Alþýðublaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 3
Laugardagur, 1. feb. 1947.
AL^YÐUBLAÐIÐ
s
Armann Halfdórsson;
FEUMVARP HANNI-
BALS VALDIMARSSONAR
um Kvikmyndastofnun rik-
isins er vafalaust meðal
hinna merkusltu mála, sem
flutt hafa verið á alþingi
Hefur aðalefni frumviarpsins
birzt hér i blaðinu og skal
eíkki endurtekið hér.
Það er réttur skilni.ngur,
sem fram kemur i greinar-
gerðinni, að kvikmyndir eigi
hliðstæðu hlutverki að gegna
og skólar og útvarp sem og
leikhús. Það liggja þvi ó-
véfengjanleg rök til þess, að
kvikmyndastarfsemin sé fai-
in þeirri menningaxllegu for-
sjá, sem þjóðfélagið getur
bezta tryggt á hverjum tíma.
Eins og mú istanda sakir,
m,á ' telja 'kvikmyndir að
ýmsu leyti til alvarlegs
menningarböls. Það þykir
sjálfsögð krafa iil skólanna,
:að þeir ha'Idi að nemendum
háleitum siðferðishugsj ónum
og temji þeim að meta og
•skilja menntir þjóðarinnar.
En starf þeirra er oft gert
þeim inæslta erfitt og árang-
urslitið af siamkeppni kvik-
myndahúsanna. Þar er oft-
lega borið á borð fyrir nem-
endur alli annað en það, sem
háleitt er og menntandi, held
ur það, sem æsir upp hið
lægsta og frumistæðasta i
eðlli þeirra. Það á miklu
greiðari og auðveldari að-
göngu að sálum óþroskaðra
unglinga. Vegir menningar-
innar eru mikilu iseinfarnari.
Svo er eðli mannsins háittað.
Það er barla vonlaust verk
að bæta uppeldisáhrif heim-
ila og skóla, ef þau eru
vettugi virt og ilögð. i rústir
jafnóðum af menningar-
' snauðum, en ísmeygilegum
áróðri kvikmyndahúsa. Hug-
sjónir herlbrigðriar menning-
ar standast áróðri Hollywood
ekki snúning meðal litt
þroskaðs fólks, ef þær njóta
eigi verndar og viðurkenn-
ingar þjóðfélagsins á hvaða
vettvangi sem er. Hollywood
situr um sállir ungs fólks, það
verður hugstola af öllu því
prjáli, skrípilátum og æsi-
brellum, sem hún á iað bjóða.
Á vissu skeiði eru fyrir-
miyndir ein aðalafltaugin i
•andlegum véxti unglinganna.
Það er því eigi vandséð,
hversa hollustusamlegt það
e,r að sækja fyrirmyndirnar
til Hollywood. Þess er ekki
að vænta, iað lifshugsjónir
þeirra, sem það gera, verði
þroskalegar. Þær fara litt
saman við það, sem skólun-
um er ætlað að stefna aö. Og
þegar skólunum- sleppir,
verða kvikmyndirnar oft ein-
Jráðar. Þær verða isá andlegi
ibrunnur, sem margir ung-
lingar bergja helzt af. Þá
skaðlegu brunna þarf að
byrgja.
Enginn skilji orð min svo,
að éig felli þennan dóm yfir
öllum kvikmyndum, sem 'héir
eru sýndar, en ef einhverjum
kemur það ókunnuglega fyr-
ir sjónir, að áhrif mlargra
kvikmynda séu lík því, sem
ihér hefur verið drepið á, þá
kemur sá ókunnugleiki mér
mjög á óvart.
Frumvarp Hannibals
Valdimarssonar stefnir að
því að taka kvikmyndirnar
í þjónustu þjóðlegirar menn-
ingar. Það ibendir á bina lík-
legustu leið til þess að gjör-
breyta til batnaðar menning-
arumhverfi okkar, isnúa ti;l
hollus'tu því, scm er nú að
verulegu leyti til óhollustu
og gera hlutverk kvimynd-
anna miklu viðtækara. —
Birynjóllfur Jóhannesson,
formaður Leikfél. Rvikur,
lét þess nýlega getið í viðtali
við Morgunblaðið, að smekk-
ur íslendinga á leiklist hafi
•tekið miklum framförum,
hina s'iðustu áratugi. Virðisít
hann þó aldrei hafia verið á
sama lágstigi og að þvi er
varðair kvikmyndirnar. Upp-
elldisstarf, sem miðar að javi
að bæta þann smekk, virðist
þvi hreint ekki vera von-
laust verk. Að þvi þarf að
vinna og taka hina beztu
krafta í listrænum og öðrum
menningairlegum efnum, sem
íáanlegir eru, í þjónustu
þessa máls. Það er þess fylli-
lega vert. Og það þarf að
koma í veg fyrir, að sýndar
verði myndir, sem draga
ungt fólk niður i svaðið á
andlega vísu. Nú eru m|enn
varnarlausir gegn slíkum
myndum og ýmsir ofurseldir
þeim sem illri ástríðu.
Hagnaður einstakra manna
af rekstri kvikmyndahúsa er
að minni ihyiggju hé'góminn
helber hjá þvi menningar-
lega tjóni, sem þjóðinni e,r
búið af núverandi fyrirkomu
ilagi þessara mála. Efalaust
græða þeir geysilega vel á
þessari starfsemi, og það fé
sækja þeir til almennings, en
það gera fleiri um þessar
mundir. Hef ég enga tilhneig
inigu til' þesis að taka þá sér-
staklega út úr hópnum, þótt
ég hafi mikinn áhuga á því,
að fjármunum landsmanna
sé varið til almenningsheilla.
Ég hefði talið jafnvet tilvinn
andi, að þeim væri tryggður
margfaldur hagnaður á við
þann hagnaö. sem þeir hafa
nú, ef það gæti orðið til þess,
að sikynsamleg skipan- kæm-
ist á þessi mál. Og það tel ég
ekki geta oirðið nema þjóð-
félagið taki þau að sér og
*
við Sjómannastofu, sem opnuð verður um
miðjan næsta mánuð í Tryggvagötu, óskast.
Umsækjendur eru beðnir að snúá sér til
síra Sigurbjörns Á. Gíslasonar, sem gefur
upplýsingar snertandi þetta starf.
Sfjérn Sjémannasfofunnar.
Flugslysið í Kaupmannafiöfn.
Snjór hefur fallið yfir rústirnar, þegar hoillenzka rann-
sóknarnefndin kom til Hafnar til að reyna að grafast fyrir
orsakir slyssins. Hinir hollenzku embættismenn K.L.M.-
flugfélagsins eru (séð frá vinstri): Falkenhcrster verkfræð-
ingur, Fuchs yfirflugmaður og læknirinn Slo boom.
Hér sjást tveir sænskir flugl'ræðingar rannsaka flak flug-
vélarinnar eftir slysið. Þeir eru Major Bertil Bergmann
og Larsson verkfræðingur.
teggi rækt við þau.
Það væri itil meira en
mannlegs ætllazt af eigendum
kvikmyndahúsanna, að þeir
véldu engar myndir aðrar en
þær, sem menningargildi
'hefðu, en isneiddu hjá mynd-
um, sem mest hafa aðdráttar
afl, á meðan smeikkur al-
mennings er ekki þroskaðri
en raun ber vitni, enda hætta
á því, iað litil samtö'k gætu
orðið um það á meðal þeirra.
Það er forsjá þjóðfélagsins,
fuliWrúar þjóðarinnar, sem
eiga að vera hér á verði um
velferð hennar.
Auka-aðalfundur
Skógrækfarfélags
Reykjavíkur.
AUKA-AÐALFUNDUR
var háldinn i Skógræktarfé-
laigi Reykjavíkur í Félags-
heimili verzlunarmanna mið
vikudaginn 29. janúar.
Fyrir fundinum lá tillaga
frá félagsstjórninni um
hækkun meðlimagjalda úr 10
upp í 20 krónur fyrir ársfé-
laga oig úr 200 upp i 400
krónur fyrir ævifélaga, og
var hækkunin samþyikkt með
samhljóða atkvæðum fundar
manna.
Skógræktarfélag Reykja-
víkur var stofnað 24. októ-
ber s. 1. um leið og skipulags-
breytihig var ,gerð á Skóg-
ræktarfélagi íslands, er það
var gert að hreinu 'sambands-
i féilagi héraðsskógræktarfé-
j ilaga d landinu.
! Leiddi af þeirri skipulags-
'breytingu, að stofna þurfiti
héraðsskógræktarfélag i
Reykjavik og annað i Hafn-
arfirði, og eru þvi Reykvik-
ingar, sem áður voru með-
lináir d Skógræktarfélaigi ís-
lands, nú meðlimir í Skóg-
ræktarfélagi Reykjavíkur (en
að visu, jafriframt meðilimir
i Skóigræktarfélagi íslands,
með þvi að Skógræktarfélag
Reyikjavíkur er innain vé-
banda Skógræiktarféilags ís-
lancls). *
■ Ennfremur leiðir af skipu-
laigsbreytingunni verkaskipt
ing, iþannig iað Skógræktar-
félag íslands, sern hefur j
haft me'ð höndum verk-
legar framkvæmdir d skóg-
ræfct á ilandi iskóigræktarfé-
lagsins i Fossvogi, og hefur
ennfremur nokkúr undanfar-
in ár haft umráðarétt yfir
skógræKtargirðingunni við
Riauðavatn, mun nú láta ’ af
verklegum framkvæmdum,
en Skógræktarfélag Reykja-
víkur itekur inú við bæði Foss
vogsstöðinni og Rauðavatns
stöðinni.
í Hin hýkjörna stjóirn hefur
mikinn áhuga á þvi, að láta
nú á isijá á næslu árumi, að
stofnað hel'ur verið sérstakt
skóigræktarfélag fyrir’ Reykja
vík, og ef'tiir að samþvkkt
haföi verið tillagan um hækk
un 'meðlimagjaldanna, gaf
formaður félagsins fundinum
stutta iskýrslu um fyrirætl-
lanir stjórnarinnar.
ræktun á landinu, en fyrsta
sporið í þá átt er framræsla,
sern a.ð sjálfsögðu kostar tölu
vert mikið fé.
Tvennt er nú aðkallandi,
isagði formaður, til þess að
fyrirætlanir stjórnarinnar
igeti komizt li framkvæmd,
annað er fjáröflun til verk-
ilegra framlivæmda, en hitt
er að ráða áhugasaman og
ræktarstyrk úr rikissjóði til
starfa í græðireitum, em hef-
ur jafnframt sótt um sityrk
til 'bæjarstjórnar Reykjavík-;
ur með framræslu á Fossvogs
landinu fyrir augum.
Hákon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri sagði frá heim-
sókn sinni til Skóigræktarfé-
lags Eyfirðinga, sem héllt að-
alfund sinn á Akureyri um
síðustu helgi. Ilrósaði hanu
dugnaði Eyfirðinga og sagði,
að hagur félags þeirra stæði
Framhald á 7. síðu.
Efst á stefnuskranni er . hæfan starfsmann d Fossvogs
aukin starfsemi i Fossvogs- ' stöðina. Stjómin reiknar mieð
istöðinni, aukning á plöntu- því að verja tekjuafgangi af
I uppcldi og aukin O'g bætt meðlimagjöldum ásarnt skóg