu-
stöðunum fer afgreiðslain
fram á þröngum götum, þar
sem umferð er mikilÍ!, og má
þar til nefna afgreiðslurnar
við Hverfisgötu. Stafar af
þessu rnjög mikil slysahastta,
auk þess sem þ-að itefur um-
ferð.
Má af þessu sjá, að ástand
um afgreiðslu sérleyfisbif-
reiða, er hvergi nærri viðun-
andi, eins og það befuir verið
oig er ©nn, Er brýn nauðsyn
skjótra úrbóta.
Til þéss að standa straum
af kostniaði slíkra bygginga,
sem hér eru áætlaðar, mætti
árlega verjia ýé hBiitúm sér-
ileyfisgjaldsins, eins og gert
erráð fyrir í lögum um skipu-
lag fólksílutninga með bif,-
reiðurn, ■ en iséillteyfiagjaldið
all;t mun nema um 400 þús-
und krónum á ári.
Þá væri ekki óeðlilegt, að
leiitað yrði til Reykjavíkur-
bæjar um þátttöku í bygg-
ingu stöðvarinnar cg fram-
lags, sem nemi Vs hluta
kostnaðar.
Nauðsynlegar byggingar
og önnur mannvirki í sam-
'bandi við • stöðina yrðu:
1. Afgreiðslluhús, þar sem
fyrir er komið eftirfar-
andi:
a. lafgreiðslusal,
b. biðsal fyrir ferðafólk,
c. veitingasall' fyrir ca. 100
—- 150 mainns,
d. eldhúsi,
e. biðherbei'gi fyrir bif-
reiðarstjióra,
f. geymsluberbergi fyrir
sendingiai^ sem berast
.til afgreiðslu,
g. geymsluherbergi handa
sérleyfishöfum,
h. umferðarmálaskrifstofu
póstmálast j órnarinnar
og skrifstofu fyrir
istjórn stöðvarinnar,
i. skrifstofu og fundar-
herb'ergi skipulags
nefndar fólksflutn-
inga.
j. skrifstofur Ferðaskrif-
stofu ríkisins.
E'niginn þessara afgreiðslu-
S'taða hefur upp á góð af-! 2. Yfirbyggðir. afgreiðslu
greiðsluskilyrði að bjóða, og
nær alll'ir ipjiög léleg, þar sem
iþreugsli eru mikil 'bæði. á
götum, sem bilarnir . standa
á í mörgum' tilfellum við af-
greiðslu fólks og íaranguKS,
syo og eininig i því húsnæði,
sem afgreiðslimum fýli'gir. Þá
er og, að margir þessara afr
tgireiðisktstiá'ða eru Ulfinnan-
legir nema fyrir kunnugt
fólk, énda margir orðið -að
fara stöS af stöð tii þess loks
að finna þá réttu, sem af-
greiðslu hafði á. þeirri leið,
sem . ætilunin var að - fana.
Dæmi eru til þess, að þegar
farþegi var loks kominn á
rétta afgreiðslustöð, ,,var á-
ætluniaribifreiðin fari,n‘ ‘.
Milli afgreiðslnanna er lít-
il eða engin isiamvinna um að
gefa upplýsiíngar um ferðir,
o;g veita fllestar stöðvarnar
pallar, þar sém sérleyfis-
bifreiðar eru afgreiddar
við 'buntför og komu.
3. Biíreiðastæði fyrir isér-
leyfisibiíreiðar. • . '
4. í landi stöðvarinnar þarf
einnig að vena:
a. bifréiðavierks'tæði,
b. 'sníúrstöð fýrir s.érleyf-
isbifreiðar.
5. Þá þyrfti að ætla pláss ná-
. l'ægt afgreiðs'lu'stöðinni
fyrir smá'bifreiðastöð
(leigubifreiðar).
Eðlilegast væri, að ríkis-
isjóður ræki sjálíur af
greiðsilustöðina og léti fyrir
ákveðið gjald sérleyfisböfum
í ité lalla lafgreiðslu viðkomr
andi farþegum, pós'ti, far-
þegaflutningum og öðrum
flutningi, sebi flut'túr ;ér með
sérleyfisþifreiðunum.
Skal þar í innifalið:
Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
gerir hverjum maniíi fært að eignast safn valinna bóka.
Félagsbækurnar 1946 eru allar komnar út.
Almanak Þ jóðvinafélagsins 1947ti flytur grein um j
.undralyfið penecillin eftir Sigurjón Jónsson lækni, yfir- j
litsgrein um íslenzk vegamál eftir Guðbrand Jónsson bóka- i
vörð, Árbók íslands 1945, og fleira.
Úrvalsljóð Gríins Thomsen. í bókinni eru 65 kvæði, i
sem Andrés Björnsson mag. art. hefur valið. Hann skrif- j
ar einnig snjalla ritgerð um skáldið. Þétta er fimmta bók- j
in í safninu íslenzk úrvalsljóð. Hinar eru,eftir Jónas Hall- i
grímsson, Bólu-Hjálmar, Hannes Hafstein og Matthías j
Jochuipsson. j
Ileimskringla, I. fcindi, búin til prentunar af dr. Páli j
E. Ólaíssyni. Útgáfa þessi er mjög falleg, með myndum i
og litprentuðum uppdrætti. Þeir, sem vilja tryggja sér i
bókina, þurfa strax að gerast félagsmenn, þar sem upp- [
lagsstærðin er miðuð við félagafjölda.
Heimsstyrjöldin 1939—1945, síðara bindi, eftir Ólaf j
Hansson, sögukennara Menntaskólans í Reykjavík. Saga j
þessa mikla hildarleiks er þarna rakin í glöggu og j
skemmtilegu máli. Til skýringar eru margar myndir og j
uppdrættir. Þessi bók er mikils virði hverjum þeim, sem j
vill leitast við að skilja orsakir ýmissa stærstu viðburða j
samtíðar sinnar. j
Andvari 1946 flytur ritgerð um Sigurð Eggerz eftir j
séra Jón Guðnason. Þorkell Jóhannesson prófessor ritar j
ferðaminningar af Snæfelisnesi, Jónas Jónsson alþm. j
gr.ein um skógrækt við íslenzka sveitabæi og Runólfur j
Sveinsson skólastjóri á Hvanneyri um landbúnað í j
Bandaríkjunum og nokkrar tillögur um landbúnað .á I
íslandi. Þá Ílytur ritið grein um gróðurmenjar í Þóris- j
hlíðarfjalli eftir Jóhannes Áskelsson jarðfræðing.
Félagsménn fá þessar 5 bækur fyrir aðeins 30 kr. j
Heimskringlu og úrvalsljóðin er hægt að fá í bandi fyrir j
aukagjald. j
Heiðinn siður á íslandi, skemmtilegt og fræðandi rit j
um trúarlíf íslendinga til forna, eftir Ólaf Briem mag. . |
art., kom út á síðastl. ári. Allir, sem íslenzkum fræðum j
unna, þurfa að eignast þessa bók. Enn eru nokkur ein- j
tök óseld. « j
Nýir félagar geta fengið allmikið af hinum eldri fé- j
lagsbókum við hinu upphaflega lága verði, svo sém hér [
segir: Árbækur 1942: 5 bækur fyrir 10 kr., 1943: 4 bækur j
fyrir 10 kr., 1944: 5 bækur fyrir 20 kr. og 1945: 5 bækur I
fyrir 20 kr. Af sumum þessara bóka eru mjög fá eintök j
óseld.
:
Sleppið ekki tækifærinu til að gera sérstaklega góð i
bókakaup, þrátt fyrir dýrtíðina.
Félagsmenn í Reykjavik eru beðnir að vitja bókanna j
sem fyrst að Hverfisgötu 21, efri hæð, opið kl. 1—6, j
sími 3652.
|
Umboðsmenn eru um land allt.
aðei’ns upplýsingar — og þær I a. sala farseðla,
b. móttaka ög afhending á
pósti.
c. skrásetninig og móttaka á
farþegaíll'utningi og öðrum
sendingum.
d. biðsalur fyrir bifreiðar-
stjóra.
e. ‘geymsluherbergi til afiiota
fyrir sérleyfishafa.
f. stæði fyrir þær sérieyfis-
bireiðar, sem bíða.
g. ’afgreiðslustæði fyrir sér-
leyfisbifreiðiar.
Veitingasal ásamt eldhúsi
og einíliverri geymsilu væri
'fyrst um sinn bezt ráðstafað
á þann hátt, aíþþeðjýrði: fl.eigt
þar ítil bæfum veitingamanni,
er hefði vei'tingasöTuna fyrir
eigin ríikning.
Þar sém telja verður, að
Fer ðaékrifstofa ríkiisins sé í
hraki með húsnæði, væri
sjiálfsagt, að hún fyrir ákveð-
ið gjald yrði til húsa með
alla sína afgreiðslu í hinni
nýju stöð, ekki aðeins skri i-
stofur, heldur og einnig af4
greiðsQu bifreiða; þvi að gera
verður ráð fyrir, að ’hún á-
fram isem á s. 1. sumri gangisfl
fyrir og skipuleggi hinar vin-
sælu skemmti- og kynningar-
ferðir um landið.
Þegar byggt yrði viðgerð-
arverksitæði og smurstöð- í
sambandi við afgreiðslu-
stþðina, væri eðlilegast, að
hvort tveggja yrði rekið af
afgreiðslustöðinni sjálfri, en
benzínafgreiðslu annist stöð-
in fyrir venjulega þóknun.‘c