Alþýðublaðið - 01.02.1947, Qupperneq 8
r
Veðurhoríur
í Reykjavík í dag:
Hæg austan og norff-
austan átt. — Létt-
skýjað.
L
Laugardagur, 1. feb. 1947.
(JtvarsMð
20.20 Leikrit: „Eitt
par fram“
21.00 Þorravaka.
Dagur Norðuríandanna á morgtin:
Tónlistarsýningunrii hefur borizt
nýff efni frá Noregi og Svíþjóð.
----------------------------
Lúðrahljómar af svöSum alþingishússins
--------------------«-------
Á SUNNUÐAGINN munu Norðurlönd, verða heiðruð
á Tónlistarsýningunni á glæsilegan hátt. eins og okkur
ber að heiðra frændþjóðir okkar. Fánar allra Norðurland-
anna verða dregnir að hún á Austurvelli og hinir 3000 ára
gömlu, norrænu lúðrar munu hljóma af svölum Alþingis-
hússins. Mikið af nýju efrii h'efur nú borizt tíl sýningar-
innar frá Noregi og Svíþjóð, og var unnið að því í alla nótt
að setja það upp.
" .......“ Það verður klukkan ellefu
á sunnudagsmorgun, sem fán
ar allra Norðurlandáþjóð-
anna verða dregnir að hún á
flaggstöngum á Austurvelli,
og lúðrarnir verða blásnir af
svölum alþingis. Allan dag-
inn verða Jejfcin Norður-
landalög í sýningarskáian-
um, og tvisvar verður sýnd
kvikmynd um Siberlius,
mesta núlifandi norræna tón
skáldið. Um kvöldið boða
Norræna félagið og tón-
skáldafélagið sameiginilega
til viðhafnar í skálanum,, og
verða sendifulltrúar Norður
landanna þar boðnir vel-
komnir.
Fórust í flugslysinu. I
var gr©!tt í tiil
ÍSLAND VAR FYRSTÁ ÞJÓÐIN, sern innti af hendi
■ framlag til framkvæmda UNNRA r—- hjálparstofnunar
! sameinuðu þjóðanna, og meðan stofnunin starfaði, greiddu
íslendingar til hennar tæplega 10 milljónir króna, meðal
annars með ull.
ureyn.
Gustav Adolf
AKUREYRI í gær.
SAMKVÆMT skýrslu bygg
ingafullltrú'a Akureyrarkaup-
staðar hafa byggingafram-
kvæmdir á bænum 1946 ver-
ið sem hér segir: 24 íbúðar-
hús fullgerð með 40 íbúðum.
43 hús með 80 íbúðum eru
komin undir þak og loks er
ihafin bygging 32 íbúðarhúsa
með 51 íbúð.
Af öðrum byggingum hafa
risið upp 7 verkstæði og
verksmiðjur, 3 igeymsluhús,
7 bílskúrar og aðrir skúrar.
Lokið er byggingu á geð-
veikrahæli við sjúkrahús
Akureyrar og hafin er bygg-
ing á sjúkrahúsi fyrir Norð-
lendingafjórðung og 'heima-
vistahúss við Menntaskóla
Akureyrar. Unnið hefur ver-
ið að byggingum í allan vet-
ur og bafin bygging nýrra
íbúðarhúsa eftir áramótin.
HAFR.
andi boðin þáfttaka
í fveim alþjóSaskíða-
mófum.
NÝTT EFNI
Margir hafa tekið eftir því,
að lítið efni er á tónlistar-
sýningunni frá Noregi og
Svíþjóð. Hefur iþetta stafað
af þvi, að efni frá þessum
(löndum 'barst ekki til lands-
ins í tæka tið, en nú er iþað
komið. Allmifcið af miyndum
af tónskáldum og tónleika-
höllum, Ijósprentuðum tón-
verkum og bókum kom frá
Svíþjóð með Lagarfossi og.
frá Noregi flugleiðis. Mun
hinu blómlega tónlistarlifi
þessara ilanda nú verða sýnd
ur sá sómi, sem það á skilið,
og það mun koma fram,
að Norðurlandaiþjóðirnar
„standa okkur næst allra
þjóða“, ens og formaður sýn
ingamefndar sagði við blað-
ið í gær.
Grace Moore
rii
áialfimdur féSags
mm
SKÍÐASAMBANDI ÍS-
LANDS hefur borizt boð frá
„Foreningen til Skiidrettens
Fremme“ í Osló um þátttöku
á Holmenkollen-skiðamótinu,
sem fram á að fara dagana
26. febrúar til 2. marz n. k.
Þar verður keppt í skiða-
göngu og stökki.
í sambandi við Holmen-
kollenmótið fer fram annað
alþjóðlegt skiðamót i ná-
grenni Osló dagana 5. og 6.
marz, og verður þar keppt i
bruni og svigi. Hefur SKÍ
einnig verið boðin þátttaka í
þvi skiðamóiti. Stjórn SKÍ
hefur ekfci emn tekið ákvörð-
un um þátttöku íslenzkra
| FÉLAG BIFVÉLAVIRKJA
hélt aðalíund sinn s. 1. mið-
vikudag.
í stjórn voru kosnir:
Valdiroiai' Leonhardsson
formaður, Sveinbjörn Sig-
drðsson varaformaður, Sig-
urgestur Guðjónsson ritari,
Guðmundur Þorsteinsson
gjaldkeri og Gunnar Bjarna,
son varagjaldkeri.
Stjómin var öll éndurkos-
in._____________________
1 skíðamanna í þessum mótum.
| Þá hefur Skíðasam;band
j Frakklands boðið til þátt
.töku í alþjóðilegu skíðamóti
í í Chamonix í Fimkklandi dag
: ana 11.—16. febr., en eigi era
tök á að þiggja það boð.
Frá þessu var skýrt i*
fréttátilfcymnimgu í gær, en
UNNRA er nú hæ-tt störúmi.
ísland tók þátt í þessari starf
semi frá fyrstu, en stofnþing
UNNRA var haldið í Wash- j
iiigton í desember 1943. Var
þar samþykkt., að skora á
ríkisstjómir þeirra þjóða,
sem-að stofm^nni -stóðu; að
greiða sem sváraði l/o af
þjóðartekjum sínum til hjálp
arstarfsémi.
Þar sem ekki eru tiLskýrsl
ur um þjóðartekjur íslands
fyriir árið 1943, var farið eft-
ir þjóðartekjunum 1942, sem
námu 546 340 000, en sam-
kvæmt því yrði framlag ís-
lands til UNNRA kr. 5 463
400. Á þingi UNNRA í. Lon-
don í ágúst 1945 var síðan á-
kveðið að skora á 'hvert riki
að leggja til aftur sömu upp
hæð og greidd var i upphafi.
Af liálfu íslands var á-
kveðið að við'bótarframlag
þetta skyldii greitt með send-
inigu ullar til UNNRA, alls
6 250 böllum, en verð þeirra
var Italið samsvara $600 000
jeða tæplega 4 milljónum kr.
lAuk ullarinnar 'hefur ísland
1 igreitt hjálparstofnun sam-
einuðu þjóðanna sem, svarar
$ 794 055 og ennfremur í
reksturskostnað __ stofnunar-
innar $ 20 000. ísland hefur
því alls greitt UNNRA $
1 414 055 eða sem svarar 10
milljónum ísilenzkra króna,
og má því fyllilega telja, að
ísland hafi fullnægt þeim
skyldum, sem það tók á sig
með þátttöku í hjálparstarf-
semi sameinuðu þjóðanna.
tundurdufl gerð
Gerda Neumann
norður tii
NÍU SKIPSFARMAR af
Kjallafjarðarsíld hafa nú ver
ið fluttir norður til bræðslu.
Ej u það samtais 13 500 mál.
,lf milifnarliiiap
im
\ú af $|ómönnunii
Einkáskeyti frá
VESTMANNAEYJUM
NÝ MIÐLUNARTILLAGA
sáttasemjiarans í sjómanna-
deilúnni í Vestmannaeyjum
var feld í gær — í þetta sinn
ekki af útgerðarmönnum.
heldur af sjómönnum. Held
u,r verkfallið því enn áfram.
Þessi nýja miðlunartillaga
var i þvi eiiiu frábrugðin
hinni fyrri, tað í henni var
situngið upp á 590 krcna
kauptryiggingu á mánuði, en
það er 40 króna lægri kaup-
■tryigging, en gert var ráð fyí
ir í fyrri miðilunarfillögunni.
Atkvæðagreiðslan um. þessa
síðari miðlunartillögu fór
þannig, að 46 útvegsmenn
sögðu já, en 17 nei. Aítur á
móti isögðu 133 sjómerm nei
og ekki nema 23 já.
Með háðum þessum miðl-
unartillöigum virðist nú 'hafa
verið leitt i ljós, að ekki
beri annað á milili en það,
hver kauptryggingin iskuli
vera. Er ekki talið ósenni-
legt, að fljótlega megi því
vænta þriðju miðlunartillög-
unnar, sem reyni að ’ná sam-
an endunum í því atriði.
ÞRÁTT fyrir hreinsun á
tundurduflabeltum eru enn
töluverð brögð að því, að
dufl reki hér á iland og hafa
Skipaútgerð rikisins nýlega
borizt skýrslur um ef;ti,r-
greind dufl:
Tvö gerð óvixk af Haraldi
Guðjónssyni, Rvik. Eitt í
Vestmannaeyjum 12. f. m. og
annað á Reykjahólafjöru í
Skagafirði 25. þ. m.
Gerð óvirk af Skarphéðni
Gí'slasyni, Hornafirði. Eitt á
Viðborðsfjöru 20. f .m., ann-
að á Flateyjarfjöra 8. þ. m.
og þriðja á Skálafellsfjöru
10. þ. m.
Gerð óvirk af Helga Eiriks
syni, Fossi, Vestur-Sbafta-
fellssýslu. Eitt á Kálfafells-
pregi um flugvél
Í.B.S. í kvöld:
í KVÖLD verður dregið
hjá borgarfógeta um happ-
dræJttisflugvél Sambands ís-
lnzkra berkalsjúklinga.
Undanfarna daga hefur
flugvélin verið á flugi yfir
bænum og í gær fór hún til'
V estmainnaey j a.
í dag kl. 1,30 verður flug-.
vélin til sýnis mil’li Ingólfs-
bryggju og Björnsbryggju.
fjöru 13. f. m. og annað á
Núpstaðarfjöru 15. f. m.
Allt voru þetta segulmögn.
uð brezk tundurdufl.
Þá eru fréttir af nokkram
duflum. sem irekið hafa á
Austurlandi, einkum norðan
til, og hefur verið starfað a'ð
því að undanförnu að gera
þau óvirk, en skýrslur um
þetta eru enn ókomnar til
Skipaútgerðar ríkisins.