Alþýðublaðið - 01.02.1947, Síða 7

Alþýðublaðið - 01.02.1947, Síða 7
Eaugardagur, 1. feb. 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- urapóteki. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. MESSUR A MORGUN: Fríkirkjan: Messað kl. 2. Séra Árni Sig- urðsson. Uaugarnesprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Engin síðdegismessa. — Séra Garðar Svavarsson. Frikirkjan í Hafnarfirði: Messað kl. 2. Börn, sem eiga að fremast í vor og að ári, komi til viðtals eftir messu. Kristinn Stefánsson. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn Húrra krakki í dag kl. 5 og 8,30 og verða þettá síðustu sýningar að sinni vegna brottfarar eins leik- arans úr bænum. Farþegar með es. „LAGÁRFOSS11 frá Gautaborg til Reykjavíkur: Börge Andersen, Bent Madsen, Fredrik Haraldsson, Margrét Guðmundsdóttir, Anna Helga- dóttir, Johanne Baadsgaard, Juliana Fr. Björnsson, Kristján Bender, Jakob Sigurdsson, Ágúst Einarsson, E. Holmberg, Nils Börjesson. Skipafréttir: Brúarfoss fór frá Patreks- firði síðdegis í: gær til Húsa- víkur, Iestar frosið kjöt til Gautaborgar.. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í fyrra'dag frá Gautaborg. Selfoss kom til Kaupmannahafnar 23. jan. frá Stokkhólmi. Fjallfoss er í Reykjavík. Reykjafoss vænt- anlegur til Reykjavíkur í gær- kvöldi frá Leith. Salmon Knot kom fil eykjavíkur í fyrradag frá New York. True Knot fór frá Reykjavík 25. jari. til NeÐ York. Becket Hitch fór frá Halifox 29. jan. til Reykjavík- ur. Coastal Scout lestar í New York í byrjun febrúar. Anne fór frá Leith í gærkvöldi til Gautaborgar og fÉpkpmárina- hafnar. Guðrún fór frá Kaup- mannahöfn 29. jan. til Gauta- borgar. Lublin kom til Ant- werpen í fyrradag frá Hull. Lech fór frá eykjavík 28. jan. til Leith. Þjóðverjum var alla fíð ókleift að vinna stríðið, segir Döniíz. Bretar hafa nú birt endurminningar hans0 ENDURMINNINGAR KARLS DÖNITZ, fyrrum yfirflotaforingja Þjóðverja, er hann skrifaði í fangelsinu í Niirnberg, hafa nú verið birtar, að tilhlutun hrezka flotamálaráðuneytisins. Seg- ir Dönitz þar meðal annars, að sér hafi verið Ijóst, að Þjóðverjum liafi alla tíð ver- ið ókleift að vinna stríðið, enda hafi það berlegast kom ið í Ijós eftir árásirnar á Bretland. I Hitler og þeir, sem næstir honum stóðu, lögðu mikla áherzlu á að efíla landherinn og flugherinn sem mest, en vanræktu þýzka flotann, sem aldrei varð, samkvæmt lýsingu Dönitz, nema léleg eftirlíking af þeim brezka. Dönitz segir ennfremur, að Hitler hafi talið, að auðvelt myndi reynast að yfirbuga Rússland í leiftursókn og fá þar oliu og önnur hráefni, semi þörf var fyrir handa stríðsvélinni þýzku, en það brást. Þá. segir ennfremur í end- urminningum Döniitz, að At- landshafsmúr Þjóðverja hafi reynzt gangslítill er land- gangan var gerð í Norman- die í júní 1944 og hafi hún igengið miklu greiðar en menn höfðu almennt tailið á Þýzkalandi. * Karl Dönitz flotaforingi var, eins og menn muna, einn af sakhorningunum við hin frægu réttarhöld í Nurnberg oig var þar dæmdur til tíu ára fangelsisvistar. Hann st j órnaði kafbátahernaði Þjóðverja og tók við af Raed er sem yfirmaður þýzka flot ans. og um leið fengið félags- skírteini með því að greiða ársgjaldið, sem er krónur 20 fyrir ársfélaga og 400 krón- ur fyrir ævifélaga. Ennfrem- ur geta menn gerzt félagar með því að koma á skrifstofu skógræktarfélagsins, Klapp- arstíg 29. Stjórn félagsins skipa: Guð mundur Marteinsson verk- fræðingur formaður, Ingólf- ur Davíðsson magister ritari, Jón Loftsson stórkaupmaður gjaldkeri, dr. Helgi Tómas- son og Sveinbjörn Jónsson hæstaréttalögmaður með- stjórnendur. I varastjórn eru frk. Ragna Sigurðardóttiæ kaupkona, Árni B. Björns- son gullsmiður og Guðmund ur Ólafsson bakari. Karl Dönitz DauSaslys á Síglu- DAUÐASLYS varð á Siglu firði á miðvikudaginn. Mað- ur að nafni Ólafur yilhjálms son bókari féll í stiga i svo- nefndum Giildaskála og beið bana við fallið. Féll Ólafur á mliðstöðvar- ofn, sem er íi ganginum neð- an við stigann. Fyrir nokkr- um árum beið maður bana við fall í ])essum sama stiga. Eflurn Skógrækfðrfé- ag Reykjavíkur. STJÓRN Skógræktarfélags Reykjavíkur beinir þeim til- mælum til bæjarbúa, að fylkja sér um sitt eigið skóg- ræktarfélag, svo að það verði fjölmennt og öflugt. Þeir, sem óska að gerast meðlimir í skógræktarfélag- inu þurfa aðeins að tilkynna það einliverjum í stjórn eða varastjórn, og gefa upp nafn og heimilisfang. Auk þess verður lagður fram listi. í blómaverzlunninni Flóru í Austurstrætii, og geta nýir meðlimir skrifað sig á hann, Skógrækfarfélag Reykjavíkur. Frh. af 3. síðu með blóma, endia nytu þeir allríflegs styrks bæði frá Ak- ureyraíbæ og KEA. Þá hvatti hann Skógræktarfól. Reykja vikur til framkvæmda. Á Heiðmörk biði þess mikið og veglegt verkefni i framitið- inni. Þar ætti að igeta vaxið upp vænn skógur á næstu ihálfri öld eða svo, ef nógu margir legðu hönd á plóginn, en Skógræktarfélag Reykja- vikur ætti að hafa þar for- ustu. Þá gat 'hann þess, að i Rauðavatnsstöðinnni væri birkinýgræðingur að vaxa upp, sem sáð hefði verið til 1928 og 1929, samkvæmt að- ferð Kofoed-Hansen, fyrr- verandi skógræktarstjóra, og taldi æskilegt, að Rauðavaitins stöðinni væri sýndur meiri sómi en gert hefði verið und- lánfarið. 0ivti im... ] ESJA hraðferð vestur og norður til Akureyrar næstkomandi, þriðjudag. Vörur og fylgi bréf óskast afhent í síðasta; lagi árdegis á mánudag og; Dantaðir farseðlar óskast sóttir á sama tíma. SVERRIR til Sands, Ólafsvíkur, Grund. arfjarðar og Stykkishólms. Vörumóttaka á mánudag. mm farta i Frá Hollandi og Belgíu. .s. ,Grebbestroom' Frá Amsterdam 6. febr. Frá Antwerpen 8. febr. EINARSSON, ZOEGA. & CO. H.F.. Hafnairhúsinu. Símar 6697 og 7797, rarrer Hornafiröi. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Klukkur heil- agrar Maríu“. •— Ingrid Bergman og Bing Crosby. Sýnd kl. 3, 6 og 9. NÝJA BÍÓ: „NOB HILL“ (Ge- orge Raft, Joan Bennett og Peggey Ann Garner. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Síðasta hulan'1 — James Nason og Ann Tod. Kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: Engin sýning í dag. HAFNARFJARÐARBÍÓ: — „Chaplin-syrpan“. Sýning kl. 7 og 9. Leikhúsin: LEIKFÉL. HAFN.FJ.: „Húrra krakki'1. Sýning í Bæjarbíó kl. 5 og kl. 8.30. LEIKFÉL. RVÍKUR: ‘ Aðgongu- miðasala kl. -2—7 í dag að sýningunni annað kvöld. Söfn og sýningar: TÓNLISTARSÝNINGIN í lista mannaskálanum. Opin kl. 12.30—23. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- leikur kl. 10—3. G.T.-HÚSIÐ: Paraball kl. 10 —3. • HÓTEL BORG: Árnesingamót Árnesingafélagsins. IÐNÓ: Dansleiltur kl. 10. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Eldri dansarnir kl. 10 síðd. MJÓLKURSTÖÐIN: Gestamót Ungmiennafél. Reykjavíkur. RÖÐULL: Dansleikur kl. 10 ’ —3. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Múr- arafélag Reykjavíkur 30 ára. Hóf. TJARNARCAFÉ: Árshátíð Bak arasveinafélagsins. ÞÓRSCAFÉ: Árshátíð starfs- fólks Ræsis. G.T.-HAFNARFIRÐI: — Dans- leikur Skátafélagsins Hraun- búar. Úfvarpið: 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.20 Leikrit: „Eitt par frarh“ eftir Croisset (Leik- stjóri Lárus Sigurbjörns son). 21.00 Þorravaka: a) Upplestur og tónleik- ar. b) Taltið undir! •— Þjóð- kórinn (Páll íslólfsson stjórnar). BREZKU konumgshjónin og dætur þeirra itvær lögðu af stað í hina ráðgerðu för til Suður-Afríku í gær. Fóru iþau frá Portsmouth, einni mestu herskipahöfn Breta, á orrustuskipinu , ,Vanguard‘ ‘, isem er nýjasta og öfl’úigasta herskip Breta. Mikill fjöldi verkamanna hyllti konungshjónin, er þau stigu um borð í orrusluskip- ið og múgur og margmenni ■ hafði safnazt saman til þess að hylla þau við þetta læki færi. Munu konungshjónin koma til höfuðborgar Suður- Afríku . um miiðjan mánuð- inn. E,r þetta fyrsta heimsólkn ibreziku feonungshjónanna tiil Suður-Afríku siðan fyrir stríð. Smuts, forsætisráðherra. Suður-Afriku, hefur sagt frá því, að dætrum konungs- hjóinanna verði afhent að gjöf í heimsókninni demant- ar er nema um 20 þúsund sterlingspundum. VETRARVERTÍÐ er nú. hafin á Hornafirði og aflaði einn bátur þar 17 skippund í fyrradag. í gær voru 7 bát- ar frá Hornafirði á sjó. Lesið Álþýðublaðið Sólskin og sundbolir era ekki beinlinis á dagskrá í Evrópu um þessar mundir, en nú er sumarblíða suður í Miámi í Florida, þar sem þessi mynd var tekin. ísyii if;i ,n@ .rtjiHíJö.rtyv 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.