Alþýðublaðið - 15.04.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.04.1947, Blaðsíða 6
6 MÞÝÐUBLAfilP Þriðjudagur, 15. apríl 1947. æ NYJA BSö Sænsk stósmynd er bygg- ist á samnefndri sögu eft- ir SALLY SALMINEN, er komið hefur. út í ísl. þýð- ingu, og verðið lesin sem útvarpssaga. Aðalhlutverk: Marta Ekström. Frank Sundström. Brgit Tengroth. Sýnd á morgun (sunnudag) kl. 5, 7, 9. æ BÆJARBÍÓ e ^ Hafnarfirði Örlög ráSa (Jað ár eld oeh luft) Stórfengleg mynd eftir skáldsögu Fritz Thorén. Aðalhlutverk: Viveca Lindfors Stig Járrel Anders Henrikson Olof Widgren Hasse Ekman Sýnd a sunnudag kl. Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Sími 9184. Úfbreiðið AlþýSublaðið 3 GAMLA BÍÓ ð Æu inlýri á fjöilum (Thrill of a Romance) Bráðskemmtileg og hríf- andi. fögur söngvamynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: sundmærin Esther Williams Van Johnson og óperusöngyarinn frægi Lauritz Melchior Sýnd kl. 9 i abba (Mama Loves Papa) Amerísk gamanmynd með LEON ERROL Sýnd kl. 5 03 TJARNARBIÓ 8 Sesar og Kleopafra Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir hinu fræga leikriti Bernhaard Shaws. Vivien Leigh Glaude Rains Stevart Granger Leikstjóri: Gabriel Pascal Sýnd kl. 9. í FANGABÚÐUM (The Captive Heart) Áhrifamikil .'mynd um örlög og ævi stríðsfanga. Michael Redgrave Mervyn Johns Basil Radford Rachel Kempson Sýning kl. 3—5—7 LESTRARFELAG KVENNA HELDUR BÁZAR á morgun (miðvikudaginn 16. þ. m.) kl. 2 e. h. í G.T.-húsinu uppi. Nytsamir og hentugir munir til sumargjafa. Bazarnefndin. Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. % Grettisgötu Austurstræti Lindargötu Seltjarnarnesi Þverholti Kleppsholti Talið við afgreiðsluna. Aiþýðublaðiðr sími4900 Gina Kaus: j SLEPP! ÞER ALDREI Auglýsið f Alþýðublaðlnu. er mér. Ég er orðin alveg ein, ég hef - hafnað öllum vinum mínum og öllum skemmtun- um, sem ég er vön —“ Hann svaraði ekki. Það er systir komu í því tilefni t-il Wínar. Til að spara sér dýra gistingu á gistihúsi, ferðuð- ust þær um nóttina með lest, sem hafði seinkað svo að þær urðu að fara beina lei’ð frá brautarstöðinni í háskólann. Þegar Albert hafði fengið doktorsskjalð sitt fór hann doktorsskjalið sitt fór hann Móðir hans faðmaði hann að sér með tárin í augunum. „Þetta er einhver ham- ingjusamasti dagurinn í lífi mínu,“ sagði hún, en á næsta gröm: ,,Þú hefur þó ekki ,,Þú hefur þó ekki fengið þér ný smokingföt?“ „Ég skal skýra það allt fyrir þér seinna,“ sagði Al- bert hálfreilður. Síðan þaut sagt henni að hans vegna. gæti hún verið með sínum gömlu kunningjum og lifað sínu venjulega lífi ef hún bara vildi, þá myndi ástríð- ,an blossa upp í henni aftur. Hann sagði ekkert en lofaði henni að segja frá hunrduð- um smáfórna, sem hún hefði fært hans vegna. Hún hafði ekki farið á óperudansleik- inn, hún hafði ekki farið í skemmtiferðina með Sobces, af því að það ætlaði hver maður að hafa með sér kampa vínsflösku, hún hafði ekki far ið í ferðina til Fenerhogel. Allt hans vegna. „ Og svo verðurðu að muna éftir því að sorgarárið mitt er einmitt á enda. Ég er í rauninni veik af löngun í einhverjar skemmtanir”. Hann hafði vafilð örmum sín- um um hálsinh á henni, það munaði engu, að hún væri komin í kjöltu hans. Hún var filslétt, en samt varð hon- um af einhverrói ástæðu hugs- að til þess óheillavænlega beltis í heimshöfunum, sem öll skip reyna að sneiða hjá, af því það er fullt af ein- hverju leyndardómsfullu þangi, sem læsir sig um allt, sem það nær í og dregur það miskunnarlaust ofan í djúp- ið. „Mér finnst það svo sár- grætilegt að vita til þess, að þú verður að sleppa svcna miklu mín vegna“, sagði hann. „En ég get breytt al- veg gagnstætt. eðli mínu og uppeldi. Ég yrði ákaflega vansæll ef ég væri skuldug- ur.“ , „Þá tölum við ekki meira um það í dag, elskan mín“. Doktorsprófið var haldið fyrsta júní. Móður hans og hann gegnum mannþyrping- una og þrýsti hendi Stefáns, Fransí og Emmy mjög kröft- uglega og hjartanlega en í mesta flýti. Hann hafði nefni lega tekið eftir Melaníu, hún stóð svolítið utan við stúdentahópinn á einni neðstu tröppunni á háskól- anum. Hún óskaði honum innii- lega allra heilla, og síðan sagði hún: „Við borðum á Grand, ég hef séð um það allt.“ ,,Ég get ómögulega farið frá mömmu og systuir minni,“ sagði Albert hrelld- ur. „Okkur mun áareiðan- lega koma saman, mér og fjölskyldu þihni. Vertu bara rólegur.“ Móðir hans og systir fóru með honum heim til að snyrta sig svolítið til og fara í bað, á meðan hann skipti um föt. Þegar þær komu inn til hans aftur, hreinar og greiddar, þá tók hann það sárt að sjá, hve ellileg og þréytuleg móðir hans var. „Ég skal finna gistihús, sem ekki er hijög dýrt handa okkur, svo að þið getið hvílt ykkur svolítið eftir matinn“, sagði hann, „og þið megið ekki faira fyrr en á morgun, við verðum að sjá svolítið af börginni áður. Eigum við að koma í leikhúsiiÖ í kvöld?“ „HverS konar lífi heldur þú að við lifum?“ sagði syst- irin hörkulega. „Hver á að gera verkin heima, þegar ég er á burtu? Ég gat komið því fyrir í dag, en það var nógu eirfitt.“ Það var barið. Frú Hessler kom með böggul til Alberts. Það voru tvær líkjörflöskur frá Fritz frænda og Mörtu og innilegt hamingjuóska- bréf. „Okkur þykir svo laitt, að geta ekki komið sjálf,“ skrif- aði Marta. OPIN DAGLEGA FRÁ KL. 10—10. SÝNIN G ARNEFND Hann vissi vel, að Marta, sem alltaf gaf sér tíma til alls sem hún vildi, hafði bara dregið sig í hlé vegna móður hans. Þess vegna fanhst honum það ennþá leiðara, þegar móðir hans fór að út- hella sér yfir þessa „kven- snift“ aftur. „Það var heppi- legt .fyrir hana, að *hún kom ekki, já, það verð ég áð segja! Ég hefði hrækt á hana ef hún hefði vogað sér að koma hingað á heiðuirsdegii þínum og látið sem hún væri ein af fjölskyldunni — svona kvensnipt, sem skammast sín ekki fyrir, að búa opin- berlega með- manni, sem ekki gifti'st henni!“ Kjarkur Alberts þvarr óð- um við tilhugsunina um mið- daginn. Hvað ætlá móðir hans myndi segja og halda um Melaníu? Þær fengu sæti hver við hliðina á annarri í strætis- vagninum. Albert stóð fyrir framan þær, og var að hugsa um, hve notalegt það hefði verið, ef hann hefði!, getað verið heima og borðað frið- samlega máltíð heima í komp unni sinnii, sem að minnsta kosti var svöl á sumrin. Þess á milli flögraði sú þægilega hugsun að honum, að nú væri hann „doktoir“. Og strax á moirgun myndi hann sækja um rétt til að halda fyrirlestra. ^JJjáipiJ j tií aJ grcsja íandiJ.- diecjcfic cjrœt iler^ í cJJandcjrœJi inijóJ JJbrijJitojJa -Jdiapparilícj 29 GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslsson (Jrsmiður, Laugaveg 63. Baldvin Jónsson hdl. Vesturg. 17. Sími 5545* Rlálflutniugur. Fasteignasala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.