Alþýðublaðið - 23.04.1947, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 23.04.1947, Qupperneq 8
Bankast, 10, sími 2165 ÍIWEV' IAUGAVEU 5S>—f‘5lMAR38%-33U ■ Miðvikudagur 23. aDríl 1947. Ít Ekkjudrotlningin I ^ ItlÖtfl VClfSHQðhÚS hét í Reykjavík vínveifingaieyfi Em? deilf uan jþrjjú aðaSatriðii?B Herfluiningalest sprengd í loít r I TVEIR LOKAÐIR FUNDIR, sem utanríkisráðherr- arnir Héldu með sér í gær, munu ekki hafa borið neinn áranigur, að því er fréttaritarar herma. Samningunum um Austurriki er svo komið, að gengið hefur verið frá öllu nema þrem aðalatriðunum: Eignum Þjóðverja i Austur- ríki, landakröfum Júgóslava og skaðabótagreiðslum. * Það, sem liggur á hak við þessa deilu, virðist vera fullkomin barátta milli Rússa annars vegar og vest- urveldanna hins vegar um Auisturríki. Ef kröfur Rússa ná fram að ganga, verður allt hagkerfi Austurrikis- manna undir járnhæl Rússa, land þeirra skert og þeir munu verða að eyða miklu af framleiðslu sinni í skaða- bótagreiðslur til Rússa. Marshall og Bevin telja, að Austurríki geti fllls ekki lifað sem sjálfstætt ríki, ef Rússar fá þessu framgengt, cig mimu aðeins úrslit leyni- fundanna, ef nokkur verða, leiða þessa deilu til lykla. HERMDARVERKAMENN i Ralestínú sprengdu í gær upp hrezka herflutningalest í s-uðurhluta landsins. Var síðast þegar til fréttist, vit- iað um fimm hermenn og þrjá borgara, sem farizt höfðu, en 41 særðist, þar af sex al- varlega. í gær var einnig kastað handsprengju að brezkri lög reglubifreið i einu af hverf- um Jerúsalemborgar, sem hafa verið í umferðabanni. Ekki er vitað um manntjón. Gyðingar, sem eru á eynni Kyprus hafa undanf’arna daga gert hungurverkfáll vegna þess, að Bretar drógu tölu Gyðinga, sem komu&t á land í Palestínu, frá þeim fjölda, sem mánaðarlega má flytja þanigað löglega. í gæir hættu Gyðingar verkfallinu. Þetta er Alexandrine, danska ekk j udrottningin. Viðræðum um vináttu- samning Breta og Rússa heldur áfram og munu Bret ar hafa lagt fram tillögur sínar, eftir að stjómin í Lcindon fjallaði um tillögur Rússa. Þá fara og fram í Moskvu viðræður um við- skiptasamningd Breta og Rússa. Riísíjórar íslenzku dagblaðanna farnir í heimsókn til Svíþjóðar. —----------------*------ Momi dveliast |>ar í hálfars oiánuð í boði ' sænsku likssstjórnarinnar. RITSTJORAR allra dag- blaðanna í Reykjavik og fréttastjóri fréttastofu ríkis- útvarpsins, þeir Stefán Pét- nrsson, ritstjóri Alþýðublaðs ENN EXNN mikill elds- voði varð í gærdag i Texas City, olíuborginni, sem var næstum lögð í rústir í spreng ingunni miklu fyrir nokkru. Komust eldar í vöruskenfmu eina mikla, þar sem eldfim efni voru geymd, og gusu ógurlegir reykjarm.ekkir yf- ir borgina. Manntjón mun ekkert hafa orðið. ins, Valtýr Stefánsson, rit- stjóri Morgiumblaðsins, Krist ján Guðlaugsson, ritstjóri Visis. Kristinn Andrésson, ritstjóri Þjóðviijans og Jón Magnússon fréttastjóri flugu um miðinætti s. 1. nótt áleið- is til Svíþjóðar, en þangað er þeim boðið af sænisku rik- isstjórninni til háifsmánaðar dvalar og ferðalaiga. Ritstjóramir áttu að koma við á Kastrupflugvellinum í Kaupmannahöfin, en þaðan fóru þeir til Málmeyjar, og munu fulltrúar sænsku irík- isstjórniarinnar hafa tekið á móti þeim þar. Ritstjórarnir munu næstu daga iferðast um þessar borg ir: Málmey, Lund, Jlelsingja borg, Gautaborg; þaðan yfir Mið-Sviþjóð til Karlstad, Stokfehólms og Uppsala. Barnadagsblaclið selt á götunum í dag. í DAG verður Barnadags- blaðið selt á götum bæjar- ins og er það afhent í Bama skólunum frá klukkan 9 ár- degis. Er blaðið fjölbreytt að efni, og í því er birt dag- skrá hátíðahalda barnadags- ins. Af öðru efni blaðsins má nefna: Bænin, Ijóð eftir Grétar Fells, Uppeldisstarf heimiLanna og Sumargjafar þarf að haldast í hendur, eft ir Gunnar Thoroddsen borg arstjóra, Fáein orð um ótta, eftir dr. Brodda Jóhanmes- son, Gestsaugað eftir Siein- grím Araso-n, Uppreisn litil- magnans, eftir dr. Matthías Jónasson, Allt vill lagið hafa eftir Stinu Palmborg, Bar- áttan við tannfárið eftir ísak Jónsson. Þá er yfirlit yf ir starfsemi Sumargjafar og fleira. JÓNAS JÓNSSON fiytur í sameinuðu þinigi tillögu til þingsályktunar um að al- þingi álykti að skora á 'rikis stjórnima að fela 'kunnáttu- mönnum í þjónustu ríkisins að vera nú í sumar með í ráðum með forstöðumanni rafmiagnsmáilanna um það, hversu_reisa megi mýja raf- stö.ð við Laxá d Þingeyjar- sýslu og. tryggja um leið góða aðstöðu til að koma upp öruggum fiskvegi fram hjá nýrri stöð. Frumvarp um þaS komiö fram á alþingi ---------e--------- FRAM ER KÓMIÐ Á ALÞINGI frumvarp til laga um að ráðherra skuli hafa heimild til að veita veitingahúsum veitingaleyfi á áfengum drykkjum, sem heimilt er að flytja til landsins. Ef frumvarp þetta nær fram að ganga, mun það þegar í stað hafa þær afleiðingar, að mörg veit- ingahús í Reykjavík, og sennilega víðar á landinu, fá leyfi / til að selja á-fengi á vissum tímum daglega. Sigurður Kristjánsson al- þingismaður flytur frumvarp þetta. í greinargerð segir hann, að Hótel Borg hafi eitt lagaheimild til þess að selja áfengi án sérleyfis fyrir sam kvæmi, en forréttindi eins hótels í þessu efni séu hvorki réttmæt né heppilegt nú orð- ið. Valdi því gagngerðar breyt ingar, sem orðið hafa á skemmtanalífi og greiðasölu síðan þetta færirkomulag var ákveðið. „Breyting sú, sem ráðgerð er í frumvarpi þessu, mun ekki aðeihs gera hana menn- ingarlegri“, segir flutnings- maður ennfremur. „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að í Reykjavík geta þeir, er vilja, aflað sér áfeng- is hjá launsölum á öllum tím um sólarhrings. Ef frumvarp þetta verður að lögum, munu launsalarnir hverfa, en vín- veitingar þær, sem þeir nú hafa með höndum, komast í hendur veitinga- og gistihúsa. Sýnist ríkisvaldinu vera skylt að hafa skaplegt fyrir- komu'lag á afhendingu áfeng- is til almennins, meðan það hefur einkainnflutning á á- fenginu. Með frumvarpinu er áskor un frá Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda um að þessi breyting verði gerð á sölu á- fengis á opinberum stöðum. Áfengiskaupin minnka ekki við verðhækkunfna. klukkusfund. BREZK þrýstiloftsflug- vél hefur sett nýtt hraða- met 'fyrir flugvélar, sem er 1008 km, á klukku— stund. Flugvélin, sem _.er af gerðinni Glouster Mete or IV., flaug frá Bruxell- es, höfuðborg Belgíu, til Kaupmannahafnar, eða 800 krn„ og var meðal- hraðiinn hið nýja meit. Fyrra metið, sem Bretar áttu einnig, var 984 km. á klst. og hefur það nú verið bæft ’Uhi 22 km. á. klukkustund. UM MANUÐUR er nú liðinn síðan áfengið. var hækkað í veðri og nam hækkunin eins og menn mnna um 25% að meðal- tali. Var hækkunin mest á brennivíni en lagmest er Iíka keypt af þeirri vínteg und. Alþýðuhlaðið spurðist fyrir um það í gær hjá Á- fengisverzluninni hvort minna hefði verið keypt af j áfengi eftir hækkunina en áður var, en ýmsir bjugg- ust við að verkhækkunin mundi hafa þau áhrif að minna yrði keypt. Blaðið gat ekki fengið alveg full- nægjandi svar við fyrir- spurn sinni, en fullyrt var þó að nú væri alveg eins mikið keypt af áfengi að magni til, og var fyrir hækkunina. Ólafur H. Sveinsson sagði, þegar blaðið talaði í við hann. „Það bar á því j fyrstu vikuna eftir að vérð 1 hækkunin gekk í gildi að j minna væri keypí, en strax j í annari vikunni fór salan j aftur að aukast, og ég held j mér sé alveg óhætt að full j yrða að salan er nú búin } að ná því megni og áður var.“ Þar með er reynsla feng in fyrir því að það er ekki keypt minna af áfengi þó að verðið á því sé nijög hátt. BÆJARRÁÐ hefur sam- þykkt að veita lögreglustjóra heimild til að kaupa og setja upp umferðarljósmerki á nokkrum gatnamótum í mið- bænum.* Gatnamót þau, sem um ræðir og ljósmerkin verða sett upp við, eru þessi: Aust urstræti — Aðalstræti, Aust urstræti — Pósthússtræti, Bankastræti — Lækjargata, Bankastræti — Ingólfsstræti og Banikastræti — Skóla- vörðustígur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.