Alþýðublaðið - 18.01.1947, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.01.1947, Qupperneq 1
Umtalsefni í dag: Deilurnar út af pólsku kosning'unum. XXVII. árgangur. Laugardagur, 18. jan. 1947. 14. tbl. Forystygrein blaðsins í dag: Af- greiðslustö'ð fyrir á- ætlunarbifreiðar. CSilí Eillsi .E Ssrsifjykki aiira s syifl^gt. tii enduiikoSa B|ann I SIiÝRSLU, sem nprgka utanríkismálaráðuneytið he£- .ur birt ura. SvalbarSaraálið segir, að meS sainningnum frá 1920 íiafi eignarréttur NorSmanna yfir Svalbarða verið fulikomlega viðurkenndur, með því skilyrði, aö þar verði ekki seííar um neinar ber- eða flotasíöðvar og að norska sí.iórnin líti syo á, að samningurinn sé ekki úr giidi fallinn og verði ekki endurskoðaður nema mcð samþykki allra þeirra.ríkj.a, sem að honum stóðu. Sænska blaðið Morgon- Tidn ngen 'leggur til í grein ,um þetta, að aiiar kröfur ;um, . herstöðvar einhverra stórvelda í öðrum löndum, verðd lagðar fyrir allsherjar- þiing sameinuðu þjóðanna. Það eru Truman Bandaríkj.aforseti og MacKenzie King, fojrsætisráðherra Kanada, úti fyrir „hvíta húsinu“, þ. e. forsetabústaðnum, í Waghington. Kosmngantar á Fóltaeidi: ¥Í pélsli tesidaflokkinn, Segir Mikoflaczyk hafa barist gegrs „frelsi og sjálfstæ^i^ PólEandSc MORAVSKY, íorsætisráðherra pólsku bráðabirgða- stjómarinnar hélt ræðu í Varsiá í gær í tilefni af kosning- um þeim, sem fram eiga að fara á Póllandi á morgun. Réð- ist hann mjög harkalega að Mikolajczyk, Ieiðtoga Bænda- flokksins, er hann kvað hafa alla tíð barizt gegn „frelsi og sjálfstæði“ Póllands og vilja koma á „gömiu ánauðarskipu- Iagi“. Kosningaundirbúningurinn er með sama sniði og áð- ur, fylgismenn Mikolajczyk eru handteknir unnvörpum og allt gert til þess að bæla hann niður, enda fullyrtu frétta- ritarar í Varsjá í gær, að ekki væri vafi á því, að kosning- arnar yrðu hinn mesti skrínalekur, eins og allt er í pottinn búið. Sæosk tiSlaga Hið sænska blað, sem er máCígagn sænsku stjó.rnarinn ar segir ennfremur á þá leið, að endurskoðun á samningn um komi að sjálfsögðu ekki til greina nema með sam- þy,kki. allra aðila, sem að hpnum standa, að undan- teknum þeim ríkjum, sem ó- sigur biðu í styrjiöldinni. Leggur blaðið áherzrlu á, að öryggisráðið verði fyrr eða ■síðar að skipul-eggja hernað- ’arllegar skyldur meðlima UN, ef einhver þeirra fari með ófrið á ihendur öðrum og því sé eðlilegast að UN f jalli um iþau imál er lúta að kröfum um herstöðvair á t. d. Sval- biarða, íslandi og Grænlandi. Loks segir hið sænska blað í girein sinni um þetta má!l, að þegar Norðmenn og Rúss ar hafi ræ.t’t þetta mál í árs- byrjun 1945 hafi samtök hinna sameinuðu þjióða ekki verið stofnuð og ;því hafi að- stæður inú breytzt. mt ;a a wm Einkaskeyti, KHÖFN KNATTSPYRNULEIKAR- INN' Albert Guðmundsson hefur skrifað dönskum kunn ingja sínum ,að hann hefði leikið með ensku knatt- spyrnuliði gegn franska fé- laginu Racing Club de Paris í Parísarborg og hafi franska félagið nú ráðið Al'bert til sin sem atvinnuleikara. Áð- ur en Albert undirritaði samninginn við Frakkana, bauðst 'hann til að koma til Danmerkur o,g ráða sig þar •sem atvinnuleikara, en boð- mu var ekki tekið. HJULER. Moravsky sagði meðal ann ars á ræðu sinni, að á sunnu dag yrði bundinn endi á bar áttu þá, er ríkt hefur í land- inu til þessa og kom með ýmislegar dulbúnar hótanir við Mikolajczyk og menn hans og kvað Mikolajczyk „hafa unnið landá sínu mik- ið ógagn“. í Lundúnafregninni um þetta var svo að orði kveðið, að hér væri í raun réttri ekki kosið um pólitíska flokka, heldur um vestræn- an eða austrænan skilning á orðánu lýðræði. Um það bil 200 þúsund manns hafa verið strikaðir út af kjörskrá, vegna sam- vinnu við Þjóðverja í styrj- öldinni og um 100 þúsund án rannsóknar. Á kjörskrá munu vera um tóif milljónir manna. NORSKUR dómstóll hefur dæmt Gestapomanninn Ósk- ar Hans -til dauða fyrir morð og misþyrmingar á Norð- mönnum á hernámsárunum. Friarsamningarnir við tepprfki Hiflers birtfr. Sfjómarmyndun á Fr« s l VINCENT AURIOL, himt nýkjörni forseti Frakklands,. ræddi í gær við forustumenix tveggja stæirstu iþingflokk- anna um væntanilega stjórn- armyndun, en stjórn Blum. sagði ti;f sér í fyrradag, eins og kunnugt er. Ræddi, Aurioi við Maurice Thorez, foringja. kommúnista og George;: Bidault, . foiringja kaþólska. flokksins. Enginn árangu’- mun hafa orðið af viðræðum þessum. SÍÐUSTU FREGNIR: Auriol foiseti hafur falí’ð jafnaðarmanninum Ramadie • að reyna að mynda stjóri , eftir að Léon Blum haf I gefizt upp við það. f gæ kveldi átti Ramadier tal vi Bidault og Thorez, en ekl L var vitað á miðnætti í nótí, hvort lonum hefði tekizt stjórnarmyndunin. Samræming hers ot; flofa BandaríkJ- anna. LUNDÚNAFREGNIR í gær igreindu frá því, að Churchill, fyrrverandi for- sætisráðherra, og nokkrir kunnir Bretar úr clllum s'tjórn málaí'lokkum bafi stofnað með sér félag, er hefur það að markmiði, að komið verði á fót Bandaríkjum Evrópu. Er svo ráð fyrir gert, að hin fyrirhuguðu Bandariki anumi starfa innan vóbanda sameinuðu þjóðanna. UTANRIKISMALARAÐU NEYTI Bandaríkjanna birti í dag friðarsamníinga við lönd þau í Evrópu, er börð- ust með Þjóðverjum í styrj- öldinni, Ítalíu, Búlgaríu, ’Tinnland, Ungverjaland og Rúmeníu. Verða samning- arnir undirritaðir í París 10. febrúar. Þó mun Byrnes fyrrverandi utanríkismála- ráðherra undirrita af hálfu Bandaríkjanna, friðarsamn- inea við þessii ríki, að Finn- landi undanskildu, þar eð Bandaríkin áttu aldrei í ó- friði við Finna. Mun Byrnes undirrita samni.ngana þann 20. þ. m. Þykir rétt, að Byrn- es undirriti af hálfu Banda- ríkjanna, en ekki Marshall eftirmaður hans, þar eð Byrnes hefur átt mjög mik- inn þátt í undirbúningi samn inganna, eins og kunnugt er. TRUMAN FORSETI til- kynnti i gær að ákveðið hefcT verið, að framvegis skuli he * og floti Bandaríkjanna ver. i. undir einni stjórn og verðu ~ sett upp sérstakt ilandvarna - ráðuneyti 411 þess að faru þar með æðstu stjórn, en þu verði áfram her- og flota málaráðherrar, er fari meó sér mál. Einngi er ráðgerl að flugherinn verði sjálfstæó ur, svipað og er á Bretlanö-. (RAF). Þó eiga flugvélar r. fHugvélaiskipum að heyra und ir stjpirn flotans. Mun Roos« velt forseti hafa átt hug- myndina að breytingum þess um. Samtímis þerast þær fregni ir frá Kanada, að ákveðið- hafi verið að sameina stjórn flughers, flota og landhers þar, er .starfi i náinni sam- vinnu við Bireta og Banda -. ríkjamenn. í GÆR varð mikil spreng- ing í Hollandi, er þrjár bif- reiiðir, hlaðnar þýzkum. sprengjum, sprungu í loft upp. Að minnsta kosti. sextán manns fórust og mörg hund" uð hús í nágrenninu skemmd ust meira eða minna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.