Alþýðublaðið - 30.10.1947, Side 8

Alþýðublaðið - 30.10.1947, Side 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar fullorðið fólk og ung- linga til að bera blaðið í !þessi hverfi: t Vesturgöíu Seltjarnarnes. Fimmtudagur 30. okt. 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar fullorðið fólk og ung- linga til að bera blaðið í þessi hverfi: Kléppsholt Hringbraut Talið við afgr. Sími 4900. SSaS híl n m í gangsféfflnnl! í FYRRINÓTT var fólks- ‘bifreiðinni R 2028 stolið við Tjarnargötu 26. en eigandi hennar er Egill Renedikts- son veitingamaður í Odd- feilow. Hefur bifreiðinni verið ek- ið suður Tjarnargötuna og á Skothúsvegmn og á leið upp á Suðurgötuna, en þar stóð vörubifreið á hægri gang- stétt og rakst fólksbifreiðin framan'á haná. Svo virðist, sem ökumaðurinn, er stal bifreiðinni, hafi ætlað að smeygja bifreiðinni á milli vörubifreiðarinnar og garðs- grindverks. er vörubifréiðin stóð hjá, því að fólksbifreið- inni var ekið langt upp á gangstéttina, og lenti hún framan á vöurbílnum, og stórskemmdust báðir bílarn- ir, þó einkanlega bifreið •Egils. Svo var að sjá, sem bílþjóf- urinn hafi ekki veríð af baki dottinn, þótt hann hafi lent í þessum árekstri, því svo virðist sem hann hafi gefið bifrdíðinni, sem hann var í, fullt benzín og ætlað að ýta mótstöðunni (vörubílnumj úr vegi, því að fólksbifreiðin hafði spólað djúpt niður í gangstéttina og sat þar föst. Þjófurinn hefur ekki fund- izt enn þá. * I! ! eíia MæiíSKspa EYRIR TÍU ÁRUM, um það. bil þrem vikum eftir að rafmagni var fyrst hieypt til Reykjavíkur frá Sogsvirkjun- inni, voru fyrstu raftæk'.n afgreidd frá Rafha í Hafnar- firði. Á þessum tírj. árum hefur verksmiðjan framleitt 8700 eldavélar fyrir heimili, 6200 þilofna til húsahitunar, 6300 rafmagnsófna, 600 önnur húsahitunartæki, 300 þvotta- potta, 77 stórar eldavélar fyrír hótel, sjúkrahús og f’eira og lóks 35 stóra bökunaroína fyrir brauðgerðarhús, sjúkrahús cg veit'ngahús. í gær skoðaði margt gesta, í .þar á meðal riklsstjórnin, h.f. Skólafáik skoðar Heklu NÁLEGA EITT ÞÚSUND manns mun vera búið að ferðast austur að Heklu á vegum ferðaskrifstofu ríkis- ins nú á rúmri viku. Þessa dagana hefur skólafólk farið þangað í stórum hópum; f.yrstir fóru nemendur menntaskólans, eins og áður hefur verið getið. Þá fóru nemendur Ingimarsskólans í þessari viku, og í gær fóru cun 150 nemendur frá verzl- 'unarskólanum að Heklu. Auk þessara ferða efndi ferðaskrifstofan til almennr- ar ferðar að Heklu á sunnu- ■daginn var, og tóku þátt í henni um 80 manns. Samkvæmt upplýsingum frá starfsmönnum ferðaskrif stofunnar hafa fyrirspurnir <um ferðir til Heklu sjaldan verið meiri en nú, enda eru eldarnir í fjallinu með lang- mesta móti sem þeir hafa ver- ið um þessar mundir, og er stórfengleg sjón að vera aust ur við Heklu í myrkri á kvöldin. Á sunnudaginn kemur mun ferðaskrifstofan enn efna til ferðar að Heklu, og verður lagt af stað kl. 9 fyrir hádegi. Þátttaka þarf að tilkynnast fyrir laugardagskvöld. Raftækjaverksmiðjuna í Hafnarfirði, og voru gest- irnir hinir hrifnustu af starf- seminni. Þessi verksmiðja hefur nú í tíu ár verið eitt gleggsta dæmið um tilverurétt inn- lends iðnaðar, enda var rauði þráðurinn í öllum heillaóska ræðunum, sem fluttar voru syðra í gær, sá. að iðnaður ætti að vera þriðja stoðin undir atvinnulífi þjóðarinn- ar, á eftír fiskveiðum og landbúnaði. SAGA FÉLAGSINS H.f. Raftækjaverksmiðjan er stofnuð 29. október 1936; fyrstu stjórn skipuðu þeir Emil Jónsson, Bjarni Snæ- björnsson, Ásgeir Stefánsson, Sveinbjörn Jónsson og Guð- mundur Kr. Guðmundsson. Samtímis stofnuninni var hafinn undirbúningur að byggingu verksmiðjuhúss og innkaupum á vélum og tækj- um. er til rekstursins þurfti; naut verksmiðjustjórnin þar ráðlegginga Ing. Berg-Han- sen, Porsgrunn í Noregi, en við hann höfðu forystumenn þessa máls, þeir Sveinbjörn Jónsson byggnigameistari, Nikulás Friðriksson umsjón- armaður og Emil Jónsson, þá- verandi bæjarstjóri í Hafnar firði. gert frumdrög að samn- ingi, þar sem Berg-Hansen seldi Raftækjaverksmiðjunni réttinn til að framleiða hér á landi rafmagnseldavélar og önnur rafmagnstæki, er verksmiðja hans í Nöregi framleiddi. Jafnframt tók hann að sér að vera teknisk- ur ráður.-autur verksmiðj- unnar. Ýmsir örðugleikar voru á rekstri verksmiðjunnar til að byrja með, eins og búast mátti við; og aðeins 14 elda- vélar voru afgreiddar frá verksmiðjunni til áramóta 1937—1938; 1938 er bezta ár verksmiðjunnar hvað elda- vélar snertir; eru þá fram- leiddar 1422 eldavélar. Strax á árinu 1938 verður fram- leiðslan fjölþættari, og nú er svo komið. að eldavélar eru aðeins um það bil helmingur af árlegri framleiðslu verk- smiðjunnar, Frá því verksmiðján 'tók til starfa og fram til 1. októ- ber síðast liðinn hafa verið afgreidd frá henni samtals 24 800 tæki; saman lagður kílówattafjöldi þessara tækja er um það bil 80 000. Virkjað afl til almenningsþarfa á öllu landinu mun láta nærri að sé nú um 35 000 kw. Frá byrjun hafa verið seld- ar framleiðsluvörur fvrir um 10V2 milljón króna. Á sama tíma hafa verið greidd vinnu- laun með um 3 880 000 kr. Verð á aðalframleiðslu verksmiðjunnar, rafmagns- eldavél, þriggja hellna, með bökunarofni, var í nóvember 1937 270 kr., í september 1939 325 kr. og í október 1947 880 kr. — 10 ára reynsla hefur sýnt. að Rafha eldavélin hef- ur fyllilega staðizt erlenda samkeppni bæði hvað snert- ir gæði og verð. í þessu sam- bandi má geta þess, að aðeins fjórði hluti af verði vélarinn- ar er erlendur gjaldeyrir. Verksmiðjan hefur frá því hún tók til starfa aldrei getað unnið af fullum krafti, stafar þetta af gjaldeyrisskorti fyrstu árin, en á seinni árum vegna þess hve örðugt hefur reynzt að fá keypt frá útlönd um þau hráefni sem nauðsyn leg eru til framleiðslunnar og nú síðast sérstaklega á út- vegun járns. Eins og áður er getið, hef- ur mest verið framleitt á einu ári 1400 eldavélar, en meðaltal þeirra 10 ára, sem verksmiðjan hefur starfað, er 870 eldavélar á ári. í nú- verandi húsakynnum og með þeim vélakosti, sem verk smiðjan hefur nú, má fram- leiða um 2400 eldavélar ár- lega, ef efni væri ávallt nægj anlegt fyrir hendi. Húsakostur verksmiðjunn- ar var til að byrja með ná- lægt 700 ferm. að grunnlfeti, en hefur smátt og smátt ver- ið aukinn og er nú um 1700 ferm. Aukin húsakynni og bætt vinnuskilyrði gera mögulegt að víkka verksvið verksmið.junnar og gera það fjölbreyttara. Af framtíðar- verkefnum Rafha má t. d. minnast á að stjórn verk- smiðjunnar hefur nýlega gert Myndin er úr- vinnusal verksmiðjunnar. samninga við A/B. Elekírolux í Svíþjóð, um smíði á kæli- skápum hér á iandi, af sömu gerð og þetta fyrirtæki fram- leiðir. Vonir standa til að þessi framleiðsla geti hafizt á næsta ári. Vjð Raftækjaverksmiðjuna starfa nú 46 manns, en hægt væri að veita 80—90 manns vinnu, ef nægjanlegt efni væri fáanlegt. Hlutafé H.f. Raftækjaverk- smiðjunnar er kr. 161 000,00. Ríkissjóður íslands er aðal- eigandi, og á hann 50 000,00 af hlutafénu. Aðrir hluthaf- ar eru 37 að tölu. Arður af hlutafé var ekki greiddur ár- in 1937 og 1938, en 1939 4% og 1940 og síðan 6%. Lög félagsins mæla svo fyrir, að eigi megi greiða meira en 6 %' í arð árlega af hlutafénu. Stjórn H.f. Raftækjaverk- smiðjunnar skipa nú þessir menn: Emil Jónsson ráð- herra, Guðmundur Kr. Guð- mundsson skrifstofustjóri (f. ríkissjóð), Bjarni Snæbjörns- son íæknir, Sveinbjörn Jóns- son forstjóri 00 Guðmundur Árnason bæjargjaldkeri. — Framkvæmdastjóri er Axel Kristjánsson. Einar Krisíjánsson syngur Veírar- ferðina í Ansfurbæjarbíó. Hann dvelur hér í hálfan mánuð og fer héðan beint til Vínar að ríkisóperunni. EINAR KRISTJÁNSSON óperusöngvari er kominn til landsins og mun hann syngja hér lagaflokkinn „,Vetrar- ferðina“ eftir Schubert. sem flutt verður í Austurbæjarbíó á vegum Tónlistarfélagsins innan skamms. Dvelur óperu- söngvarinn hér aðeins í hálfan mánuð að þessu sinni og fer héðan beint til Vínar en þar er hann ráðinn í vetur við ríkisóperuna og mun syngja þar meðal annars tenórhlut- verkin í óperunum La Bohmé, Rigoletto og Týnda brúðurin. Tiðindamaður blaðsinstil Austurríkis og dvelja þar í hitti Einar Kristjánsson að máli í gær. og sagði hann, að það_hefði iengi staðið til og raunar verið ákveðið, að hann syngi hér „Vetrarferð- ina“ á vegum Tónlistarfélags- ins, þegar Austurbæjarbíó væri fullgert, en þar eð það hefði dregizt, hefði ekki ver- ið hægt að koma því við fyrr en nú, að flytja verkið þar. Hins vegar sagði Einar að þetta hefði ekki nátt seinna vera til þess. að hann hefði getað komizt hingað, því að hann er samningsbundinn við ríkisóperuna í Vín í vet- ur og verður að leggja héðan af stað eftir hálfan mánuð. Hefur Einar nú fengið öll nauðsynleg leyfi viðkomandi yfirvalda rtil að mega koma vetur. Aðalhindur F. U. annað kvöld. AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík verður haldinn annað kvöld kl. 8,30 í bað- stofu iðnaðarmanna. Á dagskrá fímdarins eru veríjuleg aðalfulndarstörf. Starfsemi félagsins er nú að komast í fullan gang og eru málfundaflokkarnir þeg- ar byrjaðir, en þeir eru á hverju sunnudagskvöldi kl. 8,30 í skrifstofu félagsins. Enn fremur er saumaklúbb-- urinn byrjaður og loks mun talkór félagsins taka til starfa á næstunni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.