Alþýðublaðið - 15.06.1947, Blaðsíða 8
Sunnudagur 15. júní 1947
Brúarfoss tilbúinn
um miðjan júlí.
Þetta er ný stjama á himni í Hollywood, sem talin er munu
verða hættuleg fyrir Ritu Hayworth, en hún hefur nú um
skeið skyggt á flestar aðrar þar. Hin nýja kvikmyndastjama
heitir Marie McDonaid.
BRÚARFOSS er nú búinn
að liggja í Kaupmannahöfn
um nokkurra mánaða skeið
og hefur farið fram á skip-
inu allvíðtæk viðgerð og
breyting. Er það fyrst og
fremst svokölluð 20-ára klöss
un, en skip þurfa eftir 20
ár á víðtækri og nákvæm-
ari klössun að halda heldur
en hinni venjulega klössun
á fjögurra ára fresti.
Auk þessa þurfti að gera
við frýstitæki skipsins og
marga aðra hluti eftir stríðs
árin, og loks hefur annað far
rými verið svo til tekið til
afnota fyrir áhöfnina, nema
hvað einn eða tveir klefar
verða eftir fyrir farþega.
Skipið verður væntanlega til
búið um miðjan júlí.
Aðalfundur Nem-
endasambands
Mennfaskólans.
AÐALFUNDUR Nemenda
Eimskip gefur
Sjómannaheimilinu
15 000 krónur
EIMSIPAFÉLAG ÍS-
Forsefi kom heim
í gærkveldi.
Einkastkeyti tii Alþýðubl.
SVEINN BJÖRSSON kom
til Kaupmannahafnar á
. fimmtudag og lagði á 'föstu
dag fagran krans á grafir
danskra frelsishetja í Ryvang
en. Viðstaddir athöfnina
voru Jakob Möller sendi-
herra og starfsmenn sendi-
sveitarinnar, kirkjumálaráð-
herrann Hermansen, Dahi
fulltrúi í utanríkisráðuneyt-
inu og fleiri.
Forsetinn hélt á föstudags
morgun einkaboð á hótel
Angleterre fyrir vini sína og
kunningja frá þeim tíima, er
hann var sendiherra í Höfn
Á laugardag tók hann AOA
flugvél til Reykjavíkur.
Forseti mun
heim flugleiðis
HJULER.
hafa komið
í gærkvöldi.
Keppinautur Ritu Iíayivorth
Nýr flugvöllur á
Snæfellsnesi.
NÝR flugvölur er nú tilbú
inn til notkunar skammt frá
Sandi á SnæfeHsnc-ri, eða nán
©r sagt á svokölluðum Gufu-
hólamóðum. Er iþam>a >ein
braut, 60 metra breið og 800
inetra löng, >en síð>ar verður
hún lengd upp í 920 metra. Er
brautin heldur stærri en braut
iu í Vestmannaeyjum, svo að
8 mannavfarþegafiugvélar geta
hæglega lent þar. Verða vænt
»»Iega hafnar flugsamgöngur
■við staðinn innan skamms.
---------4---------
Bevin fer til Parísar.
BEVIN MUN fara til París
ar eftir helgina og ræða við
Bidault, utanríkisráðherra
Frakka, um tilboð Marhalls
um aðstoð Bandaríkjanna við
Evrópulönd.
samband Menntaskólans var
haldinn á föstudagskvöld í
hátíðasal skólans. Fundinn
sátu fulltrúar fyrir marga ár-
ganga nemenda og stúdenta.
Forseti fulltrúaráðs sambands
ins dr. jur. Björn Þórðarson
stýrði fundinum. Fjársöfnun
arnefnd aldarafmælis Mennta
skólans gaf skýrslu um> ár-
angur söfnunarinnar'fram að
þessu, 'og hafði Gísli Guð-
mundssön tolXvörður orð fyr
ir nefndinni, en hann er
gjaldkeri hennar. Nemur söfn
unin nú 150,000 krónum, og
vonir eru um allverulegar
fjárupphæðir til viðbótar.
Stjórn nemendasambands-
ins skipa nú: Forseti fulltrúa
ráðs, dr. jur. Björn Þórðar-
son, formaður sambands-
stjórnar, dr. Alexander Jó-
hannesson prófessor og með-
stjórnendur: Gísli Guðmunds
son tollvörður, frú Hildur
"Bernhöft, cand, theol, Páll
Tryggvason, stud. jur og Berg
sveinn Ólafsson læknir.
LANDS samþykkti á aðal-
fundi sínum fyrir nokkru að
færa dvalarreimili aldraðra
sjómanna 15 000 krónur að
gjöf. Á fundinum var gefin
skýrsla um starfsemi félags
ins á árinu sem leið, og kom
þar meðal annars í ljós, að
félagið hafði tapað hálfri
annarri milljón króna á sín-
um eigin skipum, en útkom
an á leiguskipunum var tölu
vert betri.
Helgi Guðmundsson banka-
stjóri, fyrrverandi formaður
sambandsins og fyrrverandi
ritari þess, Tómas Jónsson,
borgarritari báðust -báðir und
an endurkosningu.
Á fundinum urðu mjög
miklar umræður um framtíð
menntaskólans og komu
fram margar tillögur, en
þeim var öllum vísað til
stjórnarinnar.
Danska handrifanefndin skilar
álifi sínu í ágústbyrjun
-------4—-----
Ógedísgt að segja enn, Sivernig álit
eiefndarimiar verður.
-------4-—-----
Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn.
MUNCH PETERSEN, forseti dönsku handritanefndar-
innar, hefur skýrt fréttaritara blaðsíns svo frá, að störf nefnd-
ariinnar hafi tafizt nokkuð og muni sennilega ekki- ljúka fyrr
en í ágústmánuði.
------------------4
HÁTÍÐAHÖLD Sjómanna
dagsins á ísafirði voru með
svippðu sniði og áður hefur
þar tíðkazt. Kl. 9.30 fylktu
sjómenn liði við bæjar-
bryggjuna og gengu þaðan í
hóp með íslenzkan fána í
fararbroddi 1 kirkju, og
flutti sóknarpresturinn, síra
Sigurður Kristjánss., messu.
Kl. 1 e. h. hófust útihátíða-
höldin með því að formaður
sjómannadagsráðsins, Krist-
ján H. Jónsson hafnsögumað
ur, flutti ræðu. Þar næst
fóru fram ýmis skemmtiat-
riði eins og t. d. kappróður,
kappsund, sýnd björgun með
stól o. fl.
Um kvöldið kl. 8 hófst af-
arfjölsótt skemmtun í Al-
þýðuhúsinu. Skemmtunina
setti formaður sjómannadags
ráðsins, Kristján H. Jónsson.
Þá flutti Arngrímur Fr.
Bjarnason kaupmaður ræðu.
og Iðnaðarmannakvartettinn
söng. Afhent voru verðlaun
fyrir kappróðurinn og kapp-
sundið, og hlaut skipshöfnin
af m.b. Auðbirni róðrarverð-
launin. Verðlaun fyrir kapp-
sundið hlaut Þorlákur Guð-
jónsson matsveinn á Fagra
nesinu.
Fjórir aldraðir ísfirzkir
sjómenn voru heiðraðir og
sæmdir heiðursmerki Sjó-
mannadagsins og voru þeir
þessir: Úr hópi skipstjóra:
Ingólfur Jónsson; úr hópi
vélstjóra Ásgeir Jónsson; úr
hópi háseta Hannes Helga-
son og svo Bjarni Jónsson
frá Snæfjöllum, en hann hef-
ur um áratugi stundað sjó-
sókn einn á áraskipi.
Er þetta hafði fram farið,
var sýnd kvikmyndin ,,Wat-
erloobrúin“. Að kvöldskemmt
uninni lokinni hófust dans-
leikir í öllum þrem sam-
komuhúsum bæjarins.
50 farast í flugsiysi
i Virgmia.
SKYMASTERFLUGVÉL
með 50 far>þe>ga innanborðs,
fórst í gær í fjallalandi í Vir-
Upphaflega hafði verið
gert ráð fyrir því, að nefnd-
arstörfum yrði lokið fyrir
sumarfrí, en veikindi nefnd-
armanna hafa orðið því vald
andi, að svo gat ekki orðið.
Er nú búizt við því, að nefnd
in leggi álit sitt fyrir stjórn
ina í byrjun ágústmánaðar.
Á síðustu fundum sínum
hefur nefndin athugað hand-
rit og aðra safngripi í kon-
unglega bókasafninu og í
National safninu. Enn er ó-
gerlegt að segja, á hvern veg
álit nefndarinnar verður.
HJULER.
Skymasfervélin
kemur í dag.
SKYMASTERFLU GVÉL
Lofíleiða >er væntanleg til
landsk*s- í dag. Var uppihaf-
lega von á henni í gær, en
samkvæmt. skeytum, sem bár-
ust í gærdag, fór flugvélin frá
Winnipeg í fyrradag og mun
hafa komið til Gander á Ný-
f >alandi í gær.
Með flugvélinni eru 27 far-
þegar, og munu flestir þeirra
vera Vestur-íslendmgar frá
Wmnipeg. Þar á meðal er
níræð vestur-íslenzk kona.
Loftleiðir munu hafa boo
inni að . Hótel Winston, er
flugvélin kemur.
Nagy farinn fil
Bandaríkjanna.
FERENCE NAGY, fyrr-
verandi forsætisráðherra
Ungverja, er farinn áleiðis:
til Bandaríkjanna, og var
búizt við að hann kæmi til
landsins í gær. Fó rhann flug
leiðis frá Genf.
Nagy, mun hafa í hyggju
að skýra bæði fyrir 1 mill-
jón manna af ungverskum
ættum sem eru í Bandaríkj
unum, svo og öðrum Banda-
ríkjamönnum, hvað hefur
átt sér stað í heimalandi hans
undanfarið.
ginia í Bandaríkjunmn. Flug-
vélin var á >l>eið frá Chicago til
Washington og týndist hún ái
12 tíma áður en flakið fannst.