Alþýðublaðið - 18.01.1947, Page 5
Laujgárdágúr, 18. já'n. 1947.
ALÞYÐ'UBLAÐIÐ
5
MARGARÉT O’BRIEN
HÓF LEIKSTARF SITT, er
hún var fjögra ára gömul, nú
er hun tíu ára. Á þessum ár- j
um hefur hún leikið í tíu :
kvikmynclum, þar sem hún j
vakti geysáathygli í flestum
þeirra.
Litla ungfrú O’Bráen hef-
ur um það b'! 50 þúsund
dollara í tekjur á ári vegna
leiksamnsings síns og aðra
eins upþhæð fyrir það að
koma við og við fram í út-
varp og annað þess náttar.
Barnaherbergi O’Brien er
prýtt með líkneskd af hinni
heilögu Birgittu, tveimur
heiðurspeningum, er hún hef
ur hlotið fyrir að seija stríðs
skuldabréf, demantshring frá
skopleikaranum Jirnmy
Burante, og dnnsiglaða ljós-
mynd af fyrrverandi yfir-
manni, herforingjaráðs Banda
ríkjanna, Marshall hershöfð-
ingja, sem nú er sendiiherra
í Kína. Hún er heiðursprin-
sessa tveggja Indíánaþjóð-
flokka og fær íleiri bréf frá
aðdáendum sínurn en nokk-
ur annar við Metro-Goldwyn-
Mayer, að undanteknum Van
Johnson og June Allyson.
Allt þetta sannar, að hún er
skilyroVslaust frægasta leik
stjarna meða! barna, síðan
Shirley Temple stóð á frægð
artindi sínum, og hún hefur
tímann fyrir sér til að verða
enn frægari.
Að tvennu leyti, líkist
Margaret O’Brien ekki flest-
um leikstjörnum meðal
barna. Hún er ekki falleg og
hún hefur enga sérstaka
kunnáttu til að bera í söng
og dansd. En hún hefur eitt
til að bera, sem er ómetan-
legt, leikhæfileika sinn, og
á því sviði stendur hún öll-
um öðrum framar. Margaret
er dugleg leikkona, hefur til
að bera meistaraleg tilsvör
og hún fer með barnahlutverk
sín af yndnslegu látleysi. Að
gráta reg'lulegum tárum eft-
ir skipunum er erfið list, jafn
vel fyrir þroskaðar leikkon-
ur, og reynir mjög á hæfni
beirra. í hlutverki sínu í
fyrstu mvndinni, sem hún
lék í, ,,Journey for Marga-
ret“, átti hún að vola og
kjökra aumkunarlega í
fjóra og hálfa mínútu. Hin-
ir fudlorðnu leikarar sem
vinna með henni, urðu svo
gagnteknir af hiílni fíngerðu,
viðkvæmu veru, að Lionel
Barrymore sagði einu sinni:
,,Hún er hin eina stúlka að
undantekinni systur minni
Ethel, sem hefur komið mér
til að bera vasaklút að aug-
um' mér á urdanförnum 30
árum.“
En hæfile’ki hennar til að
læra hiutverk sín er þó onn
GMEIN ÞESSI birtist í
tímaritinu, Bet Redste“ í
nokkuð styííri þýðingu
Noél F. Busch úr „Life“.
Hún segir frá hinni tíu
ára gönilu íeikkonu, er
fengið iiefar hjarta hvers
áhorfanda til að vikna
með hinum sorgbiinu aug
urn sínum.
í tvö ár í Bandaríkjunum,
Kanada og Kúba ásamt syst
ur sinni Marissu, sem einn-
|ig var dansmær. Meðan syst
j ir Gladys hélt danssýningar,
dyaldist hún löngum í kvik-
myndahúsunum oft með dótt
ur sína, sem að þedm tíma
hafði eitt mestu af ævi sinni
á ýmsum hóteltim.
Margaret, sem várð fyrir
sterkurn áhrifum af fjn-stu
_________ _______________ 1 kynnum sínum af bl’num
1 rrdkia heimi, er aðadlega virt
: aðdáunarverðar en leikhæfni !ist samanstanda af geysistór
jhennar. Hún gleymir sjald-1 um áhcríendassl og stóru lér
; an meiru en fjórum eða fimm efti, og öfvá&.'st af fordæmi
. tilsvcrum í hedllc mynd, þar j móður sinnár og móoursyst-
j sem fullorðnir leikarar j ur, fékk löngun til að verða
gleyma oft jafnmörgum í kvdkmyndaleikkona, strax og
einu atriði. Er útvarpað var hún gat afráoið nokkuð. Áð-
i íeikrltc' fyrdr nokkrum árum! ur en hún var 'þriggjá*ára
1 síðan sagði hún 33 tilsvör án i gömul hafð' hún iært firnm
þess nokkru sinni að líta í eða sex hlutverk, þar á íneð-
handritið. Hdnilr fu'Ilorðnu
; leikarar, sem léku með henni
og lásu hlutverk sín upp,
! furðuðu sig á minni hennar.
En aftur á móti varð Marga-
ret að viðurkenna dálítdð
I hlutverk Seariett G’Hara
og Lady IlamiLon. Árið
1941, er hún var fjögra áxa
gömul, fann hún, að nú var
kominn tími til að fara til
Hollywood. Frú O’Brien lét
'sneypt, að hún gæti ekki les- j undan.
i handrit, hún lærði tilsvör j gíðan þá hefur líf hennar
sín með því, að moðir hennar ; kvikmyndaheiminum ver-
endurtæki . þau fynr ^ hana eitt sdgurhrós yfdr harðri
nokkrum sinnum. Er hún var samkeppni og erfiðum kjör-
fullvissuð um, að. það værd ; um_ A reckningi kvdkmynda
hreint ekki svo erfitt að læra framleiðanda nokkurs yfir
að lesa sem það liti. út, viidi j skrifstofugjöld stendur: „Fyr
hún gjarna læra það, en hún! ;r ag j;;a a ve; gefin börn —
skyldi vera fljót að því. j 50o dollarar. Fyrir að tala
Kennari hennar . fór yfir j v;g þau sömu — 50 þúsund
fyrstu, aðra og þriðju lestr- dollarár”. Af þessu sést j ;
arbók hennar með-henni á 67 ; greini pegá, hvernig flestir! hrifúmiVrm uátt »ft loík
dögum, ema umferð, en það kvikmvndaíramleiðendur j lrlíanil.k'nn batt að Ieik
tekur flest börn tvö ár. Nú; 'Rta á þÍssa Þa? að kennarmT1= Harry Rafí hrop-
getur Margaret lesið næstum auu; skrásetur stór ledkhús-
u nú margir í Japan og
beir
í tómstundúm sínum mikið um landið.-Hér sjásf tvéíf þeirra
með amerískri stúlku við frægt, gamalt Búddalíkneski.
hvaða bók sem er.
skrifstofa í Hollywood ár-
leea .2400 börn, sem' næsíum
Margaret og móðir henn-
ar búa í látlausu úthverfi í, öll gata sunglð, dansað, hlaup
Hollywood, en faðir hennar! ið á hjólaskautum og setdð á
dó fyrir fæðdngu hennar. ; hestbaki, miklu betur en
i Margaret fer hvern morgun Margaret. Barnaandlitsmynd
a&J: „Síöðvið hana! Hún ger
ir alveg út'af víð mig!“ — og
hún fékk hlutverldð. Síðan
hefur frægðarstjarna hennar
farið síhækkandi-.
Ldsfagáfa eins og Margaret
hefur til að bera, rnyndd jafn
vel veita miður gefnu barni
Fétagslíf
j um níuleytið á vinnustofu ir Faul Hesse Ijósmyndara emhverja hugmynd um þvð
sína og eyðir deginum þar. eru oft notaðar, er ungling- ;ngU sma Margaret, sem er I A S M A N N
j Annað hvort starfar hún við j ar eða börn 1 Hollywood eru annag en ;|}a gefin, sfeil I
i kvikmyndatökur og æfir sdg .au hefja kviknuv ndaferíl ur hana fullkonidega. Legar Skxðaferð 1 Josefsdal
j í hlutverkum sínum eða hún ; jpn. Þegar frú O’Brien sá clark Qable kom ham aftur | á laugardag B. 2
i tekur þátt í fræðslu í þeim ham stora hop fallegra og eft;r tvegsja ára herþjón-
skóla, er kvikmyndafélagið . gáíaðra barna, sem höfðu ,ustu mætti hann Márgaret í
hefur sett á stofn fyrir safnazt saman í biðstofu! vinnustofuhni og spurði blátt
yrigstu leikarana. Skólatím- ! Hesse, mássti' hún kjarkinn j áfív-
iinn er ’ þrjár stunddr. Svo og vdldi fara heim
tt,.. -n.r - það“, svaraði ■" Marga- jÍRMANNS
oe sneri sér að móður
Farmiðar
Syórndn.
í. ^ og 6.
Hellas.
með ; —:am:.,Ert þú líka við kyik jSKj ALÐABGLÍMA
i myndma „litla vina? „Ja,:
kemur ei'nnar stundar hvíld.; Margaret. En Margaret vildi j ég er
Og hinar síðustH fjórar stund vera. eftir og hún gerði það. j ret
i.r af vinnudegi sínum, helgar Eftir nokkurn tíma kom
Margaret sálarkvölum mynd , Hessé út úr vdnnustöfu sinni.
arinnar, sem hún nýtur. Til; ..Þarna er íyr:rmyndm“,
þess að kömast í hin rettu' sagði hann c-• benti á'Marga
geðhrif fyrdr viðkvæm atriði; rot, er rendi honum þýtt
hugsar hún um eitthvað dap augnaráð
urlegt vegna eða án hvatn-
ingar frá leiðbéinendum sín
um.
sinni 'og sagði „Sá íylgist
bserilega raeð!“ j
Marg'jrsí k-anri að notfæra -
- Með
hlá ú- 6,
Ijór
sioum
sidum - Hesse
iVíargaref; sætið á for-
vikublaðanha.
mia dí.tið hlutvc
gpj* hjrpl,
Síðasta
he&í á
kvélst
bví ao i
'ka sína .til hlítar.
bdutverk
átriði, þar
iiennar
sem hún
: amvizkubiti, af!
d hefur orcjð það >
Hún1 ® að berja lítinn íkorna tál j
baridu. I.e:fðbí. ‘nandinn, R,ov !
rs • 1
„Báfoies on Broadway“. En:
Sauma
X
uppniufssKynBr
Til viðtals frá kl. 2—6,
áðeina á þriðjudögum
og föstudögum.
Jólianna Guðmunds-
dóttir.
Linnetsstíg 16, Hafnar-
, firði. Sími 9347.
í Helmingurinn af hreinum ;
jtekjum hennar, sem lögum j
; samkvæmt skal leggja til j
hliðar handa henni, er lagð-
I ar í ríkisskuldabréf. Hinn < hendur í
! hlutinn, sem móðir *henaár j Már‘íiret“ ''■=>■ o^ivfciíri lék ! tokurn, 'hvcrt þafuværi
hefur umráð yfir er aðállege UselMutve’rhið. éátt 'af hm-þð ffehe . r,n hén vifdi
Sltt
! myi
Shlút
:rruegá kvik- !■mjog ra
:: tóksf hún á j°§y 'aþ:þ
jJourriey ■ fór ’ vsok
skýrði atriðið j
ga fyr'v hénni |
her.?:lu á i
v
na o ?' spur
j notaður til að lífa af. Sjálf1
j fær Margaret ebkert að und-
j anteknum einstaka smáupp-
! hæðúm og svo 1,2 dóllara
j vikulega fyrir að taka til í
> komrnóðuskúffum móður
j sdnnar.
J Móðir Margaret, sem er
fædd Gladys Ó.Brien var um
51. að;
dokk
vita.
TÁ
tí\
um spílltu, foreMfalausu j
börnum Lundtma í síríðinu. j a;
Flest börtí í IioIIywcod éru!r:;'j:;
hnellin, vel hirt óg giöð, og j G°i '
þaS voru þess vegna mjög'fá, j '
er töl greina komU v h lutvérk j uiour
ið. Margaret riieð' Idð litla
og viðkvæma and.it sitt
hefði verið tilvalrnþ jafnvel
Hs
dálítið,“ svar-
it, ,.Á .ég að-
jjást tár hérna,1'
á áunnalok sín
verður háð í Reykjavík
laugardaginn 1. febr. —•
Keppt verður um Ár-
mannsskj öldirjn, sem gef-
inn var af Eggert Krist-
jánssyni stórkaupm., hand
hafii Guðm. Ágú.stsson (Á.)
Ölluni glímumörtnum í
Reykjavík innári í. S. í er
héimll þátttaka.
Kepuendur. í glímunrji
skulu hafa gefið si’g fram
við Gunnl. J. Briem fyrir
24, janúar.
Glímufélagð Armann.
Jrá-þf;
nokkurra ára skeið dansmær þótt hún hefðd ekki <=etað leife
I við ýmis skopleikahús. Á ið gamanleik. Er taka
iþessu tímabili hitti hún ann
j an O’Brien, sem hafði skírn-
! arnafnið Larry. Þau giftu sig
j 1934. Eftir fæðdngu dóttúr-
1 innar ferðaðist Gladys um í: ret með hlutverkið
ið gamanleik. E
sfeyldi lokaálcvörcfun '' uni, j
hver færd; með hlutverkið og ,
tala keppinautanna var kom \
in niður í i'jóra. fór Marga-
u s're-yma
hdr, _
■:....Yysturg. 17. Símj 5645.
MáiflntitinRiir Fasteig'iía<!a!a.
!/:■: iOs • l'rfc-sþUU
SkíðTiféiág! ReyVrivíkúr
ráðgerlr að fara skíðaför
næstkomandi sunnuclag kl.
9 f. h. frá Áusturveili. —•
Farm’.ðar í dag hjá Muller
fyrir, félagsmenn1 til kl. 3,
eri G— 1 fyr-Í'r'. • utanfélags-
menri.