Alþýðublaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 8
ÍVICTOR
Laugavegi 33. Sími 2236.
Föstudaginn 15. ágúst 1947
Skömmiyn á skófafnai fyr-
i ú
Eiti par af skóm á marsn tii 1. maí.
-------------------*--------
SKÖMMTUN Á SKÓFATNAÐI kemur til fram-
kvœmda frá og með deginum í dag að telja. Hefur stofn-
auki nr. 11 á núgildandi skömmtunarseðli verið Iöggilt-
ur sem innkaupaheimild fyrir einu pari af skóm til 1. maí
næsta árs.
Viðskiptamálaráðuneytið gaf í gær út reglugerð um
skömmtun á skófatnaði samkvæmt heimild í lögum. Sam-
kvæmt reglugerðinni er ákveðið að frá og með 15. ágúst
- þessa árs skuli stofnauki nr. 11 á núgildandi skömmtun-
arseðli gilda til 1. maí 1948 fyrir einu pari af skóm, sam-
anber þó 2. grein reglugerðarinnar, en þar segir, að inni-
skór og skófatnaður úr togleðri skuli undanskilinn
skömmíunarákvæðum.
Verður Islandsmefinu í 100 m., sem
seff var á þriðjud., hrundiðí kvöld?
irskipnl frí deginum
Pcilestínu-
neíndin
EMIL SANDSTRÖM dómari,
sem er Svíi, var skipaður for-
maður í Palestínunefnd hinna
sameinuðu þjóða, sem nú hef-
ur lokið störfum fyrir botni
Miðjarðarhafsins og er að und
irbúa skýrslu sína um eitt af
flóknustu og erfiðustu vanda-
málum veraldarsögunnar.
-------«.-----
Taíið að árangor CSausens og Finnbjarn-
ar í 200 m. hlaupinu tryggi þeim þátttöku
á Stokkhólmsmótinu.
Yfirlýsing frá söiu-
nefnd seiuliðseigna
Eftirfarandi yfirlýsing
hefur blaðinu borizt frá
sölunefnd setuliðseigna:
ALLAR HORIUR ERU á að árangur Hauks Clausens
og Finnbiarnar Þorvaldsson í 20 metra hlaupinu í fyrra-
kvöld hafi tryggt þeim bátttöku í íþróttamótinu í Stokk-
hólmi, en betri árangur en þeir hefur ekki náðst í þessari
grein á Norðurlöndum í sumar.
í kvöld fara fram úrslit í
100 metra hlaupi, en þar setti
Finnbjörn Þvorvaldsson nýtt
met á 10-7 sek. í undanrás á
þriðjudagskvöld og Haukur
Oausen nýtt drengjamet á
10,9 sek. Ekkt er ósennilegt
að metið verði enn bætt í
kvöld, því búazt má við
harðri keppni. Fjórir beztu
hlauparar landsins taka þátt
í keppriinni, það eru þeir
Finnbjörn, Clausen, Ásmund
ur Bjarnáson, KR og Þor-
björn Pétursson, Ármanni.
Ennfremur verður í kvöld
keppt í 4x1500 metra boð-
hlaupi og er það í fyrsta sinn,
sem keppt er í þeirri vega-
lengd á meistaramóti ís-
lands, en áður hefur oft verið
keppt í því á innanfélags-
mótum og á Ármann metið í
þessu hlaupi, en það er 17
mín. 52.6 sek. Fjórar sveitir
taka þátt í hlaupinu; tvær
frá KR, ein frá Ármanni og
ein frá ÍR. Miklar líkur eru
taldar fyrir nýju meti í þess-
ari grein í kvöld-
Loks fer fram keppni í
fimmtarþraut og eru þátt-
takendur átta.
Sjóður sfofnaður ti!
hjálpar blindu fólki
Stofnaður með á-
göðanum af sýn-
ingo Unnar Ólafs-
dóttur, 25 270 kr.
FRU UNNUR ÓLAFS-
DÓTTIR afhenti biskups-
skrifstðfunni nýlega sjóð að
upphæð 25 270 krónur, og
nefnir hún sjóðinn „Blindir
á íslandi“.
Sjóður þessi er stofnaður
með öllum aðgangseyi’i þeim
sem inn kom á sýningu þeirri
á kírkjugripum og listmunum
er frúin hélt fyrir skemmstu
í kapellu háskólans og vakti
mikla aðdáun og hrifningu.
Fé þessu og öðru því fé,
sem siðar kann að safnast í
'sjóðinn, hefur frú Unnur á-
'kveðið að verja skuli til
hjálpar og glaðningar blindu
fólki í samráði við biskup
landsins.
„VEGNA BLAÐASKRIFA,
er öðru hverju hafa verið að
birtast, um slæman viðskiln
að setuliðseigna víðsvegar
um landið, vill Sölunefnd
setuliðseigna taka fram eftir
farandi;
Samkvæmt lögunum um
meðferð setuliðseigna fékk
nefndin til ráðstöfunar um
10 þúsund skála, víðsvegar
um landið. Mikið af þessum
skálum keyptu svo sýslu- og
bæjarfélög hvert í umdæmi
sínu, og tóku um leið að sér
að sjá um að fjarlægja vegs
ummerki. Þessir aðilar seldu
svo aftur einstaklingum en
þeir tóku að sér hreinsun og
landlögun, en á henni hefur,
af margvíslegurn ástæðum,
orðið meiri dráttur en æski-
legt væri. Verkefni þessi
hvíla því ekki í þessum til-
fellum á Sölunefndinni. Hins
vegar telur nefndin sér skylt
að krefjast þess af hlutaðeig
endum, að verkefnum þess-
um verði fullnægt og hefir
þegar aðvarað bæði bréflega
og munnlega þá aðila, er
nefndin samdi við, að standa
við skuldbindingar sínar fyr
ir ákveðinn tíma, enda hafa
samningsaðllar fengið að
fullu greiddan kostnað fyr-
ir að vinna verkið, í þeim
Um 7 þúsund manns sátu al-
þjóSaþing GJ.-regfunnar
-----------------♦-------
Þrír fulitrúar héðan sátu þingið.
-------«-------
ALÞJÓÐAÞING Góðtemplarareglunnar og hið 17. nor-
ræna bindindisþing voru háð í Stokkhólmi í síðasta mánuði.
Þingin sátu þrír fulltrúar frá íslandi, þeir Pétur Sigurðsson,
síra Kristinn Stefánsson og Brynleifur Tobíasson memitaskóla-
kennari. Talið er að um 7000 manns hafi tekið þátt í hástúku-
þinginu.
Á alþjóðaþinginu voru
lagðar fyrir skýrslur um
starfsvið víða um heim og á-
áfengismálin rædd frá ýms-
um hliðum. Kosinn var há-
templar, Ruben Wagnson,
en hann hefur verið stór-
templar Svía undanfarið.
Norræna bindindisþingið
hófst í sönghöll borgarinnar
og flutti Brynleyfur Tobías-
son þar ræðu fyrir hönd ís-
lands og bauð þinginu til
íslands árið 1950.
Voru viðtökur Svía mjög
höfðinglegar og sátu fulltrú-
arnir margar veizlur og fóru
ýmsar skemrntiferðir.
1 yfirliti, sem íslenzku full
trúarnir á norræna bindind-
isþinginu hafa látið blöðum
í té segir m. a. um á
fengisneyzlu og bindindis-
starf hinna einstöku Norður-
landaþjóða:
Svíar standa flestum
þjóðum framar í bindindis-.
starfsemi. Templarar eru þar
— yngri og eldri — hátt á
annað hundrað þúsund, en
alls teljast um 700,000 til
ýmissa bindindisfélaga í
landinu, þar af 500,000 eldri
en 15 ára. Ríkið veitir á y.fir
standandi ári 455,700 kr. til
bindindisstarfsins. Svíar
drekka samt áfengi og öl fyr
ir rúmar 700 milljónir kr. nú
sem stendur. Af sterkum
drykkjum er neyzlan 5,40
lítrar á mann 1946. Mun þar
vera um 45% styrkleika að
ræða. Auk þess er neyzlan
1,17 á mann af veikari vín-
um- Verður neyzlan þá 2—3
lítrar á mann af 100% á-
fengi.
Norðmenn standa og fram
arlega í bindindisstarfinu.
Ríkið veitir 255,000 kr. til
starfsins, en kostnaður þess
við framfærslu og umsjón á-
fengissjúklinga er á ýfir-
standandi ári 616,000 kr. í
ráði er að ríkið launi átta
fraeðslustjóra, er starfi á veg
um hinna ýmsu bindindisfé-
laga í landinu.
Áfengisneyzla Norðmanna
1946 var 2,42 lítrar á mann.
af 100% áfengi, en 1939 var
hún 2,22 lírar. Árið 1946
keyptu Norðmenn áfenga
drykki fyrir 446,800,000 kr„
en 1939 fýrir 195,959,000 kr.
í Danmörku var nevzlan
3,28 lítrar á mann aí 100%
áfengi árið 1946, en 1945 var
hún 2,62, og heldur rninni
1938. Ðanir keyptu áfenga
drykki 1946 íyrir 571 milljón
kr., en 1938 fyrir 245 millj.
kr.
Bindindisstarfsemin hefur
verið í afturför í Danmörku
og teljast þar aðeins 53 þús-
undir manna tilheyra skipu-
lagðri bindindisstarfsemi, en
1930 var talan 100,000.
Framlag ríkisins er 55,000
kr.
í Finnlándi hefur neyzla
brennivíns aukist um 95% á
árunum 1938—’46, og af öðr
um sterkum drykkjum um
53%, en neyzla veikari
drykkja hefur minnkað tölu
vert. Ólögleg áfengisfram-
leiðsla og sala hefur aukizt
um meira en helming á
þessu tímabili, þrátt fyrir
frjálsa áfengissölu- Gengi
finnska marksins er þannig
nú sem stendur, að lítið þýð-
ir að nefna slíkar tölur. Á-
fengissalan 1946 var yfir 11
milljarða og framlag ríkisins
til bindindisstarfsins er 20
milljónir marka.
Á Íslandi er áfengisnsyzl-
an 2 lítfar á mann af-100%,>
áfengi 1946 En 1938 var hún
nokkuð innan við éinn lítra.
Það ár keyptu landsmenn á- -
fengi fyrir 3,652,235 kr., en
1946 fyrir 47,222,071 kr. eða
363,25 kr. á mann-
skálahverfum, er nefndin
seldi sjálf til einstaklinga og
bar að framkvæma landslög
un, hefur verið og er unnið
að henni ejtir því, sem að-
stæður leyfa. Nefndin lítur
svo á, að þótt æskilegt megi
rnegi teljast að hraða verk-
inu verði vélakostur sá, er
hún hefur til umráða við það,
að takmarka hraðann á því.
Að framkvæma landlögun
með handverkfærum telur
nefndin ekki gerlegt sökum
hins mikla kostnaðar er það
mundi hafa í för með sér og
eins þess að nefndin telur frá
leitt að draga þann rnann-
afla, er til þess þyrfti, frá
framleiðslustörfunum. Verk-
inu .er nú haldið áfram eftir
því, sem vélakostur leyfir og
verður ekki við það skilizt
fyrr en landið er lagað svo
viðunandi sé.
Sölunefnd setuliðseigna."