Alþýðublaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 5
' I.áitgárdagtir, 1. márz :j»Í7.
verður haldinn í Breiðfirðingabúð laug-
ardaginn 1, marz kí. 10 e. h. — Áðgöngu-
miðar eru seldir í húsinu kl. 5—7 e. h.
'um meðalmeðgjöf af hálfu harns-
féðra með óskilgetnum hörnum
fyrir ttiuubilið frá -1. Ihávz til
1. inaí 1947.
Fréttir hafa áður borizt um, að „Europa“ hið fræga hafskip Þjóðverja, sem legið hefur í
höfn í Le Havre á Frakklandi.. hafi farizt. Gerðist það með þeim hætti, að skipið slitn-
aði ’upp bár sem það lá ög rakst síðan á flakið af franska hafskipinu ,,París“. Skemmd-
ist skimð svo mjog, áð ekki er talið 'Uhiit áð gera við það. Á myndinni sést ,,Europa“, á
miðri myhdinhi, én flakið af ,,París“ sést til vinstrj.
í TILEFNl AF GREIN Alf
Sommerfelt prófessors um
skort á aíþjöðáhjálþarríiáli,
Sem birtist í timaritinu Vár
Tid, i*któberh.efti, ætla ég aö
taka málið tíl athugunar frá
sjónarmiði esperantista. Nið-
urstaða Sommerfelts p.rófess-
órs ér mjcg svártsyniskerínd,
én við skultríh voríá, áð svart
sýnirí sé eiríkáeign hárík.
Ég véyfi ítiér að skýrskota:
til orða sænska málvisinda-
mannsins. Björns Coili.nders
prófesáors: „Éf eg er spurð-
ur, hvemig leýsa ' skuli al-
þ jóðatunguvá'ndáiríálið, svara
ég: Málið ér íiaýst. JÞað vant-
ar aðeins að fá lausnma við-
urkennda af þeim, sem völd—
in liafa.
Það er bara vcríandi, að
það verði ekki „eins nauðsyn
legt að Iæra rússnésku cg er
óhjákvæmilegt ;að læra ensku
og frönsku“ -— sérstaklega
þegar við höfum fengið al-
þ j óðah jálparturígumál, es-
perahto, sem er langtum auö
veí’dara að ilæra heldur en
hvaða annað tungúmál ifeerít
er. Nokkrar tilraunir, sem
gerðar hafa verið m. a. í Eng-
landi, Frakklandi og Sviþjóð
sanna, að .börn geta lært es-
períamto í barnaskóiunum, í
tiltölulega fáum kennsíu-
stundu.m. til síðasta skólaárs;
og svo er það staðrsynd, að
barn sem hefur lært esper-
anto, á léttara með að ti.1
einka sér erlend tungumáil, t.
d. ensku, en önnur börn.
Þetta ættu að véra nægileg
rök fyrir því, iað innleiða es-
peranto sem námsgrein í
skólum. Aftur vitna ég í örð
Collinders prófessors: „Væri
heiminum stjórnað af rneiri
hyggi'ndum en raun ber vitni
um, skyldi esperanto tekið
upp í öllum ilöndum, og
vandamálið væri þá leyst.“
Það hefur verið rætt um
það fram cg aftur, hvort
í GREIN þessari, sem
birtist nýlega í norska tíma
ritinn ,.Vár Tid“, er rætt
um livort taka skuli ensku
eðá esþeranto upp sem al-
þjóðahjálparmál og ffeerð
rök fyrir hvorutveggja, en
rökin virðast þó gildari, er
mæla með esperanto.
taka skuli esperanto eða
ensku uþp sém alþjóðamái.
Mörg rök mæla msð eríS'k-
unni, méð skýrskótun tii
þeirrar staðréyndar, áð enska
er heimsmái. eða kannski
öllu heldur: heimsmál öliúm
Öðrum tungura fremur. Um
það bil 200 millj. manna tala
hana. Hún ér verzlunar- og
sjófarendairíál og er á góðri
leið með að ryðja frönskunni
úr 'vegbsem „'stjórnmálaiegu
tungumáli“. Auk þess er auð
velt að læra ensku, þ. e. a. s.
málfræðilega. En sé hún tek-
in ríánar fyrir kemst maður
að raun um, að hún er eríið
viðfangs. Það er óhætt að
fullýrðia það, að minnihlut-
inn af þeim mönnum, sem
eru fylgjendur þess, að ensk-
an verði tekin upp sem al-
þjóðamiál, eru færir að láta
skoðanir sínar í iljósi, svo að
vél fari, í samræðum við
Englendinga eða Ameriku-
menn.. Það er t. d. heldur
ekki á margra Ncrðmanna
færi að rita svo vel ensku, að
prenthæf. sé, þótt nauðsyn
knýi suma til þess.
Flestir okkar hafa verið i
lystigarði, þar sem við höf-
um heyrt erienda listamenn
táiia mál vort afbakað. Við
skiljum þá samt, en það er
ekki nóg. Það litur óneitan-
lega undarlega út, að ímynda
sér þamnig prúðbúna menn
balda hrifandi xæður við
scrgarathafnir.
Þannig fær það oft á Eng-
iendinga, er þeir heyra út-
lendinga aíbaka það mál,
sem þeir eru svo hreyknir
áf, enda iþótt þ,að Mtíi hé-
gómagirnd þeirra, að enskan
er ilærð um allan heim. Það
er nefnilega annað, seríi kem-1
ur til greina, en að gera sig j
einmitt sMljánlégan; menn ;
verða fyrst cg fremst að geta ,
tjáð sig, vegna þess, a.ð þegar j
rétt er taiað og við rétta
framsögn og orðskipun, felst
í því sú nákvænmi, er út-
lérídingum er ekki gefin, en
ef hið minnsta er brugðið út
af því rétta, kemur það mjög
illa við máiltilfinninigu hins
innfædda. Á sama hátt mun
E r.gl érídingurin n finna þetta,
er hann heýrir taiað frum-
ensku, sem hafði, að því er
Sommerfelt prófessor segir,
orðaforða, sem nam aðeins
850 orðum. Nckkur dæmi,
ættu að vera nægilisg til að j
sýna þetta. Það, sem á ensku j
heitir „appear“ (birtast), var ,
,,come to light"; ,,stop“ (nema
staðar) var „come to a stop“;
,,consent.“ (samþykkja) var
„come to an agrecmient“;
,,find“ (finna) var „come
across“; „ihappen“ (bera við)
var „corne ahcut“; cg „succ-
eed“ (takast) var „come
through“.
j Ef notað væri esperanto,
væri unnt að komast hjá öll-
um þessum vanclræðum. Esp
eranto er, ef svo má að orði
kveða, niðji latínunnar, en
samt langt frá því að vera
nokkuð rítþyfi frá latínunni
né skrípamynd af öðrum
málum, er rætur eiga að rekja
til latínu. Góður látínumað-
ur, sera lært hefur að meta
stíl Ciceros, mun ekki bera
neinn kala til esperanto, líkt
og Englendingur bcr til .frúríl
Á tímabili þessu skal meðalmeðgjöf vera
jafnhá barnalífeyri eins og hann er ákveðinn í
26. gr. laga nr. 50 1946, um almannatryggingár,
en þáð er sém liér ségir:
1. Á 1. verðlagssvæði, þ. e. í kaupstöðum og
kauptúnum rneð '2000 íbúum 'eðá fiéiri, kr.
800,00 á ári til barna á aldrinum 1—16 ára.
2. Á 2. verðlagssvæði, þ. e. í öllum-þéiin sveit-
arfélögum öðrum en taiih éríti úiidir 1. lið,
kr. 600,00 á ári til bama á aldrinum 1—16 ára.
Á meðgjöf þessa greiðist vérðlagsuppbót
samkvæmt vísitölu eins og hún verður hvern
máhuð á öfannefndu tímabili, og gréiðist húh
eftir á máhaðarléga.
Jafnframt tilkynnist, að eftir 1. janúar
1947 geta mæður óskilgetinna barna eða aðrir
framfærslumenn þeirra, er yfirvaldsúrskurð
hafa í höndúm um meðalmeðgjöf með slíkum
börnum, snúið sér til Tryggingarstofnunar rík-
isins eða umboðsmanna hennar ög fengið þar
greiddan þann barrialífeyri, er þeim ber sarií-
kvæmt skilríkjum sínum. Hið sama giidir um
fráskildar konur, er ferigið hafa meðlagsúr-
skurði með börnum sínum.
Félagsmálaráðimeytið, 27. febr. .1947.
enskunnar. Ef esperanto verð
ur sem alþjóðahjálpamál, þá
hefur engin þjóð ástæðu til að
finnast sinn hlutur skertur,
éða hlutur annarra of rýmileg
ur, og getur því enginn þjóð í
viðskiptum við aðira hagnast
af betri skilningi á tungu-
málinu, né borið skarðan hlut
frá borði vegna vanþekkingar
á því, Aliir nota þá það mál,
sem ekki er þeirra móðurmál,
og eru því jafnvígir, og það
mál sem þeir nota, er skýrt
og auðtalað og getur ekki
leitt til misskilnings. Eng-
lendingar spyrja: „Ér sann-
gjarnt að ætlast til þess af
útlendingum, að þeir hafi al-
veg fyrir því að læra alþjóða
tungumál? Það ber að mæta
þeim á miðri leið. Við skul-
um iæra esperanto og hafa
jafnan leik.“
Ameríkumenn segja: „Þar
sem hér er mest um vert, er
að enginn, sem talar esper-
anto, finnur, að hann sé að
tala erlent tungumál. Þar
sem írumburðurinn er alger-
lega reglulegur, og felur ekki
í sér nein brögð mállýzkanna,
og getur hver, er það mál tal
ar, skilið hvern annan, er svo
gerir, hvaðan sem þeir eru
af hnettinum. Málið tilheyrir
engri sérstakri þjóð, eða sér-
stökum flokki menntamanna.
Það tilheyrir jafn öllum.“
(Skólablaðið „Our Times“,
nr. 35, 1946).
Það væri hægt að halda á-
frarn að koma með rök með
esperanto í það óendanlega,
og hægt vær i að koma með ó-
jteljandi tilvitnanir. Sá er
jsamt ekki tilgangurinn, en
jljúka skal málinu með skýr-
í skotun til orða prófessors
jBjörn Colhinder: „Það er
sama og að berja höfðinu við
stein að segja, að esperanto
sé í aðaiátriðum misheppnað
mái, og að það sé niðurstaða
vitlausra manna. Esperanto
er snilldarverk hágáfaðs mál
vísindamanns, sem fómaðií
meiri hluta ævi sinnar í að
hugsa það upp, móta, bæta og'
fullkomna“.