Alþýðublaðið - 04.01.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 04.01.1948, Page 7
Sumiudagur 4. janúar 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Bœrinn í dag. Næturvörður -er í Reykjavík ur Apóteki, - sími 1760. Helgidagslæknir: Bjarni Odds son, Sörlaskjóli 38, sími 2658. Dómkirkjan Messað í dag kl. 11. (Séra Sigurbjörn Einarsson dósent). Engin síðdégismessa. Hallgrímssókn Messað kl. 2 e. h. í Austur- bæjarskóla. Laugarnesprestakall. Barnaguðþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta í dag kl. 11. árd. Séra Árni Sigurðsson. Sunnudagaskóli guðfræðideildar háskólans byrj ar aftur sunnudaginn 11. janúar. Hjónaefni: Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína, ungfrú Erla Gissurar flóttir, Hringbraut 40 og Jó- liann Marel Jónasson, sölu- stjóri, Þórsgötu 14. Brunabofðfélag íslands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá -umboðs- . mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. SKiPAHTCeRi> BIKISINS , Friðurinn á Endlandi í aívarlegri hættu Deila lodlancls og Pakistao út af Kasmír. FUNDAHALDA öryggis- ráðsins, sem eiga að hefjast á þriðjudaginn og taka deilu Indlands og Pakistans út af Kasmir til meðferðar, er beð- ið milli vonar og ótta. Er það margra manna mál, að friður- inn milli hinna nýju, ind- versku samveldisríkja muni vera á enda, ef öryggisráðinu tekst ekki að sætta þau. Það er Indland, siem hefur kært Pakistan fyrir lilutdeild í uppreisninni á Kasmir, sem stefnt er gegn því, að Kasinir siamsinist Inidlamdi. Hefur Ind- land við orð að sendia her inn í héraðið til að bæla niður íslands á hálfrar afdar afmæli í dag BLAÐAMANNAFÉLAG ÍSLANDS á hálfrar aldaraf- mæli í dag. í»að var stofnað 4. janúar 1898, og voru stofn endur þess fimm, Björn Jóns son, síðar ráðherra, Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Jón Ól- afsson, Valdiinar Ásmunds- son og Þorsteinn Gíslason. Fyrsti formaður Blaða- mannafélagsins var Jón Ól- afsson xitstjóri, en aðrir- í stjórninni voru Björn Jóns- son og Þorsteinn Gíslason. Eftir að félagið var stofnað bættust nokkrir fleiri í það, sem höfðu þá blaðamennsku 'að aðalstarfi. Fyrstu árin var allmikið líf í starfsemi félagsins, og komu blaðamenn oft saman til fúnda og kaffidrykkju, en uppreisnina. Stjórnin í Pakistani mót- ^ mælti þessum ’ásöfcuinum í gær; síöar dofnaði yfir því, og lá oig lýsti yfir því, að hún myndi starfsemi þess niðri um hríð, grípa itil sinna iráða, ef stjórn þar til það- var endurr.eist að Indlamds igerði alvöru úr hótun nýju. Nú eru í félaginu um sinni og igæti þá svo faxið að 40 blaðamenn og munu það lítið yrði um friið mflli Pak- vera nær allir sltarfandi istan og Indlamds eftir það. blaðamenn á landimu, sem hafa blaðamennsku að aðal- starfi. BURMA, hin gaittla brezka nýlenda á Austur-Indlandi, varð sjáifstætt ríki í gær, með fullu samþykki brezku jafnað- armannastj ómariimar, og sleit um Ieið öll ríkisréttarleg tengsl við brezka samveldið. Burma var lýst lýðveldi við hájtíðiiaga athöfn í Rajtigoon, og var fóni þess þá dregkm þar að hún, em brezki samibanids- fáninn niðúr. Forsætisi'áðherra Burmahúa lét svo um mælt í tiiefni af Hefur félagið stutfc að margs konar menningarmál- um, auk starfa, sem það hef- ur innt af höndum fyrir stéttina. Meðal annars hefur það fyrir rúmu ári síðan sam ið um kaup og kjör við blaða eigendur fyrir meðlimi sína. Þá befur félagið nokkrum sinnum boðið hingað erlend- um blaðamöinnum og annast móttökur þeirra, styrkt ís- lenzka blaðamenn til utanfar ar og fleira. Núverandi formaður Blaða mannafélagsins er Bjami Guðmundsson blaðafulltrúi. Jarðarför föður míns, Bpriis lóhaiifisseiiar, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 6. janúar og hefst með bæn að heimili mínu, Meðalholti 9 klukk- an 1,30 e. h. Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra vandamanna. Ingimar Björnsson. Lanidssamband ísl. útvegsmanna og' Sjómanna- féiag Reykjavíkur og Sjómaimafélag Hafnaa-fjarðar eru sammóla um það, að ieyfa lögskráningu á fisfci og fluitnmgaskipum til 12. janúar 1948 upp á væntan- lega sanrninga. Náist eifcki samningar fyrir 12. janúar ber útgerð- armönmum að greiða skipverjum fcaup samkvæmt til- kynningu sjómannafélaganna dags. 28. des. 1947 á tímabilinu 1. 1. til 12. 1. 1948. Að öðru leyfci eru út- Sgerðarmenn óbun'dnir af fyrrgreindri tilkynnánjgu. Reykjavúk, 3. jan. 1948. F. H. LANDSSAMBANDS ÍSL. ÚTVEGSMANNA. Hafsteinn Bergþórsson. Jón Halldórsson. Ingvar Vilhjálmsson. F.H . SJÓMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR. Sigurjón Á. Ólafsson. Ólafur Friðriksson. Garðar Jónsson. Sæmundur Ólafsson. F. H. SJÓMANNAFÉLAGS HAFNARFJARÐAR. Þórarinn Kr. Guðmundsson. Karl Guðbrandsson. Viggó Jónsson. Kristján Eyfjörð. 11 Tekið á móti flutningi í Húnaflóahafnir frá Ing- Sex óróleg ár þessum ithnamótmn,, að tilf itm- inigar þjóðar shmar til Breta hafd aldrei verið ehis hlýjar og; _ , „ _ að búiu amim ávallt kapiþkosta j r . a . si u. hina bróðurlegustusambúðvið eyjum og Japan, til þess að plfsfirði til Skagastrand -ar á morgun. þó. j Burima er stórt land, — 657 000 ferkílómetrar, og íhú- ar þess um lí milljónir. ÖKUMENN! — Hálkan á veginum er stórhættuleg — Gætið fyllstu varúðar. S.V.F.Í. fá nákvæmar heimildir um stefnu og afi jarðskjálfta og flóðbylgja á þessu svæði. Frá þessum stöðu'm mega Hawaii búar helzt eiga von á flóð- bylgjum. Hafa þessar rann- sóknir leitt í ljós að fvrsti titringur er jafn margar mín útur að komast til eyjamna eins og flóðbylgjan er marg- ar klukkustimdir á leiðinni. Þess vegna mun í framtíð- inni verða hægt að spá fyrir um það hvenær flóðbylgjan skellur að með svo mikilli ná kvæmni, að varla skakki broti úr sekúndu. Þótt ekki sé víst að í vænd um séu önnur eins eldsum- brot og gosið í Katmai árið 1912, segja sérfróðir menn að svo geti farið. En eims og nú (standa sakir láta þotir sér nægja að segja, að enginn vafi sé á því að næstu ár verði nokkuð heit fyrir meim ina, hvað eldinum í iðrum jarðar við víkur, og allir menn lúta sömu lögmálum að því leyti, hvort sem þeim i líkar befcur eða verr. SamkornuEag fll bráðabirgða. Landssamband ísl. útvegsmanaia og Farm'anna- og fiskimannasambands Islands ieru ’sammóla um það, að leyfa lögskráningu ó fiski og fhitningaskipum til’ 12. janúar 1948 upp ó væntanlega samminga. Náist ekki samningar fyrir 12. jamúar ber úitgerð- ai’mönmum að greiða skipverjum kaup samkvæmt til- kyxumngu Fai'mannasambandskis dags. 29. des. 1947 á 'tímahiiinu 1. 1. tdl 12. 1. 1948. Að öðm leytó eru út- gerðarmenn óbundmir af fymgreindri tilkynnmgu. Reykjavík, 3. jan. 1948. F. H. LANDSSAMBANDS ÍSL. ÚTVEGSMANNA. Hafstemn Bergþórsson. Jón Halldórsson. Ingvar Vilhjálmsson. F. H. FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBANDS ÍSLANDS. Ólafur Þórðarson. Guðbjartur Ólafsson. Halldór Guðbjartsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.