Alþýðublaðið - 14.05.1947, Side 7

Alþýðublaðið - 14.05.1947, Side 7
Miðvikudagur 14. maí 1947 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag, Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingóífs- Apóteki. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Börn! Hangið aldrei í bifreiðum. Þið getið dottið og næsta bif- reið ekið yfir ykkur. MESSUB Á MORGUN: Fríkirkjan Messa á morgun, uppstigning ardag, kl. 2 e. h. séra Árni Sig- urðsson. Dómkirkjan . Messa á morgun, uppstigning ardag, kl. 11, séra Bjarni Jóns- son. Hallgrímsprestakall Messa á morgun, uppstigning ardag í Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h., séra Sigurjón Árna- son. Fríkirkjan í Hafnarfirð Messa á morgun, uppstigning ardag kl. 2., séra Kristinn Stefánsson. Laugarnesprestakall. Messað í Laugarneskirkju á uppstigningardag kl. 2 e. h. séra Magnús Runólfsson predik ar. hdl. Málflutningur. Fasteignasala. Vesturg. 17. Sími 5545. : S ára fangels! í Stuttgarf. Segist vera ráðinn í að áfrýja dóminum. DR. HJALMAR SCHA- CHT, fyrrverandi ríkisbanka stjóri Þýzkalands, var dæmd nr í Stuttgart í gær til átta ára fangelsisvistar fyrir marg vísleg afbrot við þýzku þjóð ina á valdatímum Hitlers. Dr. Schacht var, sem kunn ugt er, einn þeirra þriggja, sem sýknaðir voru af öllum stríðsglæpum af dómurum bandamanna í málaferlunum gegn þýzku nazistaforingj- unum í Nurnberg. En skömmu eftir að hann var látinn laus að þeim málaferl- um loknum, var hann tekinn fastur á ný í Stuttgart, af hinum nýju þýzku yfirvöld- um þar, og ákærður fyrir margvísleg afbrot gegn þýzku þjóðinni, og er dómur nú fallinn í því máli. Dr. Schacht hefur nú þeg- ar setið samtals tvö ár í gæzluvarðhaldi, og verða þau samkvæmt dóminum dregin frá þeim átta árum, sem fangelsisvistin hljóðar upp á. Dr. Schacht, sem nú er 70 ára gamall, hefur hins vegar lýst yfir því, að hann muni ekki sætta sig við dóminn, heldur áfrýja honum. Viðræður að hefj- asf um framiíð ÞAÐ var opinberlega til- kynnt í Washington í gær, að viðræður með fulltrúum Bandaríkjanna og Rússlands um framtið Kóreu myndu hef jast í Söul eftir eina viku. Viðræður þessar eiga fyrst og fremst að snúast um myndun sameiginlegrar stjórnar fyrir alla Kóreu; en hún er nú skipt í tvö her- námssvæði milli Bandarikj- anna og Rússlands. 4 tundurdufl gerð SAMKVÆMT upplýsing- um frá Skipaútgerð ríkisins hefur Haraldur Guðjónsson frá Reykjavik nýlega gert óvirk fjögur tundurdufl, er ráku á eftirgreindum stöð- um á Melrakkasléttu: Núp- skötlulandi, Oddsstaðafj öru, Sigurðarstaðafjöru og í Vogi hjá Raufarhöfn. Allt voru þetta segulmögnuð brezk tundurdufl, nema Vogsdufl- ið, sem virtist vera þýzkt. Bankastræti 14, sími 4957. Höfum fengið pálma, árakaríur og rósastilka. Framhald af 1. síðu. fara síðan til Akureyrar. Strax í gær var byrjað að skipa um borð lifrarbræðslu tækjunum, sem sett verða í skipið og smíðuð hafa verið hér af vélsmiðjunni Héðni, en gengið verður frá niður- setnángu. tækjanna þegar skipið er komið til Akureyr- ar. Ekki kvaðst skipstjórinn geta sagt um það, hvenær hann gæti byrjað veiðar, en eftir þeim tíma, sem það hef ur tekið, að setja lifrar- bræðslutækin í Ingólf Arn- arson og Helgafell, ætti það að geta orðið síðast í þessum mánuði. ♦-------------------------------------* - Skemmtanir dagsins - ♦---------------------------——-—-— --♦ Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ „Hnefaleikakapp inn“. Danny Kaye, Virginia Mayo, Vera Ellen. Kl. 5 7 og 9. NÝJA BÍÓ: — „Móðir mín.“ Benjamíno Gigli. Kl. 7 og 9. „Baráttan um villihestana". . Tex Ritter. Kl. 5. TJARNARBÍÓ: — „Haltu mér slepptu mér“. E. Bracken, Ve- ronicá Lake. Kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Dagur reiðinn- ar“ ■— Thorkild Roose, Lis- beth Movin. — Kl. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Le Capitan“ — Frönsk stór- mynd. kl. 6 og 9. Söfn og sýningar: MÁLVERKASÝNING Waistels í Listamannaskálanum. Opin kl. 10—10. TIVOLi SKEMMTISTAÐURINN TIVOLI opinn kl. 2—11,30. Samkomuhiísin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- léikur kl. 10. HÓTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 10. MJÓLKURSTÖÐIN: Dansleik- ur kl. 10. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: SHI dansleikur kl. 10. Leikhúsið: LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Ærsladraugurinn“. Sýning klukkan 8. Hijómieikar: ■ ÓRATORÍIÐ „Judas Makkabe- us“ eftir Hándel í Tripoli kl. 8.30. — Síðasta sinn. DÁLEISLA DÁVALDURINN VALDOZA í Gamla Bíó kl. 11,15. Otvarpið: 20.30 Erindi: Samvinna skóla og kirkju (séra Gísli Brynjólfsson). 20.55 Tónleikar: íslenzkir söng menn (plötur). 21.15 Upplestur: Úr „Austan- tórum“ eftir Jón Pálsson (Guðni Jónsson skólastj.) 21.35 Harmonikulög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. 7 Jarðarför konunnar minnar, Sigríóar HaEIdérsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 16. þ. m., og hefst með bæn frá heimili dóttur hennar, Grundarstíg 5 kl. 1 e. h. Á leið til kirkju verður komið við í Templara- húsinu og þar flutt nokkur kveðjuorð. Kranzar afbeðnir. Þeir, sem hefðu 'hug á því að minnast hinnar látnu á einhvern hátt, gerðu það bezt með því, enda næst hennar skapi, að minnast Minningarsjóðs Sigurðar sál. Eiríkssonar regluboða. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna. Jóhann Ögmundur Oddsson. §, O. G. T. Jarðarför systur Sigríðar Halldórsdóttur fer fram föstudaginri 16. n. k. og hefst fcl. 1 frá Grund- arstíg 5. Verður gengið þaðan í skrúðgöngu til G.-T.- hússins og síðan til kirkju og í kirkjugarð. Er þess vænzt, að templarar fjölmenni við jarð- arförina. Skrifstofa Sórstúkunnar, Fríkirkjuvegi 11 (sími 7594) verður opin á föstudaginn kl. 9—12 fyrir þá, sem vildu minnast systur Sigríðar Halldórsdóttur með minningargjöfum í Sjóð Sigurðar Eiríkssonar. Stórstúka íslands. — — 1 ■ —■ ■ ■■ ■ Jarðarför föður okkar, Jóns Jónssonar, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 14. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili hins látna, Hverfisgötu 68, kl. 1,30 e. h. Guðríður Jónsdóttir. Ingveldur Jónsdóttir. . 11'111 'ii m iiwnraiiwnmnirTt Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Margrétár Jéníny Hénriksdóttisr frá Gljúfurholti. Börn, tengdabörn og barnabörn. Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Austurstræti, Lindargötu, Mela, Laugavegur neðri. Talið við afgreiðsluna. Alþýðublaðið, sími 4900

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.