Alþýðublaðið - 18.01.1947, Page 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagur, 18. jan. 1947.
inningarorð um
EINKABILL til sölu.
Til sýnis á Grenimel 7 frá
ld. 2—4.
T v e i r
r
og einm OTTOMAN, 80
cm., notað, .selst með
gjafverði.
Hiísgagnavinnustofen
Skólabrú 2 við Kirkjutorg.
fæöu.
Bankabygg
Soyjabaunir
Rúsínubran
Pep
Corn Flakes
Rice Krispies
simi iaob
Púsni-ngasandur frá Hval-
eyri.;— Þarf ekki að sigta.
Er viðurkenndur af öllum
múrarameisturum. —
Ennfremur:
Fínpúsúiiigasanclur. —
Skeljasandiir. — Möj.
Sími 9199.
Fínn og gróíur skelja-
sandur.
Möl.
Guðmundur Magnússon,
Kirkjuveg 16, Ilafnarf.,
sími 9199.
sérstaklega fallogt
nýkomið.
Guðmundur Guðmunds-
son,
dömuklæðskeri.
Kirkjuhvoli.
Danskt
KEX
nýkomið.
STEBBABÚÐ,
Strandgötu 21. Hafnar-
fiirði. Sími 9291.
Jónas Ögmundsson var
fædduir í Hafnarfirði 26.
september 1915, sonur Guð*-
bjargar Kristjánsdóttur, sem
býr i Gerðinu í Hafnarfirði,
og Ögmundar hsít. Sigurðs-
scnar _ skólastj óra Flenshorg-
iarskólans. Jónas heit. lauk
gagnfræðapróf, en gerðist
siðan sjómaður, ilengst af á
Júní. Hann var ókvæntur cg
barnlaus,. en bjó hjiá móður
sinni.
Eimaír Eyjólfsson var fædd-
ur í Reykjiavik 13. apríl. 1924,
sonur Guðlínar- Jóhannes-
dóttur og Eyjólfs Kristjáns-
sonar sparisj óðsgj aldkera í
Hafnairfirði. Einar heit. lauk
burtfar arprófi frá Flensborg-
arskóla 1940 og frá Stýri-
maRnaskóJia Ísllíands 1946.
Hann var hei'tbundinn Soffiu
Júlíusdóittur, ættaðri úr
Hafnarfiröi.
Steindór
fæddur 26.
Káilfholti í
Halgu heiit.
'séra Sveins
HAFIÐ er mörgum æsku- frá hafinu barst þeftá haust-
manni ævintýraheimur. Þeir, kvöld.
j sem iþar heyja baráttu, eru; Mikilil og sár harmur er
| fremstu hetjiur þjóðarinnar, kveðinn við fráfall Jónasar
: Þá stöðu þrá margir á unga ^ heit. Ögmundssonar, fyrst og
j aldri, en einmitt sjómennirn- fremst aldurhniginni móður
I iir fá að reyna að enginn hans óg systkinum, svo og
jverður. „óbarinn 'biskup". j öllúm ættingjum og vinum
Sjómenn íslands verða ávallt | fjær og nær. Á bak er að
, að berjiast, á friðartímum cg j sj|á góðum dreng, trygglynd-
' stríðsárum, á hinum vota víg- Um vini og einlægum sam-
velli og oft á takmörkum
heims og helju. Það er þeirra
verkamanni.
Jónas heit. var gagnfræð-
I lífi Barátta við ógnþrungnar j ingur áð mennt. en huguir
hamfarir vetrarveðráttunnat, hans v,ar allur við sjóinn. Á
í svartasta skammdegi ársins ; því sviði var hann mikilJl
eir harðsnúinn þáttur í lifi og : verkmaðuir, sk-jótráður og af-
stiarfi allra sjófarenda. Heima kastamikill. Honum veit'tist
'bíða ástvinir og góðar fyrir- j létt a ðleysa sjómannsstörfin
bænir, 'sem þekkja hættur j af hendi. Fyrir mörgum ár-
hafsins og biðja í þögull næt j um, þótt ungur væri, var
urkyrrð: „alfaðir, taktu ekki, hann tallinn í röð harðdugleg-
aleiguna rnína". Þannig er ustu og beztu sitarfismianna í
oft og tíðum líf sjómannaheim
j Ilanna á dimirmm vetrarnótt-
um. Löng bið milli vonar og
j ótta urn afcU’if fyirirvinnunn-
sj ómannastéttinni.
Um imiðjian dág firnmtu-
dagimn 9. janúar siðast liðmn,
: oir. h'vort takist að ná landi j barst urn Hafnarfjöirð sú a-
með bjorg í bú. eða þess í .takanlega sorgiarfregn, að
stað eigi eftir að berast að tveir umgir sjómerin og, táp-
ströndu r ’ ..........' 1 ' —
•fregn
hármþrungin hel- ixiikjl'iii- æskumenn úr Hafnar-
um ástvinamissi. _A firði iheifg;ll kvöldið áður í
þennan hátt taka heimili sj,ó-1 náttmyrkri •skammdegisins
manna þátt í störfum þeirra hlotiið' þau hörmulegu . örlög
og stríöi, velgengni og and- j að taka hinztu hvíld á hafs-
vökunóttum. Og þótt ástvin- , botni fy.rir Vestfjöa'ðum. Togr
irnir fylgi þeim sjaldan: arinn Mai var að veiðum.
lengra en að skipsf jöl, fylgir , Einar Eyjólfsson, 22 ána að
hugunnn áfrarn til hafsins. j aldri, tók fyrir borð. Steia-
j dór Sveinsson, 23 ára að
Flesturn lesendum blaðsins j aldri, brá sér i skyndi á eftir
mun í fersku minni hið sorg-1 ti.l þess >að reyna að fá félaga
lega slys 2. október síðast j síraim bjargað. Hvorugur
liðáittn, er Jónas Ögmundsson ; hinna úngu manna kom aftur
j fellj út a,f to-garanum Júní frá • á skipsfjöll. AUiar tilrauinir og
j Hafnarfirði og drukknaði. j löng léit >að þeim félögum
j Skipið var nýfairið úr höfn í
Alþýðublaðið
fcar engan árangur. Skipið
kom að ilandi með höggvið
skarð í fylking skipshal'nar-
innar. Það var döpiur heim-
koma. Tveir féiaganna voru
Hinn ungi sonur og góði j horfnir í 'hið djúpa haf, og
vinuæ var ekki. lengur vor' á 1 þeirira var ekki .lengur von að
meðal. Dagsverki hans hér j landi. Frá þessu isviplega og
iveiðiför til Vestfjarða, er
j sosrgarfregnin um fráfall Jón-
asiar heit. bairst ættingjum og
vinum til Hafnarfjiarðar.
var lokið, og hann kallaður
tili anna.rs starfs, þar sem
hlutur hans er betri og lífið
b.jartara. Rúmlega 31 árs að
aldri hvarf Jónas heit. sjón-
um vorum og samveru á svo
svipleganTiátt, að vér má'tt-
! um tæplega trúa helfregn, er
sorglega slljysi 'hefur áðuir
verið sagt hér í blaðinu.
Þeir félagar voru báðir
hinir mestu efnismenn og
einlægir vinir. í Flensbor.gair
skóla voru Iþeir sambekking-
ar'. Þaðan sóttu þeir báðir á
sjóinn og urðu bekkjiarbræð-
Sveinsison - 'var
apríl 1923 að
Holtum, sonur
Sigfúsdóttur og
Ögmundssonar,
bróður Jónasar heit. Steindór
heit. lauk burtfararprófi frá
Flensiborgarskól'a 1940 og
Stýrimannaskólla íslands
1946. Hann var heitbundinn
Elinbor.gu Stefánsdóttur, ætt-
áðiri frá Fáskrúðsfirði, til
heimilis í Hafnar.firði.
ur í Stýrimannaskó'la íslainds.
Þaðan luku þeir báðir burt-
(faarprófi fyrir tæpu ári og
j sköpuðu um leið sjálfum sér
j skilyrði og vinum þeirra
j viissu um að þeir kæmust til
j forustu í íslenzkri sjómanna
I stétt, svo fremi líf og heilsa
.leyfði. Áhuga skorti þá ekki
! og eigi heldur vinnugieðá.
En vinnudaguir þeinria varð
■skemmri en vér hugðum eða
gáitum séð í ll'íísglöðum and-
litum æskumannanna, sem
auk framtíðarstarfa á sjó
horfðu hamingjuaugum þá
stund nálgast að þdir
mættu stofna eigið heim-
ili með heitmeyjum, er
beirra beggja biðu í landi,
Önnuir urðu örlögin. f upp-
hafi stairfa, á ungá aldri, eru
iþeir báðir, vinirnir, burtu
horfniir, — dánir.
*
í dag eru fánar dregnir í
i háilfa stöng um allan Hafnar-
'fjarð. Sorgarblær hvíillir yfir
byggð og íbúum bæjarins.
I Unigu sjiómannannia þriggja
j er sárt saknað. í djúpi hafs-
ins hvíla þeir allir. Á stundu
! skyldu'Sitarfanma haía 'þeir
1 'skilið við samferðamenn á
'sjó oig í liandi. Eftir eru minn-
iifgarnar, hughlýjar og að-
laðandi, líkt og var Mf hinma
ungu sjómanna, er í æsku
helguðu krafta sína og fram-
tíð baráttu og sigurhug gegn
Ægi og hans öflum, til þess
að sækja honum gul.1 í greip-
ar og gera um leið veig og
framtíð þjóðarinnar meiri og
betri.
Bæjarfélagið syrgir góða
syni.
í dag ©r engilll sorgarinnar
gestur á heimiLum Hafnfirð-
iniga. Alllir - Hafnfirðingar
horfa og hugsa með söknuði
til hafsins og syrgja í ‘hjarta
hina umgu og dugmiklu isjó-
menn, og allir bæjarbúar
taka innilegan þátt á hryggð
og harmi heimilanmja, sem
um isárast eiga að binda, að
að isjá dlskulegan son, bróð-
ur, ættingja, góðan vin og
ektoi hyað sízt elskhuga á
brott numiinn í blóma lífsins.
Megi öllu þéssu fólki'veitast
Kartöfiumjöl
verzlhn
8IMI 4 205
í sunnudagsmatinn
NAUTÁKJÖT
(buff og gúllas)
TRYPPAKJÖT•
(buff og gúllas).
HANGIKJÖT.
STEBBABÚÐ,
Strandgötu 21. Hafnar-
firði.'Sími 9291.
Mínníngarspjöld
ISiEiS
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12 og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
TRÉSMIÐJAN VÍÐIR ,
Laugavegi 166,
hefur hurðir til.sölu,
og með einu spjaldi.
hugguin og styrkur í dag og
ávallt.
Blessuð isé 'minning hinna
ungu sjómanna.
Guðs friður fyigi þeim.
Aclolf Björnsson.
íVÍ> iSfJ
-Inv' '-vqij
iíitoj)' <;h OíV j'tysy
í oaSiKÍTsry jxhmu
/Ívú.ií .av. ..-væuJ’Voí: go -nivn'íif ..>!))« > ui. ■