Alþýðublaðið - 09.11.1947, Síða 6

Alþýðublaðið - 09.11.1947, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ____________ Sunnudagur 9. nóv. 1947. TILKYNNING Frá og með 1. okt. 1947 h>efi ég un>dirritaður selt hr. Þórði Si>gulrg>eirssyn.i, minn 'hluta í verzlunánni Barónsbúð, Hverfisgötu' 98, en frá sama tíma hefi ég keypt Þórðar hluta> í útibúum verzlimarfnnar við Háteigsveg 20 og Barmahlíð 8 og mun ég reka þær undir.-nafninu Verzhin Axels Sigurgeirssonar. V ir ðingarfyllst. AXEL SIGUKGEIRSSON. John Ferguson: MAÐURINN I MYRKRINU ia•••••■•••■••.••■••••• NÚ ER ÞAÐ SVART. . . Um fátt mun nú vera meira rætt í bænum, en þá dökkleitu fregn, sem flogið hefur skrúfu- laust manna á meðal, — að hingað væri von á kolsvörtum áflogasegg, heimsmeistara í fantabrögðum og, kvalatökum, og væri hann inn fluttur sam- kvæmt tollskrárviðauka um bráðnauðsynlegarvörutegundir og viðurkennda listamenn. Sé fregnin sönn, þá þykir oss, sem þeir, er matsvald hafa í mál um, séu nokkuð frumlegir og frumstæðir í viðhorfum sínum til listarinnar. Eða skyldi það hafa verið á steinöldinni sjálfri, sem það var viðurkennd list að núa upp á limi andstæðings síns og jafnvel brjóta, kvelja hann með hverskyns hörkutök- um og kreistingum til veina og óhljóða, unz við bana lá? Það skiptir ekki svo miklu máli, að- alatriðið er það, hvort yfirvöld vor hafa tekið upp það mat á list eða ekki, og skýtur þá dá- lítið skökku við það, sem vér höfum vanist, þar eð iðkendur slíkrar listar hafa að undan- förnu annað hvort verið látnir í steininn fyrir að troða upp, eða auðkendir á einhvern þann hátt, að almenningur vissi hverskonar menn þar færu. Til þess að sannfærast um hvort nokkuð mundi vera hæft í fregn þessari, hringdum vér til manns, sem vér álitum að eitthvað mundi hafa með þetta að gera og spurðum hann spjör unum úr, en hann svaraði oss í norður þegar vér ’spurðum hann í suður; kvað líklegt, að um misskilning væri að ræða, eitthvað hefði flogið fyrir, að slíkur náungi væri væntanlegur til Hálogalands og hefði al- mannarómurinn því haft landa víxl, sem honum væri og til trú andi, og væri það ekki afrek meira, en þegar honum tækis að telja almenningi trú um, að allra geðslegustu menn væru karla ljótastir. ,,Annars verðið þér að; játalt að það væri einmitt þjóðráð að flytja þennan áflogagarp inn“, mælti hann. ,,Þá væru margar flugur steindrepnar í einu höggi. . . kveðinn niður orðróm urinn um kynþáttahatur vissra manna, og um leið séð svo um, að hinum mörgu jazzunnendum borgarinnar gæfist kostur á að hlýða á þann trylltasta, frum- stæðasta og þá auðvitað hinn sannasta jazz, sem hægt er að hugsa sér, — kvalaskræki, ösk- ur og vein þeirra sem sá dökk- leiti prakteseraði á sína viður- kenndu list, er rynnu saman við hrifningaróhljóð, lófaklápp og fótaspark áhorfenda og sköpuðu hina sígildustu ,buggy-wuggy hothallæris symfoníu", eða hvað það nú heitir á frummál inu.“ Þannig fórust honum orð þeim vísa manni, og vér grum enn engu nær. •— ■— gerði hann of lítið úr hæfi- leikum Kinlochs til þess að gæta sín sjálfur. „Hann er slægur, þessi Kinloeh,“ sagði ég. „Sjáðu bara hvernig hann lék á þig, þegar hann þóttist vera blindur." McNab brosti. „Það gerði hann. En það átti hann líka hægt með, því að hann hafði verið blindur í mörg ár.“ Það kom nú fólk í vagn- inn við hvern viðkomustað, og það var ekki óhætt að tala, nema þegar lestin var á hreyfingu og ekkert heyrð- ist fyrir skrölti. McNab laut að mér. „Ef þetta reynist rétt, sem ég fer eftir núna,“ sagði hann, „þá mun heilmikið hvíla á þér. En láttu ekki blekkja þig neitt um að þessi maður sé ekki í hættu. Þessi Kinloch er nær dauðanum nú en nokkru sinni meðan hann var í Flandern.11 Hann klappaði á kné mér og næstum öskraði að mér: „Láttu það vera þér ljóst, því að annars muntu ónýta alveg það verk, sem ég hef falið þér.“ Þá skauzt lestin út í dags- Ijósið og við vorum að fara yfir Tower Hill í áttina að Trinity House. McNab skýrði manninum í anddyrinu frá érindi sínu. ITann vildi fá að finna ein- hvern, sem væri kunnugur Kent ströndinni. Maðurinn klóraði sér á hökunni og var samt í vafa, þegar McNab sagði, að það væri ekki vegna brims, sjávarfalla eða vita, sem hann þyrfti að fá upplýs- ingar, heldur um vegi, firði og höfða. „Það lítur helzt út fyrir, að þér hafið ekki komið á rétta skrifstofu; herra,“ sagði hann>. En svo hýrnaði yfir honum. „Það er hann Georg gamii; hann var í strand- varnarliðinu; ég held, að það hafi verið í Kent. Hann mundi vera rétti maðurinn, ef hann væri hér á næstu grösum.“ Eitthvað hvarf úr hendi McNabs yfir í lófa hins með þeim árangri, að komið var í mesta flýti með Georg ein- hvers staðar að úr bygging- unni. Hann var rauðleitur í and- liti, bláeygur og nokkuð við aldur, enn þá veðurbarinn, þrátt fyrir langa þjónustu í hinu rólega Triniity House. „Þekkið þér Kentish ströndina?“ byrjaði McNab undir eins. „Ég geri ráð fyrir því, herra; hvern þumlung af henni frá Rochester til Rye.“ McNab var hinn ánægð- :asti. „Þér ha'ldið, að þér gætuð sagt hvaða staður hvað væri, eftir lýsingu?“ „Áreiðanlega, herra, ef þér ' gæfuð mér nógu greinilega lýsingu.“ „Það er einmitt það, sem ég er mjög efins í. Hlustið á.“ McNab talaði hæg — lágt og mjög hægt. „Það er langur vegur niður bratta brekku og beygir skarpt til hægri. Þar sem brekkan endar, liggur þorp. í bíl er ekki nema nokkurra mínútna ákstur gegnum þorjLð. Og þá er maður allt í einu kominn að sjónum, svo nálægt, að ef stormur er, þá finnur maður úðann á andliti sér. Eftir svo sem einnar mílu ferð, þá snýr maður aftur í áttina frá sjón- úm og heyrir ekki til hans meir. Georg gamli, sem hafði hlustað með athygli, nuddaði á sér eyrað hugsandi. „Það er erfitt að vita, hvað þetta hefiur verð. Það er heill hópur af þorpum, sem þetta hefur verið. Það er stable til Margate og Broad- stairs líka. Og auk þeirra —.“ McNabsagði: „Og svo finn- ur maður sjólöðrið og sólina á vnstri kinn sé.r.“ - Þá birti yfir gamla mann- inum. „Já, þetta var betra. Þá er útilokað að það sé á norður- ströndinni.“ Hann hugsaði sig um stundarkorn og leit >svo upp. „Lítur út fyrir að vera ekki mjög ólíkt Pegwell Bay, þegar komið er frá Ramsgate, nema það, að hæðin er ekki tl hægri. Og það gæti alveg verið Walmer, ef farið væri tiil austurs en ekki vesturs. í Dover er brött hlíð, og það gæti pass- að, að hægt beygt væri til Ævintýri Bangsa Þeir félagar ganga um borS í gaflkænuna. Dvergurinn legg- ur böggulinn í barkann og setzt undir árar. „Ég var að sækja vistir fyrir húsbónda minn“, segir hann og rær. „Við búum tveir einir í kastalanum“. „Þetta er æði dularfullt“, segir Bangsi. „Þj varst að minnast á að hús- bóndi þinn hefði í hyggju að byggja eitthvað. Ég sé hvergi auðan grunn á eynni“. „Mér fellur þetta ekki“, verður Magga mús að orði, og er auð- sjáanlega hræddur. En dverg- urinn brosir. FLUGMAÐURINN: Sjáðu! Það er tekið að rjúka úr þrýstilofts- hreyflinum! Og enn fer hraði ■hennar minnkandi. ÖRN: Bara að hún taki nú ekki upp á því að springa og splundr V ^ asc í þúsund stykki.---------Nú nálgast hún okkur og þá — ÖRN ELDING

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.