Alþýðublaðið - 29.12.1927, Síða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1927, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIB '*■' : "• ;M : j st memi -munu vera mótBallnir kaupunum, en aiment munu menn þeim hlyntir. Stykkishiólmi, FB., 28. dez. Úr Þórsnesjíingi. Tíð mjög hagstæð fyrir jólin, en áannan brá til sunnanáttar, og hafa síðan verið sterkviðri og rigningar. Bænciur í nærsveitum eru: nú ailir farnir að gefa og hýsa, en fé gekk úti á sumum lörðuin alt fram að jólum. Á sum- um jörðum var ekki hýst fyrr en nokkru fyrir jól. Ekki hefir borið mikið á bráðapest í sauðfé. Hún stakk sér niður á nokkrum fetöðumj í haust, en ekk'i hefir bor- ið á henni upp á siðkastið. — Afli hefir veriö allgóður, enda gæftir i allra ‘bezta lagi. — „Öð- ínn“ kom hér á Þorláksmessu með póst. — Heilsufar er gott. — Það þykir i frásögur færandi, að frá nýjáxi 1926 og fram á þfpna dag haia að e-ins dáið tveir menn í( HeJgafelisp/estakalli, fuliorðinn karljnaður og öldruð k-ona> *og eitt barn fæöst andvana. Muna menn ekki jafnfá mannatát í þfessu prestakalli á jafnlöngum tíma. Jóla- og nýárs~óskir frá Kanaáa til islenzku þjöðarinnart (sendar gegn um K D K A út- útvarpsstöði-na i Pittsburg). Ég hefi ekk.i átt því láni að fagna að títa yðar fagra land auguju, land Geysis, fjallá og fjarða,- par sem norræn-ir siðir eru enn í heiðri hafðir, en ég vona af heilum huga, að ég eigi það eftir að líta það augum. f fj-ærveru Böggílds aðalræðis- manns les ég kveðju þessa til hinnar islenzku þjóðar og óska öllum ísiendinguni gleðilegra jóla og farsæls nýj'árs, C/í. Schack, vararæðisjnaður í Winnipeg. Næturlæknir er i ' nótt Kjartan Ólafsson, Lækjafgötu 4, símt 614. Veðrið. Hiti 8—2 stig. Suðlæg átt. Stormur í Vestmannaéyjum og við Breiðafjörð og ailhvast hér um slóðir og víðar. Útlit: Hvass- viðrið minkar. Regnskúrir á Suö- vestur- og Vestúr-landi og þið- viðri annars staðar á landinu. Trúlofun : sína opinberuðu á aðíangadag jöla Lilja Þórðai'dóttir, Holtsgötu 8, og Friörik Stefánsson sjómaður: Togararnir. „Ari" og , Snorri goði“ komu af veiðum í gær rn-eð 900 kassa gjl!ilIillllllllllllllIillllIllliniIllilllllllllllllllllilllUI!IÍllllllltiilliill!ll!i!l!liillillillllllillllU.ÍjlllllIllllllUlflHHllllI1UHIIIIg 1 Veðdeildarbrjef. | s (iiiiiuuniittMuaumiiiiiiiiiiiiiiHiiiiHiiiUMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiuiuiiiiiiii = Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. 1 | flokks veðdeildar Landsbankans fást | 1 keypt í Landsbankanum og útbúuin | | hans. | | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa g | flokks eru 5°/o, er greiðast í tvennu | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. j | Söluverð brjefanna er 89 krónur j fyrir 100 króna brjef að nafnverði. j j Bi]efin hljóða á 100 kr., 500 kr., § | 1000 kr. og 5000 kr. | | Landsbanki ÍSLANDS. | IiiuiiuiiiiuiíiiliiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuitiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:^ ísfiskjar hvor og „Skúli fógeti“ | í gærkveldi. Eru þeir allir farnir til Englands. Enskur togari kom hlngað i gærkveldi til að fá sér tvo menn til viðbótar skipshöfn- inni. Slys. Hluti af mulningsvél liggur á 'horninu, þar sem Hverfisgata og Ingólfsstræti skerast. Var vélin notuð, þegar hið nýja húsGamla Bíös var refst. Rétt fyrir jólin íór smádréngur méð fingur í vél- .arhluta þenna, og fór fremsti köggullinn af fingrinuiú. Nú hef- ir lögregian læst vélinni, svo að 'fleiri slys hljötist ekki aí. Er mj-ög óvarlegt aö skilja slíkar vél- ar eða vélarhluta eítir aðgæziu- lausar og óiæstar. Til hjónanna á Vatnsleysúströnd, sem mistu drengitm sinn, var Alþbl. afhent í gær: Frá G. Þ. kr. 5,00, ónefnde um kr. 5,00, N. N*. kr. 1,00, N. N. kr. 1,00, K. kr. 5,00. BæjaTstjörnarkosmng á að fara fram hér í borginni iaugafdaginn 28. jan. næst kom- ancl.i, og skal kjósa 5 bæjarfull- llöft. Til þess að unt verði aö samræma kosningu til brejar- stjörnar i Reykjavík við ákvæði 5. gr. í lögum nr. 43 frá 15. júní 1926 ákvað kjörstjórnin að láta.kjósa í tvennu lagi, þannig, að 3 fulltrúarnir sé-u kosnir til 2 ára og 2 til 4 ára. Skal á hverjutn lista taka fram, hverjir séu boðnlr fram til 2 ára ög hverjir til 4 ára, og telst Jisti ógildur, ef þessa er ekki gætt, eða ef- íleiri eru tilnéíndir til 2 ára en 3 og. fleiri til 4. ára en 2. Kirkjuklukkurnar i Landakoti. ' Einhver, sem kallar sig „Aiinan verkamann", skrifar. grein i „VísT“ til andmæla grein Verkamanns i SádJId ssaiB SmáTa- pvi a® pffið ©r ©fialsfeetrsi en alt aaisassd tssaaJSIrMM.. Þeir,sem vjljafásér góöa bóktil að lesa i skainm- ÍÍi^W degjinu, ættu að kaupa JBy Glataða soninn. Alþbl. 1. dez. og telur hann þar lúalega ráðist á Jens Eyjólísson byggingameistara fyrir taxta á kaupi verkanianna, er hjá honu-m unnu í , sumar við byggingu Landakotskirkju. Verkamaður í Alþbl, h-efir alveg rétt fyrir sér, að J. E. hefir borgað ekki ein- ungis 90 aura, heldur 85 aura og nidUi' í 80 aum, og skal hér full- yrt, að „Annar verkamaður" fer með rangt mál. Hann hefir sj-álfur sennilega komist lengra ofan í ; pyngju J. E. h-eldur en verkamenn ‘ alment, serh. hjá honum hafa unn- ; ið, og telur sig [>ess vegna knúðf- an til að haida hlífðarskildi yfir J. E. o1g skríöur þar að auki í duftinu fyrir fótúm hans, til að sýna Imnds-trýggð sína. Prídji iferkamadtir.- Hjónaefni. ■ Trúlófun sína hafa opinberáð Maria Jakobsdóttir, Fraiful-esvegi 27, og' Þorlákur Guðfaugsson frá Feliskoti í Biskupstungum. •'í'T i ij , ra tvilit í fallegum litum. Bankasíræti 14. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræíí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentan, sími 2170. Sokkar — Sokkas* — Sakkar írá prjónastofunni Maiin era ía- lenzkir, endingarbeztix, hlýjastir, ÖU smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. --- Gudm. B. Vift- ar, Laugavegi 21. a-.........—*.......————-—a IKelIraeði ettir H©i»s,Ik Lund fást við Grundarstig 17 og í bókabúö ura; góð tækifærssgjöi’ og ódýr. E3„n . — ■ -------, Örkin hcmsNóa, Klapparstíg. 37. Þar fást viðgerðir á graminófón- um, saumavélum og mörgu fleira. Vðpsisalíma, Hverfisgötu 42, (húsið uppi í ióðinní) tekur til sölu og selur alls konar notaða mrmi. — Fij-ót sala.. Húa jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur. að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Oddur fornmadur. Það sópaði af Oddi.núna um hylgina. Ég íiélt að þ>ar færi GunjSar h-eitinn á Hlíðarenda. Hann fór spjótiaus í kirkju á jólunum og allar stúlkur ógiftar (fyrir ofan fertugt) mændu vonaraugum á hetjuna. Eftir þvi, : sem hann segir, voru engir flug- eidar hjá fornmöimum; þess vegna f-er Oddur ekki í búning- inn á gamlaárskveld, en á nýj- ársdag mætir forni gamli í bún- ingnum. Sannast nú hið forn- kveðna: Allar viidu meyjar með < Oddi ganga. Gamall. sjötugur sjó- maður. ; Ritstjóri og ábyrgöarmáður ;___Hallbjðrr. Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.