Alþýðublaðið - 14.05.1947, Page 5
MiSvikudagur 14. maí 1947
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Hiligunnt Zassenhaus:
FYRRVERANDI forsætis-
ráðherra Breta, Winston
Churchill talaði um þá
þýzkara, sem höfðu barizt á
móti Hitlers stefnunni allan
tímann síðan 1933 í leynd ef
ekki opinberlega. FJestir
þeirra höfnuðu fyrr eða síð-
ar í fangelsum eða fanga-
búðum. Margir þeirra sátu
inni mei’ra en tíu ár. En það
voru líka til Þjóðverjar, sem
höfðu skipulagðan félags-
skap og voru aldei fundnir
af Gestapo. Ekki er gott að
segja um tölu allra þeirra
pólitísku fanga, sem fang-
elsaðir voru. Þrjár milljónir
eru víst ekki fjarri þeirri
tölu, sem gera má ráð fyrir.
Aðeins tvö hundruð og
fimmtíu þúsund sluppu lif-
andi út. En hvað varð þá
um alla hina. — Auðvitað
má ekki gera upp á milli
þeirra sem hafa verið hlynt-
ir nazistum og hinna, sem
hata þá. Það væri ólýðræð-
islegt. Þessi orð eru drengi-
lega sögð af brezkum hers-
hershöfðinga í stjórnmála-
ráðuneyti Breta í Hamborg,
sem hefur með húsgagna-
vandamál Þjóðverja að gera.
Fyrst eftir margs konar erf
iðleika hefur mörgum þeim
nú, sem dvalið hafa í fanga-
búðum tekist að fá eitthvað í
stað þeirra húsmuna, sem
þeir misstu á stríðsárunum.
Til að byrja á byrjuninni:
Stuttu eftir að hinir
þýzku pólitísku fangar Josn-
uðu úr fangabúðunum, stofn-
uðu þeir með sér kröfufé-
lög. Á brezka hernáms-
svæðinu var Hamborg aðal-
bækistöð þessara hreyfinga.
Þetta fangasamband gaf út
nokkurs konar vegabréf. —
Pólitískir fangar, sem verið
höfðu á einn eða annan hátt
hlýnntir nazistum, fengu B-
vegabréf. En hinir, sem
sannanlegt var um, að verið
höfðu andstæðingar nazista,
fengu A-vegabréf. Reglur
voru settar um að allir þeir,
sem höfðu fengið A-vega-
bréf, skyJdu sitja fyrir með
húsnæði. En þetta var aðeins
formsatriði. Afborgunin
skyldi greidd með vinnu og
skyldi 50% vinnunnar vera
varið til að greiða fyrir hús-
næði. En þegar fangarnir,
sem verið höfðu á brezka
hernámssvæðinu fengu lausn
HÖFUNDUR þessarar
greinar er þýzk kona sem
sttmdum er kölluð „Fanga
búðaengillinn“ fyrir hug-
rekki og velvild til allra
þeirra sem urðu fyrir
grimmdaræði þýzka naz- j
ismans fyrir styrjöldina
og á stríðsárunum.
arfé, sem nam 500 ríkis-
mörkum, var þessum fyrir-
mælum aftur breytt. Ó-
kvæntur maður fekk þá 48
ríkismörk á mánuði og þar
að auki 25 mörk fyrir hús-
næði. Hann fékk 400 hita-
einingar matar á dag, fram
yfir það, sem nauðsynlegt
er. Ekki var gert ráð fyrir,
að maður hefði konu eða
börn á framfæri sínu. Það
ygefur auga leið, að þetta var
ekki sérlega heppileg ráð-
stöfun. í október var meðal-
innihald fæðunnar á dag um
1000 hitaeiningar á mann.
En áður fengu pólitískir
fangar 1400 hitaeiningar á
dag. En nazistarnir í fanga-
búðunum fá 1800 hitaeining-
ar. Aðstandendur þeirra, sem
dóu í fangabúðunum, fá
engan stuðning. Þúsundir
fyrrverandi fanga búa í
bjálkakofum og bráðabirgða
skýlum. Ennþá fleiri þús-
undir búa í eyðilögðum hús-
um. Nazistarnir búa hins veg
ar enn í húsum sínum.
Stjórnarvöldin gerðu þeim
hins vegar að skyldu að láta
af hendi íbúðir sínar. Hafa
þeir þó rétt til að verja mál
sín fyrir rétti og hafa þeir.
þannig getað komið ár sinni
fyrir börð og sitja áfram í
sínum fyrri íbúðum og á-
sakanirnar á hendur þeim
hafa gleymst.
En hver er þá ástæðan
fyrir því, að fyrirmælin eru
ein og framkvæmdin önnur?
Er það vegna hernaðaryfir-
stjórnarinnar eða vegna
þýzku stjórnarinnar sjálfr-
ar?
Þetta er erfitt mál. Báðar
stjórnirnar hafa það fyrst og
fremst í huga, að landið
verður bezt byggt upp með
bróðurlegu samfélagi allra
þeirra, sem vilja vinna gegn
nazista og einokun. En þeg-
ar litið er til alls þess skorts
sem fólkið býr við, er hér
Sanlkvæmt fyrirmælum frá ríkis-
stjórninni auglýsist hérmeð:
Allir þeir, sem leigt hafa setuliði
bandamanna lönd, og .sölunefndin
ekki hefur gert upp við, skulu fram
vísa kröfum sínum til sölunefndar
setuiiðseigna eigi síðar en 15. júní
næstkomandi.
Kröfur, sem ekki hafa borizt nefnd-
inni fyrir þann tíma. verða ekki tekn-
ar til greina.
Sölunefnd setuliðseigna.
mikið vandamál að leysa.
Eitt sinn er ég sat í matar-
stofu, þar sem deila átti út
matvælum meðal fólksins,
sátu í kringum mig þrjátíu
menn, sem verið höfðu í
fangabúðum, ég reiknaði út,
að þeir höfðu til samans ver-
ið í varðhaldi mieira en
hundrað ár. Yið fengum að
eta baunasúpu, sem var
þynnri og matarminni held-
ur en yfirleitt tíðkaðist í
fangabúðunum. Eg býst
varla við, að ég hafi verið
ánægjulegur á svipinn yfir
þessum matarskammti. Borð
félagi minn klappaði mér á
öxlina og sagði: „Súpan er
að vísu þunn, en sannarlega
viljium við samt ekki skipta
á því sem við áttum við að
búa fyrr og nú.“ Hann
brosti, en varð alvarlegur
aftur og sagði: „Verra er, að
okkar fyrri bandamenn virð-
ast hafa gleymt okkur.“
Á alþjóðaráðstefnunni í
Varsjá lögðu Belgir og Danir
fram tillögu um, að Þjóðverj
uim yrði leyft að verða með.
En sú tillaga var feld af öðr-
um aðilum. Það gat ekki
verið að tala um, því með
því var friðnum aftur
stefnt í hættu. Annars var
aldrei stríð milli þýzkara og
annairra friðelskandi aðila.
„Það -er nauðsynlegt,"
sagði Hans Schwarz fursti,
sem var formaður þessarar
ráðstefnu, „að ef við ætlum
að byggja upp varanlegan
frið, verður hver einstakling
ur að leggja fram félagsviija.
í ræðu sinni minntist hann
sérstaklega norska ritstjór-
ans Hovding, sem fór til
Þýzkalands til að veita þeim
hjálparhönd, sem höfðu sýnt
norskum og dönskum föng-
um á stríðsárunum hjálp.
Schwarz sagðist vilja und
irstrika, að aðeins koma
Hovdings til Hamborgar í
þeim tilgangi, að leggja fram
sína hjálparhönd til þeirra,
sem illa voru staddir, hafi
haft djúp áhrif á hugi fólks-
ins, og aukið trú þess á lýð-
ræðislega uppbyggingu, sem
yrði að byggjast frá grunni.
Hovding trúði því, sagði
Schwarz ennfremur, að það
sé enn til óbrotið Þýzkaland,
land, sem hefur kraft til að
byggja upp landið án svaxta-
dauða nazismans. Hann end-
aði ræðu sína með því að
skora á alla að taka Hovding
til fyrirmyndar, það er ekki
nóg, sagði hann, að tala um
frið og lýðræði, við verðum
að vinna að því að við fáum
að njóta varanlegs friðar og
lýðræðis í heiminum.
Nýjasta farþegaskip Dana
Að gefnu tiléfni
skal það tekið fram í sam-
bandi við frétt þá, sem birtist
í blaðinu í gær um nýbyrjaða
sölu sambands íslenzkra bygg-
ingarfélaga á innlárisskírtein-
um, að í sambandi þessu eru
byggingarfélög verkamanna og
alþýðu, þau er starfa á grund-
velli laganna um verkamanna-
bústaði, svo og byggingarsam-
vinnufélög.
Þetta er mótorskipið „Falstria11, sem Östasiatisk Kompagni
í Kaupmannahöfn hefur nýlega látið smiða og á að vera
í förum rnilli Danmerkur og Austur-Asíu. Östasiatisk Kom
pagni átti fyrir nokkrum vikum 50 ára afmæli og hélt það
hátíðlegt um borð i „Falstria", með því að enn hefur
ekki verið gert að fullu við skrifstofubyggingu þess í Kaup-
mannahöfn, sem varð fyrir miklum skemmdum á ófriðar-
árunum.
T ónlistarf élagiS:
verða haldnir í Tripoli
á morgun, fimmtudag, kl. 5 e. h.
lauigardag, 17. þ. m., kl. 5 e. h.
og sunnudaginn 18. þ. m. kl. 3 e. h.
Aðgöngumiðar á 5 krónur seldir hjá Ey-
mundsson og Blöndal og í Tripol frá k'l. 2 e. h.
dagana sem hljómileikarnir verða haldnir.
Sími 1182.
i. K.
DANSL
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10.
Gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 í dag.
Gengið inn frá Hverfisgötu
Sími 2826.
Olvuðum mönnum bannaður aðgangur.