Alþýðublaðið - 03.08.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.08.1947, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIP______ Sunnudagur 3. ágúst 1947. 83 NVJA BIÚ m GAMLA BÍÖ 86 sýnir á morgun John Ferguson: MAÐURINN í MYRKRINU Árás Indíánanna („CANYON PASSAGE“) Mikilfengleg stórmynd í eSlilegum litum. Aðalhlut- verk: Dana Andrews Susan Hayward Brían Donlevy Sýnd kl. 5, 7, 9. Bönnuð börnum yngri en 15 ára. VIÐ SVANAFLJÓT Hin fagra músíkmynd sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Ævintýri sjó- mannsins (Adventure) Amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE GREER GARSON Sýnd á mánudaginn 4. ágúst kl. 3, 6 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. endalok hans? Hve miklu betra hefði ekki verið að deyja við La Boselle, heldur en á þennan svívirðilega hátt í einhverri deilu milli tveggja þorpara, sem hann vissi ekki einu sinni hvað hétu. Honum leið mjög illa, var kaldur og stirður. Þá, allt i einu vaknaði sú spurning: Hafði hann legið þar, sem hann nú var, lengi — lengri tíma en líklegt var að maður- inn hefði staðið yfir honum til að sjá, hvort hann væri dauður? Það lifnaði svolítil vonar- glæta. Þar sem hann mundi, að hann hafði verið sleginn niður við vegg, sem var hon- um á hægri hönd, og hann hafði verið að reyna að þreyfa sig áfram, þá teygði hann varlega út hendina og ætlaði að sannfæra sig um, að veggurinn væri þarna. En það var ekki veggur, sem hann fann. Það var eitt- hvað, sem hrökk undan snertingu hans og gaf frá sér hálfkæft óp. Á eftir ópinu heyrðist smella í málmi, alveg ná- kvæmlega eins og heyrist þegar losað er um öryggisút- búnað á sjálfhreyfanlegri skammbyssu. „Fjandinn. sjálfur!“ æpti hann og hélt að hann, þrátt fyrir allt, hefði hlaupið á sig. Hönd var lögð á hann, mjúklega, en þó jþétt. „Þarflaust að vera hrædd- ur. Þér eruð öruggur núna.“ Þetta var kvenmannsrödd; og hann mundi eftir, að það var rödd þeirrar sömu, sem reyndi að aftra manninum frá að drepa hann. „Er hann farinn?“ hvísl- aði hann. Aftur kom þessi óheilla- smellur. „Þér hafið byssu,“ sagði hann. Þegar hann lyfti hendinni, fann hann, að höfuð hans var allt vafið í sárabindi. „Nei; það var smellurinn i slökkvaranum, þegar ég kveikti til að sjá, hvernig yður liði. Reynið að sofna aftur. Ég verð að gæta að veginum.“ En hann fór ekki að sofa. Hann lá á meðan og reyndi að finna út, hvað hún ætti við, og furðaði sig mest á, hvers vegna hún yrði að gæta að veginum. Hávaðinn í höfðinu á honum gerði hon- um erfitt fyrir að hugsa. Það var eins og orðið ,dynkur‘ heyrðist enöalaust, aftur og aftur, í lágri suðu, samt miklu hraðar en dauðlegar varir gátu borið það fram. Þá skildi hann allt í einu. Þessi drungi og verkur var reyndar í höfðnu á honum, en skröltið kom utan að. Það var skrölt í vél. Þá strax skildi hann orð konunnar um ljósið, og að hún þyrfti að gæta að veginum. Hún var að fara með hann burt. Hún var að hrífa hann bur-t ú-r hættunni. Þau vor-u úti og á þjóðvegi! Hve þessi skilmngur hans breytti tilfinningum hans gagnvart þessari skröltandi vél! Meðan hann hélt að há- vaðinn væri í höfðinu á sér sjálfum, þreytti það hann. Nú fannst honum það ósegj- anlega vinaleg-t, og hann lá grafkyrr og fagnaði hljóðinu og fann, að áköf högg vélar- innar voru alveg honum í vil. Hann hugsaði sama og ekk- ert um konuna né hvert hún væri að fara með hann; hann furðaði -sig ekki einu sinni á því, hver hún -gæti verið. Öll h-ugsun hans snér- ist um þessa vél, sem hvíslaði huggandi í eyru hans. Fyrir honum var þessi vél, jafnvel enn fremur en' hin þögla kona, lifandi, og var að gera hetjulega tilraun til að flytja hann á öruggan stað. Þar sem hann lá þarna, þá gladdist hann yfir að hugsa um það, að honum væri borg- ið, svo að fyrr eða seinna yrði hann jafnvígur manni þeim, sem hafði slegið hann. Það næsta, sem Kinlock minntist, var hljómur í stórri klukku, sterk-ur bg glymjandi, -svo að það hlaut að vera í klukku á hárri kirkju. Hún sló sex slög með miklum virðuleik og þögn á milli, og hann fór að furða sig á, hálf utan við sig, hvaða lítil borg ætti svona stóra klu-kku. Að það var lítil borg, vissi hann vegna þess, að hann fann það, að allt berg- mál var hætt, og að þau voru á hraðri ferð á beinum, slétt- um vegi. Seinna var hann glaður yfir að hafa heyrt í þessari klukku og að það geymdist í endurminningunni. En þó skammaðist hann sín fyrir það eina, sem hann gat hugsað um. Konan hafð i heyrt hann biðjast vægðar, jarma eins og kind, velti hann fyrir . sér. Hann fékk skjálfta af gremju við að minnast þess. Meðaumkun hennar særði hann eins og svipuhögg, því að hann í- myndaði sér, að það væri fyrirlitningarvottur í því. Seinna heyrði hann, að hún kveikt. „Þér kveikið!“ æpti hann næstum ósjálfrátt, því að hann langaði ekki til að láta hana sjá sig einmitt núna. „Nei; ég var að slökkva á Sala hefst ki. 11 f. h. 88 BÆJARBÍO 88 88 TJARNARBÍÓ 88 Hafnarfirði Meðaumhun r 1 læknaskóla (Beware of Pity.) Hrífandi mynd eftir skáld- sögu Stefans Zweigs. (Mi-ss Susie Slagle’s) Lilli Palmer Amerísk ástarsaga. Albert Lieven Cedric Hardwicke Veronica Lake Sýnd kl. 7 og 9. Somiy Tufts RAUSNARMENN (Take It Big) Joan Gaulfield Amerísk músík- og gamanmynd. Lilian Gish Sýn-d kl. 3 og 5. Sími 9184. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. ♦ ' TRIPOLI-BÍÓ # „JERIKO” Aðalhlutverk leikur negrasöngvarinn heimsfrægi Paul Robeson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst klukkan 11. Sími 1182 MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSÍNS ORN ELDING ÖRN: Ég fer því að eins, að Cynt- hía komi með mér. LÆKNIRINN: Drengilegt, — en óframkvæmanlegt. ÖRN: Eyjaskeggjar geta hafið uppreisn þá og þegar, — og þá verður enginn kvenmaður öf- undsverður af dvöl sinni hér. CYNTHIA: Ég sé um mig. Lækn- irinn heíur lög að mæla, Örn! LÆKNIRINN: Þú verður að ná sambandi við setuliðsstöðvarn- ar! CYNTHIA: Eyjaskeggjar álíta mig og lækninn ramgöldrótt hjú, og það er bezta vörn okkar. — — Vertu sæll, strákurinn minn! — —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.