Alþýðublaðið - 09.08.1947, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 09.08.1947, Qupperneq 4
* AU»YmiJ3LAJMf>- Laugardagur 9. ágú$t 1947. Síminn og íbúar í Kleppsholti. — Úthverfin og þægindin. — Færri yfirmenn — fleiri verkamenn. Láíum hina ríku borga. — Útgjöldin, kröfurnar. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson. Auglýsingar: Emilía Möller. Framkvæmdastjórasími: 6467. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Þátfur kommúnlsfa í nýsfcipuiini ÞAÐ er segin saga, að þeg ar kommúnistar hafa ein- hverja nýja skömm að hylja í sambandi við nýsköpunina, hefja þeir ramavein mikið í Þjóðviljanum um það, sem þeir kalla svik annarra flokka við hana. Nú er það sig lýs- iskeymisins við nýju síldar- verksmiðjuna hans Áka á Siglufirði, sem þarf að leiða athyglina frá, eftir að í ljós er komið, af hvílíkri fávizku hann hefur verið staðsettur og hvílík verðmæti þar eru í hættu fyrir kommúnistískt ábyrgðarleysi og handvömm; þess vegna hefur Þjóðviljinn nú enn einu sinni hafið hræsnishjal sitt um svik ann arra, og þá helzt núverandi ríkisstjórnar, við nýsköpun- ina. Það er rétt eins og bóf- inn, sem hrópaði á flóttanum „Grípið þjófinn!" til þess að leiða athyglina frá sér. * En sannleikurinn um þátt kommúnista og annarra í ný sköpuninni er orðinn lýðum betur Ijós en svo, að það þýði nokkuð fyrir Þjóðviljann að vera með slíkar blekkingar. Það er ekki núverandi ríkis- stjórn, sem svikið hefur ný- sköpunina; þvert á móti hef- ur það orðið eitt hennar höf- uðhlutverk að bjarga nýsköp uninni, tryggja hana fjárhags lega og leiða hana til fulls sig urs eftir margföld svik komm únista við þetta þjóðarátak. Þegar kommúnistar stukku úr stjórn Óafs Thors í fyrra- haust og báru fyrir sig flug- vallarsamninginn við Banda- ríkin, var mörgum það enn ekki ljóst, að þsir voru að flýja undan ábyrgðinni á að steðjandi erfiðleikum, sem að verulegu leyti orsökuðust af þeirra eigin ráðdeildarleysi og óhófseyðslu. En síðan hef ur þetta verið að skýrast bet- ur og betur fyrir mönnum. Það er ekki aðeins, að það sé nú orðið fullkorhíega Ijóst, að kommúnistar struku af stjórnarskútunni, þegar hinar erlendu innstæður þjóðarinnar voru til þurrðar gengnar og úr litlu orðið að spila; það er nú líka komið á daginn, hve ábyrgðarlaust þeim var sóað af ráðherrum kommúnista, meðan þsir sátu og voru, og hvílíkt hunda vað var á öllum nýsköpunar- ráðstöfunum þeirra. Vissulega eru ekki öll kur! komin til grafar enn, sem UNDANFARNAR vikur hef- ur verið unnið að því, að leggja símakapal meðfram Suður- landsbraut. íbúar í Klepps- holti hafa fylgst með þessari vinnu af miklum áhuga og er það ekki furða. Þeir gera sér vonir um, að þegar búið verð- ur að leggja kapalinn, þá kom- ist þeir í símasamband ''við Reykjavík, ef svo má að orði komast. En þeim þykir vinnan ganga helzt of seint. Síðustu vikuna hefur vinnan þó geng- ið betur en áður, og er líklegt, að það stafi af því, að betra sé að grafa á því svæði, sem nú er unnið, en áður. ÍBÚAR í KLEPPSHOLTI — og raunar í Sogamýri og víðar, hafa verið mjög afskiptir um öll þægindi. Þeir hafa því stofnað með sér félög til að reyna á þann hátt að vinna sameiginlega að hugsmunum sínum. Þetta tekst vel, þó að við ramman reip sé að draga. Og nú hafa þeir, sem eiga heima í Kleppsholtinu, mestan áhuga á því að vel gangi að leggja símakapalinn. Það hlýt- ur öllum að vera ljóst, að nauðsynlegra er fyrir þá, sem heima eiga í úthverfunum, að fá síma, en okkur hin, sem eig- um heima innan Hringbrautar. í KLEPPSHOLTI hefur á skömmum tíma myndast mikil og sívaxandi byggð. Það er því sjálfsagður hlutur að bæjaryfir völdin og aðrir, sem hafa mál- efni almennings með höndum, leggi á það sérstaka áherzlu, að vinna að hagsmunum þessa fólks. Eitt helzta mál þess er að fá símalögnina. Vinnan við kapallögnina hefur gengið of illa, enda eru það aðallega ung- lingar, sem vinna við hana, þeir afkasta ekki eins miklu og fullorðnir menn og auk þess er það í frásögur fært, hve ung- lingar, sem hafa fengið starfs- þroska á stríðsárunum, vinna illa, hanga við vinnuna og hætta alveg, þegar þeim býður lýsta óstjórn og óhófseyðslu kommúnista, meðan þeir voru í stjórn. En bygging nýju síldarverksmiðjanna hans Áka, á Siglufirði og Skagaströnd, er orðin mönn- um næsta lærdómsríkt dæmi um það. Upphaflega áttu þær að kosta um 20 mílljónir, og vera tilbúnar í fyrravor, en nú er byggingarkostnaður- inn orðinn að minnsta kosti 40 milljónir og ehn er erfitt að segja að hve miklu leyti þær eru orðnar starfhæfar, þótt starfræktar séu í sum- ar. Má í því sambandi minna á, að mjölgeymsluhús nýju síldarverksmiðjunnar á Siglu firði hrupdi í vetur undan fyrsta snjóþunganum, sem á svo við að horfa. Þetta er ekki sagt vegna piltanna, sem þarna starfa, en svona er það víðast hvar, þar sem unglingar vinna nú og verkstjórinn er ekki því ástundunarsamari og betri. ÍBÚAR í KLEPPSHOLTI hafa komið að. máli við mig og sagt mér, eftir viðræður sínar við valdamenn í þessu máli, að þeir geti ekki annað séð af við- ræðunum við þá, en að hinum ýmsu ráðamönnum í þessum málum sé ekki alveg ljóst, — hvernig verkinu miði áfram. Einn vissi t. d. ekki, að verið væri að leggja símakapal á þessari leið. Hann hélt að verið væri að leggja þarna rafmagns kapal. Þetta gefur til kynna, að stjórn þessara mála sé ekki sem bezt. En er þetta ekki svo á öllum sviðum? Skriffinnskan og skjalaskrjáfið er of mikið, of margir yfirmenn, of fáir verkamenn, of miklir „útreikn- ingar,“ of litlar framkvæmdir, of mikið kjaftæði, of lítil vinna. Og svo verður útkoman, of há- ir skattar, of lítill árangur á öllum sviðum. Eg held, að rétt væri fyrir yfirvöld símans að ráða fleiri verkamenn í þjón- ustu sína og koma símanum inn í Kleppsholt fyrir haustið. LÁTUM HINA RÍKU borga. Eg er með því. En hverjir eru ríkir? Jú, sannarlega eru þeir til. En skattar og útsvör geta orðið of há, að framtak einstak- lingsins sé bundið. Eg vil ekki láta binda framtak einstaklings ins þannig, að hann telji til- gangslaust að leggja að sér. Hins vegar vil ég láta setja einstak- lingsframtakinu þau takmörk, að einn maður geti ekki hagn- azt á vinnu annarra manna, því að það er arðrán, en það grundvallar ógæfu í þjóðfélag- inu. Það er algengt, að menn neiti vinnu vegna þess, að það borgar sig ekki fyrir þá. Ef þeir taka að sér verk, sem þeir t. d. fá 5 þúsund krónur fyrir, þak þess settist; og nú hef- ur annar lýsisgeymir hennar sigið svo, að þegar hefur orð ið alvarlegt tjón af og stöðug hætta .er á, að milljónaverð- mæti í síldarlýsi fari þar til spillis! * Þetta er ekki nema eitt, en þó að vísu þekktasta dæmið um þátt kommúnista í ný- sköpuninni. Fleiri munu vissu lega koma á daginn, er stund ir líða; en nóg er þsgar vitað til þess, að kommúnistar ættu að sjá sóma sinn og hag í því, að vera sem þagmál- astir um nýsköpunina og spara sér að minnsta kosti öll stóryrði í annarra garð, þegar á hana er minnzt. Framhald a 7. síðu. verða mega til þess að upp- í Örfirisey er opin frá kl. 8 árd. Skotbakkinn er opinn frá klukkan 2 e. hád. Aðgangur ókeypis fyrir börn 9 ára og yngri. Dasisað frá II. 19 í kvild ' S j ómannadagsráðið. Eldri-dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. HARMONÍKUHLJÓMSVEIT Ieikur. Ölvuðum mönmun bannaður aðgangur. KÁPUEFNI frá Englandi, Tékkóslóvakiu og Frakklandi. KÁPUFÓÐUR frá Frakklandi og Tékkóslóvakíu. FATAEFNI frá Tékkóslóvakíu og Englandi. TREYJUEFNI alls konar, frá Téfckóslóvakíu. VINNUBUXNAEFNI frá Tékkóslóvakíu. SÆNGURVERADAMASK frá Tókkóslóvakíu. BORÐDÚKAEFNI frá Tékkóslóvakíu. KVENHATTAFILT frá Tékkóslóvakíu. SKÓFILT frá Tékkóslóvakíu. Mjög fljót afgreiðsla gegn innflutnings- og gjald- eyrisleyfum. Gjörið svo vel og lítið á sýnishorna- safn okkar. Krsfjén G. Gíslason & (o. h.f. nýtt óskast. Upplýsingar á skrifstofu Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.