Alþýðublaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 3
Laugardagur, 1. marz 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Snjór suður á Rivierá ALMENNUR FUNDUR 31EYKVÍSKRA KVENNA ~var haldinn að tilhlutan Kven réttindafélags íslands í Iðnó 24. febr. og hófst kl. 9. Fundarstjóri var frú Að- albjörg Sigurðardóttir. Formaður K.R.F.Í., frú Sig ríður Magnússon setti fund- inn og skýrðji frá tilgangi hans, sem var að ræða al- mannatryggingarnar og ýmsa agnúa sém KRFÍ og Mæðra- styrksnefnd teldu á þeim og skýra fyrir konum þessa bæj ar og fá skýringar við ýms at riði, sem kynnu að vera ó-" 1 j ós.. Formaður tryggingar- stofnunarinnar, Haraldur Guðmundsson, var boðinn á fundinn. Formælandi var frú Auður Auðuns, sem reyfaði málið frá sjónarmiði einstæðra mæðra. Talaði hún um rétt ekkna, barnalífeyri og fjöl- skyldubætur og var gerður góður rómur að. Þá tók til máls frú Jó- hanna Egilsdóttir. Talaði hún einkum um elli og örorku bætur og lagði fram breyting artillögur í því máli. Var ræðu hennar vel tekið af fundinum. Þá flutti formaður KRFÍ framsöguræðu frú Katrínar Pálsdóttur um mæðralaun og kröfur KRFÍ í því máli, sem einkum beinist að því að við urkenna starf móðurinnar á heimilinu og tryggja afkomu heimila, þar sem móðirin er eina fyrirvinnan. Máli þessu var mjög vel tekið. Síðastur tók til máls Iiar- aldur Guðmundsson, form. tryggingarstofnunarinnar, svaraði fyriirspurnum og út- skýrði einstök atriði, sem fram höfðu komið. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar mótatkvæða- laust í e. hlj. frá stjórn KRFÍ. „Almennur fundur reyk- vískra kvenna haldinn að til hlutun Kvenréttindafélags ís lands til þess að ræða lög um almannatryggingar frá sjón- armiði konunnar telur ein- sætt réttlætismál að eftirfar- andi breytingar verði gerð- ar á lögunum: 1. Að tryggingarstofnun- inni sé heimilt að greiða ein- stæðum mæðrum, sem hafa á framfæri sínu 2 börn eða fleiri, bætur, er nemi; allt að 1200 kr. á ári, t-g séu ákveðn ar með hliðsjón af efnahag þeirra hverju sinni. . 2. Greiddur barnalífeyrir skerði ekki rétt til fjölskyldu bota fremur en aðrar tekjur bótaþega. 3. Bótaréttur eiginkvenna og barna þeirra manna, sem veikjast eða slasast vegna á- fengisneyslu eða notkunar eiturlyfja, sé eigi skertur. Skorar fundurinn eindreg ið á yfirstjórn tryggingar- stofnunar ríkisins, ríkisstjórn og alþingi að gera nauðsyn- legar ráðstafanir til þess að nú þegar verði lögunum breytt og framkvæmd þeirra hagað til samræmis við þess \ air ályktanir. Jafnframt vill fundurinn beina eindreginni áskorun til ríkisstjórnar og alþingis um að setja tafarlaust lög um at- vinnustofnun ríkisins í sam- ræmi við upphaflegar tilög- ur þeirra, er undirbjuggu frumvarp til ilaga um al-j mannatiryggingar. Má öllum vera augljóst að á því er hin brýnasta nanðsyn, vegna þess fjölmenna hóps, sem hef ur skerta starfsgetu án þess að njóta lífeyris samkvæmt lögunum.“ „Almennur fundur reyk- vískra kvenna haldinn að til hlutun Kvenréttindafélags ís lands til þess að ræða lög um almannatryggingar frá sjón armiði konunnar telur ein sætt réttindamál: Að einn nauðsynlegasti þátturinn í uppeldismálum bæjanna sé; að til séu full komin barnaheimili svo sem dagheimili, leikskólar og vöggustofur jafnt til þess að hafa bætandi uppeldisáhrif og létta undir með barna gæzlu stærri heimila og greiða fyrir einstæðum mæðr um, og skorar því fastlega á alþingi það er nú situr, að setja nú þegar löggjöf, er tryggi að nauðsynlegar fram kvæmdir geti hafizt á þessu ári.“ Alls staðar er nú ís og snjór, jafnvel suður á Riviera, á hinni sólríku Miðjarðarhafs- strönd Frakklands, eins og myndin sýnir. En óvenjuleg sjón mun það ver,a — snævi þaktar pálmaviðarkrónur. ) stefna beri að því að téður lífeyrir nemi ákveðnum hundraðshluta af árslaunum fullvinnandi verkamanns með hliðsjón af raunveruleg um framfærslukostnaði skv. búreikningum Hagstofu ís- lands. Leggur fundurinn því áherzlu á að rannsókn fram- færslukostnaðar sé hraðað skv. bráðabirgðaákvæðum lag anna og sömuleiðis endur- skoðun gildandi laga um tekju- og eignaskatt hvað snertir einstaklings og fjöl- skyldufrá“drátt.“ gerð óvirk. NÝLEGA hefur Skarphéð inn Gíslascn, Hornarfirði, gert óvirk 4 tundurdufl hjá Hvalnesi og 2 í Álftafirði. Edvald Kristensen, Neskaup Svohlj. tillaga frá frú Jó- stað, hefur og nýlega gert ó- Af sérstökum, en alveg óviðráðanlegum, ástæðum, verður frestað til 1. maí, að draga í umferðarkvikmyndahappdrætti Bifreiða- stjórafélagsins Hreyfill. hönnu Egilsdóttur: „Almennur fundur reyk- vískra kvenna haldinn að til hlutun Kvenréttindafelags íslands lítur svo á, að efi- og örorkulífseyrir sá, sem ákveð virkt eitt tundurdufl í Fá- skrúðsfirði, annað í Breiðalds vík og hið þriðja í Berufiirði. Þá sprengdi hann einnig ann að dufl í Berufirði. Haraldur Guðjónsson, Reykjavík, gerði almannatryggingar sé of naumur, samanborið við kaup verkamanna og telur að inn er í gildandi lögum um | óvirkt tundurdufl í Grímsey hinn 15. þ.m. og annað á Mal- landi á Skaga við Skaga- fjörð hinn 16. þ. m. Allt voru þetta brezk dufl, segulmögn- uð, nemq tvö, sem voru takka dufl. Annað þeirra var við Hvalnes óg hitt í Álftafirði. Haraldur Guðjónsson varð var við eitt þýzkt tundurdufl, hjá Hrauni á Skaga við Skaga fjörð. Var dufl þetta frosið niður í tjörn, og var því ekki hægt að eiga við það að svo stöddu. Duflið var í skemmdu ástandi. Hættulegra er að fást við þýzku duflin en þau brezku, vegna þess að erfiðara er að sjá utan á þeim, hvort þau eru í virku ástandi eða ekki, I Hlíðarhverfuiu fást keyptar tvær fokheldar íbúðir, ásamt risi, með tækifærisverði. Komið og kaupið — því nú getið þið fengið mikið fyrir ykk- ar peninga. Nánari upplýsingar gefur Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. — Viðtalstími kl. 1—3. K. F. R. DAN5LEIKUR að Þórskaffi í kvöld (laugardag) kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldfr á sama stað kl. 5—7 e. h. og við innganginn ef eitthvað verður óselt. NEFNDIN vantar á heimili í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í Ráðningarskrifstofu Reykja- víkurbæjar. BANKASTRÆTI 7. aður til þess að granda mönnum, reyna að taka þau og ennfremur er í sumum sundur, án þess að þekkja þeirra a.m.k. sérstakur útbún ;þau til hlitar. Unglingafélag dómkirkjusafn- aðarins. Fundur annað kvöld kl. 8.30 í baðstofu iðnaðarmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.