Alþýðublaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐID X.augardagur, 1. imarz 1947. Fulltrúaráð Alþýðuflokksiiis í Reykjavík. FUNDUR verður haldinn í Iðnó, uppi, mánudaginn 3. marz 1947 kl. 20.30. Dagskrá auglýst á morgun. STJÓRNIN Skák Ásmundar og Wade ÁSMUNDUR ÁSGEIRS- SON skákmeistari íslands og R. Wade, tefldu þessa skák í fyirrakvöld. Þessi skák er ein hver sú fjörugasta, sem sést hefur á þessu móti, og sýnir glöggt hvað Ásmundur okk- ar er harðvítugur skákmaður, hvort sem er í sókn eða vörn. R. Wade er mikill sókn armaður, og er það hans sterk asta hlið, en þótt honum tæk jst að ná sókn í þessu tafli. upp úir-vörn, þá má hann sín 'ekki á móti Ásmundi og mót staða Wade er hægt og hægt hrotin á bak aftur, og endar 'með snöggu og harkalegu falli. Hvítt: Ásm. Ásgeirsson. ! Svart: R. Wade. Slavnesk vörn. I 1. 752—d4' d7—d5 i 2. c2—c4 c7—c6 3. Rfl—f3 Rg8—f6 4. c4xd5 Vanalegra er 4. Rc3 eða e3, en Ásm. vill síður fara al gengustu leiðirnar þar sem Wade kann mikið í byrjun- arleikjum. 4. c6Xd5 5. Rbl—c3 Rb8—c6 ■ 6. e2—-e3 a7—a6 j 7. Rf3—e5! Svartur má ekki drepa á e5 ve'gna þess, að þá missir hann peðið á d5. 7. Bc8—f5 Leiktap. Best var e7—e6. 8. Ddl—a4! Ef 8,—Hc8 þá 9. RXR HxR 10. Bxa6! Ef 8. — Dc7 9. e4 BxP 10. Bb5 Hc8 11. B+Rf PXB 12. f3. - 8. Bf5—d7. Hótar RxR og valdar um leið biskup á d7 8. Da4—b3 e7—e6! Ef hvítt drepur nú á b7, þá 8. —' Rc6—a5 og drottningin er af. 10. f2—f4 Rc6—a5 11. Db3—dl b7—b5 12. Bfl—d3 Ra5—c4 13. 0—0 b5—b4 14. Rc3—e2 Bd7—b5 15. Re2—g3 Til þess að undirbúa spreng inguna á f5 15 h7—h6!? Svartur vill nú fyrirbyggja sprenginguna á f5 eða þótt hún kæmi, þá fær-hann þó mikla sóknarmöguleika, því eins og áður er sagt er sókn- in sterkasta vörn Wade‘s. 16. f4—f5! Rc4xRe5 17. Bd3Xb5r Þótt þessi leikur sýnist góður í fljótu bragði og gefi svörtum veik peð, þá var þó betra fyrir hvítan að eiga biskupinn áfram, vegna sókn armöguleika á g6. 17. a6xb5 18. d4Xe5 Rf6—g4 19. f5Xe6 f7Xe6 20. h2—h3! Rg4Xe5 Til mála kom 20—Dh4. 21. Ddl—e2 Dd8—b6! 22. Rg3Xh5 b4—b3! 23. Bcl—d2 Re5—c4 .24. Rh5—f4 Svartur hótaði RXB og næst HxRh5 24. Rc4xd2 Þessum leik lá ekki á. Bisk upinn hleypur ekki burtu. Betra var strax Bf8—c5. 25. De2Xd2 Bf8—c5 26. Dd2—d3! Bc5Xe3t 27. Kgl—hl 0—0—0 Nú byrjar Ásmundur sína sókn, eftir að hafa brotið'alla sókn Wade's á bak aftur. - Ef 27. — BXR 28. Dg6f 28. Rf4—g6 ‘ Hh8—h6 29. a2xb3 Kc8—b8 30. b3—b4 d5—d4 31. Dd3—e4 Db6—b7 32. De4—e5f Kb8—c8 Ef 32—Dc7 — 33 Ha8! 29. DXD 33. De5—c5t Kc8—b8 ■ r» ■ ■ ■ « r* ■ ■ ■ ■ ■ »■■« *■»» •*'» ■■■*■» *'*~~ bæffust 4600 bindi á árinu, sem leið. RITAUKI LANDSBÓKA- SAFNSINS á árinu 1945 var 4600 bindi, þar af gefins auk skyildueintaka 1500 bindi, segir í árbók safnsins íyrir 1945, sem er nýkomin út. Safninu bárust á þvi ári mik ið af bókum frá Norðurlönd um, sem ekki hafði verið unnt að útvega á striðsárim- um. í ársbyrjun 1946 var tal- ið, að safnið ætti um 162 þúsund bindi prentaðra bóka. Handrita.v.afnið kom aftur til höfuðstaðarins úr útlegð- inni á stríðsár.unum skömmu eftir að stríðinu lauk, og voru skrásett á árinu 210 bindi handrita, syojað safnið taldi í árslok 9250 bindi. Sérstaklega voru athyglis- verðar gjöf frú Hóllmfríðar Pétursdóttur, ekkju Rögn- valdar Péturssonar í Winni- peg, og safn Andrésar Johns sons í Hafnarfirði, sem var keypt á árinu. Gestir í lestrarsal safnsins á árinu 1945 voru 10 511, og var þó sálurinn aðeins opinn frá kl. 1—7 daglega. Árið 1946 va.r hann einnig opinn á kvöldin, og jókst þá að- sóknin eftir því. Lánuð voru 18 930 bindi prentaðra bóka og 4 620 handrit i le.strarsal, en handbækur teíljast hér ekki með. Lestra.rsalinn sækja nú einkum fræði- menn. í útlánssal hafa verið lánuð 5 162 bindi. Húsrými landsbókasafnsins er enn mjög ófullnægjandi, og eru á annað hundrað kassar af bókum í kjallara safnhússins, en hilluirúm er ekki fyrir bækur, sem í þeim eru. 34. Dc5—e5f Kb8—c8 35. De5Xe6f Kc8—b8 Ef 35— Dd7 26. Ha8f Kb7 37. Da6f Kc7. 38. Ha7f 36. De6—e5f Kb8—c8 37. Hfl—clf! Nú tilkynnti Ásmundur mát í fjórða leik, en Wade lék 37. Kc8—d7 28. De5—e7 mát. Sturla. Ulbreiðið Alþýðublaðið TULIPANAR og 1 PASKALILJUR verða seldar á torginu Njálsgötu og Barónsstíg og hominu Hofsválla- götu og Ásvallagötu. — Aðeins fyrsta flökks blóm. Hvít kjólaefni. og hvít undirsett. Verzl. H. loft Skólavörðustíg 5. TEYGJU-Axlabönd — Ermabönd — Sokkabönd Ullar-karlm.-sokkar. Verzl. H. Toft Skólavörðustíg 5. GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gísfason Órsmiður, Laugaveg 63 Minningarspjöld Barna- spífaiasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. *»»*•»■*-»*»•*•***•'-**-■**■ *■•**■■■ * Succatj Möiullur9 Rúsínur, Sveskjur, Perur, Ferskjur, Apricosur, Fíkjur. (ferkantaður) allar stærðiir, galvaniiseraður og ógalvaniseraður, fyrirliggjandi. Geysír h.f. Veiðairfæradeildin. HEFST í DAG Á Kvenkápum Dömukjólum Barnafötum og fl. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ Verzl. Lokastíg 8 | Baldvin Jónsson : hdl. ■ ■ Vesturg. 17. Sími 554 ; Málflutningur. Fasteignasal

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.