Alþýðublaðið - 01.02.1947, Síða 6

Alþýðublaðið - 01.02.1947, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 1. feb. 1947. 3 TJARNARBtð 3 Síðada hulan (The Seventh Veil) Einkennilega og hrífandi. músikmynd. James Mason Ann Todd Sýning kl. 5, 7 og 9. vorra uaaa F litkvikmynd Óskars Gísla sonar. rumsýnsng í Tjarnarbíó í dag kl. 3 e. h. Aðgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. SB BÆJARBtO 1 . Hafnorfir'ði Engin sýning s vegna sýningar Leikfélags Hafnarfjarðar á gamanleiknum húrra mmi 7 þú hafa séð tén TÓNLISTARSÝNINGIN hefur ,nú staðið yfir á aðra viku og hafa um 7 þúsund ffnanns þegar sótt sýninguna. tðl AI þ ý ð u b I a ð i ð barnalegri með hverjum deginum . . . og Renshe á að fara með tóbakið til hr. Pieterse“. „Það er ína, sem á að gera það í dag“, maldar Renshe í móinn og í hálfum hljóðum bætir hún við: „Frú Overbos er meira barni.ð, að hún skuli trúa þessari stelpu, sem að- eins hefur verið hér í tvo mánuði fyrir lyklunum sínum. Hún á eftir að sjá eftir því.“ Síðan þýtur hún út úr eld- húsinu og andlitið á hennii er eins og óveðurský. „Hun er öfundssjúk, þér skuluð ekki taka það nærri yður“! Segir frú Overbos hughreystandi. „Viljið þér ann- ars ekki fá frídag bráðum? Þér hafið þrælað upp á síð- kastið.“ „Mjög gjarnan!" svarar ína glöð. Einmitt kvöldið áð- ur hefur hún fengið bréf frá W;im de Vries. Hann verður I verzlunarerindum í Groningen í næstu viku, svo að þá verður hann alveg á næstunni, og hann spyr, hvort hún geti fengið frí einn dag og verið með honum. ína hefur ekki þorað að biðja um það, því að hinar fá mjög sjaldan leyfi heilan dag. Það er rétt svo, að þær fái þá eftirmiðdaga fría sem tilskilið er. Frú Elsa er alltaf fýld á svip þegar þær fara, og henni finnst þær aldrei koma’ nógu snemma aftur. En nú býður frúin henni sjálf frí. „Þú átt það skilið, segir Nel, þegar hún og ína ræsta herbergi, eftir gest, sem er nýfarinn. „En Renshe gæti vel klórað úr þér augun. Stundum held ég jafnvel, að hún sé smám saman sjálf orðin geggjuð að umgangast sjúkling- ana hér. Það er heppilegt að blessaður læknirinn okkar lít- ur þig ekki sérlega hýru auga, annars endaði þetta víst með afbrýði og harmleik, kannske eiturmorði eða einhverju því um líku.“ ínu finnst Nel vera að þvaðra: „það er langt frá, að hún sé geggjuð af öfund eða afbrýði. En það er heimskulegt af henni að vera önug út af svona litlu.“ En ef ína hefði séð svipinn á andliti Renshe, þegar hún horfir á eftir ínu, er hún stígur upp í bláa bílinn um morg- uninn, þegar hún fékk fríið, hefði hún kannske skipt um skoðun. Renske fleygir reiðhjólinu sínu upp að lágu hvítmáluðu grindunum fyrir framan ílæknisbústaðinn og gengur hratt upp hellulagðan stíginn upp að aðaldyrunum. Garðurinn er al.þakinn sölnuðu laufi frá fyrra hausti. Rósarunnarnr hafa ekki verið klipptir, og óreglulegar og langar greinarnar blakta í næturgolunni. Hér og þar eru frosin blóm frá í fyrra. „Það væri engin óhófseyðsla, þá að fenginn væri hirig- að garðyi’kjumaður í þennan garð“, hugsar Renhe, eins og hún er vön að gera, þegar hún sér hvað hann er van- hirtur. „Og ekki veitti af að mála hvítkalkáða húsið með rauða þakinu, séi’staklega græni gluggaumbúnaðurinn, þar sem málningin er víða alveg dottin af. Hvítir veggirnir eru óhreinir og þai’f að kalka þá. Að vísu er dr. Reynolds ekki milljónamæringur, en svona þarf ekki að líta út hérna. Nú þar, sem engin husmóðir er. . Renshe lítur illa út. Hún hafði, bláa bauga fyrir neðan augun, • og þreytulegir og önuglegir drættirnir kringum munninn gera andlitið á henni ellilegt og visið. 88 NYJA BIO 88 16 3 GAMLA BIO æ „NOB HILL" Klukkur Skemmtileg og íbui’ðar- heilagrar Maríu mikil stórmynd í eðli- legurn litum. (The Bells of St. Mary’s). Tilkomumikil og skemmti Aðalhlutvei’k: leg amerísk stórmynd. George Raft Joan Beniiett Aðalhlutverk: Vivian Blane Ingrid Bergman Peggy Ann Garner Bing Crosby 1 Sýxxd kl. 3. 5. 7 og 9. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sala hefst kl. 11 f. h. EN5K IM á ungiinga 14—18 ára fyrirliggjandi. Framkvæmum allar minniháttar breyt- ingar, ef með þarf. K<~ Hverfisgötu 59. á samkvæmis- og síðdegiskjólum, byi’jar laugardaginn 1. febrúar. r TIZKAN, taugavegi 17. Útídyrnar standa hálfopnar og þef af mjólk, sem hefur soðið upp úr og af brenndum lauk leggur á móti þér. Renshe hnyklar óþolinmóðlega bxýnnar. Annechien kann ekki að laga mat, og læknirinn er bjáni að hann skuli hafa hana kyrra. „Hún er lxeiðai’leg og hreinleg, og hvers er hægt að krefjast frekar?“ er hann vanur að segja, þegar Renshe er að gagnrýna Annerhien. „Annechien! Annechien!“ 'TWITT: En áður en þú færð mína káetu, hvað iget ég kennt þér? ÓRN: Ég hélt, að álltaf væri mað- ur á varðbergi i framsiglunni á hvalveiðiskipi. En til hvers er þetta? TWITT: Til þess að bræða hvala- lýsi. ÖRN: Það er Ijóti óþefurinn af þessu. TWITT: Við hverju gaztu búizt hér, blómaangan eða hvað? SJÓMAÐUR: Eftir þessu höfum við 'beðið, hr. Twitt, símskeyti til skipstjórans. ÖRN (hugsar): Enn sem komið er, hefur ekkert samxazt um sjó- ■ træningjáhátt á seilveiðum, en þetta fólk er heldur ekki að hvalveiðum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.