Alþýðublaðið - 09.08.1947, Page 1

Alþýðublaðið - 09.08.1947, Page 1
Veðurhorfur: Suðaustan og austan kaldi. Rigning öðru hverju. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. XXVII. árg. Laugardagur 9. ágúst 1947. 175. tbl. Umtalsefniðí Hin trega síldveiði. Forustugrein: Þáttur kommúnista sköpuninni. i ny- Hengdir saklausir í hefndar skyni fa I Verður Búlgarsu neitað um ypptöku i bandalag sameinuðu þjóðanna? Þessi mynd, sem var tekin af Ijósmyndara frá Associated Press í Ameríku, sýnir aðkom- una, er brezku liðsforingjarnir tveir, Clifford Martin (til vinstri) og Mervyn Paice, fund- ust hengdir í skógi hjá Natanya í Palestínu á dögunum. Þeim var rænt af ofbeldismönnum úr Irgun Zwai Leumi 12. júlí, og hálfum má nuði síðar var hótað að drepa bá saklausa, ef þrír dauðadæmdir ofbeldismenn úr hópi Gy ðinga yrðu teknir af lífi. Og er dauðadómarnir voru þrátt fyrir það framkvæmdir, voru lið sforingjarnir hengdir í hefndar skyni. i aær sviptur öílum þing- a r \ ÞINGIÐ I BUKAREST, höfuðborg Rúmeníu, hefur saniþykkf að svifta alla þing- meirn bændaflokksins, 32 að íölu, sætum þeirra á þingi. Áð- ur höfðu nokltrir helztu for- ingjar flokksins verið teknir fasíir, þar á meðal hinn þekkti gamli bændaforingi Maniu, sakaður um samsæri gegn stjórnimii. Hefur með þessum viðburð um í Rúmeníu endurtekið sig þar nákvæmlega það, sem áður gerðist í Búlgaríu, þegar Petkov, foringi bændaflokks- ins þar, var tekinn fastur, -—• sakaður um samsæri, og flokks menn.hans, 23 að tölu, síðan reknir af þingi í Sofia. iia ier emræoisva LACAFRUMVARP BRRZKU JÁENAÐAR- MANNASTJÓRNARINNAR um víðíækt vald til ráð- stafana í því skyni að vinna bug á gjaldeyrisskortin- um og öðrum efnahagslegum vandræðum brezku þjóð- arinnar var sarnþykkt í neðri málstofu brezka þings- ins í gær, eftir aðra umræðu, með 251 atkvæði gegn 148. Fer lagafrumvarpið nú í nefnd, en eftir helgina fer síð- asta umræða fram um það, og þingið fer því næsí í sumar- leyfi á miðvikudag. Herbert Morrison varafor- sætisráðherra hóf umræðurn ar um lagafrumvarpið og hin efnahagslegu vandamál í neðri málstofunni í gær.Kvað hann það brýna nauðsyn fyrir stjórnina, a'ð fá aukið vald til þess að sigrast á örð- ugleikunum og lagði áherzlu á skjóta afgreiðslu málsins á þingi. Winston Churchiil talaði af hálfu stjórnarandstöðunn- ar á eftir Morrison og and- mæiti frumvarpinu, sem hann taldi mundu fá stjórn- inni raunverulegt einræðis- vald í hendur; það væri ekki samboðið frjálsum mönnum, sagði hann. Lagði Churchill til, að umræðum yrði frestað Framhald á 2. síðu. FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermir, að sendi- ráði Breta í Sofiu, höfaðborg Búlgaríu, hafi verið neitað um leyfi til þéss að hafa áheyrnarfulltrúa við réttarhöldin yf- ir búlgarska bændeforingjanum Nikolai Petkov, sem nú eru að liefjast. Jafnívamt liefur einum þingmanni brezka Alþýðuflokksins verið neitað um leyfi til bess að lilusta á réttarhöldin. í London er litið mjög al- varlegum . augum á þessar synjanir svo og á réttarhöld- in sjálf, sem ekki virðast þola það, að fulltrúar fyrir. réttar ríki fái að fylgjast með þeim. En Bretar hafa samkvæmt vopnahléssamningunum við Búlgaríu bæði skyldu og rétt til þess að hafa eftirlit með því, að lýðræði og mannrétt- indi séu virt í landinu. Petkov er foringi bænda- flokksins í Búlgaríu, en sá flokkur er í stjórnarandstöðu, og er af flestum í hinum vest rænu lýðræðislöndum litið svo á að fangelun hans fyrir nokkru síðan og eftirfarandi brottrekstur allra þingmanna bændaflokksins, 23ja að tölu, af þingi Búlgaríu, sé tilraun til þess að bæla niður alla frjálsa stjórnarandstöðu í landinu. Var greinilega látið í það skína í London í gær, að synj unin um leyfi til þess, að fulltrúi frá brezka sendiráð- inu í Soffiu eða brezkur þing maður fengi að hlusta á rétt arhöldin yfir Petkov myndi gera Búlgaríu það mjög erf- itt að fá upptöku í bandalág hinna sameinuðu þjóða, svo ssm hún hefur nú sótt um. Þetta sýndi sig og þegar í gær, er umsókn Búlgaríu var tekin til umræðu í þeirri nefnd öryggisráðsins, sem fjallar 'um umsóknir um upp töku í bandalagið. Fulltrúi Bandaríkjanna andmælti því, studdur af fulltrúa Bret- lands og fulltrúa Brasilíu, að Búlg'aría yrði tekin inn í raðir hinna sameinuðu þjóða með skírskotun til þess, að í Búlg aríu hefði lýðræði og sjálf- sögðustu mannréttindi verið þurkuð út af. kommúnista- stjórn landsins, og mjög vafa samt væri, hvort Búlgarar uppfylltu það skilyrði fyrif upptöku í bandalagið, að geta talizt'friðsöm þjóð. Þessum ummælum Banda ríkjafulltrúans andmælti fulltrúi Rússa, Krassilnikov, með miklum þrjósti, og taldi Nikolai Petkov Búlgara nú vera meðal for- ustuþjóða lýðræðisins. Hins vegar héit hann því fram, að Bandaríkin væru að blanda sér í innanlandsmá! hennar. Frestað var að taka á- kvörðun um upptökubeiðn- ina. Siíta Rússar stjórn métasambandr SENDIFULLTRÚI Rússa í Aþenu, sem gegnt hefur sendiherrastörfum þar síðan í vor, -er sendiherrann fór heim án þess að gera nokkra grein fyrir brottför sinni, lagði í gær fram mótmæli við grísku stjórnina við ýms- -um gerðum hennar, sem hann taldi ósamrýmanlegar góðri sambúð Grikklands og Rússlands. Talið var í London í gær, að þessi mótmæli rússneska sendifulltrúans myndu boða slit stjórnmálasambands við Grikkland af hálfu Rúss- lands. ’

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.