Alþýðublaðið - 15.04.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.04.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudagur, 15. apríl 1947. AI.ÞÝ&UBLADIP Myron Stearns: s ENGIR MENN snúast eins við samia atriðinu tvo daga i röð. Þessi hefur orðið reynslan við margra ára at- hugun. Annan daginn er yfir maðurinn Ijúfur og viðmóts þýður og tekur ekki hart á yf- drsjónum undirmanna sinna. Daginn eftir verður hann öskuvondur, ef allt er ekki funnið alveg hárnákvæmt. Allar mæður vita, að dreng- ux'inn þeirra er stundum vænn og hlýðinn, en hitt veifið alveg óviðráðanlegur. í dag syngur húsbóndinn í steypibaðinu, en á morgun má ekki yrða á hann einu orði. Við erum i misjafnlega góðu skapi dag frá degi, og göngum út frá því sem vísu, að það sé eitthvert mótlæti, sem kemur okkur í vont skap, en er allt leikur i lyndi erum við i sjöuinda himni. Það er enginn vafi á því. En svo koma vísindin og upplýsa það, að skapferli okkar sé háð Vissum lögmál- um. Dr Rexford B. Hersey við háskólann í Pennsylvan- íu, sem hefur í 20 ár fengizt við að rannsaka tilfinninga- líf mannsins, hefur komizt .að þeirri niðurstöðu, að í iskapi okkar allra á sér stað nokkurs konar flóð og fjara, sem sé, það er háð regluleg- um sveiflum. Ytri aðstæður geta aðeins að litlu leyti haft áhrif á þetta. Fagnað- aratburðir, sem koma fyrir þegar skapið er slæmt —• þegar fjara er í skápi okk- ar, gera okkur ekki glaða; en aftur á móti tökum við ýmsu mótlæti betur, þegar skapið er á háu stigi. Um það bil 33 dögum eftir að við höfum verið í sérstak- Iðga slæmu eða góðu skapi öðlumst við jafnaðargeð. Dr. Hersey komst að þess- um reglulegu umskiptum í skapinu árið 1927, þegar hann fékkst við að rannsaka, hvernig skyildi • skapa sem hagstæðust vinnuskilyrði á viðgerðarverkstæðum járn- brautanná. Á annað ár stjórnaði hann 25 verka- mönnum 4 sinnum á dag og bjó svo til smávegis töflu yfir, hvað þeir sögðu og tgerðu, hvernig skapi þeirra var farið í ihvert skipti og hvernig þeim leið likamlega. Honum til mikillar undr- unar kom það nú í ljós, að allar töflurnar mynduðu fallegt kerfisbundið munst- ur. Fyrir hverjum verka- manni var ein vika, sem hann var i verra skapi en hinar vikumar. Einm þeirra Qenti í bílslysi og skeði það á þeim tima, er skap hans var á hæsta stigi, og fyrstu I ÞESSARI GREIN, sem þýdd er úr danska tímaritinu „Det Bedste“, er skýrt frá því, hvernig skap manna er háð reglu- legum, kerfisbundnum sveiflum. vikurnar á spítalanum leit hann ávallt björtum augum á lífið. „Þeir skulu ekki kúga mig“, sagði hann, „Ég skal fá betri vinnu“. Og hann fékk hana. Þegar hann kom af spítalanum var honum veitt yfirmannsstaða, með meiri yfirráðum og launum en hann hafði nokkurn tíma til þessa haft, en einmitt um þessar mundir tók að lækka gráðan i skapi hans, og i stað þess að verða nú glaður yfir hlutskipti sínu, varð hann svo aumur að hann sleit trú- lofun'inni við. kærustuna sína, yndislega unga stúlku, shm þótti mjög vænt um hann. „Húin mun, er frá líð- ur, yðrast þess“, sagði hann. „Af sambúð okkar mun ekk ert gott Ieiða“. Gamall verkfræðingur hélt því fram, að engar slíkar skapsveiflur ættu sér stað. „Ég er alltaf i góðu skapi“, sagði hann. En tflan hans dr. Herseys sýndi, að um það bil fimmtu hverja viku varð hann umvöndunarsamari við undirmenn sína, þurr á manninn og forðaðist eigin- lega að segja nokkuð meira en hann nauðsynlega þurfti. Fáir þessara manna tóku eftir þessum skapbreyting- um á sér. Þeir kenndu það ytri aðstæðum og tókst jafn an að finna gilda og nær- tæka ástæðu fyrir hinu illa skapi'sinu. Þeir höfðu sofið skapi. Hann tók að vinna með dr. Miehael J. Bennett, sem er sérfræðingur á inn- rennsli kyrtla við sjúkrahús í Philadelphíu, og var undir nákvæmu lækniseftirliti einu sinni í viku meira en eitt ár. Það kom þá í ljós, að breytingar áttu sér stað á störfum skjaldkirtilsins, lifr arinnar og annarra kirtla. Bæð'i tala rauðu blóðkorn- anna og cholesterol inni- hald hlóðsins tók regluleg- um breytingum hjá honum eins og öllum öðrum mönn- um. Hormonaframleiðsla skjaldkirtilsins, sem hefur örðu fremur áhrif a skapbreytingarnar, er sam- kvæmt reglunni 4 eða 5 vik ur að breytast frá því að vera á hástigi og fara svo síminnkandi, og svo hina leiðina, og fullyrtu svo dr. Hersey og' dr. Bennett að normal skapsbreytingartími væri því 33 til 36 dagar. ■ Þessi hringrás, er hefur svo mikil áhrif á skap okkar, stafar af orkuframleið6lunni og orkueyðslumii í líkaman um. Frabileiðslan og brennsl an standast ekki á. Fyrst hagar því þannig til að orku framleiðslan er me'iri ■ en þörf er fyrir. Það hefur þau áhrif, að við verðum stöðugt hressari og hressari og okk- ur líður betur. En svo not- um við meiri orku en líkam inn framleiðir og þvi heldur áfram, unz allur orkuforði er til þurrðar genginn. Af þessu leiðir svo afturkippur í okkur, stundum snöggur, og við verðum þreyttir og á- hugalausir. En okkur líður samt ágæt- lega nokkurn tíma - eftir að farið er að ganga á orku- KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS, HAFNARFIRÐI. rifrildi við konuna, eða þá að það var slæmt veður.' Dr. Hersey vildi nú ganga betur úr skugga um það, hvernig þessu væri várið og tók að gefa þvi gaum, hvern ig. það Væri með sjálfan hann og komst brátt að því, að þegar ’ hann var í illu skaþi, var hann nöldrunar- samari og æstari en annars og vildi sem mest sneiða hjá umgengni við ,aðra menn. ag þegar undantekning verð Hann k|om þvi þá þannig fyrir, að þegar skapfar hans væri slæmt, gæti hann ein- göngu helgað sig rannsókn- um. og forðast allt samneyti við fólk, sem krafðist viss dagfars og framkomu. En svo 'hélt 'hann fyrirlestur og kenndi er skap hans var á hátindinum. Því næst rannsakaði hann í lengri itíma hvernig líkams ástandi hans var háttað er hann var i góðu eða illu ílla um nottma, höfðu lent í forganrii sem skapazt hefur, og hins vegar er iíðanin slæm stuttu eftir að orka er tekin að safnazt fyrir að nýju eftir. algera tæmingu. Með öðrum orðum: Þegar allra verst er komið ástandi okkar er orkuframleiðslan þegar byrjuð i likamanum. . Þegar rannsókh hafði far- ið fram á mörgum mönnum til samanburðar, komust dr. Hersey og dr Bennett að því, vön bakstri óskast nú þegar til hjálpar í eldhúsi. Upplýsingar á skrifstofunni eftir kl. 2. ur á 33 daga breytingunni, er það að kenna ónormalli starf semi skjaldkirtilsins. Ef starfsemin er örari en hún á að vera, varir tíminn skemur, eða getur farið ofan i 3 vikur, en hins vegar leng ur, ef starfsemin er hægari. Þetta sem sagt hefur verið er mjög fróðlegt fyrir okk- ur. Fyrst og fremst af því, að allt kjarkleysi, sem er að kenna undanfarandi erfið- lleikum, og allar áhyggjur fyrir framtiðinni, sem stafa af slæmu skapi, hverfa eins og dögg fyrir sólu, um leið og menn - gera sér iljóst, að þunglyndið er aðeins liður í gangi lifsins, og að við taka dagar og vikur, þegar við erum fullir af starfsgleði og þrótti. Það er hægt að fylgjast með þessum skapbreyting- um fyrir hvern og einn. Við merkjum bara á dagatal'inu okkar við þá daga er við er- um þunglynd, því að þeir dagar fylgja nefnilega íast- t ramhald á 7 síðu. verður haldinn í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. — Verður þetta síðasti fundurinn og konur eru bví beðnar að fjölsækja hann. Til skemmtunar verður: Félagsvist (Verðlaun veitt). Kaffidrykkja. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur félagsfund í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar á Viíastíg 10 miðvikudaginn 16. þ. m. klukkan 8,30 stundvíslega. DAGSKRÁ: 1. Tekjuöflunarlög ríkisstjórnarinnar. Frum- mælandi er Stefán Jóhann Stefánsson forsætisráðherra. 2. Önnur mál. _Svefnherbergishúsgögn. 7“ Höfum nú aftur fyrirliggjandi svefnherbergis- húsgögn úr Ijósu birki og mahogni, prýdd út- skurði. HÚSGAGNAVINNUSTOFA ÓLAFS H. GUÐBJARTSSONAR, Laugavegi 7. Fyriríiggfandi: Sisel fiskilína, 7 mm., Hampöngultaumar, Önglar Jónsson & Júlíusson. Garðastræti 2. Sími 5430. Auglýsið í Alþýðublaðinu FYRST UM SINN TOKUM VER AÐ OSS AÐ BÓNA BILA. Upplýsingar á sprautu-málningarverkstæði voru. Sími 7267.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.