Alþýðublaðið - 21.11.1947, Síða 6

Alþýðublaðið - 21.11.1947, Síða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 21. nóv. 1947. FARI ÞEIR NU------------! Mér llður illa. Ég hem mig ekki við nokkurt verk. Ég er nefnilega reiður. Stórreiður. Mið langar til að gefa einum kunningja mínum á hann. En hann er mér stærri og sterkari, svo ég þori ekki að gera neitt í málinu. Ég bý í einu af úthverfum bæjarins en þessi kunningi minn býr á hitaveitusvæðinu. Og það vantar ekki, að hann hefur látið mig heyra sitt af hverju um öll þau þægindi og menningarskilyrði, sem hita veitusvæðisluxusíbúarnir nytu umfram okkur, útkjálkakola- kyndingarhalanegrana. Og ég hef ekki getað komist h'já að viðurkenna, að hann hefði nokkuð til síns máls. En hérna íhinneðfyrradag rann heldur en ekki á snærið hjá mér. Þá kom þessi kunn- ingi minn hríðskjálfandi, hóst- andi og eyrnasneplakalinn til vinnunnar. Auk þess hélt hann að hann vséri búin að fá lungna bólgu og að hann mundi deyja, þrátt fyrir allar hinar geysilegu framfarir læknislistarinnar á síðustu árum. Hitaveituleiðslan að húsi hans hafði nefnilega sprungið í frostinu, og nú varð hann að láta sér frostið nægja. Hann fullyrti að það væri 18 stiga frost í íbúð sinni og 20 stiga frost á svefnsófanum, og færði mjög hávísindaleg rök því til sönnunar, að jafnan yrði til muna kaldara í íbúðum, sem hefðu verið vel kynntar, en yrðu skyndilega ökyntar, held- ur en úti á bérsvæði. Ég hlóg, hlóg beint framan í hann. Sá raunar eftir því á eftir, því honum hitnaði. En þegar ég fór heim til mín um kvöldið í margyfirfyllt um strætisvagni, staulaðist síð- an támarinn og mjaðmaaumur úr vagninum heim að húsi mínu yfir hóla, gryfjur og hraun- grýti, sem einhverntíma kvað eiga að verða að stræti, settist að í íbúð, þar sem rafmagnið er svo naumt, að maður getur hvorki neytt soðins matar eða niðursoðinnar útvarpshljómlist ar, — þá fann ég ekki til neinna af þessum óþægindum sem fylgja því að búa í fullkomn- ustu nýtízkuhverfunri nýtízku höfuðborgar, sem nú er orðin stórborg, — að flatarmáli. Mið stöðvarofnarnir í íbúð minni voru nefnilega heitir, ■— fun- heitir. Og nú lágu þeir og skulfu í bólum sínum á hitaveitusvæð- inu og kynntust af eigin reynd allri kvalatækni nýtýzku hrað- frystiaðferða. Ó, hvað ég naut þess! — Ó, hvað ég naut þess maður! ■— En viti menn. Tveim dögum síðar fréttir maður að búið sé að skella á kolaskömmtun! Og nú brosir kunningi minn. Skælbrosir út í annað munnvik ið af allri þeirri meinfýsni, sem einn gerspilltur hitaveitu- svæðislífsþægindaóhófsneyt- andi getur í bros sitt lagt. Þess utan hefur dóninn skemmdar framtennur. Mér stendur á sama hvað hver segir. Þessi kolaskömmtun er hefndarráðstöfun hitaveitu- píusprungudóna, og hafið þið það! ER SÍLDIN PÓLITÍSK? Það skyldi þó aldrei koma á daginn, að Hvalfjarðarsíldin væri pólitísk. Stórpólitísk meira að segja. Að minnsta kosti telja sumir menn nokkra hættu á, að henni takist það, sém ýmsir aðrir hafa gefist upp við, — að fella stjórnina. Sjálfsagt verða útvarpsum- ræður samfara þessu stjórnar- fellingaratriði. Þá fær maður þó að heyra nýja rödd í út- varpinu. Mikil lifandis ósköp hlakka ég til að heyra síldina halda ræðu og svara öllum þeim skömmum, sem hún hefur orðið að þola að undanförnu. Bara að hún verði ekki óða- mála urrf of. John Ferguson; MADURINN I MYRKRINU NNING írá skðflimtunarskrifstofu ríkisins í sambandi' við auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 22/ 1947 um 'skömmtun á kolum, sk-al sérstaklega á það bent, að auðveldast mun að framkvæma kolaskömmtundna þannig, að notendur snúi sér tii kola.sala með beiðni sína um fcolakaup, en kolasaiinn útvegi sér svo beimild bæj'- arstjóra eða oddvita til afgreiðslunnar samfcvæmt tví- rituðum lista, ©em kolasalinn leggi fram. Þótta fyrir- komulag gaeti losað einstaka notendur við það ómak að sækja um innkaupaheimiid hver fyrir pg. Sama fyrir- komulag getur að sjálfsögðu vérið við innfcaupaheimiMir handa skipum og öðrum þeim, sem nota kol til annars en venjulegrar beimilisnotkunar. Reykjavík, 19. nóvember 1947. Skömmiunarskrifsfofa ríkisins hann gat sídtwft. r • • harn hefði venð, svo að aí íik cll tvímæli. Þú hefur áhuga fvrir slíku Ilann stcó Tktu eftir. Hús Wyls, Whitelands, er fimm mílur rúmlega frá Ealing. Við byrjuðum með því að rann- saka ferðir hans á mánudag- inn, sem morðið var framið. Frú Wyl hafði verið uppi í sveit í viku, en búizt var við henni heim þetta kvöld. Wyle var kvefaður og fór um kl. 8 í rúmið. í kringum kl. 10 hringdi hann og bað um whisky í heitu og spurði um sama leyti, hvort frú Wyl hefði komið. Yfirþjónninn svaraði því neitandi og kvað þokuna geta valdið töfinni. Þetta samþykkti Sir Stephan og bað um, að hann yrði ekki truflaður neitt, bauð góða nóftt og slokkti ljósið.“ McNab hló. „Og svo fór h,ann úr rúm- inu aftur, ha? Og út um gluggann, út úr húsinu. Svo reikaði hann um á veginum til þess að stöðva frú Wyl, áður en hún kæmi heim. Hann myndi þekkja hana af hljóðinu í vélinni og vera þess vegna nógu fljótur að stöðva- hana, áður en hún þyti fram hjá í þokunni. Hann fékk hana svo tiil þess að aka sér til Ealing til þess að tala við P. Paget. Morguninn eftir kemur þjónninn inn í svefnherberg- ið til þess að draga upp gluggatjöldin og sér þá, að húsbóndi hans er sofandi, ha? Þá er húsbóndanum sagt, að frúin haf/ þrátt fyrir allt, komið um kvöldið.“ „Alveg eins og þjónninn bar vitni um. Þetta heppn- aðist svo ákaflega vel“ sagði Snargrove. ,,Já, að nokkru leyiti sagði McNab. „Þér megið ekki gleyma, að það er þeg- ar búið að rannsaka líkið af manninum.“ „Þetta e.r yðar álit,“ sagði Snargrove. „Samt verð ég að viðurkenna, að ef það hefði ekki verið vegna þessara á- lyktana yðar frá göngustafn- um, þá hefði engln rannsókn farið fram á líki Stephans Wyl í dag. Og hugsið þér yður úrskurðinn: Dáinn af slysförum., samúðarvottur við frú Wyl og aðfinnslur til umsjónarmanns veganna. Ég er að hugsa um að taCa dálítið við frú Wyl núna, en ekki i samúðarskyni.“ „Þú getur ekki höfðað mál gegn konu fyrir að koma ekki upp um eiginmann sinn. Og þar að auki var ekki víst að hún vissi, til hvers mað- ur hennar vildi láta hana aka sér til P. Pagets, að minnsta kosti ekki fyrr en búið var að fremja glæpinn.“ „Það er satt. En ég ætl- aði ekki að gera það. Við munum taka þennan Kinloch fastan sem meðsekan í glæpnum, ef honum batnar.“ „En góði Snargrove!11 and- mæf.ti McNab. „Hvernig get- urðu sannað, að hann sé með- sekur? Þú getur eins vel reynt að sanna, að ég sjálfur eða veslings Godfrey þarna væru meðsekir. Öll vitneskja, sem við höfum um rnálið, bendix til; að Kinloch hafi verið eins hugleikið og okk- ur að komast að, hver morð- inginn var. Og það lítur ekki út fyrir, að hann hafi verið að hjálpa tiil að flýja, þar sem vafalaust er, að hann hefur skotið Kinlocih áður en - hann lagði af stað iil Dover. Það var meiri glæpur en þó að hann ryddi fjárkúgaran- um úr vegi. Og ég er viss um, áð frú Wyl myndi vera á sama máli. Ég hefði viljað sjá manninn hengdan. Samt er það ekkert hræðilegra að hanga í sex feta háum gálga en að hrapa þessi tvö hundr- uð fet niður kfettana, og þeg- ar öllu er á botninn hvolft, þá er hann dauður hvort eð er.“ McNab hafði ósjálfrátt hækkað röddina, og þá kom Jones inn í herbergið. „Mér þykir það leitt,“ sagði hún; ,,en ef þér hafið meira að segja, vilduð þér þá ekki koma inn í næsta her- bergi. Það getur truflað sjuk- linginn, að þér talið svona.“ „Ég bið afsÖkunar,“ sagði Snargrove og stóð upp. McNab stóð líka upp. Ég ætla að reyna öklann á mér og ganga eftir ganginum. Það dugir ekki' að láta hann stirðna,“ sagði ihann og tók undir handlegginn á Snar- grove. Þegar þeir voru komnir út, snéri hjúkrunarkonan sér að mér. ,,Jæja,“ s-agði hún; „svo að þér hafið raknað við.“ j „Það getur Lðið yfir mig aftur, ef þér farið“ sagði ég. ; En nú hringdi hún bjöll- unni í staðinn. | „Þér lítið mikCu betur út,“ sagði hún og horfði fast á mig. „Það getur ekki verið satt, sem þeir segja.“ „Hvað segja þeir?“ ,Að þessir tveir menn séu leynilögreglumenn.“ „En það eru þeir.“ Snotra, iljóshærða hjúkr- unarkonan varð steinhissa. „Hverju hafið þér þá lent í? Voruð þér þá-ekki að gá að hreiðrum? Þeir mundu ekki vilja finna yður þess vegna.“ Hún varð svo undrandi, að hún sá ekki McNab í dyra- gættinni. „Annar þeirra,“ sagði ég, ,,er bezti vinur minn.“ „Ó, þér eigið við þann minni —- halta lögveglu- þjóninn?“ Þá heyrðist McNab hlajja, og hún snéri sér við. ,,Nei, nei, hjúkrunarkona,“ sagði hann; „halti maðurinn, en ekki lögregluþjónninn.“ Og þegar hjúkrunarkonan var farin fram til að sækja lækninn, þá kom ég með spurninguna, sem brann á vörum mínum. „Kinlloch er þá að deyja?“ McNab leit hátíðlega á mig. „Kinloch er í Paradís, son- ur minn.“ Hann setti stól við rúmið mitt og hélt í hönd mér. „Ertu nýbúinn að frétta það?“ sagði ég. „Ég sá hann þar í morgun. Hann hefur eins og þú vak- andi engil við rúmstokkinn'. Ég fór með hann þangað frá Dover í gær.“ Og þegar ég starði á hann, þóttist hann hafa misskilið mig. „Ó, ég sé, hvað þú átt við — skotsárið. Ja, hann mun verða jafngóður af því eftir eina eða tvær vikur. Hann er ekki fremur í Paradís í raun og veru en þú.“ SÖGULOK EbS. rrl fennir í Antwerpen og Hull 24.—30. nóveinber. H.f. Eimskfpaféfsg ^Sair.koma í kvöld kl. 8.30. 2s Ræðum&nn: |“ Jóhann Hlíðar fe Magnús Guðjónsson wÆskulýður, fjölmennið! r Sigurður Magnússon Leslð Alþýðublaðfð

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.