Alþýðublaðið - 13.09.1947, Side 3
ALÞYÐUBLAfHÐ
3
Laugardagur 13. sept. 1947.
Á myndinni sést Jónas Guðmundsson skrifstofustjóri (í miðið) á ráðstefnu efnahags-
nefndar Evrópu í Genf í sumar. Á bak við hann sést Benedikt Gröndal verkfræð-
ingur, hinn íslenski fulltrúinn.
Frú Sigurrós Svr
ALÞ YÐUIíRE YFIN GIN á
Ííslandi á éikamma sögu bor-
ið sEman við V'S'rkiáliýðssam-
tök ýmissa annarra mannin'g-
arþjóða, en hitt dylst engum,
að stórstí'gari og örari þróun
hefur var:t orðið á sviði verka
lýðssamitaka og félagsmáia en
einmitt hér hjá okikur. Að
uppbyggingu verkalýðssam-
tafcanna hefur margur iagt
gjörva hönd, ef svo mætti að
orði kveða, bæðá karlar og
konur, á einn eðar annan
hát't, c-n hins vcgar eru þeir
tiitöluiega fáir, sem gengið
hafa fram fyr.ir sikjöldu í
verkalýðsmálunu'm, og hefur
því forustan oft og tíðum ver-
ið fjölmörg ái' í höndum sama
fonustu'liðs. Þsgar vel hefur
tékist um forustuval, er
þsiita einmitt miki'l gæfa fyrir
verkalýðssamitckin, og hefur
þetta fyr; t og fremst skapað
traust og öryggi.
Fyrri grein
í dag á 50 ára afmæli ein af
þeim konum, sem í ríkum
mæli hafa helgað ver.kaiýð‘3-
hreyfingunni krafta sína, en
það er frú Siguirrós Sveins-
dóttir, Skúlaskeiði 40, Hafn-
arfirði.
Sigurrós Sveinsdóttir /
ins hefur iíka kynnzt hinum
björtu hliðum baráíitunnar,
vaxandi s'kilnlngi alm'ennings,
bæí'tum lífsíkjörum og betrL
jífssíkiiyrðum. Það hefur séð
sínar hugsjónir verða að veru-
lei'ka í æ fteiri mjmdum. Það
á bjartar og góðar endurminn-
ingar um gctt samstarf við
'fjÖida marga, sem unnu að
heill og velfierð samtá;kanr/a af
áhuga og fórnarlund. Eg ætia
að al'ís þessa geti Sigurrós nú
I.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur
óskað þess, að ég segði les-
endum þess eitthvað frá
utanför minni í sumar; og þó
að nú sé nokkuð um liðið
síðan ég kom heim, vil ég
verða við þeim tilmælum,
þótt ætlunin væri ekki að
eiga nein blaðaviðtöl í til-
efni þessara ferðalaga minna.
Hinn 19. júní í sumar var
sett í Genf í Sviss 30. þing
alþjóða vinnumálastofnunar-
innar (International Labour
Organisation, skammstáfað
venjulega I.L.O.) og þar sem
ísland er þátttakandi í þeirri
stofnun, voru sendir þangað
fulltrúar, eins og lög mæla
fyrir, en þeir skulu vera f jór-
ir. Tveir eru tilnefndir af fé-
lagsmálaráðherra sérstak-
lega, og mæta þeir sem full-
trúar ríkisstjórnarinnar; .sá
þriðji er tilnefndur af at
vinnurekendasamtökunum í
landinu en sá fjórði af verka
lýðssamtökunum. Að þessu
sinni vorum við Finnur Jóns-
son alþm. tilnefndir af félags
málaráðherra, Benedikt Grön
dal forstjóri í Hamri tilnefnd
iur af atvinnurekendum og
Björn Bjarnason bæjarfull-
trúi tilnefndur af Álþýðu-
sambandi íslands. Við höfð-
um enga aðstoðarmehn, en
flest lönd senda miklu fleiri
menn en aðalfulltrúana.
Þannig voru t. d. frá Banda-
ríkjunum 37, Bretlandi 39,
Frakklandi 31, Hollandi 17,
Danmörku 13. Svíþjóð 14 og
Noregi 12, svo fáein séu
nefnd.
Um I.L.O. þingið ætla ég
ekki 'að fjölyrða hér, því
Finnur Jónsson sagði nokk-
uð frá því hér í blaðinu, þeg-
ar hann kom heim, og ég hef
þar ekki miklu við að bæta.
Þingið stóð til ll. júlí og
lauk þá með venjulegum
,,seremon.íum“ og ákveðið
var að næsta þing skyldi
haldið í San Fransisco næsta
sumar.
Meðan við dvöldum á
þingi I.L.O. fór ríkisstjórnin
þess á leit við okkur Bene-
dikt Gröndal, að við mættum
fyrir íslands hönd á fundi í
„Economic Commission for
Europe“, en í þeirri nefnd
eiga sæti öll þau ríki í Ev-
rópu, sem eru meðlimir
sameinuðu þjóðanna (Unitet
Nations). Um þessa nefnd og
starfsemi hennar held ég að
aldrei hafi verið getið hér í
blöðum og hún mun því vera
öllum þorra manna hér á
landi mjög lítið kiunn. Tel
ég því réttast að segja oíur-
lítið frá þeirri nefnd og
störfum hennar.
II.
Efnahagsnefnd Evrópu
(Economic Commission for
Europe, skammstafað E.C.E.)
er ein af aðal undirnefndum
eða „starfstækjum" Econo-
mic and Social Counsil, —
fjárhags og félagsmálaráðs
hinna sameinuðu þjóða —,
og fjallar það ráð um fjár-
hags og félagsmálefni sam-
einuðu þjóðanna á svipaðan
hátt og hið margumtalaða
öryggisráð fjallar um örygg
ismálefni þeirra. Svipaðar
-nefndir og E.C.E. munu vera
til fyrir Ámeríku og Asíu og
hlutverk þeirra svipað.
Hlutverk E.C.E. er að hafa
með höndum margvíslega
skipulagningu og stjórn sam-
eiginlegra hagsmunamála
þeirra Evrópuþjóða, sem eru
meðlimir sameinuðu þjóð-
anna, og greiða fram úr á-
rekstnum, sem vilja verða á
sviði efnahagsmála í sam-
skiptum þeirra, og enn frem-
ur að leitast við að koma á
samstarfi þeirra á milli, þar
sem það þykir heppilegt.
Þessi fundur E.C.E., sem
við Benedikt Gröndal mætt-
um á fyrir íslands hönd, var
hinn annar í rö.ðinni. Fyrsti
fundurinn var í maímánuði
í vor, og þá mætti enginn frá
íslandi. Á fundinum mættu
fulltrúar frá öllum þeim 17
löndum Evrópu, sem nú eru
meðlimir sameinuðu þjóð-
anna, en þau eru þessi:
Belgía. Bydo-Rússland
(Hvíta-Rússland), Tékkó-
slóvakía, Danmörk, Frakk-
land, Grikkland, ísland,
Luxemburg, Holland, Noreg-
ur, Pólland, Svíþjóð, Tyrk-
land, Ukraina, Bretland,
Sovétríkin, Júgóslavía og
auk þessara Evrópuríkja eiga
Bandaríki Norður-Ameríku
sæti í nefndinni, og verða
ríkin því alls 18 að tölu.
Verkefni nefndarinnar sést
bezt hvert var að þessu sinni
með því að birta dagskrár-
liðina, en þeir voru þessir:
1. Samþykkt dagskrár.
2. Álitsgerð um ráðstafanir
vegna endanlegrar yfir-
töku starfa Emergency
Economic Commission for
Europe samhliða lokun
þeirrar stofnunar.
3. Álitsgerð um ráðstafanir
vegna endanlegrar yfir-
töku starfa Europian Coal
Organisation samhliða
lokun þeirrar stofnunar.
4. Álitsgerð varðandi skýrsl-
ur og tillögur sérfræðinga
fundar í flutningamálum.
5. Reglur fyrir atkvæða-
greiðslu innan E.C.E.
6. Samband E.C.E. við stofn-
anir, sem ekki eru stjórn-
skipaðar.
7. Samþykkt bráðabirgða-
skýrslu til fjárhags- og
félagsmálaráðs sameinuðu
þjóðanna.
Af þessari dagskrá má
sjá, að E.C.E. er nú að yfir-
taka þýðingarmikil stöi'f,
sem verið hafa hiá ýmsum
nefndum til bráðabirgða síð-
an stríðinu Iauk. Eru sum
bessara verkefna mjög svo
þýðingarmikil og vandasöm,
eins og t. d. skipting kola-
kvótanna milli hinna ýmsu
landa,. flutningar á megin-
landinu, sem enn eru í mesta
ólestri eftir styrjöldina, og
margs konar önnur skipu-
lagning og samvinna, sem
þarna þarf að koma á og við-
halda.
III.
Hvert ríki á að tilnefna
einn aðalfulltrúa í nefndina,
en getur auk þess tilnefnt
eins marga aðstoðar- eða
skiptifulltrúa og því sjálfu
sýnist. Á þessum fundi mættu
Framhald á 7. síðu.
Sigurrós er uppalin á mjmd-
arlegu alþýðubeimili hér í bæ
og kynnítist-hún' á uppvaxtar-
árum sínum hmum kröppu
kj örum þu'rrabúðarf ólksins
og þeirri ómildu lífsbarátitu,
sem það varð að heyja. Hún
vissi því 'af eigin raun, að úr-
bóta var þör.f, o:g skipaði hún
sér því fljótt í raðir þeirra, er
hófu baráttuna fyrir • betri
(ífsskilyrðum almenningi til
handa. En sakir síns mifcla
d-u'gnaðar og ósérplægni fcomsit
Si'gurrós ekíki ’hjá því að tak-
ast á hendur ýmis trúnaðar-
störf fyrir verka'lýðshreyfir.ig-
una og Alþýð'ufl'o'k'ki'nn, og er
það þá fyrst og fremst Verka-
kvennafélagið Framtíðin, sem
notið hefur krafta hemnar, en
þar hefur hún verið ávallit í
stjórn að >undanskildurti 2
eða 3 árum, og lengst af ver-
ið formaður félagsins eða
samt'als í 18 ár. Auk þessa
hefur Si'gurrós gegnt ýmsum
f'leiri trúnaðarstörfuto fyrir
Alþýðuflokkinn og verlkaf.ýð'S
hreyfinguna. Hún hefur átt
sæti í stjórn Alþýðusam.bands
ís'landis, verið í flokkssijórn
Alþýðufjo'kksms í Hafnarfirði
í 20 ár, va;r fyrsti formaður
Kver.fétegs Alþýðu'flok'ksins í
Hafnarfirði og átti sitóran þátt
í 'H það félag var stofnað.
Ýmsum fleiri opinber'um störf
um hefur Sigurrós sinnt og
hefur ával’t einkennt öll störf
'nennar að húr. hefur innt þau
af höndum með diugnaði og
skvilduræfcni.
Þeir, sem veitt h’afa verka-
lýðssamtökun’U'm foruistu, hafa
á S'iundum hlotið dmildá og ó-
sanngjarna. dóma. Það er á-
vf.Ft vandi að vinna fýrir
fjöídann. Fomstuliðið hefur
hurft að heyja hagemurjabar-
á-tuna ú't á við og mætt þá oft
litlum sk.llningi og harðri and-
stöðu. Sömuieiðrs hef-ur mlkið
skort á stéttvísi fólksins iim-
an félaiganna og einnig skort á
sannigjarnit mat á störfum
þeirra, er til forustu hafa val-
izt. En baráttusveit verkalýðs-
minnzt cg gsti með ánægju lit
ið yfir .störf sín og þátttöku að
uppbyggingu alþýðusam'tak-
anna í Rafnarfirði.
Hafnfirzkar verkakonur
hafa jafnan unnið 'utan heim-
i'lis síns, og þá sérstaklega með
an saltfiskverkun var 'hér að-
álaitvinnuvegur Hafnfirði'niga.
Þá stóðu konurnar við vaska-
karið íliðlangan daginn og
hömú'ð'usífc. HeimiIi'S'störfto
voru svo unnin þegar aðrir
máttu hvíla sig. Skilyrðin voru
því ekki góð til að sinna fé-
lagsstörfunum. E_n þar sem á-
hugi og fórnfýsi er fyrir hendi,
þar ’sru að'kallandi verkefni
leyst.
Sigurrós veitti Ellihiejmilinu
í ' Hafnaríirði forstöðu um 5
ára skeið. Það starf innti hún
af ihendi með frábærum dugn-
aði og myndarskap, enda á-
vann hún sér við það starf
traust alra,4 er til þekktu og
virðingu og hýlli gamfe fólíks-
ins.
■Sigurrós á fjögur myndar-
leg börn, stúlku' í heimahúsum.
og þrjú, s:em eru búsett í Hafn
arfirði. Hún nýtur barnaláns
og ástúðar barnia sinna.
Það rmniu, m'argir senda frú
Siigurrósu kveðju í dag.
Guðm. Gissurnarson.
Frú Slgurrós Sveins-
dóltir og Álþýðu-
flokkurmn
FRÚ SIGURRÓS SVEINS
DÓTTIR, xormaður verka-
kvennafélagsins Framtíðar-
innar í Hafnarfirðiv á fimm-
tugsafmæli í dag. Á þessum
merkisdegi vil_ég fvrir hönd
' Alþýðuflokksins í Hafnar-
firði færa henni hugheilar
árnaðaróskir og þakkir fyrir
ágæt störf og gifturík fyrir
hafnfirzka alþýðu í meira en
tvo áratugi.
Verkakvennafélagið Fram
Frh. á 7. síðu.