Alþýðublaðið - 19.06.1947, Side 1
Veðurhorfur:
Austan eða suðaustan gola.
Smáskúrir síðdegis. Skýj-
að.
Alþýðublaðið
vantar börn til að bera
blaðið í nokkur hverfi.
Umtalsefnið:
Tilboð Marshalls um fjár-
hagslega hjálp til við-
reisnarstarfsins í Evrópu.
Forustugrein:
Pólitísk spekúlasjón í dýr-
tíð og hruni.
XXVII. árg.
Fimmtudagur 19. júní 1947
131. tbl.
Hér sjást þeir forseti og forsætisráðherra ganga að varða
Jóns Sigurðssonar á Austurvelli í fyrradag. Á eftir þeim
ganga tveir kvenstúdentar og bera kraríz, sem lagður var
að.fótstalli minnisvarðans.
Forseti ©g forsætisráðherra töiuðu af
svölum alþingis, f|allkonan kom fram.
-----------«----------
REYKJAVÍK var ein fánaborg og Reykvíkingar í há-
tíðaskapi á þjóðhátíðardaginn, þótt veðrið væri ekki sem
ákjósanlegast. Eftir skrúðgöngu með fjölda fána í broddi
fylkingar hlýddu þúsundir manna á forsetann, fjallkon-
una og forsætisráðherrann taia af svölum alþingishússins.
Eftir það fór fram íþróttamót á vellinum, en um kvöldið
var fjölbreytt skemmtun í hljómskálagarðinum og að end-
til klukkan tvö.
Teksf að sameina Evrópu um við-
reisn með ameriskr
Bretar og Frakkar bjóða Rússum ai
vera með í að beða fii ráðslefnu fii
ai ræða tiiboð Marshalls
--------------*-------
ÞAÐ varð kunnugt í gær, eftir fund þeirra Bevins
og Bidaults í París, að Bretar og Frakkar hafa boðið
Rússum að hafa ásamt þeim frumkvæði ura sameig-
inlega ráðstefnu allra Evrópuþjóða til að ræða tiiboð
Marshalls um fjárhagslega hjálp til viðreisnarstarfs-
ins í Evrópu og sameiginlégar ráðstafanir til þess að
sú hjálp komi að sem fyllstum notum.
Er ætlast til hess. að sameiginlea; rannsókn verði láíin
fara fram á því, hvaða þjóðir þurfa lijálpar við og hvers
þær þarfnast; en það var áskorun Marshalls, að Evrópu-
þjóðirnar hefðu með sér samtök til hess að reisa Evrópu
úr rústum og notfæra sér hjálp Ameríku til þess.
ingu dans á Fríkirkjuveginum
Þjóðhatíðarnefnd hafði.
þrátt fyrir verkfallið, tekizt
að koma upp fánastöngum
um allan miðbæinn og blöktu
þjóðfánar þar tugum saman.
Rétt eftir hádegi safnaðist
mannfjöldi saman hjá há-
skólanum og gekk í skrúð-
göngu niður á Austurvöll.
Um sama leyti fór fram há-
tíðarguðsþjónusta í dóm-
kirkjunni, og var messunni
útvarpað til mannfiöldans.
Fánaröð var á Austurvelli
og þúsundir manna, er for -
seti steig fram á svalir þing-
hússins og flutti ræðu. Að
henni lokinni kom fram
De Nicola lætur af
forsetaembætti
á Ítalíu
DE NICOLA, forseti ítal-
íu, hefux- beðið ítalska þingið
um lausn frá embætti sökum
elli og heilsubrests.
Forsetinn hefur þó fallizt
á að gegna embætti áfram,
þar til þingflokkarnir hafi
komið sér saman um 'eftir-
mann hans.
fjallkonan, Alda Möller, og
flutti ávarp í kvæðisformi,
er ort hafði Tómas Guð-
mundsson. Loks sfeig fram
á svalirnar forsætisráðherra
Stefán Jóhann Stefánsson
og flutti ræðu. Ræður þeirra
forseta og forsætisráðherra
eru birtar á öðrum stað í
blaðinu.
Að lokiilni ræðu sinni
gekk forseti að líkneski Jóns
Sigurðssonar, en kvenstú-
dentar báru á eftir honum
fagran kranz, sem hann síð-
an lagði að fótstalli minnis-
varðans.
Að lokinni athöfninni á
Austurvelli, sem var hin há-
tíðlegasta, var gengið í skrúð
göngu upp á íþróttavöll, og
voru nú iþróttamenn og
konur kjarni fylkingarinnar,
en lúðrasveit gekk fyrir. Þar
gengu íþróttamenn fyrir for-
seta, en síðan hófst íþrótta-
keppnin, sem skýrt er frá
annars staðar í blaðinu.
Um kvöldið var haldin f jöl
breytt skemmtun í hljóm-
skálagarðinum og var þar
mikill mannfjöldi. Þar lék
Lúðrasveit Rvíkur, Tónlist-
arfélagskórinn söng, Karla-
kórinn Fóstbræður og Karla
kór Reykjavíkur sungu og
allur mannfjöldinn söng und
Bevin og Bidault héldu
með sér tvo fundi í París í
gær og var sá fyrri eingöngu
um tilboð Marshalls og
hvernig við því skyldi snú-
izt. Vilja þeir, að því er
fregnir frá London í gær-
kveldi af þeim fundi herma,
stofna sameiginlega nefnd
allra Evrópuþjóða til að ráð-
stafa þeirri hjálp, er frá
Bandaríkjunum bærist, og
hefði í því nána samvinnu
við nefnd þá, er bandalag
hinna sameinuðu hefur á-
kveðið, að taki við af
UNRRA.
En vafi leikur enn á því,
hvort hægt verður að fá all-
ar Evrópuþjóðir til sam-
vinnu um þetta, og dylst
mönnum ekki, að það veltur
fyrst og fremst á Rússum.
En það þótti ekk ispá neinu
góðu, er ,,Pravda“, aðalblað
rússneska kommúnistaflokks
ins, lét svo um mælt fyrir
síðustu helgi, að tilboð Mar-
shalls um fjárhagslega hjálp
til viðreisnarstarfsins í Ev-
rópu væri ekkert annað en
áframhald á „dollarakúgun-
inni“ til þess að ná tökum á
öðrum þjóðum og þeirri
stefnu Trumans að blanda
sér í innanlandsmál Evrópu-
þjóðanna.
Spaak, utanríkismálaráð-
herra Belgíu, lýsti yfir því í
gær, að land hans, svo og
Holland og Luxemburg,
ir stjórn Páls ísólfssonar.
Ræður fluttu Jakob Hafstein
og Gunnar Thoroddsen borg
arstjóri og loks fór fram
bændaglíma. Helgi Hjörvar
lýsti glímunni, en pallurinn
var svo blautur af regni, að
ilia var glímandi.
Síðasta skemmtiatriðið
vrar götudans við Miðbæjai’-
skólann og stóð hann til kl.
tvö um nóttina.
væru reiðubúin til samvinnu
við aðrar Evrópuþjóðir um
sameiginlegar ráðstafanir til
viðreisnar álfunni með fjár-
hagsiegri hjálp Ameríku.
Ekkert samúðarverk-
fail á Húsavík
Enn ein Þjóðvilja-
Iygin afhjúpuð.
FREGN FRÁ HÚSAVÍK,
sem Alþýðuhlaðinu hefur
borizt, hermir, að það sé
blekking ein, að samúðar-
verkfall með Dagsbrún hafi
verið boðað þar, eins og
Þjóðviljinn skýrði frá fyrir
nokkru síðan og ríkisútvarp-
ið virðist hafa tekið upp
eftir honum.
Enginn félagsfundur hef-
ur yfirleitt verið haldinn í
Verkamannafélagi Húsavík-
ur um þetta mál. En trúnað-
armannaráð félagsins hefur
samþykkt afgreiðslubann á
skip, sem eru í banni Dags-
brúnar.
Ceylon verður brezkf
samveldisland
JONES, nýlendumálaráð-
herra brezku stjórnarinnar,
boðaði í gær, að eyjan Ceyl-
on, við sxtðurodda Indlands,
myndi iixnan skamnxs verða
gerð að hrezkn samveldis-
Lagafrumvarp um þetta
laixdi.
verður, samkvæmt boðskap
nýlendumálaráðherrans, lagt
fyrir brezka þingið í októ-
ber.
Alda Möller
í gervi Fjallkonunnar.
Sprengjutilræði í Tei
Aviv afstýrt á síðustu
stundu
SPRENGJUTILRÆÐI
gegn höfuðbækistöð brezka
hersins í Tel Aviv í Pales-
tínu var afstýrt á síðustu
stundu og lífi margra manna
þar með bjargað.
Óaldarflokkurinn Irgun
Zwai Leumi hafði komið
sprengju fyrir í neðanjarðar
göngum undir húsinu. en
Gyðingar úr Haganahsam-
tökunum, sem vilja hafa
góða samvinnu við Breta,
komust að því.
Komu nokkrir menn úr
Haganahsamtökunum í bíl
til bækistöðva brezka hers-
ins í gær og tókst að hafa
uppi á sprengiunni og gera
hana óskaðlega; en einn Gyð
inganna beið bana við bað.
Talið er, að sprengjutilræð
ið hafi átt að vera hefnd fyr
ir ofbeldismennina þrjá, sem
dæmdir voru til dauða í
Jerúsalem fyrir helgina.
Ceylon var á sínum tíma
undan skilin, er Bretar hétu
Indlandi fuilu sjálfstæði.