Alþýðublaðið - 18.01.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.01.1947, Blaðsíða 8
Veðurhorfur í Eeykjavík: Allhvass austan eSa suðaustan. Þíðviðri og dálítil rign ing með kvöldinu. í Laugarðagur, 18. jan. 1947. 20.30: Þættir úr ýms- um sjónleikum (Leikfélag' Reykjavíkur). VTÐRÆÐURNAR um stjórnarmyndun héldu fram í gær og munu halda 'áfram í dag. En ekkert verður enn sagt með vissu um árangurinn af þeim. onijomieiKar inars iviarKussonar á morgyn, VEGNA margra áskorana endurtekur Eiinaa Markús- son píanóleikairi pianóhljóm- leika sána í Gamla Bíó á morgun kl. 1,30, og verður efnissbráin óhreytt frá því á fyrri hljómleikum hans. Einar mun ekki halda hér fleiri M'jómleika að sinni. ANDRE ROUSSEAU, franski sendikennaninn, flyt- iur annan fyrkllestur sinn í háskólapum mánudaginn 20. janúar M. 6. stundvíslega í fyrstu kennslustofu. Fyrir- lesturiinn verður fluttur á frönsfcu og skuggamyndir •verða sýndar. Hann fjallar að íþessu sinni um Versali (VersaiEies), hjð undurfagra aðsetur Lúðvíks konungs 14. og hinnar glæstu hirðar hans. Af skuggamyndunum má gara sér glögga hugmynd um hina fögr,u höll, sem svo mjög ihefur komið við sögu FraMílands o*g allrar Evrópu og stæld hefur verið víða um heim. jjxiggs JLawton neitir nun og er ekki nema fimm mánaða gömul, þessi litla frænka Ginger Rogers. Myndin var tekin, þega,r hún var skírð, en hin fræga kvikmynda- leikkona héilít henni undir skírn. Raðspennan lægri en nokkru sinni. UNDANFARNA DAGA hefur rafmagnsspennan í bænum verið óvenju lág. Á þriðjpdag og miðvikudag í þessari viku komst spennan niður í 144 wotit og er það lægra en hún hefur nokkru sinni komizt niður í. Er þetta sett í samhand við kolaskortinn í bænum, þar sem vitað er að margir, eink- um utan hitaveitusvæðisins, verða. að hita íhúðir sinair með rafmagni. Frá því fyirir jól hefur spennan jafnan lækkað skömnlu fyrir hádegi, venju legast niður i 16ð wött, með- an mesti suðutíminn hefur staðið yfár, en, eins o,g áður segir hefur spem?(an farið úf 220 wött niður i. 144, wött. nokkra. daga , f- þessari, viku. og heíur hún aJ.urai fyrr kom izt svo neðaj'iega. Þrír íslendingar fara á hóielskola í Sviss. LEIKFÉLAG REYKJAVÍK- UR sýn’ir ,,Ég man. þá tíð —, eftir Eugene O’NeálI, ann- að kvöld M. 8. Sýningar á þessum fyndna og skemmtilega leik hafa legið niðri nú um hríð vegna 50 ára afmælissýninga fé- lagsiins en hefjast nú aftur reglubundið. ÞSIÐJI FUNDUR Anglíu verður haldinn í Tjarnarcafé fiimmtudagiir.in 23. janúar. Mun John Burgess úr brezka sendiráðinu, hér í borg halda fyrrlestur um iífið á baðm- ullarekrum í Súdan í austur- hluta Afríku. Munu einnig verða sýndar kvdkmyndir, sem British Council hefur lánað. Dansað verður á eftir. ÞRÍR UNGIR íslendingar eru um þessar mundir á för- um til Sviss til -að fara á hót elskóla, og einn íslendingur er þar fyrir. Piltarnr eru Theodór Ólafsson, Stefán Þorvaldsson og Guðbjörn Guðmundsson, en sá sem úti er heitir Kristján Sigurðs- son. Skólinn, sem þessir ungu menn ætla að stunda nám við, heltár Ecole hoteliére og er í borginhi Lausanne. Er þar kennt allt, sem við- víkur hótelrekstri, veitinga- hjónsins, matsveinsins og stjórn hótela. Hefur skólinn náið samband við öll helztu ferðamannahótel Svisslend- ínga. og fá nemendur að starfa vi.ð þau og kynnast starfi þeirra. Sem kunnugt er standa Svisslendsingar mjög framalega í hótel- reks+ri -0a. er:u annálaðir "";lv,r''.ar í móttöku ferða- manna. Piltarnir, sem nú er á för- lUffi, eru allir búrir að vinna j sem veitingaþjónar á íslenzk j um veitingahúsum. Undan- jfarið hafa þeh’ ver'ð að læra frösnsku hjá feðrunum í , J andakoti, en Lausanne er í ) / num frönskumælandi , hluta Sviss. VÍSITALA KJÖTVERÐS var 418 stig í desember- mánuði og er það hæsti liðurinn á vörum þeim, sem koma til útreiknings í vísiíölu framfærslukostnaðarins, en heild- armatvöruvístalan var 333 stig. Meðalvísitalan í desember 1946 vay 308 stig. eða. 21. sfigi hærri en á sama tíma árið áður. Samkvæmt nýútkomnum * “ kjötsverðs var fiskur 341 stig feitmeti 437 stig, 357 stig, garð- ávextir og aldin 277 stig, og nýlenduvörur 300 stig. Vísitala annarra vöruteg- unda, sem taldar eru u.pp í skýrslum hag.stofunnar er sem hér segir: Eldsneytii og Ijósmeti 266 stig, fatnaður 317 stig, húsnæði 141 stig, ýmisleg útgjöld 310 stdg. Matvöruvísitalan var 383 í byrjun desembermánaðar, eða 6 stigum hærri en í byrj- un næsta mánaðar á undan, og stafar sú hækkun að lang- mestu leyti af hækkun á brauðverði, en auk þess nokk uð af verðhækkun á fiskii (hairðfiski og heilagfiski), strá sykri o. fl. Er matvöruvísital an nú um 9% hærri heldur 1 en um sama leyti í fyrra. Eldsneytis- og ljósmetis- vísitalan er óbreytt frá næsta mánuði á undan. Er hún 266 eða 6 % lægrii heldur en fyrir ári síðan. En eins og getið var í blaðinu í gær — myndi hin fyrirhugaða hækkun á rafmagninu, ein hækka vísi- hiluna um 2 stig. Fatnaðarvísitalan hefur hækkað um 3 stig frá næsta mánuðd á undan. Var hún 3Í7 stig í byrjun desember- mánaðar, eða 7% hærri held ur en í desemberbyrjun í fyrra. Húsnæðisvísdtalan er ó- breytt frá næsta mánuði á undan, og er nú einu stigi hærri heldur en um sama ileyti í fyrra. Vísitala fyrir liðinn ,,ýmis leg útgjöld“ hefur hækkað um 3 stig frá næsta mánuði á undan. Er hun nú 313 stig eða 30 sti.gum (11%) hærri lisldur en um sama leyti í Vxra. Árni Björnsson 19 ÁRA GAMALL íslenzk ur sjómaður lenti nýlega í allmiklu sjóslysi suður við ítalíu. Var hann háseti á 14 000 smálesta olíuskipinu Signal Hill, er það rakst á tundurdufl við Italíustrend- ur. Manntjón varð ekkert, en skipið skemmdist allveru- lega. Þessd Islendingur er Árni Björnsson, sonur Björns Björnssonar teiknikennara og Ingibjargar Björnsspn konu hans, sem nú dveljast vestra. Árni hafði verið á sjó mannaskóla, er hann réði sig á hið stóra olíuskip, en það var í flutningum fyrir UNR- RA. Skipið var nýbúið að f'lytja olíu til Salerno og var skaromt undan þeirri borg á leið til Suez, er það rakst á tundurduflið. Var það dregið til lands á 38 klst, og fóru fram á því viðgerðir. Skipið er nú á leiðinnií kringum hnöttinn, til Filippseyja og þaðan yfir Kyrrahafið til Bandaríkjanna. Fimrrftug er á morgun frú Elinborg Elísdóttir, Álfa- skeiði, Hafnarfirði. Á HÁANESI við Patreks- hefur verið byggður i og tekinn í notkun nýr viti. VitahúsLð er 11 metra hár, hvítur, sívalur turn með 3 rnetra háu ljóskeri. í Vík í Mýrdal er starf- ræktur radíó-stefnu viti, sem einnig má nota tdl venju- legra miðana. Radíóvitinn á Dyrhólaey hefur verið 'lagður niður. Hjónaband: í dag verða gefin saman í hjónaband í kapellu háskólans, Margi’ét Ragnarsdóttir (Guð- laussonar bryta) og Jóhann Bjarnason, verkfræðingur (Ás- geirssonar, alþingismanns). Heimili unguhjónanna verður á Víðimel 59, en þau taka sér far með True Krnot til Ameríku á næstunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.