Alþýðublaðið - 04.01.1948, Page 6
Frú Báríður
Dulheims:
STJORNUSPA ARSINS.
Líti maður til himins og at-
hugi gang bæði reikihnatta og
fastastjarna, vekur það fyrst
athygli manns, að afstaða
þeirra innbyrðis og út á við, er
með ýmsu móti, og merkir því
auðvitað sitt hvað, allt eftir því
hvernig á stendur. Má því bú-
ast við, að ýmsir atburðir gerist
á komandi ári, bæði merkir og
ómerkir; margt manna deyi,
bæði málsmetandi menn og aðr
ir, og margt barna fæðist, og
muni sum þeirra verða málsmet
andi menn og konur, er tímar
líða.
Satúrnus er í lóðréttri línu á
ská frá Merkuríusi, sem gæti
bent á, að merkur st.jórnmála-
maður erlendis andaðist á árinu,
annað hvort stjórnmálalega, eða
ósköp látlaust og blátt áfram.
Þá myndar og Venus skakkt
hrútshprn við fjósakonurnar yf
ir Lágafelli, (séð frá Hverfis-
götunni), en það bendir til þess
að einhvert Mið- eða Austur-
Evrópuríki kunni að viður
kenna grísku Fjallamannastjórn
ina, en það orsakaði breytt við
horf og nýjar ályktánir með
Sameinuðu þjóðunum, — einnig
gæti þessi stjarnræna afstaða
boðað, að Fjalakötturinn efni til
sýningar á nýrri revyu, eða
sama sem nýjum skopleik.
Þá fiskar Jupiter sig fullan á
Halamiðum og fær þrískiptan
poka á hverju hali og verður því
einskonar Halastjarna, en Sirí-
us stendur kyrr í súkkulaðis-
merkinu og verður því einn af
sætu stjörnunum, (Tæpó-tegund
in). Gæti þetta merkt vaxandi
krítik útvarpsstarfsmanna á
sjálfum sér og stofnuninni; gos
aukningu í Heklu þegar líður á
marz; og að ekki kæmi öll kurl
til grafar við eignaleysiskönn-
unina; vaxandi brennivínshamst
ur, aukið fyllerí og lauslæti og
vaxandi bindindisstarfsemi góð-
templara meðal þeirra, sem
ekki vilja drekka, eða ekki
þola það lengur.
Og svo eru það öll smástirn-
in. Á þeim er mesta ringulreið
og vitleysa, — einkum í austr-
inu og yfir miðbænum. Er lík
legt, að þetta hafi áhrif á póli-
tíkina; að þar verði átök og
ruglingur, og jafnvel að rifist
( yrði a alþingi. Þá munu kol-
i svartar jazzstjörnur ásækja
] Bjarna Ben í svefni, en rauðar
halastjörnur hrynja umvörp-
um af línunni, þá verða margar
fastastjörnur að reikistjörnum
og urnvent. Þá mun allt bakk-
elsi illa hífast og margur fara
á hausinn, sem áður stóð föst-
um fótum á jörð og gnæfði
hátt, og þá mun alls konar kæru
leysi og lauslæti um sig grípa,
svo að ástand og óstand verður
ekki lengur fréttnæmt talið, •—
ekki einu sinni í saumaklúbb-
um. Þá mun stríperí orðið svo
mikio í Stórholtinu, að lögregl-
an hættir sér þangað ekki eftir
að myrkva tekur, en flýr til
stöðva sinna. Þá munu birtast
auglýsingar frá Skömmtunar-
stjóra nr. 25 — 25 000, og mun
hann verða vinsæll maður fyrir
rest, og margt fleira mun ólík-
legt gerast á því herrans ári
1948.
Gleðilegt ár!
Frú Dáríður Dulheims.
Leifur
Leifs
POST FESTUM. ,
Síðasti dropinn
drukkinn.
S'íðasti eyririnn
horfinn.
Höfuðverkur,
vanlíðan,
samvízkubit.
Liðin jól.-------
Eignakönnun framundan
Eiknakönnun
á hverju?
Ég spyr — •—- —
Tómum flöskum
eða hvað?
Gerið svo vel!
IILIÞÝEIO B ! II
Sunnudagur 4. janúar 1348.
Manrier
Daphee
illa, en miklu oftar kemur
það fram Iþeirri þriðju.“ Hve
þetta var allt tiigangslaust!
Þarna var Patience frænka
hennar dregin út í hringið-
una með Merlynunum, öll
æska hennar og gleði rokin
út í veður og vind og hún var
lítið betri — ef saitt skyldi
segja — en fábjáninn frá
Dozmary. Og Patience
frænka hefði getað orðið
bóndakona við Gweek. átt
syni og hús og jörð og notið
alira skemmtilegra smárnuna
hversdagslífsins: að masa við
nágrannana, fara í kirkju á
sunnudögum og á markaðinn
einu sinni í viku; og svo var
það uppskerutíminn og hey-
annirnar. Það hefði hún
elskað, og það var hægt að
treysta á. Og hún hefði lifað í
kyrrð og friði í mörg ár — í
vinnusemi og hófsömum
skemmtunum og orðið grá-
hærð með tímanum. Öllúm
þessum gæðum hafði hún
varpað á glæ til þess að lifa
eins og tuska með drykkju-
rút og hroitta. Hvers vegna
voru konur oft svo heimskar
og sáu svona lítið fram í
tímann? hugsaði Mary, og
hún skrúbbaði síðustu stein-
flögurnar af slfkum ofsa, eins
og hún gæti með því einu
hreinsað heiminn og bætt ax-
arsköft kynsystra sinna.
Hún var orðin svo áköf að
vinna, að þegar hún var búin
með anddyrið, datt henni í
hug að sópa skuggalegu dag-
stofuna sem ekki hafði verið
sópuð árum saman. Rykský
kom framan í hana, þegar
hún barði slitna gólfábreið-
una.
Hún var svo niður sokkin í
þetta leiðinlega verk, að hún
heyrði ekki þegar steini var
kastað í dagstofugluggann,
og hún varð einskis vör fyrr
en heil hrúga af smásteinum
kom á gluggann og sá Jem
Merlyn standa úti í húsa-
garðinum við hliðina á hesti
sínum.
Mary hleypti brúnum
framan í hann og snéri sér
undan, en hann svaraði með
því að kasta aftur hnefafylli
af-möl upp í gluggann, og nú
brotnaði rúðan, svo að smá
glerflís þeyttist út á gólf og
smásteinn með.
Mary ók slagbrandinn frá
þungri útidyrahurðinni og
fór út á veröndna.
,,Hvað vantar yður núna?“
spurði hún og mundi1 allt í
einu eftir því að hár hennar
var í óreiðu og svuntan óhrein
ög kryppluð.
Hann horfði enn hálf for-
vitnislega á hana, en óskamm
feiinin var horfin og haon
hafði þá hæversku að kunna
að skammast sín örlitð.
„Fyrirgefðu, ef ég hef ver-
ið dónalegur við þig,“ sagði
hann. ,,Einhvern veginn bjóst
ég alls ekki við því, að sjá
stúlku hér á Jamaicakrá —
allra sízt stúlku eins og þig.
Ég hélt, að Joss hefði fundið
þig í einhverri borginni og
hefði komið með þig hingað
sér til augnagamans.“
Mary roðnaði aftur og beit
í vörina á sér hálf leið. „Ég
sé nú ekki, áð ég gæti verið
til augnagamans,“ sagði hún
fyrirlitlega._ ,,Ég yrði dáfalleg
í borginni svona, með þessa
gömlu svuntu og í þessum
skóklossum! Er það ekki? Ég
hélt, að hver sem hefði aug-
un í höfðinu, gæti séð, að ég
er alin upp í sveit.“
, „Ég veit ekki,“ sagði hann
kæruleysislega. ,,Ef þú vær-
ir kominn í fínan kjól, á háa
hæla og með kamb í hárinu,
þá er ég viss um, að þú gætir
verið dama, jafnvel á stað
eins og Exeter.“
,,Eg á víst að taka þetta
sem gul!lhamra,“ sagði Máry;
,,en ég þakka þér kærlega
fyrir; ég vildi miklu heldur
vera í gömlu fötunum mín-
um og vera, lík sjálfri mér.“
,,Þú gætir auðvitað gert
márgt verra en það, auðvit-
að,“ sagði hann; og þegar
hún leit upp, sá hún að hann
var að hlæja að henni.
Hún snéri sér við og bjóst
til að fara inn í húsið.
,,Farðu ekki,“ sagði hann.
,,Ég veit, að ég á ekki gott
skilið fyrir að tala við þig
eins og ég gerði áðan, en ef
þú þekktir bróður minn eins
vel og ég, þá myndirou skilja
það, að mér skyldi skjátlast
svona. Það lítur einkennilega
út, að það skuli vera stúlka á
Jamaicakrá. Hvers vegna
komstu hingað í fyrstunni?“
Dvergurinn leiðir þá félaga
upp þrepin og inn í göng mikil.
Að síðustu verður fyrir þeim
hurð, og er dvergurinn opnar
liana, blasir við þeim salur víð
ur. Inni í sal þessum er hár
pallur; á honutn stendur gamall
maður og stjórnar kynlegu
tæki, — það er blásari, sem
dreifir einhverjum vökva á
pappírsþynnur, sem snúast- á
sívalningum. „Hvaða tæki er nú
þetta? segir Bangsi. „Varzt þú
ekki að tala um, að húsbóndi
þinn ætlaði •, að byggja eitt-
hvað?“ spyr Maggi mús.
bifreiðarinnar R 3352
ásamt benzínskömmt-
unarbók fyrir desem-
ber 1947 hefur tapazt.
Finnandi vinsamlega
beðinn að skila því í
lögregluvarðstofuna.
Minmtiprspjöid
Bamaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS:
ÖRN ELDING
ÖRN: Örn Elding kallar! Kviknað
í útblástursröxii þrýstiloftsflug-
vélarinnar; — neyðist sennilega
til róttækra aðgerða. Hef flogið
með meiri hraða en slompfull
halastjarna. Á 300 mílur ófarn-
ar til næsta lendingarstaðar.
Held vélinni á flugi meðan unnt
er.