Alþýðublaðið - 28.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 ALÞÝBUBLABIB [ j kemur út á, hverjum virkum degi. ► J Atgreiðsla í Alþýðuhúsinu við \ < Hverösgötu 8 opin irá kl. 9 árd, I l til kl. 7 síðd. ? < Skriístoi'a á sama atað opin ki. ! J 9VS—IOVs árd. og kl. 8—9 síðd. | j Simar: 988 (aigreiðslan) og 1294 ! J (skriistofan). I < Verðiag: Askriftarverð kr. 1,50 á ► J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ! ] hver mm. eindálka. ► 5 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi5]an ! «• (í sama húsi, sömu simar). j JafisallarstefiaaM ©g trráQeiáliis. Stundum er því haldið fram, að jafnaðarsteínan sé reist á efnishyggju, — að hún leggi að eins kapp á líkamlega velgengni fólksins, en striki yfir sál og andleg mál. Sumir segja henni þetta til lasts, aðrir til lofs. Ef efnishyggja táknaði það eitt, að fylgjendur hennar sæju, að enginn maður getur lifað á reykn- um af réttunum einum saman, hve fagrar predikanir sem hann fær að heyra um andleg efni, pá væri rétt að segja, að jafn- aðarstefnan væri efnishyggja. Jafnaðarinenn hafa iöngu séð, að til lítils er að halda ræður um andleg ínál yfir mönnum, sem eru svangir og hafa ekki málungi matar handa sjálfum sér eða fjöi- skyldum sínum. Þetta sá Jakob postuli, bróðir Jesú, líka mætavel. Fyrir jólki, sem væri nakið og skorti daglegt viðurværi, stoðaði lítt að predika og segja því að fara í friðj. Jesú fann sjálfur, að predikun hans var ekki ein- hiít, þegar fólkið vaj orðið svangt. Þá sá hann því íyfir mat. Jafnaðarmönnum er það Ijóst, að misskifting auðsins er stærsti jiröskuldurinn á leið mannanna til andlegs þroska jai'nt og líkam- legs. I'jöldinn treðst undir vegná skorts og vanmegnast af áhyggj- um. í annan stað freistast h'm tiltölulega fámenna auðvaidsstétt til óhóis og ónytjungsskapar. Bæn Agúrs Israelsmanns er öll- um holl: „Gef niér hvorki fá- tækt né auðæfi, en veit mér mtnn deildan verð.“ Þið þykist boða frið a jörðu, en brýnið alþýðuna til stéttastríðs, — segja andstæðingar jafnaðar- manna. Jafnaðarmenn sjá, að sig- ur hinna kúguðu er eina leiðjin til jafnréttis. Kristur boöaði frið og hræðtalag og sagði þó um kenn- ingu sína, að hún myndi valda sundurþykki. Friduriim getur pú jyrsf ordiö tryggur itin alki jord’- ma, pecytr mennirnir <>vu ordnir ■ein stétt, sem hefir sanmiginlegs tmgs aö gœki. Það er síður en svo, .að jafn- aðarstetoan striki yfir andlegar httgsjónir. Hún stefnir einmitt aö því að gera þá hugsjón að veru- leika, sem sjálíur Kristor taldi etnna.æðsta, — bræóraiag mann- Jínna um allan heitn. Ósvikinn jafnaðarmaður tekur í einlægni undir hin fornu orð: „Ekkert mannlégt er mér óviðkomandi.“ Sá, sem ritað hefir 19. kapítul- ann í 2- Mösébók, hefir á peim forna tíma haft svo fullkomna guðs- hugmynd, að viðurkenna, að guð hljóti að vera „alheimsborgari“, en ekki guð einstakrar þjóðar edn- göngu eða stéttar. („Öil jörðin er mín.“) Kristur kendi, að guð væri faðir allra jafnt. Jainaðar- stefnan boðar bandatag allra þjóða. Skyldi trú á sameiginleg- an föður allra manna i anda kenningar Krists eiga erfiðara með að ryðja sér braut í hjörtunr mannanna.alment í jafnaðarrikinu heldur en í samkeppnisþjóðfélög- um þessara tírna? — Það er næsta ólíklegt. Einmitt þá, þegar timd verður afgangs fyrir hvern og einn til að hugsa um fleira en daglegt brauð og jörðin okkar er hafin yfir það stig að vera fjöldanum fyrst og fremst „táradalur" harðr- ar baráttu fyrir einföldustu þörf- um iíkamans, þá eru meiri lík- ur til, að það verði mönnunum alrnent ijósara en nú, að þeir séu undir handleiðslu gæzkuríks föð- ur, og að hugmyndir fjöldans um sál og framhaldslíf verði einmitt raunverulégri og ákveðnari þá en nú. Góð aðbúð er líklegri til að leiða til andlegs þroska heldur en sífeit árangurslaust strit. Á góðu heimili verður hver maður meiri en á pyndingabekk. Ritað á annan jóladag. Quðm. R. ölafsson úr Grindavík. Verfcfallið á Akranesi. Akranesi, FB., 28. dez. Hiutaskifti hafa undan farin ár verið þau, að skift hefir verið í 20 staði með 10 mönnum. Út- gerðarmenn vildu hækka upp í 21 '/2, seija salt á 58 kr. smá- lestina og síld á 58 kr. tunnuna. Verklýðsfélagið vill ekki breytt skifti, en kaupa salt á 55 kx. og síld á 55 kr. Útgerðarmenn halda sinni kröfu og segjast ráða menn frá ísafirði og í Reykjavík. Verka- iýðsfélagið gekk í Alþýöusam- band islands. Útgerðarmenn neita að semja við félagið. Sueinhjörn Oddsson. Það má ekki verða, að verka- mennirnir á Akranesi bíði ósigur í þessari deilu. Það ríður á, aö öll alþýða styðji þá með ráðum og dáð. Verkalýð’sféiögm hér hafa eins og sjá má á augtýsingum á frem%tu síðu hvatt féiagsmenn sína til stuðnings, og sjálfsagt taka öii önnur alþýðufólög undir ]>að. Ef öll alþý'ðan stendur sam- an, er sigurinn vís. Atvinnurek- enduni iná ekki hetdur hafdast uppi sú óíyrirleitoi að ráóast á sjálfsákvörðunarrétt ve ka ýðsihs pf? ggr • . íslenzk iistasýning er nú haldin í Kaupmannahöto, og hefir hún vakið mikia athygli. Fjöldi blaða- greina hefir verið skrifaður um hana í dönsk blöð, og bera þau mikið lof á sýninguna. Alþýðu- blaðið birtir lesendum sínum hér þrjár myndir af sýningunni. Sýn- •ir hin fyrsta konur við síldar- kverkun, önnu.r Gullfoss o.g sú þriðja faidbúninginn ísienzka. en það er aðalatriðið í þessari deilu. Því ríður á að standa fast á móti. íslenzka listasýningin í Kaupmannahðfn. Khöto, 9. dez. Síðustu vikuna hai'a blöðin flutt langa dálka um íslenzku iistasýn- inguna, sem verður opnuð á morgun. Það væri synd að segja, að blöðin töluðu ekki vel um sýniaguna. Þau gera sér háar von- ir og eru full aðdáunar yfir því, hvaö íslenzkir listamenn haíia að bjóða. Að eins sakna þau Ein- ars Jónssonar meðal þeirra, er sýna. — j dag var sýningin opnuö fyrir blaðamenn, og enn var ekki síð- asta hönd lögð á verkið, Aldrei hafa svo mörg máiverk og ís- lenzkir smíðisgripir verið. á Chrtr- lottenborg eins og aö þessu sinni. Það e:ru 238 mátverk og teikning- ar: svo koma tré- og- siifur- og guli-gripir og nokkrar bækur, öilu vel og sœekkiega fyrir lumiíö. N-efadin hefir lagt aftaka-vmn.u » þetta verk. Matthías ÞórBarspn liefir imnið svo að segja nött og dag. Málararnir ungfrú Júliana Sveinsdóttir og Jón Þorieiissan haía ekki heldur legið á liði sínu. í dag voru þau aö koma fyrir búningunum og hinum útskornu munum. Daitski hiutinn nefndar- innar hefir ekki heldur sparab liðsinni sitt, og lífið og sálin í því er Georg Gretor, ritstjóri. Haim gerir sér hjártar vo.trir um árang- itrinn, og fari að vomnn hans, er ómak hans og fyrirhöfn öll greidd, segir hann. Ég mun* skýra lesendum Al- pýðubfa&stfis nánatra frá sýning- unni, þega'r svo iangt er komiö, að iraaður gætur haft fuilkomið yfirlif yfir hana. Hvernig &em alt fér, mega ís- Jendingar vera þeim mönstum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.