Alþýðublaðið - 13.09.1947, Qupperneq 1
Unmtalsefnið;
Knéfall Einars fyrir Bjarna
Forustugrein:
Er okkur vandara um en
þeim?
blaðið til fastra kaupenda.
XXVII. árg. Laugardagur 13. sept. 1947. 205- tbl.
Veöurhorfur:
Sunnan kaldi eða stinn-
ingskaldi. Skúrir.
Alþýðublaðið
vantar unglinga til að bera
Breíar þurfa að auka útfluín-
ingsframleiðslyna um þriðjung
-----------------■—<&------
En mun meiri auknin^ neu'ðsynleg til ao
ná sömy lifskjörum og fyrir stynöidina
--------------------■*>------
SIB Staíford Cripps, viðskipíamálaráðh. Breta, haiði í gær
fund með leiðtogum verkámanna og iðjuhölda cg lagði áherzlu
á, að enn yrði að auka útfíutningsframleiðslmia á Bretlandi
að mikíum mun, ef þjóðin ætti að komast út úr aðsteðjandi
erfiðleikúm. Kvað hann framleiðsluna í mikiltæguslu íðn-
greinunum þurfa að aukast alit að því um þriðjung, ef nú-
verandi íífskjör brezku þjóðarinnar ættu að haldast óskert.
, Sir Stafford Cripps lagði
áherzlu á, að afkoma Breta
byggðist á útflutningsfram-
leiðslunni og taldi, að erfið-
íeikarnir, sem nú steðjuðu
að, yrðu því aðeins yfirunn-
ir, að fxamleiðsla þessi ykist
um þrlðjiU'ng frá því, sem hún
er nú. Hins vegar yrði fram-
leiðslan að aukasi mun
meira, ef búa ætti Bretum
Forsæíisráðherran-
um á Ungverjalandi
vikið úr mið-
sijórn flokks síns
SMÁBÆNDAFLOKKUR-
INN Á UNGVERJALANDI
hefur ákveðið að víkja úr mið
stjórn flokksins Lajos Din-
nyes forsætisráðherra og
menntamálaráðherranum í
stjórn lians, en hann er líka
í smábændaflokknum.
Ráðherrarnir eru sakaðir
ium ófarir flokksins í kosn-
iingunum nú fyrir skömmu.
Hins vegar var samþykkt, að
smábændaflokkurinn skyldi
taka áfram þátt í núverandi
stjórnarsamvinnu, en þó því
aðeins, að skorið yrði úr um
það við rannsókn, að kosn-
ingarnar hefðu farið fram á
grundvelli laga og lýðræðis.
Minna korn frá Banda
ríkjunum til Evrópu
í ár en í fyrra
BANDARÍKIN hafa til-
kynnt 20 Evrópuþjóðum, að
þau geti ekki látið þeim í té
eins mikið magn af korni í ár
og í fyrra.
Talið e:r, að útflutningur
Bandaríkjanna á korni til hliit
áðeigandi þjóða verði að
minnsta kosti 11 af hundraði
minni í ár en í fyrra. Veldur
uppskerubrestur vestra því
sömu lífskjör og voru síð-
ustu árin fyrir styrjöldlna-
Cripps kvað Breta verða að
horía&t í augu við þá. stað-
reynd, að það tæki þá mörg
ár að nigrast á erfiðleikunum
af völdum styr j aldariinnar.
Það væri blekking að tala um
mánuði í þessu sambandi;
sigurdnn tæki ár og hlyti að
kosta mikið aukið erfiði.
Ráðherrann sagði Breta
ekki vilja vera neinni ann-
arri þjóð háðir, hversu vin<-
samleg sem hún annars væri.
Þeir yrðu að byggja upp þjóð
arbúskap sinn á markvissan
hátt, framleiða sem mest og
flytja aðeins inn vörur, sem
þeir hefðu brýn not fyrir, og
þá fyrst og fremst vélar og
skip. Viðskiptin yrðu að vera
við þær þjóðir, sem gætu lát-
ið Bretum í té þær vörur,
sem þeir gætu ekki án verið.
Viðskiptatengslin við sam-
veldslöndin yrðu að vera hin
traustustu á hverjum tíma
og Bretar yrðu að hagnýta
auðæfi nýlendnanna eins og
frekast væri auðið-
Cripps taldi hugmynd Bev
ins utanríkismálaráðherra
um tollabandalag brezku sam
veldislandanna hina athygl-
isverðustu og framkvæmd
hennar líklega til góðs árang
urs í baráttunni við erfið-
leikana. En megináherzluna
yrði þó að sjálfsögðu að
leggja á framleiðsluna. í
þeim efnum yrði að setja
markið það hátt, að brezkar
vörur nytu brátt sama álits
annarra þjóða ög þær gerðu
fyrir styrjöldina. Hann kvað
brezku stjórnina vera þess
fullvissa, að heiðarleiki og
áhugi - brezkra verkamanna
og iðjuhölda væri fyrir hendi
eins og áður og að erfiðleik-
arnir yrðu þessum aðilum og
þjóðinni í heild hvöt þess að
leggja hart að sér í lífsbarátt-
unni.
Fulltrúar iðjuhöldanna og
vei'kamannanna, sem Sir
Stafford Cripps hafði boðað á
fund sinn, lýstu yfir áhuga
sínum fyrir því, að takmark-
inu, sem ráðherrann setti í
tilmælum sínum, yrði náð.
Þrettán Evrópuríki afhuga
möguieika á folfabandaiagi
-------------------»-------
ÞRETTÁN EVRÓPURÍKI, sem þátt taka í viðreisnarráð-
stefnunni í París, hafa ákveðið að skipá sameiginlega nefnd til
athugnnar á hugsanlegu tollabandalagi með þeim.
Ríkin, sem ákveðið hafa að standa að nefnd þessari, eru
Austurríki, Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Grikk-
land, Holland, írland, ísland, Ítalía, Luxemburg, Portúgal og
ICnud Kfistensen, forsætisráðhhrra Dana, raynir um þessav
mundir að bjarga stjórn sinni frá falli með því að bjóða stuðn-
inigsfldkk'unum þátttöfcu í henni. Róttæki flokkurinn leggur
áherzlu á, að Alþýðuflokkurinn ifcaki þátt í siíikri Mjórnarsam-
vinnu, því að e'Ila nái stjórnarbreytingin ekki tiigangi sínum.
A'lþýðuflo'kkurinn hefur hins vegar lýst sig andvígan þátttöku
í slíkri samsteypustjórn. Hans Hedtoft, formaður danska Al-
þýðufltíkksins (til hægri á myndinni) leggur mikla áherzlu á
nýjar kosningar í Danmörku.
Hánn heimtár Uosningar
Fundum stéttaþings-
ins frestað fram
á mánudag
STÉTTAÞINGIÐ um dýr-
tíðarvandamálin hélt annan
fund sinn í gær og stóð hann
frá ld. 1,30 tii kl. 6 síðdegis.
Á fundinum lét ríkisstjórn
in útbýta ýmsum gögnum
varðandi fjárhag og atvinnu-
líf þjóðarinanr, og var ákveð
ið í fundarlokin að fresta
fundum stéttaþingsins til
mánudags, svo að fulltrúarn-
ir fengju tíma til að athuga
þessi gögn.
Einar bað Bjarna
að senda sig
fil New York!
ÞAÐ hefur nú verið upp-
lýst, að Einar Olgeirsson lang
ar svo mikið til þess að verða
fulltrúi Islands á þingi sam-
einuðu þjóðanna, þar sem
Gromyko og Krassilnikov
sitja, að hann hað Bjarna
Benediktsson utanríkismála-
ráðherra um að senda sig
þangað- Gat Einar farið bón-
arveg að Bjarna um þetta á
sama tíma og hann ásakar
ráðherrann á prenti um land
ráð og hvers konar glæpi!
Eins og við var að búast
fékk Einar heldur litlar und-
irtektiir \mdir þessa fuirðu-
legu bón sína, og svörin voru
á þá leið, að framferði komm
únista í utanríksmálum hefði
ekki verið á þann veg, að lík
legt vær,i að ríkisstjórnin.
skipaði þá í trúnaðarstöður
fyrir þjóðina erlendis. Ef
þeir hins vegar tækju upp
störf sem þjóðhollir íslend-
ingar, mundu þeir fá trúnað-
arstörf sem aðrir.
Tjukland.
Um þetta segir í opinberri
til'kynningu utanríkismálaráðu
neyitisins' í igær:
I viðræðum samstarfsneínd-
ar Parísarráðstefnunnar hefur
verið samþykfet að reyna skuli
hverja þá leið, sem miðað geti
að stöð'Ugu og lÍ3Ílbrgiðu fjár-
hagsífeerfi í Evrópu með það
fyrir augum að auka heildar-
viðs'kipti heimsins. Til að ná
þessu markmiði hiefur verið
rætt ium mögulaika á stofnun
toiHabandalags, eins eða fleiri,
í samræmi við grundvallará-
kvæði frumviarps að fyrirhug-
aðri alþjióSa-viðskiptastofnun.
Er það ljóst, að ákvarðanir um
stofnun slíks bandalags sé eigi
hægt að gera, án 'Uindangeng-
inna rannsókna.
Ríkisstj órnir Austurríkis,
Belgíu, Breílands, Dianmerk-
ur, Frakklands, Grikklands,
Hollands, írlands, Islands, ít-
a(Mu, Luxemburgs, Portúgals
og Tyrklands hafa því komið
sér saman um að setja rann-
sóknarnefnd í því skynii að at-
huga þau vandam'áll, sem af
slíkum breytingum kynni að
leiða, og þær rxáðstafanir, sem
gera þyrfti í þvií skyni* 1 að
koma á ítollabandalagi milii
al!ra þessara ríkja eða ein-
hverra þeirra og þeirra ríkja
annrra, sem boðið verður að
taka þátt í störfum nefndar-
innar. Ríkisstj órnir Belgíu,
Hollands og Luxemburgs
hafa tekið að sér að unidirbúa
má'lið cg munu þær senda
öðrum ríkjum boð um þátt-
töku, Verður boðað itid fyrsta
fundar þegar er öðrum ríkj-
um hefur verið gefinn fcostuir
Vöxiur í Ölfusá
veldur heysköðum
TÖLUVERÐUR VÖXTUR
hefur íhilaupið í Ölfusá við of-
viðrið og regnið á fimmtu-
dagsnóttina.
Hefur áin. flætt yifir bakka
sína neðarlega í Öllífusinu og
sópað burtu um 1000 hestum
af heyi.
á að taka þátt í starfi þessu.
Mun rann'SÓknarnefndm.
leita sam'ban'ds við bráða-
birgðato'Hanefndina, sem skip-
uð verður í samræmi við al-
þj.óðasamning um toila o.g við-
’skipti, svo o.g við alþjóða við-
skiptastofnunina, þegar hún
tekur itil starfa.