Alþýðublaðið - 01.02.1947, Síða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1947, Síða 2
ALÞYBUBLAÐIÐ Laugardagur, 1. feb. 1947.. Stjórn Hraunbúa. , ' Fremri i'öð talið frá vinstri, Friðleifur Guðmundsson, Andrés Guðjónsson, Jón Guðjóns- Kon, Gísli Pálsson. Aftari röð frá vinstri: Trausti Pálsson, Sigurjón Melberg, Ágúst Sæ- i ' land, Leifur Ólafsson. verið á- hrakningum með starfsemi sína en nú hefur í sambandi. við þetta afmæli félagsins verið stofnaður ,,húsbyggingasjóður“ og efnt til happdrættis í þeim til- gangi að afla sjóðnum tekna. Þegar svo nægilegt fé hefur safnazt er ætiunin að byggja hús fyrir skáastairfsemina í bænum. Br þess að vænta, að bæjarbúar styðji og styrki skátana með því að kaupa happdrættismiða, svo að skátaheimili Hafnarfjarðar megi sem fyrst rísa af grunni og hinn stóri draum- ur skátanna um eigið hús rætist. Stjórn félagsins skipa nú: Vilbergur Júlíusson, félags- foringi, Sigurlaug Árnórs- dóttir, ritari, Gunnar Péturs son, gjaldkeri og í varastjórn Þorvaldur Þorvaldsson, Unn- ur Á gústsdóttir og Ólafur Pálsson. Félagið er aS reisa skáEa Kleifarvatn i ©g efnír til liappcirættis fyrir fiús- í í;. byggingarsió® siiinu Sigvaldi Jónsson SVEINAFÉLAG HÚS- GAGNABÓLSTRAEA hélt aða-lfund sinn á miðvikudags- ikvöldíð og samþykkíi félagið að kaupa vaxtabréf stofnlána deildarinnar fyrir 10 þús. kr. í stjórn félagsins yoru kosnir: Sigvaldi Jónsson, for maður, Einar Stefánsson, rit- sari, Guðmundur Halldórsson, gjaldkeri. í varastjórn voru ikosnir: Samúel Valberg, vara formaður, JSenedikt Jónsson, vararitari, og Kristján Sigur- jónsson, varagjaldkeri. End- urskoðendur voi'u kosnir þeir Þorsteinn Einarsson og Karl Jónsson og til vara Ágúst Helgason. ’ SKÁTAFÉLAGID HRAÚN BÚAR í Hafnarfirði er 10 ára á morgun. Það var stofnað 2. febrúar 1937 og voru s ofn endur félagsins átta, en nú telur það á annað hundrað 'meðlirni og.starfar í þremur sveitum; tveimur fyrir drengi og einni fyrir stúlk- ur. Félagið er um þessar mundir að stofna húsbygg- ingasjóð, og verður efnt til happdrættis til tekna fyrir | sjóðinn. Stofnendur Skátafélags- ins Hraunbúar voru þessir: Andrés Guðjónsson, Leifur Ólafsson, Sigurjón Melberg, Eiríkur Sæland, Friðleifur E. Guðmundsson, Gísli Pálsson, Jón Guðjónsson og Trausti: Pálsson. Fvrst félagsfor- ingi var Erlendur Jóhanns- son, húsgagnasmiður í Reykjavík. Félagið hefur fi'á stofnun, að undanskyldum tveim ár- um, haldið uppi starfsemi fyrir skáta á ýmsum aldri. Hefur félagið nú í smíðum skátaskála suður við Kieifar- vatn og hefur hann kostað félagið yfir 20 þúsund krón- ur. Hafnarfjarðarbær hefur styrkt skátabyggingu þessa með 10 þúsund krónum. Félagið minnist afmælis- ins með samsæti í Góðtempl- arahúsinu í kvöld og er það fyrir félaga og gesti. Á sunnudagimi verður svo skemmtun fyrir almenning í Bæjarbíó og annast skátarn- ir sjálfir öll skemmtiatriði. Félagið hefur aldrei átt þak yfir höfuðið og hefur n jaldargfíma ár- fflaliB í fecli SKJÁLDARGLÍMA ÁR- MANNS, hin 35. í röðinni, verður háð í Trípólíleikhús- inu í kvöld, og hefst klukkan 8.30. Keppendur í glímunni eru 12 frá 4 íjn'óttafélögum. Skjaldarglíma Ármanns er meðal merkustu -íþróttavið- burða ár hvert. Meðail þátt- takenda í glímunni að þessu sinni ei'u nokkrir af snjöll- ustu glímumönnum landsins, meðal ann.arra Guðmundur Ágústsson, iskjaldarhafi og glimukóngur íslands, Einar Ingimundarson, Sigurjón Guðmtundsson, sem vann glimuna á -landsmóti ung- mennafélaganna að Laugum í sumar, og Sigurður Hall- björnsson. Áhugi fyrir glím- unni fer mjög vaxandi um þessar mundir, enda ungir og efnilegir glímumonn í keppninni. UTSALA á kápum í dag og næstu daga. SAUMASTOFA Ingibjargar & Svövu þaugavegi 22. Sími 6420. Gengið inn frá Klapparst. förgsalan á'horni Njálsgötu og Bar- ánsstígs og horni Ásvalla- og Hofsvallagötu. götu Seljum mjög góða túlipana í dag fyr- ir hálfvirði. Nðeins í dag. og ábyggilegur getur feng- ið sendisveinsstöðu nú þeg ar. Umsóknir á.ritstjórn A1 þýðublaðsins. ■ ■■■■■■■•■■■■BD hdl. Vesturg. 17. Sími 5545. Málflutningur. Fasteignasala. •■■■■■■■■■■■ ■ ■KtBIIBIUBtlin Sálarannsóknarfélag íslands heldur fund í Iðnó mánudag- inn 3. febrúar kl. 8,30 e. h. Einar Loftsson flytur erindi um lyfti.ngar. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför næstkomandi sunnu dagsmorgun kl. 9 frá Aust- urvelli. Snjór er lítill á Hell- isheiði. Fari.ð varlega. Fjalla loftið heilnæmt eins og vant er. Farmiiðar hjá Muller í dag úl kl. 3 fyrir félags- ínenn, en kl. 3 til 4 til utan- félagsmanna ef áfgangs er. Skíðaferðir að Kolviðarhóli í dag kl. 2 og 8, og í fyrramál- [ð kl. 9. Farmiðar seldir í verzl. Pfaff frá kl. 12 til 4 í lag. Farið frá Varðarhúsinu. Nýkomnar: Uflarpeysur, fyrir herra. Lækjartorgi, sími 728-8. ■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■BaiB Sækjum. — Sendum. er símanúmerið. * Borgartúni 3. Höfum fengið mikið úr- val af fallegum höttum. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR, Laugaveg 10. IIIIBBBlllBllIBtBllCIECEBCRilICIiai smíðar ■■■■■■■■■■■■ Verzlunin Valhöll, \ Lokastíg 8. * Minningarspjöíd Barna- spsfalasjóð Hringssns eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. G ;o ; l i; / íý'i' A T OÍjs.C .V k í)í isismiimmm

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.