Alþýðublaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLABSÐ
Föstudagur 27. júní 1947
ÞORS-CAFE
u dansarnir
Laugardaginn 28. júní klu'kkan 10 síðdegis.
Aðgöngumiðar i síma 6497 og 4727. — Miðar
afhentir frá kl. 4—7.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Kgl. BaileKflokkurinn
Vegna mikillar aðsóknar að síðustu
sýningunni verður sýning í kvöld kl.
8,30. Miðar seldir í Iðnó í dag frá kl.
2—6, sími 3191.
Dansflokkurinn fer héðan á morgun.
FJALAKOTTURINN
sýmr revýuna
á laugardagskvöld kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu.
Húsið opnað kl. 7,45.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Aðeins fáar sýningar eftir.
Húsgagnasmiði
vantar mig nú þegar.
Guðmundur Grímsson,
Laugavegi 100.
S J OM ANNAD AGURINN.
Dýrasýnfsiiin
í Örfirisey er opin frá klukkan 8 til 21
hvern dag. — Aparnir eru kvöldsvæf ir.
Komið því íímanlega.
107 gagnfræðingar útskrifuðusí frá
íkurí
659 nemendur voru skráðir í skólann í
vetur -- hátt á þriðia hundrað hafa þegar
sótt um inngöngu í fyrsta bekk í vetur.
GAGNFRÆÐASKOLINN í Reykjavík hefur ný-'
verið lokið störfum skólaársins 1946—47, og er það 19.
starfsár skólans. Fleiri gagnfræðingar útskrifuðust nú
frá skólanum en nokkru sinni fyrr. Samtals luku 107
gagnfræðiprófi; þar af 5
Samkvæmt upplýsingum,
gem blaðið hefur fengið hjá
Ingimar Jónsyni skólastjóra,
voru 659 nemendur skráðir
í skólann í vetur sem leið og
fór - kennslan fram í 16
bekkjardeildum. Af þeim
voru 10 deildir í skólanum
við Lindargötu, en 6 deildir
í Sjómannaskólanum nýja.
í fyrsta bekk vorti 294
nemendur í 7 deildum. í öðr-
um bekk voru 253 nemendur
í 6 deildum. í þriðja bekk
voru 112 nemendur og var
honum skipt í þrjár deildir.
Undir gagnfræðapróf
gengu 110 skólanemendur,
og hafa 104 þeirra lokið
prófi. Auk þess gengu 5 ut-
anskólanemendur undir
gagnfræðapróf og luku 3
prófi. Loks þreyttu 24 nem-
endur úr 2. bekk miðskóla-
próf (landspróf), og náðu 19
þeirra prófi.
Hæstu einkunn við gagn-
fræðapróf hlaut Helgi Elías-
son, Drápuhlíð 23, úr 3. bekk
A og var einkunn hans 8,53.
Hæstu einkunn úr 2. bekkj-
um, 8,79, fékk Áslaug Sigur-
björnsdóttir, Fjölnisvegi 2,
nemandi í öðrum bekk A.
Yfir alla fyrstu bekki var
Björgvin Jóhannsson, Kára-
stíg 9A, í 1. bekk A, hæstur
með 8,86 í aðaleinkunn.
Hátt á þriðja hundrað
hafa þegar sótt um inngöngu
í fyrsta bekk næsta vetur.
Undanfarin ár hefur aldrei
verið hægt að taka alla, sem
sótt hafa. Þeir, sem eldri eru
en 14 ára, verða því að ganga
fyrir nú eins og áður. Aftnr
á móti verður fullnaðarprófs-
einkunn að ráða um inntöku
þeirra nemenda, sem fæddir
eru 1933.
Byggingu nýja skólahúss-
ins við Barónsstíg miðar
nokkuð áleiðis, en varla er
hægt að búast við, að þáð
verði fullbúið til kennslu á
næsta hausti.
utanskólanemendur.
umsókna
STARF flugvallarstjóra
hefur nú verið auglýst laust
til umsóknar og er umsókn-
arfrestur - til 1. júlí.
Embætti þetta er stofnað
með lögum frá 31. maí síðast
liðnum um flugráð og fleira,
en þar er svo fyrirmælt, að
starfi flugmálastjóra skuli
skipt, þannig að flugvallar-
stjórnin heyri undir sérstak-
an flugvállarstjóra.
FÉLAGSLÍF
FARFUGLAR.
Farið verður um
næstu helgi að
Gulífossi og Geysi.
Laugardag ekið að Brúa-r-
hlöðum og gist þar. Sunnu
dag farið að Gullfossi og
Geysi.
SUMARLEYFISFERÐIR.
1. Öræfaíerð í byrjun júlí.
2. Öskju- og Herðubreiðar-
lindaferð frá 12.—27. júlí.
3. Vikudvöl í Húsafells-
skógi 12.—20. júlí.
4. Vikudvöl í Þjórsárdal
19,—27. júl.
5. Vikudvöl á Þórmsörk
19,—27. júlí.
6. Vikudvöl í Þórsmörk
26. júlí til 4. ágúst.
Þátttakendur í framan-
skráðar ferðir mæti í
kvöld kl 9—10 að V. R.
niðri. Þar verða gefnar
allar nánari upplýsingar.
Nefndin.
7. leikiir
knattspyrnumótsins hefst á í-
þróttavellinum kl. 8,30 í kvöld
og keppa þá Fram og Valur.
Þrír leikir eru nú eftir af mót-
inu.
Minningarspjöld Barna-
spífalasjóðs Hringsins
exu afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12 og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
Jóns Baldvinssonar forseta
fást á -eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Alþýðufilokksins.
Skrifstofu Sjómannafélags
Rvíkur. Skráfs-t. V. K. F.
Framsókn, Alþýðubrauðg.,
Lvg. 61 og í verzl. Valdimars (
Long. Hafnar-firði.
Púsningasandur.
Fínn og grófur skelja-
' sandur.
Möl.
GUÐMUNDUR
MAGNÚSSON,
Kirkjuvegi 16. Hafnar-
firði. — Sími 9199.
GOTl
UR
ER GÓÐ EIGN
Guðl. Gíslason
Úrsmiður, Laugaveg 63.
Hengilásar
Hespur.
Slippfélagið.
Útbreiðið
Alþýðublaðið