Alþýðublaðið - 03.08.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. ágúst 1947
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þjóðnýting á Eng-
Helgidagslæknir: Ólafur Jó-
hannsson, Njálsgötu 55, sími
4034.
Nætur- og helgidagsvörður
er í Ingólfsapóteki, sími 1330.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
MÁNUDAGUR:
20.20 Hátíðisdagur verzlunar
manna: a) Ávörp og ræð
ur (Emil Jónsson við-
skiptamálaráðherra, Hall
grímur Benediktsson stór
kaupmaður, Guðjón Ein-
arsson _ verzlunarmaður,
Oscar Clausen rithöfund
ur, Ingvar Pálsson verzl
unarmaður).
unarmaður). b) Leikrit
(Vilhelm Norðfjörð o.
fl.). c) Tónleikar (plöt-
ur).
22.00 Fréttir.
22.05 Hátíðisdagur verslunár-
manna: Útvarp frá Ti-
voli: Gamanþáttur, ein-
söngur, gítarleikur, danslög.
Dagskrárlok kl. 1.00 e.
miðn.
65 ára
verður á þriðjudaginn Jónía
Björg Jóhannesdóttir, Skúla-
götu 66.
Á bak við tjöld...
Framhald af 5. síðu.
-anna. Smám saman komst á
samvinna milli von Hassels
og meðal annarra fyrri verka
mannafélagshópa. Þegar til-
ræðið við Hitler, sem von
Hassel mun hafa hvatt til,
misheppnaðist, urðu all-
margir verkamenn og þar á
meðal Leuschner, fyrrver-
andi verkalýðsleiðtogi, að
hafa samfylgd með von
Hassel og félögum hans i
fangelsið og á gálgann.
Ðagbækur Ulrich von
Hassel munu verða eitt þeirra
gagna, er sagnfræðingar síð-
ari.tíma grípa til, til þess- að
fá stjórn nazistaríkisins á
striðsárunum lýst úr eigin
(Frh. af 3. síðu.)
leiðsluna í þeim stöðvum, þar
sem skilyrði eru bezt og um
fullkomnastan stórrekstur
getur verið að ræða. Þjóðnýt-
ing stálframleiðslUnnar verð-
ur og mjög þýðingarmikil, en
fyrirætlanir stjórnarinnar á
því sviði eru ekfci kunnar í
einstökum atriðum, en boðað
hefur verið, að frumvarp um
þetta efni muni verða lagt
fyrir næsta þing.
Það er mjög at-hyglisvert
við þessa víðtæku þjóðnýtirigu
Breta, að hún er gerð á alger
um lýðræðisgrundvelli. _ ’j’il
hennar er stofnað beinlíriis
samkvæmt ákvörðun kjósenda
í kosningum, þar sem hún var
eitt aðalbaráttumálið, og hún
er framkvæmd með algerum
lýðræðisaðferðum og án þess
að hróflað sé við nokkrum
Iýðræðisréttindum. Kommún-
istar hafa jafnan talað með
talsverðri fyrirlitningu um til-
raunir . til þjóðnýtingar með
þingræðisaðferðum og talið
nauðsynlegt að ná algerum og
endanlegum tökxun á ríkis-
valdinu með stjórnarbyltingu
til þess að stórfelld þjóðnýting
geti heppnazt. Ihaldssamir hag
fræðingar með hinn kunna
austurríska prófessor í Lond-
on, Hayek í broddi fylking-
ar, hafa og á síðari árum hald
ið því mjög á loft, að ekki sé
hægt að stjórna þjóðfélagi,
þar sem um víðtæka þjóðnýt-
herbúðum hennar. Ekki gefa
þær neina sérlega glögga
hugmynd um stjórnmálavið-
horf höfundarins fram á við.
Hann dreymir dagdrauma
og heldur, að Þýzkaland
muni ef til vill öðlast frið
undir hernaðarlegu einræði
með sömu fakmörkunum og
1914. En það er hans skoðun,
og lesandinn kemst ekki hjá
því að hafa samúð með þess-
um manni, sem reyndi árang
urslaust, en eftir beztu vit-
und að steypa Hitler af stóli
áður en Þýzkaland væri í
rústum.
ingu sé að ræða, nema með
einræðdsaðgerðum, og hafa
þeir þannig að vissu leyti ver
ið að renna nýjum stoðum
undir 'hina * gömlu kenningu
kommúnista um 'nauðsyn
byltingar og alræðis öreig-
anna.
Þjóðnýting brezku jafn-
aðarmannastjórnarinnar |
mun leiða í ljós, að þessar
skoðanir kommúnista og
hinna íhaldssömu hagfræð-
inga eru rangar. Lýðræði
og þjóðnýting eru vissu-
lega ekki ósamrýmanleg
hugtök. Það er engin þörf
á að fórna lýðræði fyrir
þjóðnýtingu, eins og gert
hefur verið í Rússlandi, og
það er meira að segja stór-
hættulegt, því að þá ræður
þjóðin ekki, hvernig hinum
þjóðnýttu atvinnutækjum
er stjómað og glatar mann-
réttindum, sem eru jafnvel
enn þýðingarmeiri en þau,
sem hún vildi ávinna sér
með þjóðnýtmgunni. Og
það er heldur engin þörf á
að forðast þjóðnýtingu til
þess að komast hjá að
skerða lýðræðisréttindi.
Þetta tvennt getur farið
saman, og það verður
meira að segja að fara sam-
an, ef menn eiga að njóta
kosta hvors um sig í fullum
mæli.
Menn njóta hinna dýrmætu
lýðræð'isréttinda þá bezt, þeg-
ar menn eiga við að búa
hagkerfi, sem veitir þeim
fullt öryggi og réttlæti í efna-
hagsmálum, en það hagkerfi
eitt. Þar sem er alger áætlun-
arbúskapur og meiri háttar
framleiðslutæki eru þjóðnýtt,
getur veitt slíkt öryggi og
réttlæti. Og menn njóta kosta
slíks hagkerfis á hinn bóg-
inn, því aðeins, að menn eigi
við að búa andlegt frelsi og
þau mannréttindi, sem lýðræði
eitt getur tryggt mönnum.
Frá orðuritara
FORSETI ÍSLANDS sæmdi
þann 1. þ. m. fyrrverandi
sýsluskrfiara Bjarna Sigurðs-
son riddarakrossi fálkaorð-
unnar.
Bjarni gegndi um langt
skeið ævi sinnar ýmsum störf-
um í þágu hins opinbera.
- Skemmtanir dagsins -
<?<?<>0<í><?<^><>0<0<X><^<c>0<0<00<?<0<0<?<S,<0<?e><0<?<?<?<i><S><>0<^<^x^<^><jX?<^^<i><0<^><c><?<0<?<?<?<^K>CX><?<?<?<0<?<X><0<00<>0<>5>e>,
Kvikmyndir-.
GAMLA BÍÓ: Engin sýning.
NÝJA BÍÓ: „Árás Indíánanna".
Dana Andrews, Susan Hay-
ward, Brian Donlevy; sýnd
kl. 5, 7 og 9. „Við Svana-
fljót“; sýnd kl. 3.
TRIPOLI BÍÓ: „Jeriko“. Paul
Robeson; sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ: „í læknaskóla11;
Veronica Lake, Sonny Tufts,
Joan Gaulfield, Lilian Gish;
sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ: „Meðaumkun". —
Lilli Palmer, Albert Lieven,
Cedric Hardwick; sýnd kl. 7
og 9. „Rausnarmenn“; sýnd
kl. 3 og 5.
Söfn og sýningar:
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ: Opið kl.
13—15.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Op-
ið kl. 13,30—15.
SAFN EINARS JÓNSSONAR:
Opið kl. 13,30—15,30.
Skemmtistaðir:
TIVOLI: Skemmtun V. R kl.
5 síðdegis. Trúðleikar, svif-
fimleikar, söngur, hljómleik-
ar. kvikmyndasýningar, dans,
DÝRASÝNINGIN í Örfirisey;
Opnað klukkan 8 árdegis.
Dansleikur kl. 10 síðdegis.
Samkomuhúsin:
BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Hljóm-
sveit kl. 9—11,30 síðd.
G.T.-HÚSIÐ: Nýju og gömlu-
dansarnir kl. 10 síðdegis.
HÓTEL BORG: Konserthljóm-
leikar frá kl. 9—11,30 síðd.
SJALFSTÆÐISHUSIÐ: Dans-
leikur M. V. F. í. kl. 10 síðd.
TJARNARCAFÉ: Hljómsveit
frá kl. 9—11.30 síðd.
Öfvarpið:
20.20 Norsk tónlist (plötur).
20.40 Minnzt 75 ára afmælis
Hákonar 7. Noregskon-
ungs.
21.00 Tónleikar: Erling Blön-
dal Bengtsson leikur á
cello (plötur).
21.20 „Heyrt og séð“ (Jónas
Árnason blaðamaður).
21.40 Létt klassisk lög (plöt-
* ur).
22.00 Fréttir.
22.05 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur býður
öllum almenningi
að taka þált í
Fríhelgi verzlunarmanna
3. og 4. ágúst. Einstakt tækifæri til að skemmta
sér, eins og eftirfarandi dagskrár sýna:
SUNNUDAGUR 3. ágúst:
í VIÐEY:
Kl. 12.30 !
Lagt af stað í Viðeyjarför frá Fé-
lagsheimilinu, Vonarstræti 4. Ekið
inn í Vatnagarða og farið þaðan
með ferju yfir sundið.
KI. 14.00—16.00
Hátíðahöld í Viðey, til minningar
um Skúla Magnússon landfógeta:
a) Guðsþjónusta í Viðeyjarkirkju.
Biskup íslands, hr. Sigurgeir Sig
urðsson, prédikar. Sóknarprest-
urinn, sr. Hálfdan Helgason,
þjónar fyrir altari. Dómkirkju-
kórinn, undir stjórn dr. Páls ís-
ólfssonar, aðstoðar.
b) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Stjórnandi: Albert Klahn.
c) Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastj.
minnist Skúla fógeta með ræðu.
í TIVOLI:
Kl. 17.00—19.00
Sviffimleikar — Larowas.
Töfrabrögð — Baldur Georgs.
Trúðleikar — Erlendir listamenn.
KI. 21.00—2.00
Sviffimleikar — Larowas.
Einsöngur — Einar Kristjánsson,
óperusöngvari.
Kvikmyndasýning.
Gluntasöngvar — Egill Bjarnason
og Jón R. Kjartansson.
Búktal — Baldur Georgs og Konni.
Trúðleikar — Erlendir listamenn.
DANS.
MÁNUDAGUR 4. ágúst:
í TIVOLI:
KI. 17.00—19.00
Trúðleikar — Erlendir listamenn.
Töfrabrögð — Baldur Georgs.
Sviffimleikar — Larowas.
Kl. 21.00—2.00
Trúðleikar — Erlendir listamenn.
Sviffimleikar — Larowas.
Einsöngur — Guðmundur Jónsson,
baritonsöngvari.
Píanóleikur — Einar Markússon pí-
anóleikari.
Gamansaga — Jón Aðils leikari.
Gítarleikur — Hawaigítar-tríó.
DANS.
Stórfengleg flugeldasýning.
Enginn getur setið af sér slíkar skemmtanir. Allir
þurfa að koma í Viðey og Tivoli, til þess að sjá
og heyra. — Sýnið vinsamlegast góða umgengni
á skemmtistöðunum. — Einkum eru Viðeyjar-
farar beðnir að ganga ekki um tún og slægjur.
Munið fríhelgi verzlunarmanna!
V erzlunarmannaf élag
Reykjavíkur.