Alþýðublaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 5
Laugardagur, 1. féb. 1947. aLÞÝÐUBLAÐIÐ Rafph Wallace: Heppinn snáði. SÆNSK' IÐNAÐARFYR- IRTÆKI, sem hafa þúsundir manna í þjónustu sinni, hafa verið flutt undir yfirborð jarðar. Á þeim tíma, er hægt var að reikna með árásum af hendi Þjóðverja var með til- liti til öryggis sprengt fyrir verksmiðjunum djúpt inn í kletta og fjöll. Og nú hafa menn gert þá mjög einkenni- legu uppgötvun, að það get- ur blátt áfram borgað sig. Margt sænskt iðnaðarfólk hefur fullvissað mig um, að það 'geti vel hugsað sér, að allar nýjar verksmiðjur verði byggðar neðanjarðar ekki af ótta við styrjöld, heldur af því, að þessi neðan- jarðarfyrirtæki séu miklu ó- dýrari í rekstri og vinni miklu vísindalegar. ÞESSI FROÐLEGA GREIN um íieðanjarðar- verksmiðjur í Svíþjóð, er þýdd úr hinni dönsku út- gáfu mánaðarritsins „Reder's Biges hefti þessa árs. januar- er sprengd inn í fjallshlíð, og var tilbúin ári síðar en byrj'- að var á henni. Hún er út- búin öllum mögulegum þæg- indum fyrir starfsfólkið, allt ' frá kvarzlömpum til þvotta- ! húsa úr ryðfríu stáli. Meðan 1 á stríðinu stóð var hér m. a. framleitt íjarlægðarmælar cg hringsjár fyrir kafbáta og I önnur. ljóstæki. Það eru í raun og veru uppi undir loftinu. Ekki all- fjarri var.verið að reyna vél- engin takmörk fy.rir þvi, hve ar í flugvélar, er voru tilbún s'tórum iðnaðarstofnunum er ar. En veggirnir drukku gný hægt að koma fyrir neðan- þeirra í sig, svo að það var jarðar. Ég átti nýlega tal við sem lágt hvísl. j fólik frá hinu stóra, ráðgef- Á m;..nna en tveimur árum andi verkfræðingafirma höíðu þessir salir verið Burns & Ree í New York, sprengdir inn í hið fasta fjall sem hefur teiknað 7 neðan- og hinum nauðsynlegustu vél jarðar rafstöðvar handa kín- um komið fyrir. Hvergi getur versku stjórninni. Rafsítöðv- vatn síazt niður. Tækjum arna,r voru ,8000^ kílówött, þ. Útgjöldin til viðhalds eru 1 hefur verið komið fyrir, sem e-' naS -til að sja iborg með 25 mjög lítil. Hér eru engir út- veggir, er þarf að mála, ekk- ert þak, er þarf að gera við, og engir gluggar, er þarf að þvo eða mála. Og þar sem sjá um hæfilegt raka- og hita , tmsund íbuum fyrir rafmaigni stig, og hægt er að leiða 1 tri annarra_ hluta. heitt loft frá litlum rafmagns ef> sPrenSI uarasa ofnum eftir þar til gerðum 70rn reykhafarmr reistir i leiðslum þá fáu daga ársms, i+kra^sti^nt nPP+ý SPgnum P1. hnrf T.nftirt SPm i fjalhð. Slikar aflstoðvar geta hitastigið inni í klettunum er Sem þess er þörf. Loftið, sem1J“10' öllKar m^ooyar geta stöðugt, er upphitun óþörf’er í lögun ei.ns og gotnesk atlð neðan.l ar-ðarverfcsmiðj - nema allra köldustu vetrar- hvelfing, er svo traust, að , ^vera ser nægar Sí|alfar um daga. Og ef kviknaði í, er stoðir eru óþarfar. Hinum mjög auðvelt að kæfa eldinn, j tveim loftopum, sem opnast Það var löng biðröð hjá sláti'aranum, þegar Rudy litli Lov- gren kom að, en hann bei.ð með þolinmæði og fékk kjötið, sem móður hans vantaði. Hinar konurnar horfa með öfund á hann, er hann brammar hreykinn burt. Þetta er í Chicago. áður en hann veldur nokkr- um teljandi. skaða, aðeins með því að stöðva allt að- streymi lofts. „Kostnaðurinn við spreng- ingarnar gerði kostnaðinn við byggingu neðanjarðarverk- smiðjunnar 15% hærri en kostað hefði að reisa verk- smiðju af ti.lsvarandi stað of- anjarðar“, sagði verksmiðju- eigandi nokkur við mig. „En ef kostnaðinum er deilt niður á þrjátíu ára tíma foil, verður dálítið annað uppi á teningnum. Hin litlu útgjöld fyrir eldsneyti og við hald niunu hafa gjört verk- smiðjuna 10% ódýrari-“ Ég fór í heimsókn til Bol- inder- Munktells neðanjarð- arverksmiðju vi.ð Eskiltúna. Þessi verksmiðja hefur í þjón ustu sinni um þrjár þúsund- ir starfsfólks og framleiðir landbúnaðarvélar, diesel- og benzimnótora ásamt margs konar verksmiðjuvélum. Við stigum út úr bifreiðinni við venjulegan bóndabæ, er stendur undir fjallsöxl nokk urri. En er v.eggir bóndabæj- arins byrjuðu að snúast á kjörum og opnast einst og dyr á bifreiðaskúr, sáum við inn í jarðgöng, sem voru nægilega breið og há til þess, á toppi fjallsins er hægt að orku, Áður en friður komst á, höfðu Þjóðverjar flutt . . .xi' * , , , - ; margar verksmiðjur inn i loka með þvi að þrysta a|f.öllin HefSu 'Þjóðveriar ^app:Pl, ! fyrr komið sér upp verk- Múrarar skipa nefn SETT hefur verið á stofn, nefnd til að meta galla, sem teljn> nð, fí væri fyrir | smiðjurekstri neðanjarðar í j koma fram á múrverki bygg- kerfi af blýplötum í æðunum, | stðrum hefðu iþeir ef tiíl j m§a o-g eiga sæti í nefndinni mum blýið geta utilokað j vill getað barizt enn 1 dag. Sigurður Pétursson, bygginga hættulegar geislaviikar smá- J Ameráski herinn og flotinn fulitrúi ibæjarins, Crisli Þor- agnir úr atómsprengju er, hafa i isameiningu komið á leifsson, formaður múrara- sprengi einhvers staðar fð,t nefnd, er á að athuga i meistarafélagsins, og Guðjón möguleikann fyrir því að ■fnt»*«aXiT* ™*r-. nota eitthvað af þeim hellum nærrx. „Við eigum hinum góðu Tóniistarsýningin: r Islenzkur dagur. J ofthreinsunartækj um það að 01g hvelfingum, sem til eru í þakka, að þótt gerð væri ár- j Bandarikjunum, sem forða- ás með eiturgasi. eða atóm- j þúr fyrir skotfæri og he.rn- sprengjum, getur verksmiðju 'iaðartæki. Það hafa einnig fólkið dvalizt inni í fjallinu Verið haldnir fundir mjeð for- , í DAG er íslenzkur dagur BenediKtsson, formaður mur- á tónlLstarsýningunni í Lista- arafélagsiris. • niannaskálanum. Fer dag- Ems og kunnugt er hefur a skráin hér á eftir_ undanfornum arum mxkið af , Kh 12 30 Verk eftir Björg- ofaglærðum monnum unnxð vin Guðmundsson 0. fl. Kl. við murverk, en að sjalf- f4 QQ Verk eftir Árna Björns sögðu undir yfirstjórn fag- í 24 klst, þótt öllum-æðum er loftið streymir inn um væri lokað“, sagði stai’fsmaður nokkur frá Bolinder-Munkt- ell við mig. „Á hinn bóginn hafa tilraunir sýnt, að við álitið þetta örþrifaráð getum flutt allt starfsfólk En hin góða reynsla, ustumönnum iðnaðarins ti'l að íhuga, að hve miklu leyti er hægt að láta striðsfram- leiðsluna fara fram neðan- jarðar. En menn hafa ávallt son, Hallgrím Helgason og lærðra murara. Komxð hafa Hejfía Pálsson. K1. 15)00 Log tramí þo nokkrar kvartamr eftir Jonas Helgason, Helga fra husexgendum YÁr 'þvx, Helgason. Svelnbjörn Svein- að murvinnan hafi \exið ílla hjörnssoin cig Bjarna Þor- j af r.encfl :ieFst 08' skýmmáxr steinsson. K1. 16,00 Lög eftir Ikornxð fram eftir a. Er hlut- Sigfús Einarsson Jón Lax_ erjverk þessarar nystofnuðu dap lsólf Palsson) Sigvalda verksmiðjunnar brott á tveim Svíarnir hafa fengið, hefur , nefndar því að meta það sem KaldalonS) Sigurð Þórðarson ur mínútum, ef t. d. eldur Jsýnt, að verksmiðjurekstur lábótavarxt er tálið vera í múr og Áina Thorsteinsson. Kl. kæmi upp í vélunum. Meðan ineðanjarðar hefur bæði fjár- jVÍnnunni, og geta húseigend ^7 30 Verk eftir Jón Leifs. brottflutningurinn fer fram,! hagslega og verklega yfir- jur snúið sér til nefndarinn- K1. 18 00 Verk eftir Pál ís- lokum við fyrir allt loftað- burði. Vegna þessarar reynslu | ar með umkvartanir. _ ólfsson, Emil Thoroddsen streymi, og á 5 til 8 mínútum, kemur viðfangsefnið til með | Haf,a. ™1’ararar siaifm ibeitt Karl Ó. Runólfsson og svo fljótt, að ekki getur að líta töluvert öðruvisi út. orði.ð mikið tjón — hefur eld ui'inn notað svo mikið súr- efni, að hann kafnar af sjálfu sér“. Undantekningarlaust allir þeir starfsmenn, er ég átti tal við, sögðu mér, að þeir að hinir stærstu vÖruvagnar vildu heldur vinna í neðan- gátu koœizt þar í gegn. Göng , jarðarverksmiðju en venju- legri. verksmiðju. „Loftið er ætið tært, hitastigið ávallt hið sama, en súgur er ekki til,“ sagði einn þeirra. „Ég ofkældist oft á bverjum vetri, en nú þekki ég það in lágu í kröppum boga, svo að skemmdir yrðu ekki, eins mikiar, ef sp.rengja kynni að springa nálægt inngangin- um. Til frekari verndar voru þéttar, tvöfaldar stálhurð.ir, er skjóta mátti fyrir í einu vetfangi til að hindra ei.tur- gas í að komast inn. Er ég kom inn í sjálfa verksmiðjuna varð ég rugl- aður af undrun. Fj'rir ofan okkur var í 12 íil 25 metra hæð granítloft, og framund- an lágu gríðarmiklir salir þeir lágu alveg inn að miðju fjallsins. Það úði og grúði af , smiðjunni. rétt fyrir vinnandi fólki umhverfis j StoKkhólm mætti ég rennibekki og aðrar vélar og sömu hrifningu yfir að vinna ki’anar runnu hægt af stað ;inui, í fjallinu. Vei'ksmiðjan I FRÉTTUM frá London \ gær var þess getið, að á fundi í lávarðadeild brezka þingsins hefði verið rætt uxn landvarnamál Breta. Var þess þá getið meðal annars, að landher Breta ekki. lengur.“ Einn af for . . ,v .... stjórunum sagði mér, að það fækkað niður 1 1 milljon sé vísindalega sannað, að / jpfnskjótt og fært þykir. verksmiðjufólkið þurfi ekki að reyna eins mikið á augu sín. er það vinnur 1 neðan- jarðarverksmiðjum, af því að þár er ekkert sólarljós, ,er veldur óþægindum. í AGA neðanjarðarverk- utan hinni Hins vegar er talið, að ekki. sé unnt að fækka mannafla f sjóhernum. Bretar hafi svo rnörgum skyldum að gegna j á heimshöfunum, að slíkt sé ekki gerlegt í bili. Katipið Álþýðublaðiði ser fyrxr þyx að nefnd þessx Þ6rarinn Guðmundsson. yærx setta laggxrnar, og telja Klukkan 18 45 Elsa Sig- þeir s.ialfsagt, að huseigend- fúsg Stefán íslendingur um, :sem orðxð hafa fyrxr le- .ja_ K1 19 30 Lúðrasveit iegrx yxnnu verðx bæff það Reykiavikur leikur Menzk að fullu enda berx þexm, sem fög (á Austurvelli, ef veður yerkið tekui’ að ser, að a- leyfir) annai-s f skálanum). byrgjast fyrsta flokks vinnu. gjj, 20,45 Karlakórinn „Fóst- ,xlÞa fHeilð.aðr5era rann_ bræður“ syngur. Jón Leifs talar um þjóðlög og í'im. Tón ieikar og upplestur íslenzkra listamanna. Almennar um- í’æður um listmál. UPPLÝSING AR. Deginum er ætliað að sýna ágrip ísi’.enzkra tónsmiða. Minnst af þvi. sem íslenzk tónskáld hafa samið, er til á i plö'tum. Menn verða því að láta sér nægja að sjá sýnis- hom handrita, ískrár tón- verka og atls konar greinar- gerðir. Reynt verður að vanda sem mezt til dagskrár kvöldsins, — seinustu kvöld- dagskrár sýningarinnar. — Undirbúningur er hafiinn. að álxþ.^þpu.m, umr:æðuixi. .um list i mal á isiandi. \ sókn á því, hve múraravinn- an er mikill hluti af bygg- ingarkostnaði húsa, en þrá- ilátur orðrómur hefur gengið um| það, að mxirarar tækju ó- hæfilegia mikið fyrir vinnu sína, Telia múrarar sjálfir að rannsókn þessi sé sjálf- ■sögð og æskiíeg. og vænta niðurstoðu hennair innan skamms. GOT'í EPv GÓD EIGN ssAl íi 'ié S * jtrrs uti i é Úrsmiður, Laugaveg 63

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.