Alþýðublaðið - 18.05.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1947, Blaðsíða 2
ALÞVÐUBLAÐIÐ Sunnudaginn 18, maí 1947 AIIGLY NG nm skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með bif- í’eiðaeigendum, að skoðun fer fram frá 19. maí til 31. júlí þ. á., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudaginn 28. Þriðjudaginn 29. Miðvikudaginn 30. Fimmtudaginn 31. R. 4801—4900 R. 4901—5000 R. 5001—5100 R. 5101 og þar yfir. Mánudaginn 19. maí R. 1- - 100 Þriðjudaginn 20. —• R. 101- - 200 Miðvikudaginn 21. — R. 201- - 300 Fimmtudaginn 22. — R. 301- - 400 Föstudaginn 23. -— R. 401- - 500 Þriðjudaginn 27. — R. 501- - 600 Miðvikudaginn 28. — R. 601- - 700 Fimmtudaginn 29. — R. 701- - 800 Föstudaginn 30. — R. 801- - 900 Mánudaginn 2. júni R 901- -1000 Þriðjudaginn .3. — R. 1001- -1100 Miðvikudaginn 4. — R. 1101- -1200 Fimmtudaginn 5. — R. 1201- -1300 Föstudaginn 6. —• R. 1301- -1400 Mánudaginn 9. —- R. 1401- -1500 Þriðjudaginn 10. ■ —- R. 1501- -1600 Miðvikudaginn 11. —- R. 1601- -1700 F immtudaginn 12. — R. 1701- -1800 Föstudaginn 13. —■ R. 1801- -1900 Mánudaginn 16. — R. 1901- -2000 Miðvikudaginn 18. — R. 2001- -2100 Finimtudaginn 19. — R. 2101- -2200 Föstudagínn 20. — R. 2201- -2300 Mánudaginn 23. — R. 2301- -2400 Þriðjudaginn 24. — R. 2401- -2500 Miðvikudaginn 25. — R. 2501- -2600 Fimmtudaginn 26. -—■ R. 2601- -2700 Föstudaginn 27. — R. 2701- -2800 Mánudaginn 30. — R. 2801- -2900 Þriðjudaginn 1. júlí R. 2901- -3000 Miðvikudaginn 2. —■ R. 3001- -3100 Finnntudaginn 3. — R. 3101- -3200 Föstudaginn 4. — R. 3201- -3300 Mánudaginn 7. — Þriðjudaginn 8. — Miðvikudaginn 9. — Fimnitudaginn 10. — Föstudaginn 11. — Mánudaginn 14. — Þriðjudaginn 15. -—• Miðvikudaginn 16. — Fimmtudaginn 17. -—- Föstudaginn 18. —- Mánudaginn 21. — Þriðjudaginn 22. — Miðvikudaginn 23. — Fimmtudaginn 24. —■ Föstudaginn 25. — R. 3301—3400 R. 3401—3500 R. 3501—3600 R. 3601—3700 R. 3701—3800 R. 3801—3900 R. 3901—4000 R. 4001—4100 R. 4101—4200 R. 4201—4300 R. 4301—4400 R. 4401—4500 R. 4501—4600 R. 4601—4700 R. 4701—4800 Enn fremur fer þann dag fram skoðun á öllum bif- reiðum, sem eru í notkun í bænum, en skrásettar eru annars staðar á landinu. Rifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sinar til bifrciðaeftirlitsins við Amtmannsstíg 1 og verður skoðunin framkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—5 e. h. Bifreiðum þeim, sem færðar eru til skoðunar sam- kvæmt ofanrituðu, skal ekið frá Bankastræti suður Skólastræti að Amtmannsstíg og skipað þar í einfalda röð. Við skoðunina skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram skírteini sin. Komi í ljós, að þeir hafi ekki full- gild ökuskírteini, verða þeir látnir sæta ábyrgð og bif- reiðarnar kyrrsettar. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau á sama tíma, þar eð þau falla undir skoðunina jafnt og sjálf bifreiðin. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til slcoðun- ar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðalögum, og bifreiðin tekin úr umferð af lögreglunni hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðaeig- andi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum á- stæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ]jer honum að koma á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjöld og vá- tryggingariðgjöld ökumanna fyrir tímabilið 1. apríl 1946 til 31. marz 1947 verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, verður skoðunin ekki framkvæmd og bif- reiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Atliygli skal vakin á því, að umdæmismerki bif- reiða skulu ávalt vera vel læsileg, og er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur (umráðamenn), sem þurfa að endurnýja númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaust nú, áðúr en bifreiðaskoðunin liefst. Þelta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til éftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík. Reykjavik, 14. maí 1947. Torfi Hjartarson. Sigurjón Sigurðsson, — settur —. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Esja hraðferð vestur og norður til Akureyrar föstudaginn 23. þ. m. Flutningi veitt mót- taka á þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mið vikudag. fV K.F.U.M. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Cand. theol. Ást- ráður Sigursteindórsson talar. Bazar Mæðrafélagsins verður haldinn í Gótemplarahúsinu, mánudaginn 19. þ. m. kl. 2 e. h. Bazarnefndin. BARNABOLTAR, Flugmodelefni, Þríhjól, Hlaupahjól, Rugguhestar, Hjólbörur, Dúkkuvagnar, Dúkkukerrur, Kubbar, Bílar, Skip o. fl. K. Einarsson & Björnsson h.f. Sfarfssiúlkur óskast í ELLIHEIMILI HAFNARFJARÐAR 14. maí. Upplýsing- ar hjá forstöðukon- unni. — Sími 9281. GOTT UR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63. Rúðuísefning. Setjum í rúður. Pétur Pétursson, Hafnarstræti 7. Sími 1219. Kaupum tuskur Baldursgötu 30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.