Alþýðublaðið - 06.12.1947, Side 7

Alþýðublaðið - 06.12.1947, Side 7
Laugardagur 6. des. 1947. ALÞVÐUBLAÐIÐ 7 Næturlæknir í læknavarö- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki; sími 1760. Leiðrétting Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Ljósatími öskutækja er frá kl. 15,20 — 9,10 að morgni. Verði eigendaskipti að bifreið, skal bæði hinn nýji og fyrri eigandi bifreiðarinnar taf arlaust tilkynna það lögreglu- skrúfaðir neðan í skó (svarta) nr. 41 ©ru til sölu og sýnis í af" greiðslu Alþýðublaðs- ins í dag frá kl. 6—7. Vatnsglös nýkomin barnaleikföng mikið úrval. Þórsbúð, Þórsgötu 14. Nýkomiö iGamasíubuxur, barna- kjólar keklaðir, lopi 3 lit- ir, vinnuvettlingar. Þórsbúð, Þórsgötu 14. Jón Baldvinssonar for- seta fást á efti.rtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flok'ksins. Skrifstofu Sjó- jmannafélags Revkjavflíur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð- La.ugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Lesið Álbýoublaðið Krafðist þess, sem nóg er af! ÞING S ALYKTUNARTIL- LAGA kommúnista um auk- inn kaffi- og sykurskammt til sjómanna kom til umræðu í sameinuðu þingi í gær. Hermann Guðmundsson hafði framsögu fyrir henni, en Emil Jónsson ráðherra lýsti að ræðu hans lokinni yfir því, að tillagan væri með öllu ástæðulaus og bar fram rök- studda dagskrá um að vísa henni frá. Ráðberrann upplýsti, að hinn fasti sjóm'annsskammt- ur af kaffi og sykri hefði ver ið í gildi alltaf, meðan þess- ar vörur voru skammtaðar, en sykur hefur verið skammt aður síðan í september 1939 óslitið. Er hinn almenni skammtur af þessum vörum á mánuði 333 grömm af kaffi og 1500 grömm af sykri, en aukaskammtur af þeim til sjómanna er á mánuði hverj urn 120 grömm af brenndu kaffi og 800 grömm af sykri. Auk þess .hefur þeim síld- veiðiskipum, isem hingað til hafa leitað til skömmtunar- skrifstofu ríkisins, verið veitt ir viðbótarskammtar, sem nema á mann 160 grömmum af kaffi og 800 grömmum af sykri. Hefur engu slíku skipi verið neítað um slíkan við- bótarskammt og mun það ekki verða gert, jafnvel þótt skammtarnir endist ekki. Auk þeasa hefur náðst samkornulag með skömmtun arstjóra og fiskimálastjóra um viðbótarskammta af kaffii og sykri handa bátunum, sem nú stunda síldveiðar, og hafa landsambandi íslenzkra út- veesmanna staðið til boða við bótarskammtar af þessum vörum til ráðstöfunar. Til þsssa hefur þó enn ekkd kom :.ð, þar eð landssambandið hefur engar óskir borið fram um úíhiutun slíkra vlðbótar- skammta. Hermann Guðmundsson hafði það €<10; fram að bera að fengnum þessum upplýs- ingum, að hann hefði hreyft þessu máli sem forseti Al- þýðusambandsins til að tryggja það, að sjómenn fengju nóg af kaffi og sykri! Ölfrumvarpið. Framhald af 3. síðu. að þykja saklaust, geti leitt af sér löngun í sterkari á- fenga drykki, sem að lokum endi með áfengisástríðu. og þeim afleiðingum, sem ég hef áður minnzt á. Það er of seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í hann. Þess vegna er það skylda vor, að standa vel á verði gegn öllu því, sem við getum ályktað, 'að hafi í för með sér óham- ingju, en engar úrbætur á þessu vandamáli þjóðfélags- ins. Beinum h-uga voruro að öðrum viðfangsefnum en því, að koma af stað bruggun á áfengu öli í landi voru. Það er áreiðanlsgt, að verkefni eru nóg, og það er jafn á- reiðanlegt, að sum þedrra þola enga bið. Þorsteinn Sveinsson. Við þöklíum hjartanlega auðsýnda samúð og Mutte'kningu við fráfall og jarðarför konu minnar, Signlar Jónsdóttur. Fyrir mina hönd og hama minna. Einar Angantýsson. Björa á ekkert F I HR. RITSTJÓRI! Bt af frásögn í blaði yðar í gær, 5. des., þar sem sagt er að ég sé einn af eigendum vél- skipsins „Nönnu“, vil ég taka það fram, að ég á ekki og hef aldrei átt neitt í umræddu sk.pi, Björn Bjai-nason. Kaupum tuskur Baldurgöíu 30. ARMENNÍNGAR: Skemmtifundur verð-! ur haldinn í Sjálf- j stæðishúsinu miðviku ' daginn 10. des. og hefst kl. 9. Skemmtiatriði og dans. Öllu íþróttafólki héimill að- ■gangur. Skemmtinefndin. Nýsláírað wpa: °s KJÖTVEFZLUN HJALTA LÝÐSSONAR, Grettissötu 64 og Hoísvallagötu 16. hjá Haraldi í dag og næstu daga. Þar er til sýnis ný gerð af íslenzkum silf- urborðbúnaði, siem ég mun byrja að framleiða strax og efni til þess fæst. Guðlaugur Magnússon gullsmiður. — Laugavegi 11. INNILEGA ÞAKKA ég öllum þeim mörgu vinum mínum og velunnui-um, sem glöddu mig á 50 'ára af- mæi'isdegi -mínum, með heimsóknUm, skeytum, blóm- um, gjöfum og á ýmsan annan hátt. Eg mun lengi gleðj- ast yfir endurminningum um þá vinsemd, sem þið sýnduð.mér í tilefni dagsins. Guð blessi ykkur öll. Magníua J. Sveinsdóttir, Baugsvegi 3. frá sfjórn SíldarverksmiSja ríkisins. Þrátt fyrir það, að ráðin hafa verið til síldarflutn- inga skip, sem bera í einni ferð rúmlega 100.000 mál, ihafa veiðarnar gengið svo vel, að þessi flutningaskipa- stóll hefur reynst ófullnægjandi. Hafa því undanfarna daga yerið athugaðir möguleikar á því, að taka 'síld í land til igeymslu í Reykjavíik eða nágrenni bæjarins og í Hvítanesi við Hvalfjörð. Á fundi sínum í gær, hinn 4. desember, ákvað stjórn Sildarverksmiðja rík- isins að hefja móttöku á bræðslusíld til geymslu í Reykjavík og nágrenni bæjarins. Sö'kum kostnaðar og rýrnunar á síldinni við geymsluna getur verð á þessari síld ekki orðið nema kr. 22.00 fju-ir málið afhent á bíl við skipshlið. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins 'hefur kynnt sér vilja útgerðarmanna í þessu efni, og virðast þeir geta sætt sig við laelkkura á síldai’verðinu undír þessum krmgumstæðum. Það* verður lagt í vald útgerðar- manna skipanna, bvort þeir vilji afhenda síldina með þessum skilmlálum eða kjósi heldur að bíða eftir af- greiðslu í síldarflutningaskip og fá þá hærra verðið, kr. 32,00 pr. mál, ef landað er beint í skip úr málum, eða kf. 30,50, ef landað er á bílum í flu'tningaskip. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisms býsfvið að geta hafið móttöku síldarinnar til geymslu í Reykjavík í dag, (laugardag). Og verður fyrst um sinn tekinn einn farmur af skipi. Reykjavík, 5. desainber 1947. Sfjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Sveimi Benediktsson. Erlendur Þorsteinsson. Júlíus Havsteen. Jón Kjaríansson. Hinningarspjðld Bamaspítalasjóðs Hringsins eru1 afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Bergur Jénsson héraðsdómslögmaður. Málaflutningsskrifstofa: Laugavegi 65, sími 5833. Heima, Hafnarfirði, sími 9234. •T* B Auglýsið í Alþýðublaðinu •T» n I •]

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.