Alþýðublaðið - 15.04.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.04.1947, Blaðsíða 8
Veðurhorfur í Reykjavík: Breytileg átt, kaldi, snjókoma öðru hvoru. Útvarpið 20.45 Þættir úr Siglinga sögu, I.: Upphaf sigl- inga. 21.25 Smásaga vikunn- Þriðjudagur, 15. apríl 1947 Vegleg hátíða- j j höld hjá prenfurunum. - ■■■ -r^r „SYSTIR PRENTVILLA og ég þökkum 50 ára trygga samvinnu. Skál gömlu félag- ar. Prentvillupúkinn.“ Þann- ig hljóðaði eitt af skeytunum, sem afmælishófi prentaranna harst að Hótel Borg á laug- ardag, en þar var rnargt gesta saman komið til að hylla elzta stéttarfélags lands íns á hálfrar aldar afmæli þess. Ýmsar gjafir„ voru félag- inu færðar við þessi merku tímamót, t. d. færðu konur prentara félaginu fána, list- saumaðan af Unni Ólafsdótt- Kr. Fánann afhenti frú Elín Guðmundsdóttir ásamt skraut rituðu skjali, en undir það höfðu ritað konur þær, sem að gjöfinni stóðu. Frá prent- ururn á Akureyri barst fé- iagínu litmynd af Akureyri með idetruðum skildi. Frá j Prenínemafélaginu í Reykja- I vík barst fundahamar ásamt j ■sfefðja er íslenzku birki, á- grafinn. Frá Hf. Leiftri barst biómakarra með áletruðum borða. Flandsetjari', sem ekki Iéi nafns síns getið, sendij hóiínu vísúi4, þrykktar á geit- j arskinn. Frá prentsmiðjueig- j endum oð itíkisprentsmiðj- unm Gutenberg barst Munk- gaards-útgáfa fornritanna, ljósprentuð. Fjöldi heillaskeyta barst alls staðar að á landinu. Skeyti bárust og frá erlend- um stéttarbræðrum á Norð- urlöndum, frá Norsk Central- forening for Boktrykkere, Svensk Typografforbund og frá Dansk Typograf-Forbund skrautprentað og í skinn bundið. Það afhenti Þorfinn- ur Kristjánsson ásamt kveðju frá Kaupmannahafnardeild- inni. Hann hefur dvalið ut- anlands um 30 ára skeið og var gestur félagsins á hóf- inu. Þá voíto afhent á hófinu béiðursskjöl til þeirra manna, sem félagið hafði kjörið heiðursféíaga á sein- asta aðalfundi sínum, en þeir eru fimm: Emanuel Cortes, Gunnlaugur O. Bjarnason, Jón Einar Jónsson, Sigurður Grímsson og Þorfinnur Krist- jánsson. Meðal gesta í hófinu var forsætisráðherra og márgt annarra tilgnarmanna utan stéttarinnar sem innan. Lúðrasveit Reykjavíkur heimsótti hófið og lék nokkur lög, en kótr und'iir stjórn Ro- berts Abrahams lék hátíðar- kantötu eftir Karl Ó. Run- ólfsson, en textann orti Þor- steinn Halldórsson. — Aðal- ræðu af félagsins hálfu flutti formaður prentarafélagsins, Jömanns starfa nú við Veður- Eins og skýrt var frá í fréttum byrjaði Etna, hið mikla eldfjall á Sikiley, að gjósa i febrúar, og runnu tveir miklir hraunstraumar rsiður, Byggð er þar ólíkt nær fjallinu en við Heklu, og varð íólk að flýja úr þremur þorpum við rætur fjallsins. Myndiii sýrfir fólk í öðru þropinu vera að. hlaða rnu n m sínum á vörubíl. Eitt ár síðan stofan lók vió veóyrspátn fyrir mitlilandaflug. --------♦--------- VIÐ HÖFUM MEST GAMAN.af veðrinu. þegar við höfum spáð rétt fyíir því, sagði einn af sérfræðingum Veðurétcfunnar í gær. Hann var nýbúinn að s.ýna blaða- mömium lægðina, sem gekk hér yfir með ósköpum í fyi-ra- kvöld, en hann hafði fylgzt með henni frá því hún varð til suður af C-rænlandi og þar til hún í gær hvarf norður af kortinu hans. Á veðurkortunum merkir 'hann nákvæm- lega veðrið á ó.al stöðum allt frá Texas til Stokkholms. ur hún heint „feletype”- samband við útvarpsstöðina i Gufunesi, flugvellina í Reykja vik og Keilavík og Lands- símann. Frú Teresía segir svo frá, að auðvitað eigi veður- stofan að vera í stjórnbygg- ingum 1: oss flugvallar, sem verðui aðalstöð miillilahda- f ugs hér á landi, hvenær sem ákveðið. verður um þau mál ^ og slíkar byggingar komast upp. Blaðamennirnir tóku eftir því, að miklu nákvæmari fregnir voru af Vesturheimi en Evrópu, og utskýrði frú Teresía Guðmundsson, veð- urstof ustjóri að veðurfar á íslandi ætti oftast rætur sín- ar að rekja vestur á bóginn, til Austur-Bandaríkjanna og hafsins þar austur af, svo og Nýfun.lnalands og Græn- lanshafs. Vegna þessa yirði veðurstofan að fá miklu nán 4 Jón Halldórsson söngstjóri kórsins í þrjátiu ár. -------—♦------ KARLAKÓRINN FÓST- BRÆÐUR efnir til afmælis- hljómleika í Gamla Bíó í kvöld kl. 7.15, en kórinn varð 30 ára á síðastliðnu ári. Alls heldur kórinn f jóra kon- serta í þessar viku, tvo fyrir styrktarmeðlimi, í kvöld og annað kvöld, og tvo fyrir al- menning, á fimmtudag og föstudagskvöld. Söngstjóri kórsins er Jón Halldórsson, en hann liefur verið stjórn- andi kórsins öll starfsár hans. Á söngskránni eru 12 lög, bæði eftir innlenda og er- lenda höfunda. Kórdnn er nú skipaður 45 mönnum, en ein- söngvarar verða þeir Daníel Þorkelsson og Holgeir P. Gíslason. Fyrsti opinberi samsöngur kóirsins var í „Bárunni“ 25. marz 1917. Það hefur verið aðálþátt- urinn í starfsemi kórsins að undirbúa og halda almennar söngskemmtanir í höfuðstað landsins á hverju ári, en auk þess hefur kórinn komið fram við ýmis tækifæni. Þá hefur hann farið söngferðir um landið og fjórum sinnum hef Stefán Ögmundsson, og þakk aði fyrir félagsins hönd í veizlulok. Hófinu stjórnaði Guðbjörn Guðmundsson. Há- tíðin fór virðulega fram og var almenn gleði og ánægja þegar fná var horfið á sjötta tímanum um morguninn. ur hann farið scngferðir til Norðurlanda. Fyrst fór hann árið 1926 til Noregs, þá 1929 til Danmerkur, og aftur 1931 og loks á síðastliðnu sumri gekkst Samband íslenzkra karlakóra fyrir söngför karla kórs um Norðurlönd og var sá kór myndaður af söng- mönnum úr Fóstbræðrum og Geysi á Akureyri. Auk söngstjórans Jóns Hall dórssonar, hafa fimm menn aðrilr starfað í kórum í 30 ár. Það eru þeir Guðmundur Ól- afss.on, Hallur Þorleifsson, Helgi Sigurðsson, Jón Guð- mundsson og Sæmundur Runólfsson. í kórnum hafa starfað frá stofnun hans 123 menn. Fyrsti formaður kórsins var Vóigfús Guðbrandsson, en núveirandi formaður hans er Sigurður Waage. Samsöngur kórsins í kvöld hefst kl. 7,15 og verða hinir samsöngvarnir í þessari viku á sama tíma. FulHrúaráð Alþýðu flokksfélaganna. FULLTRÚARÁÐ Al- þýðuflokksfélaganna efnir til fundar í Iðnó uppi í kvöld klukkan 8,30. Dag- skrá samkvæmt fundar- boði póstlögðu á laugar- dag. en ausían við landið. EITT ÁR í dag er eitt ár liðið síðan Veðurr.tofan tók við hinu umfangsmikla veðurathug- .unarstarfi fyrir flugvélar, sem hún nú hefur með hönd- um. Gerir stofnuinin nú allar véðurspár fyrir Reykjavíkur flugvölinn auk venjulegra veðurspáa. Nú starfa alls 10 veðurfræðingar hér á ilandi, og mun helmingur þeirrá vera Ameríkumenn á Kefla- víkur f lugvellinum. „Veðurstofan er nú komin yfir fyrstu byrjunarerfiðleik- ana í sambandi við hið víð- tæka starfssvið,“ sagði frú Teresía. En hún útskýrði, :að þörf væri á fleiri veðurfræð- ingum, isérstaklega ef við eigum með timanum að taka vjð alliri veðurathugunar- starfsemi hér á landi. Svo að segja allar þjóðir, nema Danir og Norðmenn, virðast efast um, að við getum haft þessa stiarfsemi með höndum, svo að segja má, að Veður- stofan sé nú þegar orðin einn „landkynnir þjóðarinn- ar, 7— 'til góðs eða ills eftir því, hvernig henni tekst að leysia starf sitt af hendi.“ Veðurstofan hefur vaxið mikið undanfarið og starfa þar nú um 30 manns, þar af fjórir veðurfræðingar og tíu loftskeýtamenn. Allan sólar- ihringinn er þar unnið við að safna veðurfregnum frá Ev- rópu, Ameríku og skipum og flugvélur^, draga Upp veður- kort og gera veðurspár, sem síðan fara til allria helztu flughafna í Vestur-Evrópu og á Austurströnd Ameríku. Auk jþese er stofan miðstöð fyrir 50 athugunarstöðvar hér á landi og senda um 35 eirra henni íregnir daglega. Veðurstofan er nú til húsa í .Sjómannaskólanum, og hef- ALÞÝÐUFLOKKSFÍ'.L AG REYKJAVÍKUR heldur fé- lagafund annað kvölil kl. 8,30 í samkomusal Alþýðu- brauðgerðarinnar, Vi ’.astíg; 10. Á l'undinum verður rætt um tekjuöflunarlög rík- isstjórnarinnar, og er Stefán Jóhann Stefánsson forsætis- ráðherra frummælandi. Enn fremur verða önnur mál rædd á fundinum. ÚTFÖR Árna Jónssonar frá Múla fór fram frá Dóm- kirkjunni klukkan 1,30 í gær dag að viðstöddu fjölmennl Séra Bjarni Jónsson, vígslu biskup flutti ræðu og jarð- söng. Einsöng i kirkju söng Kristján Kristjánsson, söngv- ari. Skólabræður Árna frá Múla hófu kistuna úr kirkju, en síðasta spölinn að gröf- inni báru félagar úr Blaða- manmafélagi íslands. Xarlakórinn Þrestir KARLAKÖRINN Þrestir í Hafnarfirði söng á sunnu- daginn var í elliheimlinu í Hafnarfrði, St. Jósepsspítala og á Vífilsstöðum. Var söng kórsins hvarvetna mjög vel tekið, og voru vist- menn þessara þniggja stofn- ana kórnum þakklátir fyrir komuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.