Alþýðublaðið - 25.02.1947, Page 4

Alþýðublaðið - 25.02.1947, Page 4
ALÞYÐUBLAÐiO ÞriSjjudagur, 25. febr. 194J-. Útgefandi: Alþýðuflokkurina Ritstjóri: Stefáu Pjetursson. Símar: Kitstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og aúglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur i Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. Sýning á mitivik&idag kl. 20. I. ÖLLUM, sem fylgjast eitt- hvað með því, sem er að ger- ast í öðrum löndum, Mýtur að vera ljóst, .að svo geti far- að, að við íslendiiigar verð- um ekki samikeppnisfærir til að selja vörur okkar á er- lendum markaði, vegna vax- andi dýrtiðar hér' á landi, jafnvel þó að vel kunni að takast með afurðasöluna á þessu ári. Þarf þvx að leita allra ráða til þess að halda dýrtíðinni í skefjum; og einn þáttur þeirrar baráttu er, að lækka vöruverð í landinu með því að hafa álagningU á aðkeypta vöru hóflega. Um þetta segir í málefna- samningi núverandi ríkis- stjórnar, að ríkisstjórnin vilji vinna að því „að neytendur eigi kost á að fá neyzOuvörur •sínar og frámleiðendur rekstrarvönxr sínar á hag- kvæmasita hátt, og vörukaup til Iandsins og vörudreífing innanlands verði gerð eins ódýr og hagkvæm og frekast ssé unnt.“ Enn fremur segir í málefnasamningnum, „að verðlagsákvarðanir skuli miðast við þörf þeirra fyrir- tækj,a, sem hafi vel skipu- ilagðan og hagkvæman rekst- ur.“ $ Það er engu siður hagur þeirra, sem verzla, heldur en annarra landsmanna, að hér geti þróazt sem allra heil- ibrigðast atvinnu- og athafna- iif. Þjóðfólag, hvers þegnar huigsa um það eiitt, að skara eld að eigih köku, en ekkert um hag heildarinnar, líður undir lok, áður en varir. Allt of mikil brögð^ eru þó að þessu hjá okkur íslendingum. Hefur ýmislegt valdið þessu, og tjóar ekki um það að sak- -ast við einstakiingia eða stétt- ir, þó að ýmsir hafi haft þá aðstöðu að geta gengið lehgra á hag heildarinnar en hófi gegndi. En þetta verður að breyt- ast. Hið mikla peningaflóð hefur freistað margra og einnig má segja, að ýmsar ráðstafanir hins opinbera ihafi verið þannig fram- kvæmdar, að þær hafi bein- ilínis verið til þess lagaðar að freista þeirra mörgu, sem veikir voru fyrir. Það á jafn ved við um verðlagsyfirvöld- dn. Þar hafa eflaust verið að starfi ýmsir ágætir menn, fullir af áhuga og velvild; en þó blandast engum hugur um, að það hefur ekki náð til- gangi sínum. Till þess munu vera tvær ástæður. Önnur er gú, að sjálft kerfið hefur ver Byggingar í borginni. — Er höfuðstaðurinn nak- inn? — Hlutverk okkar kynslóðar.— Látum hend- ur standa fram úr ermum. — Heilsað upp á nýjan borgarstjóra. — Spurningar á götuhornum. — Beðið eftir svari. Á ÞESSU ÁRI verður þjóð- Ieikhúsið tekið til afnota, og þar með breytist til mikilla ínuna öll aðstaða til Ieklistar- starfs í landinu. Þjóðleikhúsið er þúið að vera iengi í smíð- um, og margs konar deilum hefur þessi bygging valdið. Sérstaklega eru menn og hafa allt af verið óánægðir með staðinn, sem það stendur á. En úr þessu verður ekki úr því bætt, þjóðleikhúsið verður þarna í lægðinni og þrengsl- unúm, og frá því berast Ieik- listarstraumar um landið á næstu öldum. Á ÞESSU ÁRl 'kemst þjóð- minjasafnið Við Hringbraút undir þak. Hefur þessi bygging gengið ágætlega og hefur hún engurn deilum valdið. Munu og flestir eða allir vera ánægðir með staðinn og teikniriguna. Lítur út fyrir, að þetíá verði hin veglegásta bygging, enda er hún gjöf þjóðafinnar tíl hins' endurreista lýðveldis og hóf Blaðamannafélag.ið fyrst bar- áttuna fyrir því, að hún yrði reist, enda var öll áðbúð að þjóðminjum okkar orðin hin bágbornasta og til skammar. BÆÐI ÞESSI veglegu húá* marka tímamót í menningar- sögu þjóðámnar og lýsa sömú bjartsýninni og átakinu og íramfarýrnar og nýsköþunin í atvihnuvegunum. En enri verð- um við að halda áfrám, og næstu skrefih eru að byggja listasafn ríkisins og koma upp húsi yfir útvarpsstai’fsemi okk- ar. 'Ekkert listasafn er til í landinu, og listaverk, sem ríkið á, á hrakningi víðs vegar og jafnvel vafi á, að öll listavérkin séu vís. Má vera, að súm þeirra séu beinlínis týnd. Er þetta til mikils vanza fyrir okkur og ekki hægt að una við það. ’ NÚ ’HAFÁ SAMTÖK riiyndlist- armanna sent alþingi áskorun um að byggt verði listasafn rík- isins. En þetta er ekki og má ekki vera einkamál myndlistar- manna, heldur verða öll menn- ingarsamtök listanna, . hverju nafni sem nefnast, að leggjast á eitt um það, að hrinda þessu 1 máli í framkvæmd. Með bygg- ingum yfir listir okkar og þjóð- leg verðmæti erum við að end- urbyggja ísland á sviði rnenn- ingarinnar, alveg eins og við erum að endurbyggja atvinnu- vegi þess. En hvorttveggja verður að haldast í hendur, ef j vel á að fara. BORG, SEM EKKI á listasafn, sem ekki á þjóðleikhús, sem ekki á ráðhús, sem ekki á út- varpshús, sem ekki á þjóð- minjasafov sem ekki á biskxiþs- setur, er nakin. Reykjavík er áð vísu ekki nakiri, en hún er ekki vel búin. Margt vantar, og það er eðlilegt, því að hún er tiltöiulega ungur höfuðstað- ur, ef tillit er tekið til alls, al- veg eins og sjálfstæði þjóðar- 'innar er ungt og bjargálnir hennar svo að segjá riýján Við höfum margt gert' á ötrúlega skömmum tima, én við’verðum j að gera énn meira. ÞAÐ ER HLUTVERK okkar j allra að koma upp listasafni í ríkisins. Það er hlutverk Reykjá | víkurbæjar að koma upp veg- Iegu ráðhúsi. Það er hlutverk ríkisvaldsins og útvárpsins að koma upp húsi yfir útvarps- starfsemi okkar, -og þannig mætti Iengi telja. Við verðum að gera Reykjavík að veglegum höfuðstáð. Erumbýlingssvipur- inn verður að hverfa, kotungs-’ búskapur fiskiþorpsins verður ! að víkja fyrir lignarsvip höfuð- staðar íslands, og sá svipur á j fyrst og fremst að markast af gáfuín þjóðarinnar, menningu hennar og framtaki. Vð erum á , góðri leið, en verðum hinc veg- ! Framlriiíd a 7. siðt:. gamanleíkur eftir Eugene O’Neill. Aögöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Tókið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. — Pantanir sækist fyrir klukkan 4. — Aðeins nokkrar sýningar eftir. — Opið kl. 8—16,30. Laugardaga kl. 1—3. Ljósmyndastofa Þórarim Sigurðssomir Háteigsvegi 4. —• Sírríi 1049. og aimað kvöld, -hljósnsvéit Björns R. Ein- arssonar með Karl Rillick, Breiðf ivðirigabúð. Atsglýsið í Alþwðiiteíaðinu ið' rangt frá upphafi, en-liin, að eftirlit með því, ,að sett- um reglum væri fyígt, hen.u; verið mjög slælegt og farið versnandi eftir því, sem ár- in liðu. Er nú svo komiö. að varla verður verðlagsákvæC a j vart nema á einstöku vöru- tegundum og hjá þeim veísl unum, sem sjálfar íelja þaö heiðri sinum ósambGO'ö að- brjóta settair réglurr I ' . '' Höfuðgalli verolagsákvæö 1 anna í upphafi var sá, ao á- lagning var miðuð við hundr aðshluta á vörur komn.ar til landsins, að viðbættum kostnaði, en ekki við vöruein ingar. Með þessu rn ákvæð- um var af h^lfp hins opin- : be,ra kippt í burtu þoirri i hvöt, sem annars er úndir- : staða að hinni frjálsu sam- : keppni, sem sé þeirri, að ; kaupa sem ódýrasta vöru og 1 sdlja sem ódýriasta vör.u óg í láta mikla umsetningu gefa hæfilegan verzlunarágóða. j Reglan um hundi'aðshluta- ' álagningu, án -tilli-ts til inn- • kaupa,- varö þess vald.andi, . að kaupmenn högnuðust meira á því að kaupa dýrt og látá vöruna -kosta sem alh’-a -me-st. b.oldur en'.-að kappkosta óclýr innkaup. &annig freist- •uð.u verðlagsyfirvöldin bein- línis kaupmánnástét-ta-rinmr, ö'g’ margi-r féllu. fy-rir .þeirri freistingu, svo sem dæ-mi og dómar sanna; Skal það sízt áfsakað, en rétt ér þá einnig j að benda á, -hver sök ligj’ur ! 'hjá verðlagsyifirvöldunum, ; -sem by-ggt hsfa starf sitt á , svo litlum skilningi á rnann- legu eðii'. i. | Þ^ð skal fúslega.'játað, að j elningarálagning .-er erfið' í framkvæmd hvað ýmsar j vörutegundir -snertir; eh húji ' hefur þó þann mitóla kost, j að svipta jmsnn- ekki löngun 1 og þörf til þéss að reka heil- ' brigða verzlun. Þegar svo ol’an á hundraðsHutaálagn- 1 inguina hættist algert eftir- : litsleysi, sem komið hefur i Ijós'-m. a. í þvi, ,að kaupmönn um hefur varið látiS halda&t uppi að hætta að Setja upp, v’erSlista yfir vörur s'ínar í búðunum, má segja,,; að það aðhald, s.em þeir gátu feiigið : frá eftirliti almennings hafi ! -horfið að mestu leýti. | Iiver sá, sem þarf eitthvað í að kaúpa c-g gengur í noklir- I ar búoir, kemst að raun um : það, hvernig þessu er hátt- j að. T. d. má nefna, að .skíöa- j stafir úr -stáli kcsta "hér i ; einni verzlun 58 krónur, í ! ,annarri '98 krónur og í hinni ; 'þriðju 125' -'krónur. • 'Þettá -«r aðeins eitt dæmi af ótal mörgum, sem á við flestar vörutegundrr, aðrar en korn vþru og aðra matvöru. í þessu sambandi skaí ekki dæmt um það hvort hér er um óhæfilegt okur að ræða, eða um svon,a misjöfn inn- kaup hjá verzlumuium; en hvorttveggju er til- -mikils tjóils. Og fyrir þjóðfélagið i heild skiptir miklu- máli-,1 að þeir serxi annað hvort ókra á ; vörum ; sínum- eða gera > slik innkaup* séú ekki látxiir fá innfiuí,ni*';gs!oyfi ' oftir föst- j, um kvóta,’ svó .-sem v-erið hef- j ur, alvegí ám tillits til þess, j hvernig þeir re,ka verzlun j sína- og hsga innkaupum sín 'Uffi’ 'Og útsöiu. j Verzilunarstéttihni; í heiid, er'engimi greiði gerður'með ' slíku. fyrirkomulagi sem beinlínis verðlaunar slóða- skap- Gg ckur;- Á þéssú -þarf ' að verða brey ting; og: von- andi t.ekst með nýju. fyrir- komulagi'. - samkvæmt hinum ; nýjia stjórnar-siamrdngi, að j finna annað form á þsssum ■! málum, en- verið hef'ur,- þann ! ig að heil'brigð sainkeppni, þekking verzlunarstéttarinn- ar, dugnaður og hagsýni fái , að njóta sín til frtamdráttar þeim, er fremstir standa í | slíkum dyggðumi, og til hags 1 bóta ■f-yr-ir þjóðarheildina.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.