Alþýðublaðið - 04.01.1948, Blaðsíða 1
VeSurhorfur:
Norðausían kaldi, ° síðar
stinnings kaldi, skýjað;
hætt við éljum.
Forustugrein:
Hljóðir og hógværir menn.
XXVIII. árg.
ISunnudagur 4. janúar 1948.
2. tbl.
r
Á verði úti fyrir Aþenu
Myndin er tekin um borð í ameríslku beitiskipi á höfninni í Pireus, haínarborg Aþenu.
Sii nádrann
ndaríkjanna
ja Grikklands
SamaiiÍHirðar á k-
og
í dönsku kommún
istabtaði
Frá fréttaritara Alþýðubl.
KHÖFN í gær.
OTTO GELSTED skrifar í
danska kommúnistablaðið
„Land og Folk“ í sambandi
við valdaafsal Mikaels Kú-
meníukonungs og brottför
hans með fullar bendur fjár
frá Rúmeníu:
„Það mætti máske spyrja,
hve mikið ísland hefði borg-
að Kristjáni konungi, þegar
hin ágæta þjóð þess taldi sér
hagkvæmast að setja hann
af sem konung íslands. Stofn
un íslenzka lýðveldisins var
þó óneitanlega töluvert
ruddalegri, en stofnun lýð-
veldisins í Rúmeníu: en eng-
ir stórpólitískir spákaup-
menn sáu sér þá neinn hag í
því að fiska í gruggugu
vatni; og því varð hinn af
setti konungur engimi' píslar
vottur“.
Senda fjögur herskip með fandgönguliðs-
sveifir inn í Miðjarðarbaf, eítt ííl Píreus
-------—♦— ■ .. -
ÞAÐ var tiikynnt í Washington á föstudaginn, að
amerískar landgönguliðssveHir hefðu verið sendar
nneð fjórum ..herskipum til Miðjarðarhafs og myndu
þær koma þangað á þriðjudag. Eiga þær að hafast við
á herskipunum, en að minnsta kosti eitt þeirra verður
sent til Pireus, hafnarborgar Aþenu.
í fregn frá London í gær _ væri litið á þessa liðflutninga
Afttee 65 ára
ATTLEE, forsætisráðherra
hrezku j afnaðanmaninastj óm-
ariimar, vai'ð 65 'ára í gær.
var svo frá skýrt, að almennt
Bfóðugir bardagar
í Jerúsalem enn á
ný í gærkveldi
FREGNIR FRÁ LONDON
seint í gærkveldi hermdu, að
nýir, blóðxigir bardagar
hefðu verið háðir í Jerúsalem
eftir sólsetur í gær, og hefðu
mörg hús í Gyðingahverfi
gamla borgarhlutans verið í
björtu báli.
Brezkur liðsauki hafði þá
verið fluttur til borgarinnar,
er síðustu fréttir bárust það-
an, og bardögunum var sloit-
að, en mai’gir höfðu þegar
verið drepnir, bæði af Aröb-
um og Gyðingum. Barizt1
hafði verið með rifflum,'
handsprengjum og eldsprengj ]
um.
sem mjög alvarlega aðvörun
Bandaríkjanna til nágranna-
ríkja Grikklands við því að
viðurkenna hina nýmynduðu
uppreisnarmannastjórn á
Grikklandi eða veita henni
nokkum stuðning. Varaði og
Lovett, aðstoðarutanríkis-
málaráðherra Bandaríkjanna,
Balkanríkin við þessu1 strax
eftir að uppreisnarmanna-
sftjómin var mynduð; en sem
kunnugt er, hefur það fyrir
löngu verið talið sannað mál,
mieira að segja af rannsóknar
nefnd sameinuðu þjóðanna á
Noi-ður-Grikklandi, að upp-
reisnarmenn þar hafi frá
upphafi notið hvers konar
stuðnings frá Albaníu, Júgó-
slavíu og Búlgaríu. Hefur
þótt augljóst, síðian þeir
mynduðu stjórn gegn hinni
löglegu stjórn Grikklands, að
áframhald á slíkum stuðn-
ingi gæti haft hinar alvarleg
ustu afleiðingar.
ára afmæli
Álþýðusambandsins í gær
------------♦-----
Fylltryar frá tíu löndum mættir til að
færa þvs árnaöaróskir.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær.
DANSKA ALÞÝÐUSAMBANDIÐ heldur hátíglegt 50
ára afmæli sitt í dag, og eru verkalýðsleiðtogar frá tíu löndum
komnir til Kaupmannahafnar til þess að færa sambandinu árn-
aðaróskir, þar á meðal hinn þrautreyndi og heimsfrægi franski
verkamannaforingi Leon Jouhaux.
Dönsku verkalýðsfélögin,
sem mynda Alþýðusamband
ið, eru nú fjölmennustu sam
tök Danmerkur, en samtals
enu um 500 000 meðlimir í
þaim.
Við afmælishátíðahöld, sem
fram fara í ráðhússalnum síð
degis í dag, mun 200 manna
verkamannakór syngja, en
Eiler Jensen; forseti Alþýðu-
sambandsins, flytja ræðu, en
því næst munu hinir erlendu
gestir flytja kveður frá verka
lýðssamtökum þjóða sinna;
en þeir eru frá Noregi, Sví-
þjóð, íslandi, Finnlandi, Hol-
landi, Belgíu, Bretlandi,
Frakklandi, Sviss og Austur
ríki.
Hermann Guðmundsson,
forseti Alþýðusambandsins,
sem er einn gestanna, segir:
„Ég vil í nafni íslenzkra
verkamamia, þakka dönskum
verkamönnum það glæsilega
fordæmi, sem þeir hafa gefið
verkamömium alls staðar á
Norðurlöndum með sam-
heldni sinni og fórnarlund.
Þeir sigrar, sem danski verka
lýðurinn hefur unnið, eru
einnig okkar sigrar, og þó
ekki aðeins sigrar norræns
verkalýðs, heldur og verka-
lýðsins um allan heim“.
„Social-Demokraten“ í
Kaupmannahöfn hefiur gefið
út sérstakt hátíðablað í til-
efni af afmælinu.
ForsætisráÖherra
fékk jóia og nýárs-
kveðjur frá starfs-
bræðrunum á
Sends J>eim einnig
jóla- og nýársóskir.
FYRIR ÁRAMÓTIN barst
Stefáni Jóh Stefánssyni jóla-
og - nýárskveðja frá forsætis
ráðherrum Danmerkur, Nor
egs og Svíþjóðar, þeim Hans
Hedtoft, Einar Gerhardsen
og Tage Erlander. Sjálfur
sendi Stefán Jóhann þessum
starfshræðrum sínum einnig
jóla- og nýjárskveðju.
TvÖ af aðalblöðum jafnað-
armanna á Norðuriöndum,
„Social-Demokraten“ í Kaup
mannahöfn og „Morgontidn
ingen“ í Stokkhólmi. snéru
sér um áramótin til Stefáns
Jóhanns og báðu hann um
nokkur orð til bírtingar varð
andi Island um áramótin, og
varð forsætisráðherra við
þeim tilmælum.
Hörð barátla um dýrlíðarlög
frönsku sfjórnarinnar
-------♦------
Kommúnistar ©g bægri menn reyna að
iiindra, að þau nái fram að ganga.
-------♦.
HÖRÐ BARÁTTA stendur nú í fulltrúadeild franska
þingsins um dýrtíðarlagafrmnvarp Schumannstjómarumar,
sem bæði kommúnistar og hægri menn gera ýtrustu tilraunir
til að hindra að nái fram að ganga. Fór Schumann fjórum
sinnum fram á fraustsyfirlýsingu þingsins við mnræður um
frumvarpið í gær og fékk hana í öll skiptin; en um afdrif
frumvarpsins er þó ekki talið fullséð fyrr en á mánudag.
Dýn tíðarl'agafrumvairip stjóm
axinmar var flutt í fulltrúaideilid
þingsins fyrir nokikru, en
breytt svo í meðförum ihenhjar,
að stjómin italdi lítinn árangur
(Frh. á 8. síðu.)