Alþýðublaðið - 07.02.1947, Side 1

Alþýðublaðið - 07.02.1947, Side 1
UmialsefnM Forystugrein blaðsins í dag: Verk- efni nýju ríkisstjórnar- innar. í dag: Verðhækkunin á rafmagninu. Föstudagur, 7. febrúar 1947 Japanir mófmæla Brezka sfjórnin bannar allan úfflulnini i kolum S^likiár frosthörkur og snjékoma baida áfram i iandinu, CLEMENT ATTLEE, forsætisráðherra Breta, þakkaði í gærkveldi þjóð ,sinni, sérstaklega verkamönnum og þeim, sem vinna.við .samgöngur, fyrir áð -leggja mikið á sig tils að bæta úr erfiðleikum þjóðarinnar vegna hinnar miklu j vetrarhörku, sem nú er á Bretlandseyjum. Um leið lagði stjórnin bann við öllum útflutningi kola. — Astandið verð- ur rætt í neðri deild enska þingsins á morgun. . j Margar verksmiðjur hafa ' orðið að hætta störfum un^ anfarna daga vegna kola- skorts. ííefur Shinwell, elds- neytismálaráðherra landsins, sagt, að nægilegar birgðir af kolum séu fyrirliggjandi i landinu, en ógerningur hafi reynzt að ffiytja ko:lin á þá staði, sem þörfin var mest, vegna isnjóþyngsla. úfsvarshækkun Japanir eru að byrja að vakna eftir ósigurinn og taka nú aúkinri þátt í stjórn lands síns og láta-skoðanir sínai æ meir í ljós. Hér sést mótmælafundur við rússneska sendi- ráðið i Tokyo. Var hann vegna þess, að Rúísar hafa .allmárga Japarii í háldi vManch-úriu Fundur Alþýðu- igær ALÞYÐUFLOKKSFELAG REYKJAVTKUR hélt furid í Tðnó í gærkvöldi og var hann fjölmennur. Á fundinum mætti Stefán Jóhann Stef- ánsson, fórsætisráðherra og fluttii langa og ítarlega ræðu ur stjornáhhyndunina og málefnasamnihg ríkisstjórn- arinnar. jA eftir ræðú forsætisráð- h' voru umræður og létu ra ; úmenn 'i IjÓsi ánægju síuíl yfir stiórnarmyndun- !•' æ og hversú vel hefði t,ek- j?.t iil með málefnasamning S‘j'>rnarinn.ar. Að lokum var for. áitis'ráðheri-ánn hylltúr af vúndarmönntim. Fulltrúar Alþýðuflokksins og Komntúnista mæltu mjög gegn hækkuninni. Á FUNDI bæjarstjómar Reykjavikur í gær samþykkti Sjálfstæðisflokkurinn, þrátt fyrir harða mótstöðu Alþýðu- flokksins og Kommúnistaflokksins, hækkun þá á gjáldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sem var til fyrri umræðu á næstsíðasfa fundi bæjarstjórnarinnar ög vakti þá harðar umræðúr. Hækkuri bessi á rafmagnsverðinu leiðir til þess, að vísitalan hækkar þegar um IV2 til 2 stig, en samkvæmt málefnasamningi hinnar nýiu ríkisstiórnar verðtir dýrtíðin greidd niður af ríkisfé, svo að vísitálan hækki ekki frá því, sem nú er, óg er hví verið að hinda ríkissjóði tilfinnánlegan bagga með þessari hækknu rafmagrisverðsins í Reykjavík. Snjókoma hfeur verið geysimikil og eru sums stað- ar f jögurra metra háir skafl- ar. Eru einkum mikil brögð áð srijóþyngslum í Yorkshire. Mörg þorþ hafa ‘þar lokazt inni og engar samgÖngur getað haft við umheiminn. Hefur orðið að nota flugvél- ar till að kasta niður matvæl- um og forða þorpum þessum frá skorti. Búizt er við áframháldandi frosthörkum og snjókomu á Englandi. HINN NÝI BORGAR- STJÓRI, Gunnar Thoradd sen, upplýsti á hæjarstjórn arfundi í gær undir um- ræðunum urn hækkun raf magnsins, að útsvörin í í Reykjavík myndu hækka verulega á þessu ári. Bæjarhúar eiga því ekki aðeins að gera sér að góðu hina tilfinnanlegu hækkun á rafjnagninu, heldur skulu þeir líka eiga von á ventlegri hæklutn útsvaranna á árinu. (- Gestapomanni Jón Axel Pétursson mælti eindregið gegn því að raf- magnsverðið yrði hækkað bæði taxtar og heimtauga- gjald og báru bæjarful'Itrúár Alþýðuflokksdns, Jón Axel Pétursson og Helgi Sæmnuds son, fram svofellda tillögu í ,'málin.u: ,,Með því að gera má ráð fyrir. að nýgérður málefna AÐALFUNÐUR Bakara- meistarafélags Reykjavíkur var haldinn nýlega. Stjóm féliagsins var endur kosin, en hana skipa: Gísli Ólafsson formaður, Stefan Ö. Thordarson ritári og Jón Símonarson gjaHdkeri. samningur hinnar nýju rík isstjórnar muni tryggja kvæði Jón bæjar- og sveitarfélögum Sæmundsson rafmágni ög heimtaugum óbreytt stánda, en felur bæjarráði og rafmagns- stjóra að láta fara fram at hugun á því á hvern hátt unnt sé að draga úr rekst- urskostnaði rafveitunnar." Þessa tillögu bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins felldi íhalds meirihlutinn í bæjarstjórn- inni með 8 atkvæðum gegn 3. Með tillögunni greiddu at- Axel, Helgi og Hannes hagkvæm lán til nauðsyn Stephensen, en Björn Bjarna Tegra framkvæmda — en son, JónaS H. Haralz og Sig- sérhver hækkun á nauð- fús Sigurhjartarson sátu hjá; sjmjúm almennings eykur fmlltrúi Framsóknarflokksins vandræði, sem af dýrtíð- mætti ekki á fundinum. dnni stafa, ákveður bæjar- Breytingártillögurnar við stjórnin að láta verða á gjaldskrá rafveitunnar vom FYRIR NOKKRU var iþýzki Gestapomaðurinn Oscar Hans dæmdur til dauða í Osló. Var maður þessi sagður hafa borið ábyrgð á lífláti sex hundruð Norðmanná, meðan á hernáminu stóð, og auk þess hafa vitað um marg víslegiar pyndingar af hálfu þýzku leynilögreglunnar á Norðmönnum. samþykktar með 8 atkvæð- um bæjarfulltrúa Sjálfstæð- isflokksins gegn 6 atkvæð- um bæjarfulltrúa Alþýðu- flokksins og Kommúnista- flokksins. Hækkun þessi á rafmagnsverðinu mun nema um 34 prósént og er hún mest á heimiHstaxtarium. Hef ur því Öllum heimilum í Réeykjavík vérið lögð bung grejðrjvúbyrði á herðar og rík issjoði bökuð ýéruleg út- gjöld með þessari ráðstöfun bæiárstjórnarmeirihluta Sj álfstæðisflokksins. Breta og Frakka GEORGES BIDAULT, ut- anrikismálaráðherm Frakka, filutti ræðu í gær í fulltrúa- deilld franska þingsins. Kvaðst hann vera þess full- viss, að aldrei héfði Frökkum og Bretum riðið eins mikið á því að gera með sér banda- lag, bæði bervarnfllegt og fjárhagslegt. KeRR.sliímálöráobeTra átinn. ELLEN WILKINSON. kennslumálaráðherra Breta, lézt í gærmorgun, 56 ára að aldri. Banamein hennar var hjartaslag. ! Wilkinson var eina konan. i ráðuneytinu brezka. Naut hún mikills álits meðal þjóv 'arinnar. Hafði hún nýleg , !lokið við nýtt frumvarp t’I : laga um breytingar á kennsLt m|álum Bxeta.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.