Alþýðublaðið - 13.09.1947, Page 5

Alþýðublaðið - 13.09.1947, Page 5
Laugardagur 13. sept. 1947. ÁLttftmlliÚlÐlf) FRÁ ÞVÍ að stríðinu' lauk’ hafa háttsettir brezkir hern- aðarsérfæðingar unnið að nýrri landvarnaáætlun. Á að finna nýjar meginstöðvar fyr ir brezka herinn á tímabili ’ kjamorkusprengjunnar og rakettuvígvéla. Síðari heim- styrjöldin sýndi nefnilega að mikilvægustu herstöðvar Stóra-Bratlands eru mjög svo veikar þar að auk eru víð- tækar varnir beztu varnirn- ar í rakkettustríði- Hvað Stóra-Bretlandi sjálfu viðvíkur, er að hyggju hernaðarsérfæðinga ómögu- legt að verja þessa stóru eyju gegn óvinveittu ríki, sem drottnar yfir meginlandinu. Á örskömmum tíma myndi allt líf verða lamað á Stóra- Bretlandi. Síðari heimstyrjöldin leiddi og í ljós, að þýðingarmestu samgönguleið brezka sam- veldisins, leiðin til Austur- landa, er ekki óvinnandi lengur. Nútíma flugvélar á- samt kjarnorku- og rakkettu vopnum gera hina fornu líf- æð samveldisins auðvelda at- lögu og óörugga. Enn fremur ætla Bretar að hverfa úr Egyptalandi, sem hingað til hefur verið aðalherstöð þeirra í þeim hluta heims. Ríkisstjórn Attlee hefur fengið þunga áfellisdóma fyr ir að flytja her sinn úr Egyptalandi. En hinum dóm gjörnu láðíst að taka tillit til þess að hernaðarlega Egypta- lands er ekki hin sama og áð ur, vegna þeirra framfara, sem stríðstæknin hefur tek- ið á uindanförnum árum. Auk þess er Suezskurðurinn ekki jáfn mikilvægur tengiliður rnilli ýmissa hluta samveld- isins, eftir að Bretar fóru að búast til brottfarar úr Ind- Úandi og Burma. Yiðvíkjandi samgöngum við Ástralíu og Nýja-Sjáland er aðeins óveru leg töf að því að sigla fyrir Afríku. Lsiðin fyrir Suður- Aríku til Sidney er 19.300 jkm. en 17.700 gegnum Suez- skurð. Brezka tímaritið „Eccono- mist“ bendir í þessui sam- bamdi á það, að aldrei hefðu mestu hagsmunir Breta ver- ið að halda Suezskurðinum opnum vegna eigin sam- gangna þeirra. Hitt var meira um vert, eins og síðarii heim styrjöldin leiddi í ljós að koma í veg fyrir, að aðrir færu um Egyptaland og Suez skurðinn inn í Indlandshaf. í ritinu er gefið í skyn að Bret- ar hafi hersetið Egyptaland til þess að geta skellt í lás, en ekki til að tryggja isér að hann væri opinn til umferð- ar- En nú getur brezki flug- herinn R.A.F., innt af hönd- . um það verk frá flugvöllum í Mið-Afríku og Kyprus. * Tvö höfuð vandamál bíða úrlausnar hjá Bretum í lönd unum fyrir botni Miðjarðar- hafsins, annað skammætt en hitt langvarandi Það vanda- málið, sem skemur varir er í því fólgið að vernda þarf ákveðna brezka hagsmuni austur þar. Bretar verða að GREIN ÞESSI er eftir Harry Lidmar og birtist í norska tímaritinu „Vor tid.“ Fjallar hún um þær breytingar, sem nii eru í vændum í brezka samveld inu. Verða Kenvja og Miger- ia jafn íraustir hornsteinar brezka samveldisins og Egyptaland og Gibraltar voru áður fyrr? Elizabelh og Mountbatten tryggja éinkaleyfi sín á olíu- vinpÍjSa., er þeir hafa í Irak og íran, bar eð þau aru geysi þýðingarmikil fyrir herveldi Breta. Bretar verða að vernda olíuleiðslunar, er flytja olíuna til Miðjarðahafs strandarinnar, og þeir verða að gæta hagsmuna sinna í Palestínu. Vegna þessara beinu varna hafa Bretar rétt til að hafa tvær flugstöðvar í Irak og setulið í Palestínu, nota Transjordaníu sem hern aðarbækistöð ásamt því að hafa 10 þúsund hermenn og 400 flugmenn í Suez- Stóra- Bretland vill helzt varðveita þessi sérréttindi sín meðan unnt er, en sér hins vegar fram á, að endurskoðun á þeim stendur fyrir dyrum í náínnl framtíð. Hitt vandamálið, það, sem langvarandi er, reynir meir á krafta Breta. Þeir þarfnast fyrst og fremst æfingastöðva, birgðastöðva og eftirlits- stöðva. Var Egyptaland slík bækistöð 1 65 ár og var það geysimikilvægt þar eð Suez- skurðurinn er einnig í Egypta Iandi. Nærliggjandi svæði undir brezkri stjórn er Austur- Afríka. Liggur hún að hafi og þar er hægt að leggja nauð- synlegar járnbrautir, vegi og byggja hafnir. Þá hafa brezkir herfræðingar látið sér detta í hug Kenya og Tanganjika. * Fyrir nokkru gat Attlee þess í neðrimálstofunni, að brezka nýlendan Kenya væri fyrirhuguð aðalbækistöð fyr- ir vald Breta i Mið-Austur- Iöndum eftir brottför þeirra úr Egyptalandi. Bæði Reuter og Associated Press hafa birt í fréttum að Bretar hefðu á- kveðið, að flytja allan sinn hér úr löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins, en láta þá aftur á móti setjast að í Kenya, og skyldi þar komið upp mestu herstöðvum brezka samveldisins. Ekki-yrði að- eins fluttur herinn úr Egypta landi, heldur einnig Palestí- mu, írak og Transjordaníu- Hins vegar hefðu þeir fram- vegir hersetu á Kyprus og Malta. Er Kyprus í hinni nýju varnaáætlun fyrirhuguð ytri flug- og flotastöð, en Malta fremsta vígi. * Times birti fyrir nokkru, að brezka stjórriin hafi sam- þykkt áætlun um að gera haf- skipahöfn í lóninu við Mikind ani Bay. Þetta lón, segir brezk hernaðarnefnd, sem ferðazt hefur um Mið- og Austur-Afríku, getur rúmað ótakrrjarkaðarj fjölda skipa, og engu máli skiptir um s+ærð eða hvað þau rista djúpt. Da ly Mail kcm upp um enn einn þáttinn í hsmrna áætlun Breta, sam sé levni- legt samkomulag milli Eng- lands og Ástralín, og éigi að flytja nokkurn hluta brezka mælitækjaiðnaðarins, sem notaður er við framleiðslu rakettuvopna. Ástrah'a á þá að verða miðstöð raksttu- vopnaframleiðslu fyrir brezku s-mveldin- Anrars er talið, að haft sé í hyggju að flytja brezka iðnað'nn til Af- ríku ef koma skyldi til styrj- aldar í framtíðir.ni. Tilfærslan á lífæð brezka samveldisins, eða -ef réttara þykir varnarlínu, kemur heim við, að komið sé upp sterk- um hermaðarbækisíöðvum í Niger'u á vesturstrcnd Af- ríku. Þessar tvær aðalbæki- stöðvar á að tengja saman með 48 00 km. langri bifreiða braut, sem einnig skal þá sameina þær flugstöðvakerfi, er komið var upp í síðari heimsstyrjöldinni. Kenva og Tanganjika kæmu þá í stað Egyptalands, en Nigeria yrði annað Gibraltar. Myndi Nigeria og Kenya hornalínuna í hervarnaþrí- hyrning Breta, þá er Kartum í Sudan toppur þríhyrnings- ins. Hafa Bretar gert Kartum að mikilvægum stað í varna kerfi sínu, og gert er ráð fyr- ir að meira verði gert þar- Brezkir sérfræðiingar í flug- tækni rannsaka möguleika á því að bæta flugsamgöngur yfir Sudan og byggja alþjóða flugvöll nálægt Kartum. Og þá er Bretar voguðu að fara úr Egyptalandi, gerðu þeir það eingöngu af þeim ástæð- um, að þeir voru fastráðnir í að hafa ráðim í Kartum hvað sem það kostaði. Þeir vita nefnilega, að sá, sem ræður í Sudan stjórnar einnig Egypta landi, þar eð Níl rennur um. Sudan, en á þeim hvílir líf og afkoma Egypta. * Frá Sudan-Kenya bæki- stöðvunum geta Bretar lokað Suezskurði fyrir hverri árás- arþjóð. Sömuleiðis ná þeir til strandahéraða Mið-Austur- landa með rakettum, sem skot ið yrði þá frá Kemya og Karl um. Þar að auki geta rakett- urinar varið aðallciðina til Góðravonahöfða. Fjarlægð- in milli Kartum og Teheran er 2750 km- í lofti. Frá Kart- um til Suez er rúmlega 500 km. Lengst komust þýzku V-2 raketturnar 300—335 km., en í tilraun, sem gerð var í Mexiko í september 1946 flugu þær 2400 km. í Banda ríkjunum eru til áætlanir um að framleiða rakettu, sem eigi að geta flogið 5600 km., eni ekki er búið að uppgötva, hvernig byrgja eigi þær lang- fleygu rakettur upp með eldsneyti. Bæði Bretar og Bandaríkja menn .taka skýrt fram, að slíkt vamarbelti Breta þvert yfir Afríku geti' á engan hátt Myndin var tekin um það leyti, sem þa'U opinberuðu trúlofun sína. verið ógnun við friðsamlegt Rússland, en hins vegar geti það orðið mikill Þrándur í Götu rússneskrar útþenslu til Miðjarðarhafs, Indlands og Arabíu. Uppselt Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir hádegi mánudag og miðvikudag. (Ekki utsaumur) Heimilisiðnaðarfélags íslands byrjar miðvLkudag 15. okt. næstkomandi. — Kennsla fer fram í tvennu lagi, -eins og að undanförnu. Frá 'kl.* 2—6 og 8—10 á kvöldin. Allar upplýsingar igefur Guðrún Pétursdótt- ir, Skólavörðust. 11A, frá M. 3—5 e. h., sími 3345. Áuglýsið í Álþýðublaðinu í Hestamannafélaginu Fáik, sem hafa í hyggju að koma bhstum sínum í fóður hjá félaginu á komandi vetri, eru vinsamlega beðnir að fil- kynna það iekki síðar en 25. sepiember n.k. til cráðsmanns félagsins, Boga Eggertssonar, Laugalandi, sími 3679. Bústjóm FÁKS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.