Alþýðublaðið - 01.02.1947, Side 1

Alþýðublaðið - 01.02.1947, Side 1
Uratalsefni í clag: Hvenær kemur nýja stjórnin? XXVII. árgangur. Laugardagur, 1. feb. 1947 26. tbl. 1 Forystugrein blaffsins í dag: Upp- sögn Dagsbrúnarsamn- inganna. ÞAÐ VAR ÞRÖNG viS bréfakassa Skattstofunnaj1' alilan daginn í gær, enda vai'" bað síðasti dagurinn til aðí, skila skattskýrslum. Hafði' Skattstofan að vanda sett út auka póstkassa, og þurftu: starf.smennirnir að tæma. úr kössununa d poka á 10—15' mínútna fresti allan daginn.. Lcigregluvörður var og vi<V til þess að líta efti • skýrslunum og gæta þess, acV kassarnir ekki offylltust. Það mun láta nærri, acS' 70% allra skattgreiðenda . ibænum skili skattskýrslun t sinum á síðasta degi. AH : munu vera 24—26000 skati greiðendur í bænum. Unni ; var á Skattstofunni til mit ■ nættis í gærkvöldi, en þ . var lokað og allar skýrsluj sem berast eftir þann tímu eru stimplaðar „Of seint“. Mönnum er í fersku minni hið hræðilega flugslys, sem varð á Kastrup-flugvellinum í Kaupmannahöfn á sunnudag- inn var, er hollenzk farþegalugvél Ixrapaði tiil jarðar og 22 manns fórust. Meðál beirra var Gústav Adolf Svía- prins og ameríska söngkonan Grace Moore. Mynd þessi sýnir hið brennandi flak flugvélarinnar og hina dö-nsku brunaliðsmenn, sem eru að slökkva í rústunum. Sjá fleiri myndir á 3. og 8. síðu blaðsins. (Flugmyndir Alþýðublaðs- ins frá Lind Hansen Clicheanstalt í Kaupmannahöfn.) Brezkar konur og börn verða fiutt broít frá Palestínu. TaSíð að Bretar íáti tiS skarar skríða gego óeirðaflokkum GySinga. Honum finnst hernám Breta of dýrt og vill að Bandaríkin taki þátt í því. NÆSTU DAGA VERÐA brezkar konur og börn fiuttar á brott frá Palestínu, samkvæmt ákvörðun brezkra stjórn- arvalda, þar sem ekki þykir ráðlegt, að það dveljist þar lengur vegna hinna tíðu hermdarverka Gyðinga undan- farið. Verður fólk þetta flutt amiaðhvort heim til ,Bret- Iands, eða þá til þess staðar, er það kýs sér. Mun hér vera um að ræða allt að 2 þúsund þrezkar fjölskyldur. Ennfremur er ákvéðið, að flytjast skuli á brott brezkir karlmenn frá Palestínu, til iþess að geta ekki verið hindr un í starfsemi brezka hersins og lögreglunnar til þess að koma á löigum og reglum; í landinu. Ræðismaður Bandaríkja- manna í Jerúsalem hefur iþeim, sem á kreiki hefur ’ sþurzt fyrir um það í skeyti verið um fyrirhugaða sölu ■ til utanrikismálaráðuneytis- Grænlands til Bandarikj-jins í Washmgton, hvort ekki anna, að ekki sé fótur fyrir ! væri rétt, að Bandaríkja- slíku. jþegnar í Palestínu væru einn HJULER. I ig filuttir á þrott. Einkaskeyti, KHÖFN. GUSTAV RASMUSSEN, utanrikisráðherra dönsku stjómairinnar, hefur Iý®t yf- ir iþví, í tilefni af orðrómi í GÆR urðu miklar umræður um Palestínumálin í neðri deild brezka þingsins og veittust stjórnarandstæð- ingar, einkum Winston Churchill fyrrverandi forsætisráð- herra að stjórninni og sökuðu hana um aðgerðaleysi og víl í Palestínumálinu, Creech Jones, nýlendumálaráð- herra brezku stjórnarinnar varð einkum fyrir svörum og sagði meðal annars, að brezka stjórnin. er nú sæti, hefði framfylgt sinni stefnu og gert það án þess að vera með neinar vangaveltur. Þetta væri vandamál, sem þyrfti að leysa með gætni en ekki hörku. Sagði Churchill í ræðu þar 100 000 manna her. sinni, að sér virtist sem al- Annars lagði Churchill til, gert stefnuleysi riki i með- að Palestínuvandamálinu ferð stjórnarinnar á málefn yrði skotið til sameinuðu íum Palestínu. Það væri ekki þjóðanna, ef Bandaríkin ! nóg að skera upp herör gegn vildu ekki takast á hendur Gyðiingúm, eða óaldarflokk- þetta vandamál að jöfnu við um þeirra, heldur yrði að at- Breta. huga mál hvers einstaks af- ----—— ---------- þroitamanns fyrir sig og meta MCKELL, er áður var for- það hverju sinni. Churchill sætisráðherra i South-Wales sagði, að hemám Palestínu fylki í Ástralíu, hefur verið væri allt of dýrt fyrir Breta skipaður landsstjóri í Ástra- ,og of mikið væri að binda líu. Einkaskeyti, KHÖFN. LÍK Gústavs Adoilfs, erfða prins Svía, sem fórst í flug- slysinu mikla á Kastrupflur: velli í Kaupmannahöfn a dögunum, var flutt yfir Eyi - arsund á sænsku beitiskii: i. á fimmtudag. Áður hafði farið frai t. minningarathöfn í Kaup - mannahöfn og hafði dansk 'konungsfjölskyldan teki t þátt í henni, en Wilheli . Svíaprins var viðstaddur e ; hálfu sænsku konungsættar - innar. Nú hefur itekizt að þekkj u aftur alla þá er fórust vi > slysið, en þeir voru 22. Taf. ið er nú, að orsök slyssin ,. megi rekja til þess, að hæð arstýrið hafi verið læst ;. flugvélinni, er hun hóf si;; til flugs og beri Geyssen- dorfer flugmaðu'r, er iórs': með flugvélinni, ábyrgð a því. Slys þetta hefur vakiS hina mestu athygli hvar- vetna á Norðurlöndum. HJULER. HökkvlllSlð gabbðfj KLUKKAN að ganga eitb í nótt var slökkviliðið gabb - að að Laugavegi 42. Hafc þar verið brotinn brunaboð , en um engan eld var aó i'æða.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.