Alþýðublaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 1
Veðisrhorfur: Austan og suSaustan kaldi, rigning öðru hvoru. ASþyöobloöið vantar börn til að bera blaðið í nokkur hverfi. Umt-alsefriiös Fundurinn í París Forustugreíns Hvergir leiða örbirgð yf■- ir verkatýðinn? XXVII. árg. Föstudagur 27. júní 1947 138. tbk Þegar þeir hittusi síðasf Myndin sýnir Molotov (lengst til vimstri) og Bidault og Bevin (lengst til hægri) á Moskvafundinum í vetur, sem lauk án nokkurs árangurs, eins og menn muna. Nú hittast þeir aftur í París í dag, og men n bollaleggja um það, hvort áramgurinn verði eitthvað meiri í þetta ,sinn. r f | eb um mófmæla póli- Neita að segfa upp satimingum. VERKALYÐSFELAG KALDRANANESHREPP S í Strandasýslu samþykkti á allfjölmennum félagsfundi 22. þ. m. að vísa með öllu á bug tilmælum Alþýðusam- bandsstjórnar um uppsögn samninga, og að mótmæla þeirri misbeitingu á verka- lýðssamtökunum, sem nú á sér stað, að stofna til póli- tískra verkfalla í nafni þeirra. Samþykkt félagsfundarins var svohljóðandi: „Verkalýðsfélag Kaldrana neshrepps telur enga ástæðu að segja upp samningum sín- um vegna tollalaganna, fyrr en fengin er reynsla fyrir því, að þau stríði gegn hags- munum almennings. Þá mótmælir verkalýðsfé- lagið því eindregði, að verka lýðssamtökunum sé misbeitt með því að stofna til póli- tískra verkfalla í þeirra nafni, og telur Verkalýðsfé- Truman lýsíi í gær yfir fuillu samþykki sínu og stjórnar sinnar við lilboð ÞRÍVELDAFUNDURINN í PARÍS um hjáipartilboð Marshalls hefst klukkan 5 síðdegis í dag. Molotov kom til Parísar fyrir hádegi í gær og heimsótti Bidault þegar í gær- kveldi. En Bevin kemur þangað ekki fyrr en í dag. Er tai- ið, að hann muni þá þegar í stað skýra þeim Bidault og Molotov frá viðræðum þeim, sem Clayton, aðstoðarvið- skiptamáiaráðherra Bandaríkjanna, hefur átt við hann og Attlee í London undanfarna daga. Truman Bandaríkjaforseti lýsti yfir því við blaðamenn í Washington í gær, að hann hefði verið og væri algerlega samþykkur tilboði Marshalls utanríkismálaráðherra um fjárhagsléga hjálp itil við- reisnar starfsins í Evrópu. Truman sagði þetta, þegar hann var spurður að því, hvernig bæri að skilja það, að Snyder fj ármálaráðherra hans hefði nýlega sagt, að tilboð Marshalls, væri ekki skuldbindandi fyrir Banda- ríkin. Truman fullyrti í þessu sambandi, að Snyder væri einnig algerlega sam- mála tilboði Marshalls; en fjármálaráðherrann mun hafa bent á, að samþykki Bandarikjaþings þyrfti til þeirrar fjárhagslegu hjálpar Evrópu til viðreisnar, sem Marshall hefði boðið. Claytoin, aðstoðarviðskipta- málaráðherra Bandaríkj- anna, sem enn er í London, átti nýjar viðræður við Att- lee og Bevin urn tilboð Marshalls í gær. Er hann nú i á förum frá London til París- lag Kaldrananeshreppa sér I ar> en þagan fer hann a al- óviðkomandi vinnudeilur og ...» - verkföll, sem þannig er til ] ÞJoða viðskiptamalaraðstefn- stofnað." I una í Genf. Um 1300 prófessorar, presfar og stútí* entar teknir fastir fyrir stjórnmála- skoðanir slnar. "-----"■' ------------■ STJÓRNIR BRF.TA OG BANDARÍKJAMANNA hafa sent stjórn Rúmeníu harðorð mótmæli gegn pólitískum fjöldafangelsunum, sém fram hafa farið þar í landi síð- ustu mánuði og raunverulega hafa svipt alla stjórnár-and" stæðinga frumstæðustu mannréttindum. Segir í mótmælaorðsendingu brezku stiórnarinnar, að um 1300 prófessorar, stúdentar og prestar hafa síðasta mán uðinn verið teknir fastir í Rúmeníu fyrir pólitískar skoð- anir sínar og hafi margir þeirra dáið í fangelsum við hinn liörmulegasta aðbúnað, án bess að mál þeirra væru nokkna sinni rannsökuð. Segir brezka stjórnin, að* þessar aðfarir ,í Rúmeníu miinni einna helzt á aðfarir Gestapo, þ. e. þýzku ieyni- lögreglunnar, á ófriðarárun- um, og hefðu menn þó vænzt þess, að vinnubrögð hennar ættu að vera úr sögunni eftir stríðið. í orðsendingu Bandaríkja- stjórnarinnar segir; að með fangelsununum í Rúmeníu sé verið að bæla niður öll þau öfl í landinu, sem séu á móti núverandi stjórn þar, og svipta rúmensku þjóðina öllum mannréttindum. Er á það bent, að slík ógnarstjórn sé freklegt brot á þeim skuldbindingum, sem stjórn Rúmeníu tók á sig, er samið var um vopnahlé við hana í stríðslok, og meðal annars voru í því faldar, að öllum borgurum landsins skyldu tryggð þau mannréttindi, er tíðkast í lýðræðislöndum. Ba£il lausnar í fyrradag, var end- urkjörin I gær! Green varar viSallí- herjarverkfalli í Bandaríkjunum Truman forsefi var- ar eih'nig við mót» mælaverkfölium. WILLIAM GREEN, forsetl annars verkalýðssamhands- ins í Bandaríkjunum, Ame- rican Fedefation of Lahor, varaði í gær við því, að fara út í allsherjarverkfall í mót- mæla skyni við hin nýju lög gegn verkalýðssamtökunum; taldi hann það óviturlegt og þýðingarlaust. Hinsvegar sagði hann að verkalýðssam- tökin ættu að gera allt, sem þau gætu til þess, að fella við næstu kosningar hvern ein- asta þingmann, sem greití hefði atkvæði með lögununi. Truman forseti gerði einn- ig mótmælaverkföllin að um- talsefni í gær og varaði við að halda þeim áfraom. Sagðí hamn, að atvinnulífi Banda- ríkjanna væri stefnt í alv-ai- lega hættu með þeim. D@ Nicola veröur á- fram forsefi Itaiíu. DE NICOLA, forseti ítal- íu, sem í fyrradag sendi í- talska þinginu lausnarbelini sína sölcum heilsubrests, var endurkjörinn forseti við for setakjör í þinginu í gær. Fékk hann 405 atkvæði af 435. De Nicola fállst áað taka við forsetaembættinu á ný fyrst um sinn. En hann tekur sér hvíld í bili og fór frá Rómaborg út í sveit í gær. Verkföllin halda áfram á Frakkland: áfram á Frakklandi. Um 260 000 kolanámumenn em í verkfalii út af kaupi og kjör um og er nú ekki framleidd- ur nema fjórði partur þess kolamagns á Frakklandi, sem venjulegt er. Talið er, að stór kostlegt vandræði geti hlot- izt af þessu fyrir aðrar at- vinnugreinar landsins, ef ekki tekzt að ná sætum inn an skamms.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.