Alþýðublaðið - 19.06.1947, Síða 6
6 ____________ _____ ALbVPliRLAPIQ Fimmtudagur 19. juní 1947
æ nyja biö ææ gamla bic æ
s
Gina Kaus:
ÉG SLEPPI ÞER
Tangier
Spepnnandi og viðburðarík
njósnaramynd frá Norður-
Afríku. — Aðalhlutverk:
Maria Montez.
Robert Paige.
Sabu.
Bönnuð bömum yngri
en 16 ára.
Aukamynd:
Nágraitnar Ráð-
stjórnamkjanna.
(March of Time)
Sýnd kl. 7 og 9.
Hart á métf h'ár^u
Hin bráðsfcemmtilega
ABOTT og COSTELLO
gam'a.nmynd.
Sýnd klukkan 5.
æ” BÆJARBIÓ æ
Hafnarfirði
(PARDON MY PAST)
Amerísk gam:anmynd.
Fred MacMurray
Marguerite Chapman
Akim Tamiroff
Verndarengillinn
(Yolanda And The Thief)
Amerísk dans- og söngva-
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverkin leika:
Fred Astaire
Lucille Bremer
Frank Morgan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
E3 TJARNARBÍO M
Sjömánastaðir
(Madonna of the Seven
Moons)
Einkennileg og áhrifa-
mikil ensk mynd.
Phyllis Calvert
Stewart Granger
Patricia Roe
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
BLESI
(Hands Across the Border)
Kærðu frú Kirchheim. En
þú getur ekki neytt mig til
að stíga mínum fæti oftar í
þetta hús. Og farðu nú í
guðs bænum!“
Hún stóð í dyrunum og
starði eins og stirðnuð á
hann, augu hennar eins og
þau væru úr gleri, eins og
villiköttur, rétt áður en hann
stekkur.
,,Þú skalt fá að sjá eftir
þessu1,, sagði hún. . ‘ *■
Þá var hann loksins einn.
Honum fannst hann hafa
heyrt þessi síðustu orð fyrr.
En hann gat ekki hugsað
skýrt lengur.
Hann stóð upp og gekk að
klæðaskápnum og hann sár
kenndi til í handleggjunum
hvert skipti, sem hann tók
út úr fataskápnum. Honum
fannst bilið millum skápsins
og koffortsins óralangt.
Svitinn bogaði af honum og
samt glömruðu í honum tenn
urnar.
Honum datt skyndilega í
hug að hann væri víst alvar
lega veikur. Kannske var það
eitthvað smitandi. Anna get-
ur víst lagt mig inn á spítala,
hugaði hann. Bara að hann
gæfist ekki upp meðan hann
var hér, það reið á að flýta
sér!
Skápurirm var orðinn hálf
tómur, en töskurnar voru
fullar. Það gerði annars ekk
ert til, þó að hann léti eitt-
hvað af því, sem hann átti
vera eftir. Hann gat yfirleitt
alls ekki skilið, hversvenga
hann hafði lagt svona mikið
á sig að pakka niður, þegar
hann hefði fyrir löngu getað
verið kominn til Önnu.
Hann sleppti öllu og fór
út í forstofuna, tók hatt og
frakka af snaganum. Fríða
kom út úr dagstofunni. Hún
ætlaði auðsjáanlega að ganga
eitthvað; því að hún var í
kápu.
„Líður yður vel Fríða!“
sagði hann. „Þér eruð góð
manneskja. Ef þér þurfið ein
hvers með, þá skuluð þér
koma til mín.“ Þér fáið heim
ilisfang mitt á skrifstofunni.“
Hún leit fljótt og óttasleg
in á dagstofudyrnar. Svo
hvíslaði hún. ,,Ég get kann-
ske borið niður töskurnar yð
ar, án þess að frúin verði vör
við. Svo verð-ég að fara á
pósthú:sið.“
Hún var með tvo bréf í
hendinni, sá hann. Hún hélt
svoleicjis á þeim, að hann
gat lesið heimilisfangið. Bók
stafirnir dönsuðu fyrir aug-
unum á honum.
„Hún ætlar að byrja á
öðru,“ hvíslaði Fríða. Hann
kinkaði kolli utan við sig.
Efst í vinstra horni stóð „á-
ríðandi.“
„Ég.ætla bara að þvo mér
um hendurnar“ sagði hann og
fór inn í baðherbergið. Þeg-
ar hann kom út aftur tveim
mínútum seinna, heyrði
hann Melaníu kalla úr dag-
stofunni: „Fríða! Fríða!“
„Á ég að taka töskurnar?"
hvíslaði Fríða.
„Nei“, sagði hann. „Láttu
þær vera. Á morgun ætla
ég —
Hann var búinn að opna
forstofudyrnar. Bak við sig
heyrði hann Melaníu kalla í
mjög skerandi tón.
„Eruð þér orðin heyrnar-
laus Fríða? Hvar eruð þér
þegar ég kalla á yður?“
Þriðji hluti.
I.
Járnbrautarlest þaut
skröltandi gegnum óendan-
leg göng. Snöggvast birtist
andlit Fritz frænda en hvarf
:svo aftur, og þá kvað við
gjallandi hlátur. Albert sat
frammi í bíl, sem var á flug-
ferð ofan í hyldýpi, fótur
hans leitaði að hemlinum, en
ekkert var fyrir nema loftið,
handhemlarnir voru í ólagi,
það drundi í vélinni, Anna sat
við hlið hans, en svo var það
allt í einu orðið Stefán, og
bíllinn þaut áfram inn í göng ,
in. Einhversstaðar hljómuðu
voldugar kirkjuklukkur frá
risastórri dómkirkju. Hafið
hafði skolað honum á land
ALDREI
og nú sogaðst það út aftur.
En öldurnar mundu strax
koma aftur og taka hann
með sér. Hann heyrði, að það
suðaði nær og nær, hann
reyndi ákaft að koma sér á
fætur meðan tími var til, en
haiin hafði enga fætur leng-
ur, bara höfuð, og allt í kring
um höfuðið var snjór. Dóm-
kirkjuklukkurnar hringdu
aftur, en ekki eins hátt.
„Ég hugsa, að hann komi
til sjálfs sín aftur,“ sagði
Marta.
Stefán kinkaði kolli.
„Hvaðan heyrist þessi
klukknáhljómur?“ spurði Al-
bert.
„Það er bara klukkan inni
hjá Fritz“, sagði Marta.
Allt hjaðnaði. Snjórinn
hvarf og varð að hvítu á-
þreiðunni, sem lá ofan á Al-
bert. „Hvernig hef ég kom-
izt hingað?“ spurði hann.
Stefán bar glas upp að
munni hans.
„Drekktu þetta, við skulum
segja þér það allt seinna.“
Albert drakk, hann vissi
ekki hvað. Hann sofnaði aft-
ur, og þegar hann vaknaði,
logaði aðeins lítið ljós í her-
berginu, langt frá rúminu.
Anna sat við hlið hans. Þeg-
ar hann opnaði augun, stóð
hún strax upp og laut yfir
hann.
„Þekkirðu mig?“ spurði
hún.
Hann þekkti hana, en hann
sagði ekkert. Það brann á
vörum hans aðeins ein ein-
asta sþurning, en hann gat
ekki sagt hana. Svo fékk
hann eitthvað að drekka aft-
ur, og svo sofnaði hann. Þeg-
ar hann vaknaði, var hálf-
rökkur enn í herberginu, að-
eins ljós á náttlampanum og
Anna sat við rúm hans eins
og áður. Hún leit ekki á hann
þessa stundina, þess vegna
lokaði hann augunum fljótt
aftur til að fá tíma til að
hugsa sig um.
Hann mundi, að hann hafði
beðið bílstjórann að aka til
Fritz frænda. Ekki til Önnu,
Sýnin'g kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Leikskóii
fyrir 2ja — 5 ára böm verður starfræktur í sumar í
gamla Stýrimanjnaskólanum við Öldugötu.
Tekið verður á móti umsóknum í bennarasitofu skól-
ans í dag og næsju daga kl. 3—5 e. h.
shús
í Kleppsholti hef ég til sölu.
Bsidvin Jénsson
hdl. Vesturgötu 17.
Sími 5545.
Roy Rogers
og hestur hans.
Sýnd kl. 5.
PÉTUft: Hvað er um að vera hér?
NEGRINN: Hvíti maðurinn, Örn,
og hvíta konan eru farin úr
húsinu.
PÉTUR: Svo að þið létuð Cynthiu
og Ör nsleppa út úr húsinu. Þið
aumu ræflar. . . . Farið þið nú
út á flugvöllinn og kveikið eld-
ana, svo að Chet geti lent. Ég
skal sjá um Örn og Cynthiu.
LOVAINA: Nú nálgumst við þorp
föður míns og mikla hátíð!
MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS: 11
ÖRN ELDING